Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1993, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 17 Fréttir aðeins Fullkomin saumavél á frábæru jólatilboði, aðeins 19.990 stgr. ATH! Hjá okkur er námskeið og kennsla innifalið í verði. Heimilistæki hf Krakkarnir i skólalúðrasveit Mos- fellsbæjar hafa verið að spila á ýmsum stöðum i bænum síðustu daga og fengið greiðslur fyrir. Peningarnir fara í sjóð til kaupa á hljóðfærum og hluti í ferðasjóð. Hér sjást nokkrir félagar lúðra- sveitarinnar spilandi í anddyri ís- landsbanka i Mosfellsbæ. DV-mynd SLS Gunnar Sigurðsson, formaður knattspyrnufélags ÍA, afhendir hjónunum Hrönn og Guðjóni Þórðarsyni gjöf á hátíðinni. Félagsmiðstöð Ari Hallgrímsson, DV, Vopnafirði; Félagsmiðstöö fyrir unglinga tók til starfa hér á Vopnafirði um síðustu helgi. Hún er í kjallara skrifstofuhús- næðis hreppsins þar sem áður var Prjónastofan Hrund. Um að ræða 80 m2 af kjallaranum en hinn hluti hans hefur verið inn- réttaður fyrir bókasafn hreppsins. Sveitarstjómin lagði til húsnæðið og efni sem þurfti til breytinga en unglingamir sáu um alla vinnu við þær. Þá söfnuöu þeir fyrir hljóm- flutningstækjum og öðmm búnaði sem þurfa þykir fyrir slíka starfs- semi. Þama verður diskótek og að- staða fyrir spil og leiki unglinganna. Til að byrja með verður opið 2-3 í viku meðan starfið er í mótun. Ráð- inn verður starfsmaður en hug- myndin samt að unglingamir reki þetta mest sjálfir á eigin ábyrgö. Sjómaðurinn talinn af Skipulagðri leit að Gísla Kristjáns- syni, skipveijanum af Önnu SH úr Stykkishólmi sem hvolfdi á innan- verðum Breiðafirði 1. desember, er hætt. Leitin bar ekki árangur og er Gísli talinn af. Gísli var 51 árs og lætur hann eftir sig eiginkonu, tvær uppkomnar dæt- ur og fósturdóttur. Forystumenn björgunarsveitar- innar Berserkja í Stykkishólmi vilja koma á framfæri þakklæti til þeirra fiölmörgu sem veittu aðstoð við leit- ina. Skeifunni 13 Auðbrekku 3 Norðurtanga 3 mp Reykjan/ikurvegt 72 Reykjavík Kópavogi Akureyri gf Hafnarfirði SÆTUNI 8SÍMI69 15 00 Uppskeru- hátíð Skagamanna Sigurðux Sverrisson, DV, Akianesi; Sigurður Jónsson og Jónína Víg- lundsdóttir endurtóku leikinn frá uppskeruhátíð 1. deildar félaganna í knattspymu í haust og vora útnefnd knattspymumaður og -kona Akra- ness á uppskeruhátíð ÍA. Sigurður var ótvíræður sigurveg- ari kvöldsins, hlaut 4 viðurkenning- ar frá ýmsum aðilum. Þá var Guðjón Þórðarson hylltur eftir samfellda sig- urgöngu með lið Skagamanna í 3 ár og var afhent gjöf. -elna SPOR ÍRÉTTAÁTT Jónína og Sigurður með sigurlaun- in. DV-myndir Sigurður Sverrisson. (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.