Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 Laugardagur 26. febmar SJÓNVARPIÐ J-Í68.25 Ólympíuleikarnir í Lillehamm- er. Bein útsending frá keppni í svigi kvenna. Meóal kepp>enda er Ásta Sigríður Halldórsdóttir. 09.45 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar. Endursýning frá síðasta sunnudegi. Meðal efnis: Leikrit um Pínu og Pína og Óska- börnin syngja með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Felix og vinir hans (8:15). Norræn goðafræði (7:24). Eftirförin Sin- bað sæfari (28:42). Galdrakarlinn í Oz (36:52). Bjarnaey (19:26). Ganga Eddi ísbjörn og Matti kan- ína í gildru. Tuskudúkkurnar (10:13). 11.45 Póstverslun - auglýsingar. 11.55 Ólympíuleikarnir í Lilleham- í mer. Bein útsending frá seinni umferð í svigi kvenna. 13.00 Söngvakeppnin hjá Hemma Gunn. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 14.15 Ólympíuleikarnir í Lillehammer Bein útsending frá hátíðarsýningu list- hlaupara á skautum. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- ^Widing frá leik West Ham og Manchester United í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Arnar Björnsson lýsir leiknum. 16.50 Ólympíuleíkarnir í Lilleham- mer. Sýnt verður frá undanúrslit- um í ísknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Draumasteinninn. (9:13) Bresk- ur teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. 18.25 Ólympíuleikarnir í Lillehamm- er. Samantekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 Fréttaskeyti. '-19.00 Strandveröir (7:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða í Kali- forníu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (6:22) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. 21.15 Geimflugiö (The Flight of the Navigator). Bandarísk bíómynd frá 1986. Þetta er ævintýramynd um 12 ára snáða sem er numinn á brott af geimverum og er jafngam- all þegar hann snýr aftur til jarðar 8 árum síðar. Leikstjóri: Randal Kleiser. Aðalhlutverk: Joey Craner, Veronica Cartwright og Cliff de Young. 22.50 Ólympíuleikarnir í Lillehammer Hátíðarsýning keppenda. 23.50 Hús dómarans (Maigret et la maison du juge). Frönsk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ge- orges Simenon um hinn slynga lögreglufulltrúa Jules Maigret. í þetta sinn er Maigret kallaður til starfa á eyðilegum stað við sjávars- íðuna eftir að gömul kona segist hafa séó lík í húsi dómarans. Aðal- hlutverk: Bruno Cremer. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. f 9.00 Meö Afa. Afi vaknaði snemma í morgun og ætlar að sýna ykkur " nokkrar skemmtilegar teiknimynd- ir. Handrit. Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 Skot og mark. 10.55 Hvíti úlfur. 11.20 Brakúla grelfi. Fjörug teiknimynd með íslensku tali um greifann Brakúla og þjónustufólk hans í kastalanum. 11.45 Ferö án fyrirheits (Odyssey II). Spennandi leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (8:13) 12.10 Líkamsrækt. Þættir á borö við þessa njóta vinsælda víða um heim. 12.25 NBA-tilþrif. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 13.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Tuttugu vinsælustu lög Evrópu kynnt. 13.55 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. Fjórir nýliðar voru fengnir til að spila sömu spil og við íslend- ingar spiluðum árið 1991 þegar við urðum heimsmeistarar í bridge og er spilamennska þeirra skoðuð samhliða heimsmeistaranna. Það er Guðmundur Páll Arnarson sem skýrir leikina. 14.05 Henry Fonda (Fonda on Fonda). Heimildarþáttur um leikarann Henry Fonda. Það er dóttir hans, Jane Fonda, sem er kynnir þáttar- ins en auk hennar koma fram Jam- es Stewart Katherine Hepburn, Sidney Lumet og Shirlee, ekkja Henry Fonda. 15.00 3-BÍÓ. Sagan um litlu risaeóluna (Baby. Secret of the Lost Leg- end). 16.30 NBA-tilþrif. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 17.00 Hótel Marlln Bay (Marlin Bay). Nýsjálenskur myndaflokkur um Charlotte Kincaid og spilavítiö sem hún rekur. (14:17) 18.00 Popp og kók. Góð blanda af því besta sem er að gerast í tónlistar- og kvikmyndaheiminum. 18.55 Falleg húö og frískleg. í þessum fjórða þætti verður fjallað um feita húð og hvernig best er að hirða hana. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél (Beadle s Abo- ut). Gamansamur breskur mynda- tlokkur meó háðfuglinum Jeremy Beadle. (10:12) 20.35 Imbakassinn. 