Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994
49
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Óska eftir krókaleyfi. Öska eftir að
kaupa 1 'A 3 tonna trillu með króka-
leyfi til úreldingar. Upplýsingar í síma
93- 61406.____________________________
Bátur óskast. Óska eftir skemmtibát,
má vera með mótor eða segli, verðhug-
mynd 3-4 milljónir. Svör sendist DV,
merkt „Bátur 5450“.
Óskum eftir kvóta- eöa veiöiheimilds-
lausum hraðbát, t.d. Sóma 700 eða
800. Uppl. í símum 94-1102,94-1497 eða
94- 1639. Helgi eða Oddur.
Grásleppuveiöileyfi á 4 tonna bát ásamt
70-100 netum og búnaði til sölu. Uppl.
í síma 96-21264.
SV, 3,14 tonna Mótunarbátur, tii sölu.
Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í
síma 98-11532.
Til sölu 22 feta hraöfiskibátur með
krókaleyfi, vélarlaus. Uppl. í síma
97-71109.
Óska eftir að taka á leigu fiskibát með
krókaleyfi í sumar. Upplýsingar í síhia
93-66911.
Óska ettir bát meö krókaleyfi til úreld-
ingar. Má vera véla- og tækjalaus.
Uppl. í síma 97-71516.
Óskum eftir að taka á leigu krókaleyfis-
bát, helst með línuútgerð. Vanir
menn. Uppl. í síma 97-88958 á kvöldin.
Tvær DNG og tvær Atlanter tölvurúllur
til sölu. Uppl. í síma 92-27362.
Óska eftir bát með grásleppuleyfi. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5651.
Óska eftir grásleppuúthaldi til kaups.
Uppl. í sima 91-654868.
■ Varahlutir
Aðalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12,
rauð gata. Erum að rífa Wagóneer
’85, Seat Ibiza ’87, Porche 924, Charade
’87, Lödur, Skoda, Lancer ’86, Toyota
Cresina ’82, Volvo, Saab, Uno. Opið
kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Vélar:
Japanskar vélar, Drangahrauni 2, s.
653400. Flytjum inn lítið eknar, notað-
ar vélar, gírkassa, sjálfskiptingar,
startara, altemat. o.fl. frá Japan. Enn
fremur varahluti í Pajero, L-300, L-
200, Trooper, Hilux, Patrol, Terrano,
King Cab, Rocky, Fox. fsetning, fast
verð, 6 mánaða ábyrgð. Visa/Euro
raðgreiðslur. Opið kl. 9-18, laugard.
kl. 10-16. Japanskar vélar, Dranga-
hrauni 2, sími 91-653400.
Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Santana ’84, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam
’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84,
Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue-
bird '81, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny
’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74,
Rekord ’82, Ascona ’86, Citroén, GSA
’86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929
’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608,
Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318, 518,
’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy
’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83,
Skoda 120 ’88, Renault 5TS ’82,
Express ’91, Uno, Panorama, Ford
Sierra, Scania o.fl. Kaupum bíla,
sendum heim. Visa/Euro.
Varahlutaþjónustan sf., simi 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
2200 ’86, Nissan Vanette ’91, Terrano
’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries
’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85,
Corolla ’87, Urvan ’90, Hiace ’85, Blue-
bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11
Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i,
Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82,
240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade ’86,
Peugeot 309 ’88, Mazda 323 ’87, ’88,
626 ’85, ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4
’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion
’86. Opið 9-19 og laugai-d. 10-16.
Nissan Patrol - MMC Pajero. Nissan
Patrol eldri gerðin: mismunadrif að
framan, 5:14 drifhlutföll í framdrif,
framstuðari, original brettakantar,
hvítir, 4 dekk á 6 gata felgum, radial
205R16, ekin 8.000 km, öxlar í fram-
hásingu, 5 blaða framflaðrir (önnur
m/brotnu augablaði). MMC Pajero:
afturhásing m/ónýtu drifi, Warn
MX6085D1 spil, 1 par keðjur fyrir 31"
dekk. Sigurður, vs. 44020, hs. 45894.
