Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Page 35
LAUGARDAGUR 26. FÉBRÚAR 1994
47
■ Oskast keypt
Bilasími óskast í skiptum fyrir nýja
JVC Super VHS GR S70 videoupp-
tökuvél að verðmæti 135 þús. með
aukahlutum. Simi 91-626910.
Erum að byrja að búa og vantar flest
húsgögn ódýrt eða gefins, t.d. eldhús-
borð og stóla, sófasett og sófaborð,
skápa í stofú o.fl. S. 91-682884.
Faxtæki - Ijósritunarvél.
Óska eftir að kaupa gott fextæki og
ljósritunarvél. Upplýsingar í símum
91-52020 og 91-51863.________-
Hamborgarapanna, djúpsteikingar-
pottur og vifta fyrir veitingastað ósk-
ast. Uppl. í síma 91-41591 á daginn og
eftir kl. 20 í síma 91-53225.
Júdógalli - mótorhjólagalli. Júdógalli
óskast fyrir mann sem er 175 cm á
hæð, einnig óskast mótorhjólaleður-
galli og hjálmur. Uppl. í s. 91-620675.
Likamsræktarstöðvar. Vil kaupa notað
þrekstiga, khfurvél, róðravél og eró-
bikkpalla. Upplýsingar í síma 95-35966
frá kl. 9-14.
Tæki í eldhús á veitingastað óskast.
Gaseldavél, panna, grill, djúpsteik-
ingarpottur, pitsuofn, sjóðvélar o.fl.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5675.
Ungt, peningaiitið par er að hefja bú-
skap. Vantar allt til heimilis; húsgögn,
gardínur og annað, ódýrt eða gefins.
Uppl. í símum 91-611224 og 27553.
Óska eftir að kaupa rúgbrauðsskurðar-
vél, pökkunarvél og prentara fyrir
bakarí. Uppl. í síma 97-21500 og
97- 21450.__________________________
Óska eftir að kaupa símboða. Á sama
stað er til sölu Mazda 323 station,
árg. ’83, skipti athugandi. Upplýsingar
í síma 91-666584.
Óska eftir að kaupa skíöabúnað fyrir
ungling, skíði ca 170-175, skó nr.
42-43, verður að vera vel með farið
og á góðu verði. Uppl. í síma 91-654954.
Óska eftir notuðum, ódýrum innihurð-
um, 80 cm breiðum, einnig þvottavél
og eldavél fyrir lítið. Uppl. í síma
98- 21067 e.kl. 19.
Gamalt, vel með farið sófasett 3 + 1+1
óskast keypt. Helst með óstoppuðum
örmum. Uppl. í síma 95-35120.
Gömul hljóðfæri óskast, mega vera
ónothæf. Svarþjónusta DV, s. 632700.
H-5676._____________________________
Hárgreiðslustofa úti á landi óskar eftir
öllum tækjum, vaski, stól, letingja o.fl.
Upplýsingar í síma 91-77097.
lönaðarsaumavélar óskast. Uppl. í
síma 9140526 eða 91-602592 á vinnu-
tíma efti'r helgi.
Kartöfluskrælari, kjöthamar og vacuum-
pökkunarvél óskast. Uppl. í síma
98-33915 eða 98-33669.______________
Kvenreiðhjól óskast til kaups, einnig
bamastóll aftan á hjól. Upplýsingar í
síma 91-674269 eftir kl. 16.
Ung hjón óska eftir ódýru eða gefins
sófasetti + sjónvarpi og videotæki,
bókum o.fl. Uppl. í síma 91-670716.
Vil kaupa húsgögn, húsbúnað o.fl. s.s.
leikjatölvu, video o.s.frv. Hringdu í
síma 91-642980 ef þú vilt selja eitthvað.
Óska eftir að kaupa rafmótora, 10-15
kw, 380-660 volta. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5665._____________
Óska eftir skrifborði eða skattholi úr
lútaðri fúru (furu). Upplýsingar í síma
9143256.____________________________
Óska eftir vel með förnum vagni og
rimlarúmi fyrir sanngjamt verð. Svar-
þjónusta DV, s. 91-632700. H-5663.