21.00 Á norðurslóðum (Northern Ex- posure). Framhaldsmyndaflokkur. (15:25) 21.50 I klóm arnarins (Shining Thro- ugh). Myndin gerist á þeim tíma er Hitler var að leggja Evrópu und- ir sig og segir frá Lindu Voss sem er einkaritari hjá lögfræðingnum Ed Leland. Hún hefur lúmskan grun um að yfirmaður hennar fari annað slagið í njósnaferðir til Evr- ópu og eftir að Bandaríkjamenn dragast inn í heimsstyrjöldina kem- ur í Ijós að Ed er mjög hátt settur innan leyniþjónustunnar. 23.55 Tveir á toppnum 3 (Leathal We- apon III). Tvíeykið Martin Riggs og Roger Murtaugh er komiö á kreik og þeim kumpánum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri dag- inn. 1.50 Ómakleg málagjöld (Let Him Have It). Bresk kvikmynd sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin gerist á eftirstríðsárunum í Bretlandi og segir sögu Derek Bentley, sextán ára unglings sem er dálítið á eftir jafnöldrum sínum í þroska og er dreginn inn í veröld glæpa og ofbeldisverka. 3.40 Laun lostans (Deadly Desire). Frank Decker rekur ásamt félaga sínum fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggisgæslu. Fyrirtækið gengur vel og félagarnir eru í þann mund að ganga frá ábatasömum samn- ingi þegar Frank fellur fyrir rangri konu. 5.10 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Eldhringurinn (Fire on the Rim). Forvitnilegir þættir um virk eld- fjallasvæði við Kyrrahafið og hinn svokallaða eldhring sem teygir sig yfir 48.000 km svæði, en í honum eru þrjú af hverjum fjórum virkum eldfjöllum heims. 18.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). í þessari þáttaröð er fjallað um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. 19.00 Dagskrárlok. DiSEDuerv kCHANNEL 16:00 DISAPPEARING WORLDS: JUNGLE PHARMACY. 17:00 PREDATORS: GREAT WHITE ENCOUNTER. 18:00 ELITE FIGHTING FORCES 19:00 OVERLAND CHALLENGE 19:30 VALHALLA 21:00 THE REAL WEST: 22:00 SECRET SERVICES: 23:05 ARTHUR C. CLARKE’S MYST- ERIOUS WORLD: 23:35 ENCYCLOPEDIA GALACTICA: 00:05 BEYOND 2000. Phone fuel; 7.00 BBC World Service News 8.25 The Late Show 10.00 Playdays 11.10 Record Breakers 12.00 Top Of The Pops 13.00 Tomorrows World 14.00 UEFA Cup Football 18.30 World News Week 19.40 Noel’s House Party 21.10 Harry 22.00 Performance 17.00 Llve At Five. 19:00 Sky News At 7. 22:30 48 Hours. 01:30 The Reporters. 03:30 Travel Destinations. INTERNATIONAL 12:00 Big Story. 13:00 Healthworks. 14:00 Science & Technology. 15:00 Showbiz. 16:00 Earth Matters. 17:00 Business. 18:00 Healthworks. 19:00 Your Money. 20:30 Futurewatch. 22:30 Managing. 23:30 On The Menu. 00:30 Showbiz This Week. 03:00 Capital Gang. 04:30 Earth Matter. 05:30 Healthwork. Tonight’s theme: Go West! 19:00 The Trouble With Girls. 20:50 Your Cheatin’ Heart. 22:35 The Fastest Guitar Alive. 00:15 A Time To Sing. 02:00 Hootenanny Hoot. 03:45 The big Stampede. 05:00 Closedown. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Trapper John. 14.00 Bewitched. 14.30 Fashion TV. 15.00 Hotel. 16.00 Wonder Woman. 17.00 WWF. 18.00 Paradise Beach. 19.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 20.00 Matlock. 21.00 Cops I. 22.00 Equal Justice. 23.00 The Movie Show. 23.30 Moonlighting. 24.30 Monsters. 1.00 The Comedy Company. BUROSPOR T ★ . ★ 12:00 Live Alpine Skiing. 13:00 Live Biathlon. 16:00 Olympic News. 18:00 Live Speed Skating. 22:30 lce Hockey. 23:30 Figure Skating. 01:30 Olympic News. 02:00 lce Hockey. SKYMOVESPLUS 12.00 The Moonrunners. 14.00 The Pistol. 16.00 Man about the House. 18.00 Christopher Columbus: The Discovery. 20.00 Silent Thunder. 22.00 Universal Soldier. 23.45 Supervixens. 1.35 Fatal Love. 3.05 The Heart of the Lie. 4.30 Man about the House. CQRDOHN □EDWHRg 05:30 Heathcliff. 06:30 Scooby’s Laff Olympics. 07:00 Clue Club. 08:00 Goober & Ghost Chasers. 09:00 Funky Phantom. 10:00 Captain Caveman. 11:00 Super Adventures. 13:00 Dynomutt. 14:00 Centuríons. 15:00 Galtar. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 18:30 Addams Family. 06.00 Awake On The Wild Slde. 07.00 MTV’s 3 from 1 Weekend. 10:00 The Big Picture. 10:30 Yo! MTV Raps. 12:30 MTV’s First Look. 13:00 MTV’s 3 from 1 Weekend. 16:00 Dance. 17:00 The Big Picture. 17:30 MTV News - Weekend Edition. 18:00 MTV’s European Top 20. 20:00 MTV Unplugged with Duran Duran. 21:00 The Soul of MTV22:00MTV’s First Look. 22:30 MTV’s 3 from 1 Weekend. 01:00 MTV’s Beavis & Butt-head . 