Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994
Mikið verður um dýrðir á landsmótinu á Hellu í sumar.
DV-mynd E.J.
Graddar
fyrstir í dóm
Vegna áhugaleysis hrossarækt-
enda um dóma á kynbótahrossum
að vetri til verður ekki boðið upp á
dóma fyrr en í maí. í fyrra var boðið
upp á dóma á kynbótahrossum í
fyrsta skipti að vetrarlagi en áhugi
var lítill.
Stóðhestar í Gunnarsholti verða
dæmdir 4. og 5. maí og er þar jafn-
framt um fyrstu dóma ársins að
ræða. Hin árlega sýning stóðhesta-
stöðvarinnar verður laugardaginn 7.
maí.
Forskoðun fyrir landsmótið á að
taka skemmri tíma en áður, auk þess
sem tíminn frá forskoðun fram að
móti er skemmri en áður. Þar munar
mestu að tvær dómnefndir verða að
störfum í einu.
Tölvutæknin verður notuð til hins
ýtrasta við alla vinnu og það ætti að
auðvelda undirbúninginn.
Sem fyrr verður lögð mikil áhersla
á dóma og kynningu kynbótahrossa
á landsmótinu sem verður haldið
dagana 28. júní til 3. júlí á Hellu í
sumar. Byggingardómar frá forskoð-
un gilda að mestu leyti en þó verður
kíkt betur á nokkur kynbótahross.
Linnulitlar kynbóta-
sýningar á landsmóti
Yfirlitssýning mun standa yfir
linnulítið fóstudaginn 1. júli og laug-
ardaginn 2. júlí verða úrvalssýningar
kynbótahrossa, jafnt einstaklinga
sem afkvæma og einnig sýningar frá
ræktunarbúum.
Nýjar afkvæma-
hryssureglur
Nú gilda í fyrsta skipti á stórmóti
nýjar reglur um afkvæmasýningar
hryssna. Eingöngu verður miðað við
kynbótamat hryssna út frá afkvæm-
um. Til heiðursverðlauna þarf 120
stig eða meir, fimm afkvæma og
koma fjögur þeirra í sýningu.
Til 1. verðlauna gilda annað hvort
115 stig eða meir íjögurra afkvæma,
eða 110 til 119 stig fimm afkvæma og
koma þrjú þeirra í sýningu.
Byggingar- og hæfileikadómar
allra afkvæma hryssna liggja til
grundvallar útreikningi kynbóta-
matsins.
Umráðamenn hryssna velja af-
kvæmin sem sýnd verða í reið á
mótsstað.
Lágmarkseinkunnir
fyrir landsmót
Stóðhestar sex vetra og eldri þurfa
að fá að minnsta kosti 8,05 í aðalein-
kunn í sumar til að ná inn á lands-
mót, fimm vetra stóðhestar 7,95 og
fjögurra vetra stóðhestar 7,80.
Hryssur sex vetra og eldri koma
inn með 8,00 eða meir, fimm vetra
hryssur 7,90 eða meir og fjögurra
vetra hryssur 7,80 eða meir.
-E.J.
laugardag 26. febrúar
mánudag 28. febrúar
VIRKU búðirnar
flytja úr Faxafeni 1. mars og
af Klapparstíg í apríl.
Verið velkomin í nýja glæsilega
verslun fulla af fallegum efnum í vor-
og sumarlitum. Opið laugardaga frá
1. sept. - 1 júní milli kl. 10.00-14.00.
Sími 687477. Næg bílastæði.
Lokað í Faxafeni:
23
Auglýsing um framlagningu
kjörskrár við kosningu
vígslubiskups í Skálholtsstifti
Kjörstjórn vegna biskupskosninga hefur í samræmi við
reglugerð um kosningu vígslubiskupa samið kjörskrá
vegna kjörs vígslubiskups í Skálholtsstifti.
Kjörskráin liggur frammi til sýnis á biskupsstofu og hjá
próföstum í umdæmi vígslubiskups í Skálholti (Múla-,
Austfjarða-, Skaftafells-, Rangárvalla-, Árness-, Kjalar-
ness-, Borgarfjarðar-, Snæfellsness- og Dala-, Barða-
strandar-, ísafjarðar- og Reykjavíkurprófastsdæmum) til
7. mars 1994.
Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að hafa borist for-
manni kjörstjórnar í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir
kl. 13.00 7. mars 1994.
Reykjavík, 24. febrúar 1994.
Þorsteinn Geirsson
Esther Guðmundsdóttir Jón Bjarman
Þvottavél a
WN 802 W
Vindingahraöi 400-800 sn/mín.
Stigalaus hitarofi
14 þvottakerfi Tekur 4,5 kg.
Verfc kr. 59.876,-
56.882,- stgr.
Uppþvottavél
D3010W
7 þvottakerfi
Fyri 12 manns
Ver& kr. 56.544,-
53.717,- stgr.
Umboösmenn Reykjavík
og nógrenni:
Bræöurnir Ormsson Reykjavfk
BYKO Reykjavík, Hafnarfirði
og Kópavogi
Byggt & Búiö, Reykjavík
Brúnás innréttingar.Reykjavík
Fit, Hafnarfiröi
Þorsteinn Bergmann.Reykjavík
H.G. Guöjónsson, Reykjavík
Rafbúöin, Kópavogi.
Vesturland:
Málningarþjónustan, Akranesi
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Blómsturvellir, Hellissandi
Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi
Ásubúö.Búöardal
Vestfiröir:
Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi
Edinborg, Bíldudal
Verslun Gunnars Sigurössonar
Þingeyri
Straumur.ísafiröi
Noröurland:
Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík
Kf. V-hún., Hvammstanga
Kf. Húnvetninga, Blönduósi
Skagfiröingabúö, Sauöárkróki
KEA, Akureyri
KEA, Dalvík
Ðókabúö, Rannveigar, Laugum
Sel.Mývatnssveit
Kf. Þingeyinga, Húsavlk
Urö, Raufarhöfn
Austurland:
Sveinn Guömundsson, Egilsstööum
Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi
Stál, Seyöisfiröi
Verslunin Vík, Neskaupsstaö
Hjalti Sigurösson, Eskifiröi
Rafnet, Reyöarfiröi
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi
KASK, Höfn
Suöurland:
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Mosfell, Hellu
Árvirkinn, Selfossi
Rás, Þorlákshöfn
Brimnes, Vestmannaeyjum
Reykjanes:
Stapafell, Keflavik
Rafborg, Grindavík.
ðþ fndesft
Heimilistæki
Umbobsmenn um land allt
Heimilistœkinfrá Indesit hafa fyrir löngu
sannað gildi sitt í Evrópu. Þér bjóðast þessi
sterku ítölsku tœki á einstöku verði!
Kælislcápur
£ R2600W
H-152 B-55 D-60
187 I kælir
67 I frystir
Verö kr. 49.664,-
47.181,- stgr.
Eldavél
KN 6043 IVT
H-85 B-60 D-60
Undir/yfirhiti
Grill.Snúningsteinn
Verö kr. 51.492,-
48.917,- stgr.