Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 43
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 55 Stakk byssu í buxnastreng eins og í itölsk- um vestra - sáhandtekniviðurkeiinirvopnasölu „OLkur hjónunum brá alveg manninum um nokkurt skeiö. | rosalega. Þarna hélt lögreglu- Lögreglanlétsvotilskararskríða maðurinn á skammbyssu og það við Tryggvagötu síödegis í gær. engum smáhólki. Síðan stakk Almennir borgarar urðu vitni að j hann byssunni í buxnastrenginn. atburðinum, þar á meðal fjöl- Þettavareinsogíítölskumvestra skyldufaðir sem leið átti hjá og þarna við Tryggvagötuna. Við hafði hann sambandi við DV. i trúðum vart okkar eigin augum Hjá lögreglunni fékkst staðfest í og það setti að okkur hroll við að í gærkvöld að handtakan hefði sjá vopnið. Þetta var augsýnilega átt sér stað. Var maðurinn fluttur heilmikil aðgerð því lögreglu- til yfirheyrslu á lögreglustöðina maðurinn var með talstöð og við Hverfisgötu. Eftir heímildum heyrnartól í eyrunum,“ sagði sem DV telur áreiöanlegar játaði sjónarvottur að handtöku í hann vopnasölu enda fannst Reykjavik síðdegis í gær. skammbyssa við handtökuna. Lögreglan í Reykjavdk handtók Ekki fengust hins vegar upplýs- í gær mann, grunaðan um vopna- ingar um umfang vopnasölunn- sölu. Fylgst hefur verið með ar. -pp/kaa Smáauglýsingar ■ Jeppar Láttu ekki útlitið plata þig. Suzuki LJ80, splittaður, veltigrind, gott kram, 31" dekk, álfelgur, 4:56 hlutföll, Fox vél + kassi, driflokur, vinnuvélastóll, tilbú- inn á fjöll. 3 mánaða ábyrgð. Uppl. í síma 91-642318. Bronco ’74, 302 flækjur, 4 gíra, læstur að aftan/framan 39,5", super swamper, mikið endurnýjaður. Nýskoðaður, gott útlit, góð kjör. Upplýsingar í sima 96-41039. Suzuki Vitara JLXI, árg. ’92, til sölu, ekinn 25 þús. km, 33" dekk og álfelg- ur, læstur að framan, 2 tonna spil, góð talstöð og margt fleira. S. 91-673015 og vs. 91-678767. Bergur. Wagoneer Limited, árg. 1985, til sölu, ekinn 98 þúsund mílur, nýupptekin vél. Góð kjör. B.G. Bílakringlan, sími 92-14690. Ein með öllu nema „hráum“. Mitsubishi Pajero, árg. ’92, toppein- tak. Uppl. í síma 91-652202. Toyota Hilux, árg. ’88, Amerikutýpa, 33" dekk, plasthús og plastskúffa í palli. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 93-71992. Suzuki Vitara JLXi, árg. ’92, langur, ekinn 36.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-670793 og 985-33733. Snyrtilegur Willy’s CJ7, árg. ’84, til sölu, læstur framan og aftan, 35" dekk, krómfelgur, CB-talstöð, Recaro stólar, 4 kastarar. Uppl. í síma 985-38356. Toyota SR5 double cab, árgerð 1993, til sölu, ekinn 20 þúsund. Upplýsingar í síma 92-14004. Tapað fundið Týndurköttur Svartbröndóttur köttur með hvíta bringu týndist frá Gerðhömrum 10. Hann er ekki með hálsól en merktur í eyra. Viti ein- hver hvar þessi köttur er núna er hann vinsamlegast beöinn að hafa samband í síma 675577. Tilkynningar Skaftfellingafélagiö í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 27. febrúar kl. 14 í Skaftfellingabúö. Miðar á árshátíð seldir sama dag frá kl. 13-18 á Laugavegi 178. Minningarkort ITC eru seld hjá Guðrúnu Lilju í s. 91-46751 eða 91-679827, að auki veita upplýsingar Edda í s. 91-26676, Halldóra í s. 91-678499 og Kolbrún Dóra í s. 91-36228. Félagsstarf aldr- aðra Gerðubergi Hárgreiðsla og fótsnyrting á mánudag. Sund í Breiðholtssundlaug á þriðjudag kl. 8.20. Fimmtudaginn 3. mars kl. 13 byijar páskaföndur. Snæfellingar og Hnappdælir Árshátíð Félags Snæfellinga og Hnapp- dæla verður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, laugardaginn 5. mars. Miðasala í Breiðfirðingabúð þriðjudag 1. mars og miðvikudag 2. mars kl. 17-19. Opið hús hjá Nýja tónlistarskólanum Nk. laugardag býður Nýi tónlistarskólinn gestum og gangandi að hlusta á nemend- ur skólans leika og syngja i sal skólans, Grensásvegi 3 frá kl. 12-15. Félag eldri borgara I Reykjavík og nágr. Öll spilamennska fellur niður í Risinu á sunnudag. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnudagskvöld. Félagið Zion, vinir Israels halda Púrimhátið í dag kl. 14.30 í safnað- arheimili Orði lífsins, Grensásvegi 8. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Laugardagskaffi Kvennalistans í laugardagskaffi Kvennalistans verður hallað um breytingaskeiðið. Kristín Ein- arsdóttir, lífeðlisfræðingur og þingkona, fer yfir líffræöilega þætti breytinga- skeiðsins og stýrir almennum umræðum. Kaffið er á Laugavegi 17, 2. hæð og hefst kl. 11. Allir velkomnir. Hjónaband Þann 20. október sl. voru gefm saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Guð- mundi Þorsteinssyni Sigríður Vala Jör- undsdóttir og Bessi Húnfjörð Jó- hannesson. Heimfii þeirra er í Manch- ester í Englandi. Þann 5. febrúar voru gefin saman í hjóna- band í Víöistaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Rakel Sveinsdóttir og John Ernest Johnsson. Þau eru til heimilis í Japan. Ljósm.st. Mynd. Gefin voru saman í hjónaband 16. októb- er sl. í Sydney í Ástralíu Ólafur Þór Sturluson frá Suðureyri v/Súganda- íjörð og Marien Joy Tuck. Heimili þeirra er í Sydney. Þann 5. febrúar voru gefin saman í hjóna- band hjá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfiu af Snorra Óskarssyni Hanna Hall- grímsdóttir og Víðir Davíðsson. Þau eru til heimilis að Lónabraut 20, Vopna- firöi. Ljósm.st. Mynd. Súðarvogur 2 til sölu HÚSASMIÐJAN Rafmagnsveitur ríkisins hafa ákveðiö að selja fasteignir sínar á lóðinni Súðarvogi 2 í Reykjavík. Lóðin er við gatnamót Sæbrautar, Kleppsmýrarvegar og Súðarvogs, 10846 m2. Húsakostur á lóðinni er eftirfarandi: 1. steinsteypt geymsluhús auk kjallara, grfl. 441 m2. 2. steinsteypt skrifstofuhús áfast geymsluhúsinu á tveimur hæðum auk geymslukjallara, grfl. 124 m2. 3. 2 bárujárnsklæddar bogaskemmur, grfl. 574 m2. Nýtingarhlutfall lóðar 0,54 Nánari upplýsingar veitir Garðar Briem í byggingadeild í síma 605500. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.