Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Page 33
LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR 1994 45 Tíska Vortískan: Kvenlegt og rómantískt Samsettur kjóll, blár og hvitur, úr siffoni og þykkara efni. Þunnt munstrað efni í jarðlitum. Stuttir kjólar skjóta upp kollinum. Hér er einn úr hvitri blúndu. Þunnt rjómalitað efni með knipplingum. Blúndumynstur á sokkunum. VAtENTINO ðiftfegvj'.... Kventískan í vor er kvenleg og rómantísk og þykir ýmsum það lík- lega tílbreyting frá hippatísku vorsins í fyrra. Þær sem ekki vilja segja alveg skiiið við þá tísku geta nú vafið um sig blúndugardínun- um hennar ömmu eða búið sér tíl hálsklút úr þeim. í vor ber nefni- lega mikið á blúndum og siffoni. Hvítur htur og jarðhtir eru mest í tísku í vor ásamt svörtum og dökkbláum. Skyrtublússur í öllum síddum eru gjaldgengar í öhum tilfeUum. Skyrtukjólar eru orðnir vinsæUr aftur, núna í þunnum efnum. Línur í jökkum eru mjúkar og það þykir fara vel að vera í þeim utan yfir þunnum, síöum kjólum eða með víðum buxum. Rendur sjást í alls kyns fatnaöi, í íþróttafatnaði, hversdagsfótum og sparifótum. Rendumar eru mest áberandi munstrið í vor. Að fara í hverja flíkina utan yfir aðra þykir enn flott. Og nú er bætt um betur því það nýjasta er að vefja utan sig leðurreimum eða þá að vera í Ufstykki yst. Það er bara að lofa hugmyndafluginu að ráða. I vor verður hægt að vefja utan um sig blúndugardínunni hennar ömmu. Svartur jakki úr glansandi efni. Hvít og drapplit buxnadrakt. Buxurnar eru hvít- og rauðröndótt- ar. Kvöldkjóll, svartur með hvítum röndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.