Antik Ijósakrónur og Ijós óskast keypt.
Upplýsingar í síma 9144558, Kristín.*-
Farsimi með númeri óskast.
Upplýsingar í síma 91-642202.
Ljósabekkur (samloka) óskast keyptur.
Uppl. í síma 91-17317.
Nuddbekkur. Ferðanuddbekkur ósk-
ast. Uppl. í síma 91-25909 eftir kl. 18.
Ódýr þvottavél óskast.
Upplýsingar í síma 91-16867.
Óska eftir fataskáp, ódýrt eða gefins.
Uppl. í síma 91-22545.
Óska eftir notaóri eldavél.
Upplýsingar í síma 98-12750.
Útungunarvél fyrir allt að 1000 egg ósk-
ast. Upplýsingar í síma 9644282.
■ Verslun____________________
Fermingarfataefni. Ullarefni í ferming-
arjakkana og kápumar, buxnaefni og
efni i fatnað á dömurnar. Póstsendum.
Vefta, Lóuhólum 2-6, s. 72010.
■ Bækur
Ljóöabókin Hugvænglr eftir Heimi
Oskarsson fæst nú á 700 kr. Sendi í
póstkröfu um allt land. Sími 92-14371
alla daga.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Fyiir ungböm
Barnavagga með dýnu frá Blindra-
vinnustofenni til sölu, lítur út sem ný.
Selst á hálfvirði, kr. 8.000. Upplýsing-
ar í síma 91-38997.
Eins árs grár Superbob barnabilstóll,
9-18 kg, til sölu. Einnig Cam baðborð
og Cam göngugrind. Upplýsingar í
síma 91-618084.
Fallegur Silver Cross barnavagn, Mac-
Larens regnhlífarkerra m/skermi og
svuntu, tvíburak. m/skermi og svuntu.
Vantar skíðaskó nr. 28-30. S. 675402.
Silver Cross barnavagn, vínrauður, kr.
15.000, bað- og skiptiborð, kr. 5.000 og
göngugrind á kr. 500. Upplýsingar í
síma 91-19275.
Til sölu Siiver Cross barnavagn, vín-
rauður-blár, ásamt rúmi úr eik með
stillanlegum botni o.fl., notað af 1
bami, einnig þurrkari. S. 91-624097.
Hvítt bamarimlarúm og Hókus Pókus
stóll, selst saman á kr. 5.000. Uppl. í
síma 91-672332.
Vel með farin stærsta gerð af Silver
Cross bamavagni til sölu. Uppl. í síma
91-18599.____________________________
Blár Silver Cross vagn til sölu. Verð
kr. 13.000. Uppl. í síma 91-77225.
Óska eftir ódýrum svalavagni.
Upplýsingar í síma 91-642723.
■ Heiinilistaeki
Búbót i baslinu. Snow cap kæli- og
frystiskápar á þmmuútsölu. Höfum
einnig uppgerða kæli- og frystiskápa
á góðu verði. Viðgerðaþjónusta á öll-
um gerðum kælitækja. S.E. kælitæki,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-681130.
Tveir tviskiptir isskápar með sérfrysti
til sölu. Elektro-Helios, hæð 175 cm,
verð 25 þúsund, einnig Candy, hæð
160 cm, verð 35 þúsund. Sími 655448.
Þvottavél.
Óska eftir nýlegri, góðri þvottavél,
helst Siemens eða Miele. Upplýsingar
í síma 91-671742.
Ársgömul Eumenia þvottavél með
þurrkara til sölu, er nýyfirfarin, sem
ný, verð 45.000. Upplýsingar í síma
91-72039 eftir kl. 17 á laugardag.
Candy Aquamatic 3 þvottavél til sölu,
ónotuð. Upplýsingar í símum
91-657039 eða 92-14298 eftir kl. 18.
Til sölu 8 ára Philco þvottavél, þarfeast
smáviðgerðar, verð 10 þús. Uppl. í
síma 91-46495.
Óska eftir ódýrri frystikistu, ekki lengri
en 120 cm, eða frystiskáp. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5632.
210 litra frystiskápur, 3ja ára, verð 35
þús. Uppl. í síma 91-78309.
