Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 41 Fordkeppnin: Hundrað stúlkur vilja verða módel Um eitt hundrað stúlkur á aldrin- um fjórtán til tuttugu og þriggja ára hafa sent inn myndir í Fordkeppn- ina. Þetta er svipuð þátttaka og und- anfarin ár. Myndirnar veröa nú sendar til Ford Models umboðsskrif- stofunnar í New York þar sem tíu til tólf stúlkur verða valdar í úrsht. Starfsfólk Ford Models fær mörg hundruð myndir af ungum stúlkum á dag og er því vel þjálfað að sjá á myndunum það sem fyrirsætur þurfa að hafa að bera. Fyrst og fremst er athugað með hæð og þyngd. Grannvaxnar verða fyrirsætur aö vera. Húðin skiptir miklu máli. Fyrirsætur þurfa að hafa mjög fallega og góða húð. Úrslit í Fordkeppninni verða kynnt svo fljótt sem þau berast. Þá verða þær stúlkur kynntar sérstaklega Birna Willardsdóttir, Fordstúlkan 1993, ásamt frænku sinni, Sigríði Önnu Þórðardóttur þingkonu, á úrslitakvöldinu i fyrra. Matreiðsluþáttur Sjónvarps: Úlfar Finnbjömsson, matreiðslu- meistari á veitingahúsinu Jónatan Livingstone mávi, er sérfræðingur Sjónvarpsins í matrciðslu. Á mið- vikudag verður hann meö tvo pastarétti sem margir munu sjálf- sagt vilja prófa. Sú fyrri er með reyktum laxi en hin síðari með asp- asi. Og þannig líta uppskriftirnar út en Ulfar útskýrir þetta síálfur bet- ur í þætti sínum. olía 2 vorlaukar 'A fennel 1 rauðlaukur salt og pipar 1 dl hvitvín reyktur lax 2 dl rjómi 1-2 msk. gráðostur 800 g soðið Buitoni pasta graslaukur blandað salat Lambhagasalat refasmári 1 lítil dós aspas 2 dl majones 1-2 msk. sítrónusafi salt og pipar 800 g soðið Buitoni pasta 1-2 vorlaukar lárpera salat með myndum og viðtölum. Síðar verður sigurvegarinn valinn en hann mun fara til Parísar eða New York í myndatökur hjá tískuljósmyndara. Þær myndir munu síðan skera úr um hvort íslenski þátttakandinn kemst í keppnina Supermodel of the World. Sú keppni fer fram í Disney-MGM garðinum í Flórída. Aðeins fáar út- valdar stúlkur komast í keppnina og munu þær búa á lúxushóteli í Or- lando. Stúlkurnar munu sitja fyrir hjá frægum ljósmyndurum og undirbúa aðalkvöldið sem verður sjónvarpað um Bandaríkin og Frakkland. Þær stúlkur sem komast í Super- model of the World-keppnina munu að öllum líkindum allar fá samninga sem fyrirsætur. Aðalverðlaun keppninnar eru fimmtán milljóna króna samningur við Ford Models í New York. Verðlaun í Fordkeppninni hér heima eru hins vegar ferð til Parísar eða New York og vonandi einnig ferð til Flórída. Einnig mun sigurvegar- inn fá No-Name snyrtivörur frá Rek- Námsstyrkir MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta íslantlsbanka íslandsbanki mun í tengslum við Menntabraut, námsmannaþjónustu íslandsbanka, veita sjö námsstyrki að upphæð 100.000 kr. hver á árinu 1994. Allir námsmenn, 18 ára og eldri, geta sótt um styrkina, hvort sem þeir eru í námi hér á landi eða erlendis. Styrkirnir eru óháóir skólum og námsgreinum. í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, heimili, símanúmer, námsferil, námsárangur og framtíðaráform í stuttu máli. Umsóknir skal senda 07: íslandsbanki hf. Markaðs- og útibúaþjónusta (Námsstyrkir) Kringlunni 7 155 Reykjavík Umsóknarfrestur er til 15. mars 1994 ÍSLANDSBANKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.