•Altematorar og startarar i
Toyota Corolla, Mazda, Colt, Pajero,
Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno,
Escort’, Sierra, Ford, Chevr., Dodge,
Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Sport, Samara, Skoda, Renault og
Peugeot. Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf, Borgartúni 19, s. 24700.
Bflapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Toyota Corolla ’80-’91, twin cam
’84-’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace
’87, Charade, Sunny ’88, Bluebird ’87,
M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift
’87, Subaru ’87. Kaupum tjónbíla.
Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 91-668339 og 985-25849."
Bilapartasalan Stokkseyri, s. 98-31595.
Er að rífa: Colt ’84, Uno ’87, Lacer
’84, BMW ’82, Samara ’86, Malibu ’79,
HiAce ’82, Lancer ’80, Volvo, Prelude
’79, Mözdu ’80 o.fl. Kaupi ódýra bíla.
Mazda óskast. 626 ’83-’87 óskast í nið-
urrif, vél og drifbúnaður verður að
vera nothæfur. Vantar V6 vél m/skipt-
ingu eða bíl í niðurrif, allt kemur til
" greina. S. 879191 eða 666671. Egill.
Eigum til vatnskassa, element og milli-
kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns-
kassa- og bensíntankaviðgerðir.
Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.
Mercedes Benz 608. Varahlutir í
Mercedes Benz 608 til sölu, t.d. vökva-
stýri, grind, hásing, gírkassi og vél.
Uppl. í síma 91-71574 og 985-27210.
Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevro-
let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace,
BMW, Subaru. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 667722/667620, Flugumýri 18c.
Partasalan Ingó, Súöarvogi 6. Varahl.
í japanska, þýska, ítalska, franska,
sænska og ameríska bíla. Viðgerð og
ísetning. Visa/Euro/debet. S. 683896.
Vantar vinstra afturljós á Hondu Civic
’86 með skotti. Á sama stað til sölu
afturstuðari á Hondu Civic ’86. Uppl.
í síma 91-78267, Jakob.
Volvo 244, árg. ’80, til sölu í heilu lagi
eða pörtum, einnig varahlutir í Lada
Samara, Toyota Tercel ’83 og Subaru
’84. Uppl. í síma 96-52309.
Bíllyfta. Til sölu Werther bíllyfta í
góðu lagi. Einnig varahlutir í BMW
520, árg. ’80-’81. Uppl. í síma 95-36766.
Til sölu Chrysler 400 vél + 727 skipt-
ing. Upplýsingar í síma 91-675991 og
985-42062.___________________________
Vantar Willys millikassa, breyttan fyrir
4ra gíra Volvo gírkassa. Uppl.’í síma
9347768 eftir kl. 18.
2000 vél í MMC Galant óskast. Uppl. í
símum 93-14074 og 93-14094, Sævar.
429 Ford vél til sölu. Uppl. í síma
91-13398.
Girkassi óskast i Space Wagoon ’88,
4x4. Uppl. í síma 9644282.
■ Hjólbaröar
Mikið úrval af nýjum og sandblásnum
felgum. Tökum gömlu felguna upp í
ef óskað er. Eigum dekk undir allar
gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef
keypt eru bæði felgur og dekk. Send-
um um allt land. Sandtak við Reykja-
nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046.
Óska eftir að kaupa álfelgur 8,5 JX
15HZ. Óslitin sumardekk mega fylgja
(Nissan Patrol). Upplýsingar í síma
91-33954 e.kl. 19.30 á kvöldin.
36" DC dekk til sölu, lítillega slitin, á
12" white spoke felgum, 5 gata, verð
70.000. Uppl. í síma 91-870908. Jón.
Til sölu 32" D/C Radial á 10" álfelgum,
5 gata. Lítið notuð. Upplýsingar í síma
95-22828.