Er meö þvottavél í skiptum fyrir upp-
þvottavél. Uppl. í síma 91-683489.
Þvottavél selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-31480.
■ Hljóðfæii
Roland JV30 hljómborð (í ábyrgð),
Hohner ST Professional gítar, Zoom
gítareffekt, Laney 80 W hljómborðs-
magnari og 30 W gítarmagnari. Allt
mjög vel með farið. Einnig óskast góð-
ur gitar-effekt. Skipti mögul. S. 673159.
Eigum ávailt fyrirliggjandi mikið úrval
af píanóum og flyglum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Til sölu Paul Reed Smith rafgitar
(Classic Electric), Marchall Super
Lead, 100 W magnari, Yamaha APX
9, 12 strengja kassagítar með stereo
pickup. Upplýsingar í síma 91-679294.
Geisladiskayfirfærsla.
Færum tal, tónlist og hljóðeffekta yfir
á geisladiska. Uppl. í símum 91-643312
og 91-623840. Stúdíó Hljóðhamar hf.
Gitarnámskeið á vorönn. Innritun
stendur enn: djass, blús, rokk, kassa-
gítar. 12 einkatímar, 6 hóptímar.
Tónver SHG, sími 91-670207.
Kvennahljómsveit - nýbylgja óskar eft-
ir gítar-, bassa-, hljómborðs- og
trommuleikara. Upplýsingar í síma
91-77358.___________________________
Samspil auglýsir:
DR bassa- og gítarstrengimir komnir,
mikið úrval, gott verð. Sendum í póst-
kröfe. Samspil, sími 91-622710.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125.
Kassag. 7.900, trommu.s. 22.900, magn.
7.900, rafing. 12.900, CryBaby, Blue
Steel, D’Addario strengir, töskur o.fl.
Æfingarhúsnæði til leigu í Hlíðunum.
Stærð 40 m2. Aðeins fyrir reglusama
og ábyrga aðila. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-5677.
Flygill. Óska eftir notuðum stofeflygli.
Píanó til sölu á sama stað. Upplýsing-
ar í síma 91-688575.
Okkur vantar pianó.
Upplýsingar í síma 91-641242.
Hljómsveit óskar eftir góðu æfingarhús-
næði á mjög góðu verði. Uppl. í síma
91-79098. Ingi Bjöm.
Korg wavestation. Til sölu Korg wave-
station á 65 þús., topptæki. Uppl. í
síma 91-681207.
Til sölu rafmagnsgítar með tösku og
æfingamagnara. Uppl. í síma 93-81408
milh kl. 16 og 19.
■ Hljómtæki
Góður Pioneer magnari til sölu. Útvarp
innifalið, góður kraftur. Verð 30 þús.
Upplýsingar í sima 91-71203.
■ Teppaþjónusta
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög.
Teppahreinsun, flísahreinsun og bón,
vatnssuga, teppavöm. Föst tilboð.
Sími 91-683534, 985-23493, Kristján.
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
■ Húsgögn
Rýmum fyrir nýjum vörum. 25% afel.
af þýskum eldhúsinnréttingum og
15-30% afel. af sófasettuih, tau- og
leðuráklæði. Nýborg, Ármúla 23, s.
91-812470, og Skútuvogi 4, s. 91-686760.
íslensk járnrúm í öllum stærðum.
Innbrennd lökkun. Gott verð.
Sófasett/homsófar eftir máli og í
áklæðavali. Svefabekkir.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Austurlensk húsgögn til sölu. Kínversk
kista, kínverskur, lítill skápur, kínv.
háborð og lítill lyfjaskápur frá Kóreu.
Uppl. í síma 91-21297 frá kl. 13-18.
Nýlegt, hvitt hjónarúm til sölu, mjög vel
með farið, sófasett úr ljósum viði
m/leður pullum (3 +1 +1) og sófaborð
og homborð. Uppl. í síma 91-15842.
Leðursófasett. Rúmlega mánaðargam-
alt gráblátt leðursófasett, 3 + 1 + 1, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-811853.
Stórar kojur i fullri lengd til sölu, seljast
á sanngjömu verði. Upplýsingar í
síma 92-67990.
