Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 STORVIÐBURÐUR NÝRCHARADE 4. KYNSLÓÐIN SYNING UM HELGINA KL. 13-17 LAUGARDAG OG SUNNUDAG -m Reyndari Öruggari Rúmbetri Sparneytnari □AIHATSU DAIHATSU CHARADE KOSTAR FRA: 948.000 kr. stgr. á götuna MEÐ VÖKVASTÝRI OG 1,3 LÍTRA, 16 VENTLA VÉL Vökvastýri er staðalbúnaður Sextán ára samfelldar vinsældir á íslandi og árs reynsla hins nýja Charade í Japan eru traust meðmæli. Nýja kynslóðin er 80% sterkari en áður vegna notkunar nýjustu tölvutækni í hönnun. Bandarískir öryggisstaðlar voru hafðir til hliðsjónar við hönnun og árekstrar- prófanir en þeir eru þeir ströngustu í heimi. Fjöldi styrktarbita hefur verið aukinn og þar á meðal í hurðum. Hinn nýi Charade er bæði lengri og breiðari en áður sem skilar sér sérstaklega vel í betri nýtingu innanrýmis. Skottið hefur stækkað verulega eða um 20% og er nú 235 lítra og er stækkanlegt í 534 lítra. Vélin hefur verið mikið endur-bætt frá fyrri árgerð. Hún er 1,3 lítra, 16 ventla með þeinni innspýtingu sem skilar 84 hö. Endur- bæturnar felast eink- um í auknu afli (tog, sjá graf) á iág- um snúningi. Tölvustýrð, 4 gíra sjálfskipting Snúningur vélar (xlOOO sn/mln) Faxafeni 8 • sími 91 68 58 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.