40" Mudder dekk, litið notuð, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-684766.
■ Viðgerðir
Mazda, Mazda - bilaviðgerðir. Gerum
við Mazda fólksbíla, t.d. pústkerfi,
dempara, sjálfskiptingar, bremsur og
vélastillingar. Erum með uppgerðar
sjálfskiptingar í 323 ’83-’87 og 626
’83-’87. Vanir menn, góð aðstaða, hag-
stætt verð. Gerum einnig við flestar
aðrar gerðir fólksbíla. Höfum til sölu
4ra pósta bílalyftu. Fólksbílaland hf.,
Bíldshöfða 18, sími 91-673990.
Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
■ Bílamálun
Bilaperlan, Smiðjuvegi 40d, s. 870722.
Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og
allar almennar viðgerðir, púst-,
bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilboð.
■ Vörubílar
Vörubill óskast. Vantar bíl með ein-
földu húsi, drifi á 2 hásingum að aft-
an, á grind, árg. ’86-’89, t.d. Scania
112 eða 113 m/lægra húsinu, Volvo
FL-10, MAN eða Benz, í skiptum fyrir
Volvo 616, árg. ’85, með palli + sturt-
um. Sími 97-81955 e.kl. 19, Marteinn.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Til sölu vörubílar frá Svíþjóð:
Scania R143M, 6x4, 1988, dráttarbíll.
Volvo FL 10 1987, Scania G82, 4x2.
Á lager, Volvo F10 1981 með palli.
Eigum til vatnskassa, element og milli-
kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns-
kassa- og bensíntankaviðgerðir.
Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.
Scania 111. Mjög góð Scania 111 vél
til sölu, ásamt gírkassa. Einnig grind
og búkkar úr Scania 110. Ath. öll
skipti. S. 656482,641904 og 985-36056.
Volvo F12, 6x4 ’87, Scania 112, 6x4 ’87,
20 feta gámalyfta og 12,4 m flatvagn
til sölu. Uppl. í símum 91-688711,
91-31575 og 985-32300.
Vélahlutir, s. 9146005. Útv. vörubíla,
t.d. M. Benz 2244 og 2644 ’88, Scania
143 ’89 og 141 ’78, Volvo Fl2 ’81 o.fl.
Varahlutir, vélar, fjaðrir o.fl.
Vörubill óskast. Óska eftir að kaupa
frambyggðan búkkabíl með krana eða
kranaplássi. Uppl. í síma 93-81571.
■ Vmnuvelar
Til söiu eftirtaldar vélar: Case 580G
turbo, 3 skóflur, opnanl. framskófla,
keðjur o.fl. Braut X20, vélin er
m/Servo kerfi. IHC TD8B jarðýta
(nashyrningur), mikið endurnýjuð.
Útlit og ástand gott. S. 97-12385.
Til sölu Scania 141 ’78, góður bíll. Scan-
ia 142 H ’82, 2ja drifa, til viðgerðar
eða niðurrifs. Varahlutir í eldri gerðir
Scania og Volvo 88 ’72. Liebherr 731
’78, jarðýta, þarfnast viðgerðar.
Bakko á Caf D3. S. 96-31149 e.kl. 19.
Jaröýtur, Cat. D4E ’81, 6H.LGP ’87. Cat.
7H með ripper og Ú-blaði ’88, 3000
tímar. Komatsu grafa, 240 LC-3 ’89,
5700 tímar. Fiat Allis FR15 ’85, hjóla-
skófla. S. 688711, 31575 og 985-32300.
Keðjur-spyrnur-rúllur. og aðrir undir-
vagnshlutar í flestar gerðir vinnuvéla.