2 stk., 2ja sæta bleikröndóttir Ikea-sófar
til sölu. Uppl. í síma 91-79158.
Amerískt hjónarúm 150x200 til sölu.
Upplýsingar í síma 91-654274.
Ikea rúm 160x200 til sölu með nátt-
borðum. Upplýsingar í síma 91-682982.
Nýlegt sófasett, 3 + 1 + 1, og borð til
sölu. Uppl. í síma 91-682579.
Unglingarúm, með 2 skúffum, til sölu.
Uppl. í síma 97-56688.
■ Bólstrun
Áklæði og bólstrun. Tökum allar
klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum fyrir heimili, veitinga-
staði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt
sætum og dýnum í bíla og skip. Við
höfum og útvegum áklæði og önnur
efai til bólstrunar, fjölbreytt val.
Bólstmn Hauks og Bólsturvömr hf.,
Skeifanni 8, sími 91-685822.
Klæðum og gemm vlð bólstmö hús-
gögn. Framl. sófasett og homsett eftir
máli. Fjarðarbólstmn, Reykjarvíkur-
vegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gemm föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Áklæðaúrvallð er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi-Efaaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Antikmunir - Klapparstíg 40.
Mikið úrval af fallegum antikmunum.
Skrifborð, borðstofusett o.m.fl. Sími
91-27977. Opið 11-18 og laugard. 11-14.
Art Deco fataskápur frá 1930 til sölu.
Verð 50 þús. Úpplýsingar í síma
91-27264 eftir kl. 17 laugardag.
■ Málverk
Málverk eftir Tolla til sölu. Stærð 1,72
á hæð og 1,57 á breidd. Málað í París
1984, verðhugmynd 500 þús. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5637.
■ Ljósmyndun
Glæný Canon Eos 1000 til sölu, ásamt
35-80 mm linsu. Uppl. í síma 91-73166.
■ Tölvur
Tötvulistinn, besta veröið, 626730.
•Nintendo og Nasa: Jurassic Park,
Califomia Games, 168 á einn o.fl.
•Sega Mega Drive n, aðeins 14.900.
• Sega Mega Drive: Sonic III og allir
nýjustu leíkimir frá kr. 990.
• NBA JAM, 4Mars, besta verðið.
•PC leikir: Premier Manager n,
Larry 6, nýjustu leikirnir frá 1290.
•Sértilboð: Lands of Lore í PC.
•PC CD ROM: Gabriel Knight o.fl.
•Sturluð sala í notuðum tölvum,
okkur bráðvantar strax: PC 386 og
486, Atari og Macintosh tölvur.
Sendum lista frítt samdægurs.
Sendum frítt í póstkröfe samdægurs.
Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari.
Tölvulistinn, Sigtúni 9, s. 91-626730.
Töivuland kynnir:
Mikið úrval af fræðsluefni á geisla-
diskum og geisladrifum á góðu verði,
svo sem MS Encarta ’94, MS Cinem-
ania ’94, MS Musical Instruments,
Global Explorer, MS Dinosaurs, MS
Bookshelf ’93, Mayo Clinic og Oxford
Reference Library o.fl.
Tölvuland kynnir:
Vorum að fá nýja sendingu af leikjum
á PC, Sega, Gameboy og CD-ROM, svo
sem Fantasy Empires, PQ4, Fifa Soc-
cer, Eternal Champions, Tiny
Toons 1 & 2 og Sensible Soccer.
Archimedes. Til sölu Archimedes 420/1
tölva, 2 Mb innra minni, 20 Mb harð-
ur diskur, RISC-OS 3.1, Pnnceton
Multisync Utskjár. Verð 80-90 þús.
Uppl. gefúr Jörundur í síma 91-673308.
M. Tally 906 postscript leysiprentari til
sölu, prentar 6 síður á mínútu, keyrð-
ur 30 þúsund eintök, ný tromla. Uppl.
í síma 91-73058.
Macintosh Sl 5/40, með lyklaborði, til
sölu. Vinsamlega hringið inn tilboð í
svarþjónustu DV, í síma 91-632700.
H-5670.______________________________
Notaðar tölvur i miklu úrvali, t.d PC 386
og 486 Macintosh, prentarar o.fl. o.fl.
