Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 47
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 59 Afmæli Dagbjartur Bjömsson Dagbjartur Bjömsson, fram- kvæmdastjóri Iðnmarks hf., Vestur- vangi 3, Hafnarfirði, er fimmtugur ídag. Starfsferill Dagbjartur fæddist að Breiðaból- stöðum í Bessastaðahreppi og ólst upp á Álftanesinu. Að loknum barnaskóla var hann í Héraösskól- anum á Laugarvatni og lauk síðan sveinsprófi í bifreiðasmíði við Iðn- skólann í Reykjavík 1966. Dagbjartur vann hjá Smörlíki hf. 1967-87 er hann stofnaði með fjöl- skyldu sinni fyrirtækið Iðnmark hf. Hann hefur verið framkvæmda- stjóriþess síðan. Dagbjartur hefur átt sæti í stjórn knattspyrnudeildar Hauka og setið í aðalstjórn félagsins. Fjölskylda Dagbjartur kvæntist 21.3.1965 Eyrúnu Sigurjónsdóttur, f. 6.2.1946, húsmóður. Hún er dóttir Sigurjóns Jónssonar pípulagningarmeistara sem lést 1991, og Guðrúnar Guð- mundsdóttur húsmóður sem lést 1985. Börn Dagbjarts og Eyrúnar eru JóhannaDagbjartsdóttir, f. 12.8. 1963, skrifstofustjóri hjá Iðnmarki hf., búsett í Hafnarfirði, gift Jóni Þór Ingólfssyni en dóttir Jóhönnu er Eyrún Ingólfsdóttir; Siguijón Dag- bjartsson, f. 28.12.1965, fram- kvæmdastjóri hjá Iðnmarki hf., bú- settur í Hafnarfirði; Ingibjörg Dag- rún Dagbjartsdóttir, f. 24.7.1990. Systkini Dagbjarts era Vigdís Bjömsdóttir, f. 11.7.1933, húsmóðir, gift Þóri Helgasyni húsasmíöa- meistara; Erlendur Björnsson, f. 27.3.1935, framkvæmdastjóri, kvæntur Auði Aðalsteinsdóttur húsmóður. Foreldrar Dagbjarts voru Björn Erlendsson, f. 11.2.1898, d. 23.4.1989, b. að Breiðabólsstöðum í Bessa- staðahreppi, og Ingibjörg Dagbjarts- dóttir, f. 16.5.1905, d. 24.4.1970, hús- móðir. Ætt Björn er sonur Erlends, hrepp- stjóra á Breiðabólsstöðum, Björns- sonar, b. þar, Björnssonar, b. í Tungufelli í Lundarreykjadal, Ól- afssonar ísleifssonar. Móðir Björns á Breiðabólsstöðum var Ellisif ísleifsdóttir, b. á Englandi, Sigurðs- sonar. Móðir Erlends var Oddný Hjörleifsdóttir, prests á Skinnastað í Oxarfirði, Guttormssonar, prófasts í Hofi í Vopnafirði, Þorsteinssonar, prests á Krossi í Landi, Stefánsson- ar. Móðir Björns Erlendssonar var María Sveinsdóttir, b. í Gufunesi, Jónssonar, b. í Hvítanesi í Borgar- firði, Péturssonar, b. í Hvítanesi, Jónssonar. Móðir Sveins var Ingi- björg Þorsteinsdóttir. Móðir Maríu var Sigríður Jóhannsdóttir Vil- hjálms Hansen í Hafnarfirði Péturs- sonar Hansen, beykis í Reykjavík. Móðir Sigríðar var Helga Gísladótt- ir. Ingibjörg var dóttir Dagbjarts, b. í Gröf á Rauðasandi, Einarssonar, b. á Mábergi Jónssonar, b. í Geita- gili, Einarssonar, ættföður Kollsvík- ur-ættarinnar, Jónssonar. Móðir Einars var Bergljót Halldórsdóttir. Móðir Dagbjarts var Guðríður Ól- afsdóttir. Móðir Ingibjargar var Sigurbjörg Dagbjartur Björnsson. Ketilsdóttir, b. á Melanesi, Þor- steinssonar, b. á Haukabergi á Barðaströnd, Þorsteinssonar. Móðir Sigurbjargar var Magnfríður Ólafs- dóttir. Dagbjartur tekur á móti gestum að heimili sínu, Vesturvangi 3, Ilafnarfiröi, laugardaginn 26.2. eftir kl. 20.00. Reynir G. Karlsson Reynir Gísli Karlsson, íþróttafull- trúi ríkisins, Rauðalæk 65, Reykja- vík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Reynir fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR1954, kennaraprófi frá KÍ1955, cand. phil.