Afgreiðslufrestur ca 2-3 vikur, leitið
tilboða. H.A.G. hf. - Tækjasala,
Smiðshöfða 14, s. 91-672520.___________
Caterpillar traktorsgrafa 428, árg. '89,
til sölu, ekin 5.000 tíma, góð vél, er á
kaupleigu til 5 ára, tæp 4 ár eftir.
Upplýsingar í síma 91-651571.
Til leigu til flutninga 12 m festivagn,
burðargeta allt að 25 t, með 20 og 40
feta gámafestingum, Scania 113 ’91
m/skífu eða palli. S. 650371/985-25721.
Verktakafyrirtæki óskar eftir að kaupa
hitakassa fyrir malbik, valtara og
götusóp. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5653._____________________
Internationai TD15 jarðýta '74, góð vél,
mikið yfirfarin. Gott verð. Uppl. í síma
97-71638 í hádeginu og á kvöldin.
JCB 3-D traktorsgrafa, árg. '87, til sölu,
góð greiðslukjör. Uppl. í s. 95-36076.
■ Sendibílar
Til sölu 2 stk. Benz 307D með kúlutoppi
'82. Annar með bilaðri vél. Seljast á
góðu verði og kjörum. Upplýsingar í
síma 91-610222 frá kl. 9-17.
Benz 309 D, árg. ’83, til sölu, tilvalinn
sem húsbíll, fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 91-687142.
Daihatsu bitabox, árg. '84, skoðaður ’95,
verð 80.000, athuga skipti. Uppl. í síma
92-46556.
Dodge Royal Ram, árg. '84, til sölu, 12
manna, ekinn 71 þús. mílur.
Upplýsingar í síma 91-684766.
Til sölu Volvo 609 '77, með góðum ál-
kassa, ný dekk, góður bíll. Verðtilboð.
Uppl. í síma 98-75932 og 985-36361.
Toyota Hiace, árg. ’92 og yngri, dísil,
4wd, með og án sæta óskast til kaups.
Uppl. í síma 91-678169.
■ Lyftarar
Allar stærðír og geröir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir og komplet uppgerðir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viðgerðir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, sími 91-610222.
Mikið úrval af Kentruck handlyfturum
og rafknúnum stöflurum. Mjög hag-
stætt verð. Eigum á lager nýja og
notaða Yale rafmagns- og dísillyftara.
Árvík hf., Ármúla 1, sími 91-687222,
fax 91-687295.
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra
rafrnagns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt verð og greiðslu-
skilmálar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
•Ath., úrval notaðra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðaþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ Bílar óskast
Bilaplanið, bilasala, simaþj. Kaupend-
ur, höfum gott úrv. bíla, hringið og
látið okkur vinna, ekkert bílasöluráp.
Seljendur, vantar bíla á skrá, góð sala.
Landsb.fólk velkomið. S. 653722.
Halló, stopp hérl Óska eftir bíl á verð-
bilinu 100-350 þús. staðgreitt, má
þarfhast lagfæringar. Á sama stað
óskast notuð ferðaútvarpstæki til
kaups. Uppl. í síma 98-21715, Steindór.
400-500 þús. staðgreitt. Bíll, árg. '88
eða yngri, ekinn minna en 70 þús.
óskast gegn 400-500 þús. kr. stað-
greiðslu. Úppl. í síma 91-72111.
Ef Bárður á Búrfelli væri á lífi, þá versl-
aði öll ættin hér. Spurðu bara Gróu á
Leiti. Bílasalan Hraun, bílasala sjálf-
stæðra íslendinga, sími 91-652727.
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Station bill á 300.000 staðgreitt.
Öskum eftir að kaupa góðan station
bíl, helst japanskan á 300.000 kr. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-666623.
Vil kaupa VW Jetta ’91, ek. hámark 40
þús. km. Er með góðan Dodge Aries,
árg. ’81 + staðgreiðslu. Ek. 119 þús.,
söluskoðaður. Uppl. í síma 91-28418.