Vantar einnig vélar í sölu.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 626730.
Ný Hewlett Packard 486 DX, 33 MHz, 4
Mb minni, 170 Mb diskur. Einnig 386
DX, 40 MHz, 4 Mb minni, 120 Mbdisk-
ur og hljóðkort. Uppl. í síma 91-657451.
Skipti- og sölumarkaður með notaða
Nintendo leiki. Simi 91-51010.
Tölvuleikjaverslun Tomma, Strand-
götu 28, 2. hæð, Hafaarfirði.
240 Mb, utanáliggjandi harður diskur
fyrir Macintosh til sölu, faxmódem
14400 baud S/R og sjálfvirkur ræsi-
búnaður fyrir Mac. Sími 91-675702.
Til sölu Macintosh Classic með 40 Mb
hörðum diski, skipti möguleg á Hi-Fi
eða Super VHS videotæki eða bein
sala. Uppl. í síma 91-870864.
Tölvuþjónusta. Bjóðum alhliða tölvu-
þjónustu. Tökum að okkur forritun,
skýrslugerð og vírushreinsun.
Omikron, Borgartúni 24, sími 622544.
Viltu losna vlð Atari tölvu, skjá eða
harðan disk? Skráning hjá Atari um-
boðinu, laugardag og sunnudag milli
kl. 12 og 17. Sími 91-36806.
Óska eftir 386 tölvu með lágm. 4 Mb
vinnsluminni og 25 MHz. Sanngjamt
verð sakar ekki. Staðgreiðsla í boði.
Uppl. í símum 91-26763 og 91-670721.
Óska eftir 386/486 tölvu í skiptum fyrir
Canon Eos 650, EF 35-105, EF 50,
Canon Uv, EZ 430. Upplýsingar í síma
91-671452.___________________________
IBM PC 286 tölva til sölu og Nintendo
tölva, með 8 leikjum, turbo-stykki og
2 stýripinnum. Uppl. í síma 97-56688.
Til sölu 386SX ferðatölva(notebook), 1
Mb minni og 40 Mb harður diskur,
mús fylgir. Uppl. í síma 91-688229.
Nintendo leikjatölva og leikir til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-612995.
Nintendo tölva til sölu með 7 leikjum.
Upplýsingar í síma 91-45988.
Prentari fyrir Commodore 128/64
óskast. Upplýsingar í síma 95-24565.
386 tölva til sölu. Uppl. í síma 91-76372.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, fjölvarp,
myndsegulbönd og afruglarar. Sér-
hæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvarpst.,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerða-
þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845.
Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum i umboðssölu notuð
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimihsins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum fai-síma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, 680733.
■ Dýiahald______________________
Gæladýraverslunin Dýraríkið auglýsir.**
Við gefem 20% afel. af öllum hunda-
vörum, laugard. 26. feb. Mesta úrval
landsins af hundaólum, hundabeinum,
hundaleikfongum, hundasnyrtivörum
og öllu því sem þarf til hundahalds.
Dýraríkið (Hreyfilshúsinu), við
Grensásveg, sími 91-686668.
Fuglasýningl!
Laugard. 26. feb. kl. 10-16 og sunnud.
27. feb. kl. 13-16 verða flestallir
stærstu og glæsilegustu páfagaukar
landsins til sýnis í verslun okkar.
Verið velkomin. Gæludýrahúsið,
Fákafeni 9, efri hæð, sími 91-811026.
Bréfdúfnabú tíl sölu, með dúfem, varp-
kössum og fóðri. Uppl. í síma 93-13339.
Ferming T
* Prentun á servíettur
* Sálmabækur
* Fermingarkerti
* Kerti
* Gesta-/fermingarbækur
* Hárskraut og hanskar
* Boröar og skraut
* Blóm og skreytingar
Mikid úrval af servíettum
Blómið
Grensásvegi 16, s. 91-811330
Til afgreiðslu
STRAX
HYUNDOI
Hjólaskóflur
AMMANN
smnzoöxn
Beltavagnar
BOMRG
Jarðvegsþjöppur
Skútuvogi 12A, s. 91-812530