-prófl frá HÍ1955, íþróttakenn- araprófi frá íþróttakennaraskóla ís- lands 1956 og íþróttakennara- og knattspymuþjálfaraprófi frá íþróttaháskólanum í Köln 1960. Reynir var kennari við Austur- bæjarskólann í Reykjavík 1956-57 og við Vogaskóla 1960-64, fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur 1964-71, æskulýðsfull- trúi 1971-81 og íþróttafulltrúi og deildarstjóri í íþrótta- og æskulýðs- deild menntamálaráðuneytisins frá 1981. Þá var hann íþróttaþjálfari í húutastarfi 1954-71. Reynir sat í stjórn Knattspymufé- lagsins Fram 1952-53 og 1962-63, formaður Ungmennafélagsins Breiðabliks 1976-78, í stjórn Nor- rænu lýðfræðslustofnunarinnar í Kungálv í Svíþjóð 1972-86, hefur setið í nefndum um íþróttir, í skóla- nefnd íþróttakennaraskóla íslands, í stjórn íþróttamiðstöövar íslands og ísienskra getrauna og hefur setið í ritstjórn ýmissa tímarita á vegum íþróttafélaga. Reynir lék knatt- spyrnu á sínum yngri árum með meistaflokki Fram og var landsliðs- maður. Hann þjálfaði Fram, ÍBA, ÍBK, Breiðablik og landsliöið í knattspyrnu á áranum 1960-71. Reynir hefur verið sæmdur gull- merki ÍSÍ, KSÍ, UMFÍ, Fram, Vals, KÞÍ og silfurmerki KRR og borgara- lilju skáta. Hann er heiðurfélagi Knattspyrnuþjálfarafélags íslands og íþróttafélagsins Gerplu í Kópa- vogi. Fjölskylda Eiginkona Reynis er Svanfríður María Guðjónsdóttir, f. 30.12.1940, kennari, dóttir Guðjóns Halldórs- sonar skipstjóra, og Maríu R. Sigfús- dóttur húsmóöur sem bæði eru lát- in. Börn Reynis og Svanfríðar Maríu era Ásta María, f. 23.2.1962, full- trúi, en sambýlismaður hennar er Pétur Ámi Rafnsson húsasmiður og eignuðust þau tvö börn, Reyni Gísla, f. 23.11.1991, d. 21.10.1992, og Svan- fríöi Bimu, f. 21.4.1993; Guðjón Karl, Reynir Gísli Karlsson. f. 13.11.1963, íþróttakennari, kvænt- ur Lilju Birnu Amórsdóttur mat- vælafræðingi og er dóttir þeirra Helena Guðjónsdóttir, f. 2.6.1992. Hálfsystkini Reynis, sammæðra, eru Þorbjörg Hilbertsdóttir, f. 13.4. 1939, húsmóðir, og Sævar Hilberts- son, f. 27.5.1946, kennari. Foreldrar Reynis: Karl G. Gísla- son, f. 15.11.1909, d.1963, verkstjóri í Reykjavík, og Ásta Þorkelsdóttir, f. 27.2.1908, húsmóðir. Reynir er erlendis um þessar mundir. Bridgefélag Reykjavíkiir Nú er lokið 10 umferðum í aðalsveitakeppni félags- ins og sveit S. Ármanns Magnússonar trónir á toppn- um. Keppni er annars mjög hörð um efstu sætin en staða efstu sveita er þannig: 1. S. Ármann Magnússon 189 2. Tryggmgamiðstöðin 185 3. Glitnir hf. 177 4. Símon Simonarson 176 5. Roche 174 Bridgefélag Breiðfirðinga Lokið er 8 umferðum af 11 í aðalsveitakeppni Bridge- félags Breiðfirðinga en staðan er nokkuð óljós vegna frestaðra leikja. Sveit Helga Nielsen á tvo frestaða leiki og sveit Guðlaugs Sveinssonar og Ingólfsbilljards sinn frestaða leikinn hvor. Ef gert er ráð fyrir 15-15 jafn- tefli í frestuðum leikjum er staða efstu leikja þannig: 1. Sveinn R. Þorvaldsson 146 2. Helgi Nielsen 137 3. Guðlaugur Karlsson 132 Bridgefélag Borgarness Aðalsveitakeppni félagsins lauk mmiövikudaginn 23. febrúar. Átta sveitir kepptu um farandbikar sem Sparisjóður Mýrasýslu gaf. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Dóra Axelsdóttir 155 2. Jón Þ. Bjömsson 151 3. Bjami Jarlsson 127 í sigursveitinni voru auk Dóra, Sigurður Már Einar- son, Guðmundur Arason og Guðjón Karlsson. Næstu tvo miðvikudaga, 2. og 9. mars, verður spilaður ein- menningur sem jafnframt er firmakeppni félagsins. Bridgedeild Barðstrendinga Nú er lokið 14 umferðum af 15 í aðalsveitakeppni félagsins og hefur sveit Þórarins Árnasonar þegar tryggt sér sigurinn. Með Þórami í sveitinni eru Gísli Víglundsson, Friðjón Margeirsson og Valdimar Sveinsson. Baráttan er geysihörð um næstu sæti en staða efstu sveita fyrir lokaumferðina er þannig: 1. Þórarinn Árnason 290 2. Leifur K. Jóhannesson 259 3. Halldór Svanbergsson 258 Mánudagskvöldið 28. febrúar verður síðasta umferðin spiluö og að henni lokinn verður spilaður Mitchell- tvímenningur. Síðan tekur við tveggja kvölda firma- keppni í tvímenningi og að honum loknum hefst baró- meterkeppni félagsins. Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðasta mánudagskvöld, 21. febrúar, hófst þriggja kvölda Butler tvímenningur og mættu 22 pör til leiks. Staðan eftir 7 umferðir er þannig: 1. Björn Amórsson - Þröstur Sveinsson 73 2. Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 60 2. Ingvar Ingvarsson-Kristján Hauksson 60 4. Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson 45 Bridgefélag Akraness Sveit Dodda Bé vann Akranesmót í sveitakeppni eft- ir að spilaður hafði veriö 40 spila úrslitaleikur við sveit Alfreðs Viktorsonar. í sveit Dodda Bé era Þórður Björgvinsson, Þorgeir Jósefsson, Karl Alfreðsson og Tryggvi Bjamason. Fjórar efstu sveitir urðu; Doddi Bé, Alfreð Viktorsson, Jón Ág. Þorsteinsson og Böðvar Bjömsson. -ÍS afmælið 27. febrúar 85 ára Bj arni Sigurðsson, Garðvangi, Garði. 80 ára Ólafur Ámundason, Arahólum 4, Reykjavík. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Miklubraut56, Reykjavík. 75 ára Líney Guðmundsdóttir, Bergþórugötu 25, Reykjavík. Elín Elísabet Guðmundsdóttir, Hamraborg 18, Kópavogi. Guðrún J. Sigurpálsdóttir, Bústaðavegi 75, Reykjavík. Björg Þórormsdóttir, Búðavegi 52, Fáskrúðsflrði. S veinn Magnússon, Hjallabraut33, Hafnarflrði. kirkjufrákl. 15. Guðrún Ólafsdóttir Thorarensen (áafmæli28.2), Túngötu48, Eyrarbakka. Eiginmaður liennarer HörðurThor- arensen. Þautakaámóti ; gesjúm sunnu: daginn 27.2 í samkomuhúsinu Stað á Eyrar- bakka frá kl. 15-19. Erla Eggertsdóttir, Hrísmóum 13, Garðabæ. Jónína Sigurðardóttir, Ljósheimum 22, Reykjavík. 50 ára 70 ára Ingigerður Einarsdóttir, Hrísalundi 20j, Akureyri. Ólafur Sigurjónsson, StóróIíshvoli2, Hvolhreppi. Eiginkona hanserKristín Guðmunds- dóttir, Þauerustöddí Reykjavíkog takaámóti gestum laugar- daginn 26.2. í Sóknarsalnum, Skip- holti.50a,frákl. 16-19. Brynhildur Jónsdóttir, Kleppsvegi 22, Reykjavík. Guðlaug Steingrímsdóttir, Hverflsgötu 28, Siglufirði. Jóhann Jóhannsson, Brekkutanga 12, Mosfellsbæ. Auður Sigurðardóttir, Sunnuhlíð 10, Akureyri. Sigurður J. Guðj ónsson, Mosgerði 17, Reykjavik. Ásgrímur Ingólfsson, Hjallabraut 56, Hafiiarflrði. Jóna Steinunn Sveinsdóttir, Meiritungu3a, Holtahreppi. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu5.mars. Birgit Helland, Selbraut 13, Seltjarnarncsi. Alexander Ámason, Brautarlandi 5, Reykjavík. ara 60 ára GuðrúnM. Friðriksdóttir, Grenibyggð 36, Mosfellsbæ. Bryndís Einarsdóttir, Vesturbrún28,Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í safnaðarheimiii Ás- Níels Jónsson, Ási, Seltjarnamesi. Pétur Þórir Pétursson, Háteigsvegi 30, Reykjavík. Kristján R. Kristjánsson, Engjavegi 2, Mosfellsbæ. Jón Ólafsson, Lyngbergi 35, Hafiiaríirði. Sigríður J. Auðunsdóttir, Bræöraborgarstig22, Reykjavik. BryndísMaría Tómasdóttir, Granaskjóli 70, Reykjavík. Maria Lebiedz, Miöstræti 22, Neskaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.