Óska eftir Daihatsu Charade '88 í skipt-
um fyrir Daihatsu Charade ’80. Milli-
gjöf stgr. Uppl. í sima 96-21545 milli
kl. 17.30 og 19 nema á þriðjudögum.
Óska eftir Subaru Legacy, árg. ’91 eða
’92, í skiptum fyrir Toyota Carina,
árg. ’90. Úpplýsingar í síma 95-35633
eftir kl. 19.
Óska eftir bil á 0-15 þús., þarf að vera
á númerum og gangfær, útlit skiptir
ekki máli. Einnig óskast vél, 2,8 lítra,
eða blokk í Blazer ’85. S. 91-77054.
Óska eftir japönskum bil ’90-’93, litlum
eða millistórum, í skiptum fyrir Dai-
hatsu Charade, árg. ’88, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-36923 e.kl. 17.
Óskum eftir góðum bil, ekki eldri en
árg. ’88, í skiptum fyrir VW Golf 1600,
árg. '86, og staðgreidda milligjöf. Uppl.
í síma 91-675529.
Disilbill - fólksbíll.
Dísilbíll óskast, helst sjálfskiptur.
Uppl. í símum 91-870514 og 985-38870.
Jeppi óskast i sléttum skiptum fyrir
MMC Galant ’87 eða ódýrari fólksbíl.
Upplýsingar í síma 91-813827.
Óska eftir sjálfskiptum bíl, helst
Toyotu, á verðbilinu 50-100 þús. kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 9831336.
Bíll óskast, helst skoðaður, á um 10
þúsund. Upplýsingar í síma 91-78326.
Tjónbill óskast, Lada eða Skoda, árg.
'91. Uppl. í síma 91-670526.
Óska eftir Mazda 323, sedan, árg.
’86-’88. Uppl. í síma 91-642273.
Óska eftir Skoda til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 91-611635.
■ Bílaleiga
Bilaieiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
■ Bílar til sölu
• Athugaðu þetta!
MMC Galant GLX ’85 í toppstandi,
rafdrifnar rúður og .speglar, vökva-
stýri, uppteknar bremsur o.fl.
Tek ódýrari bíl uppí (má vera bilaður
og númerslaus), annars mjög góður
staðgrafsl. Sími 671199/673635.
Pontiac Transam, árg. ’79, blásanserað-
ur, vél 403 Oldsmobile, 350 skipting,
sérstakur bíll. Verð 500 þús. Ath. öll
skipti. Svarþjónusta DV, sími 91-
632700. H-5654.
Tveir góöir. Suzuki Swift GL ’90, sjálf-
skiptur, ekinn 38 þús. km, verð 650
þús. Buick Rivera ’81, vél árg. ’86, 5,7
dísil, nýupptekin, fallegur bíll, skipti
á ódýrari. Úppl. í s. 91-814535. Bjami.
Afsláttarverð. Mitsubishi Lancer stati-
on 4x4, árg. ’88, toppeintak, aðeins 645
þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 91-861175.
Alfa Romeo 1500 4x4 station, árg. '87,
rafdrifnar rúður og læsingar, góður
bíll, athuga skipti á ódýrari, verð ca
220.000. Uppl. í síma 9246556.
Er billinn bilaöur? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
fiöst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Ford Econoiine húsbíll, árgerð 74, fæst
fyrir lítið eða skipti á pickup. Á sama
stað óskast kafaragræjur. Upplýsing-
ar í síma 91-74229.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasiminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
MMC Colt ’85 til sölu, þarfriast að-
hlynningar, verð 50.000. Á sama stað
er óskað eftir ódýrum notuðum 36"
jeppadekkjum. Símar 683198 og 39803.
