Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 4«*. Það er ekki amalegt að vera skuldlaus áskrifandi DV og matarkörfu aö eigin vali frá einhverri af ofantöldum verslunum. Vinningar í áskriftargetraun DV að þessu sinni eru beint innlegg í rekstur heimilis- ins. Nýir og núverandi skilvísir áskrifendur DV eru allir sjálfkrafa þátttakendur í getrauninni. Einu sinni í mánuði eru dregin út nöfn sex heppinna áskrifenda. Haft verður samband við þessa aðila símleiðis og lagðar fyrir þá nokkrar laufléttar spurningar. Þeir vinningshafar sem búa fjarri ofangreindum verslunum geta gefið upp hvað þeir vilja fá og DV sér að sjálfsögðu um að senda vinninginn þeim að kostnaðarlausu. Það er allt að vinna með áskrift að DV, tryggðu þér DV í póstkassann á hverjum degi og þar með greiðan aðgang að lifandi og fjölbreyttum fjölmiðli. DV - hagkvæmt blað. 63 27 00 APRÍL - 6 KðRFIffi MAI - 6 KORFUR JUNI - B KORFUR FERRÚAR - 0 KÖRFUR MARS - 6 KÖRFUR Þeir sem fa DV i postkass reglulega geta átt von á prjátíu pásund knána matarkörfu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.