VERKFÆRI
Á LAGERVERÐI
Gráðusög GS, 550 mm,
3.388,-
Verkfærataska,
blá, 43 cm, 1.335,-, 53 cm, 1.598,-
Málningarpenslar, 5stk. 198,-
Málningarpenslar, 3 stk. 155,-
Málningarbakki + rúlla 443,-
Flisaskeri, 300 mm 2.484,-
Flisaskeri, 250 mm 1.498,-
Flisabrottöng 282,-
Múrskeiðasett, 3 stk. 1.076,-
Múrskeiðasett, 4 stk. 1.384,-
Kíttisbyssa, Heavy d., rauð 284,-
Klaufhamar, tréskaft 249,-
Klaufhamar, stálskaft 356,-
Trésög, Hertar T 450 mm 390,-
Trésög, Hertar T 550 mm 515,-
Vinnuvettlingar, tau 70,-
Vinnuvettlingar, svin/mjúkir 288,-
Vinnuvettl., geita/fóðraðir 498,-
Öryggisgleraugu, lokuð 93,-
öryggisgleraugu, venjuleg 173,-
Rykgrímur, 10/stk/pk. 163,-
Topplyklasett, CV, 24 stk. 2.599,-
Topplyklasett, 52stk. 1.990,-
Verkfærasett, 100 stk. 4.860,-
Átaksmælir, GS, 3stk., Pro 3.319,-
Lyklar, op/lok 6-22,12 stk. 1.296,-
Lyklar, op/lok 6-19,8 stk. 681,-
Limbyssa m/gikk + 2limst. 1.296,-
Borasett, tré-málm-stein 1.935,-
Spaðaborasett, 10-25,6 stk. 550,-
Steinborar, 5-10 + 120 tapp 345,-
Lóðbolti, 40w 692,-
Lóðbolti, 60w 823,-
Lóðbyssa, GS, 10Ow, sett 1.432,-
Hitabyssa, GS, 1500w, 2 hita 3.974,-
Rafm/töng + afhýðari + skór 1.165,-
Rafmagnstöng + 60 skór 554,-
Ragmagnsvíraskór, 100 stk. 658,-
Rafvíraafhýðari 0,2-8æm 294,-
Skrúfbitar, 7 stk. + haldari 362,-
Skrúfbitasett, 30 stk. 670,-
Skrúf|árn, rauö, 8 stk. 675,-
Skrúfjárn, 1000-V, 7 stk. 971,-
Skrúfjárn, úrsmíða, 6 stk. 161,-
Skúrfjárn, úrsmiöa, 11 stk. 350,-
Höggskrúfjárn + 4 bitar 796,-
Tangarsett, 4stk. 993,-
Skábitur, 6", 150 mm 221,-
Flatnefja, 6", 150mm 221,-
Hringnefja, 6", 150 mm 221,-
Alhliða töng, 6", 150 mm 209,-
Alhliða töng, 7", 180 mm 228,-
Alhliða töng, 8", 200 mm 228,-
Simatöng, 160 mm, bein 184,-
Simatöng, 200 mm, bein 228,-
Símatöng, 160 mm, bogin 203,-
Simatöng, 200 mm, bogin 238,-
Griptöng, Wice, 5", 125 mm 235,-
Griptöng, Wice, 7", 180 mm 249,-
Griptöng, Wice, 10"250mm 267,-
Krafttöng, 10", 250 mm 282,-
Brotblaðahnífar, 3 stk. 133,-
Þjalasett, 5 stk., ABS-handf. 547,-
Tréraspar, 3 stk. 446,-
Vírtalía, 2 tonn 1.565,-
Yfirbreiðsla, nælon, 4x6 m 1.929,-
Startkaplar, 100 AMP 698,-
Startkaplar, 120 AMP 889,-
Dráttartóg, 5 tonn 770,-
Skralllyklasett, 10-22 mm 1.335,-
Inni-úti/hitamælir + klukka 1.490,-
Sendum i póstkröfu
Opiö daglega 9-18.30
Laugardaga 10-16.30
Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður
sími 653090 - fax 650120