01:30 VJ Marijne van der Vlugt. 03:00 Night Videos. 06:00 Closedown. m NEWS 09:30 ABC Nlghtllne. 10:30 Fashion TV. 12:00 Sky News at Noon. 13:00 Sky News at One. 13:30 The Reporters. 15:30 48 Hours. OMEGA KristOeg sjónvaipætöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góöu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.10 Tónlistarmenn á lýöveldísári. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Banvæn regla eftir Söru Paretsky. 4. og síðasti hluti. Útvarpsleikgerð: Michelene Wandor. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga Metrópólitan-óperan: Brúð- kaup Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarút- gáfan Umsjón: Lísa Pálsdóttir. - Uppi á teningnum. Fjallað um menningarviðburði og það sem er að gerast hverju sinni. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauksson. 14.30 Leikhúsumfjöllun Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur og Lisa Páls fá leikstjóra í heimsókn. 15.00 Viðtal dagsins - Tilfinninga- skyldan o.fl. 16.00 Fréttir 16.05- Helgarútgáfan heldur áfram 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheími. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Ólason og Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) 22.30 VeÖurfréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram aö há- degi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteinsson. 13.10 Helgar um helgar. Halldór Helgi Backman og Sigurður Helgi Hlöð- versson í helgarstuöi. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífs- ins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Frétta- þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. 19.00 Gullmolar. 19.30 19:19. Samtengd útsending. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Hafþóri Frey Sig- mundssyni. 23.00 Erla Friögeirsdóttir. Hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins og Sigmar Guðmundsson. 16.00 Jón Atli Jónasson. 19.00 Tónlístardeild. 22.00 Næturvakt. 02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FN#957 09.00 Siguröur Rúnarsson. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar. 10.45 Spjallaö viö landsbyggöina. 12.00 Ragnar Már á laugardegi. 14.00 Afmælisbarn vikunnar . 16.00 Ásgeir Páll. 19.00 Ragnar Páll. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Parti kvöldsins. 03.00 Ókynnt næturtónlist tekur viö. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 10.00 Einar mosi. Blönduð tónlist 14.00 Bjössi Basti. 16.00 Ýmsir Happý tónlist. 20.00 Partý Zone. 23.00 Grétar. Sælutónlist. 01.00 Nonni bróöir. 05.00 Rokk X. Sjónvarpið kl. 23.50: Seínni laugardagsmynd Sjónvarpsins er frönsk sakamálamynd byggð á sögu eftir Georges Simenon. Söguhetjan er hinn útsjón- arsami lögreglufulltrúi, Ju- les Maigi-et, sem að, þessu sinni er kallaður til starfa á eyöilegum stað við sjávars- iðuna. Gömul kona segist hafa séð lík í húsi dómarans á staðnum og þegar Maigret fer þangað að kvöldi að svip- ast um sér hann hvar dóm- arinn er að draga lik í átt til sjávar. Aðspurður segist dómarinn ekkert kannast við lúnn látna en upp úr dúrnum kemur að óvenju- leg fjölskyldumál dómarans Bruno Cremer lelkur hlut- verk Jules Malgrets lögre- glululltrúa. tengjast þessu dularfulla málí. Það er Bruno Cremer sem erí hlutverki Maigrets. Með aðalhlutverkin fara Mel Gibson og Danny Glover. Tveir á toppnum Lethal Weapon-myndirn- ar hafa notið mikilla vin- sæld enda eru þær hvort tveggja í senn, spennandi og spaugilegar. Nú eru félag- arnir Martin Riggs og Roger Murtaugh mættir til leiks í þriðja sinn og villingurinn Leo Getz er ekki heldur langt undan. Murtaugh vill fara að draga sig í Wé frá hættum lögreglustarfsins en Riggs á bágt með að leyfa honum það. Þeir félagar rannsaka hvarf skotvopna úr birgðageymslum lögregl- unnar og hafa sterkan grun um að fyrrverandi lögreglu- maður, Jadk Travis, láti greipar sópa og selji götu- gengjum vopnin. Fyrr en varir er allt komið í háaloft og þá verður ekki aftur snú- ið. Rás 1 kl. 15.10: í þættinum Tónlistar- menn á lýðveldisári, sem hefst kl. 15.10 á laugardag, segir Sigurður I. Snorrason, klarinettuleikari í Sinfómu- hljómsveit íslands og fyrr- verandi skólastjóri Tóniist- arskóla FÍH, frá störfum sínum á vettvangi tónlistar. Leiknar veröa gamlar og nýjar upptókur Ríkisút- varpsins af leik Sigurðar, þar á meðal verða frumflutt Wjóðrit sem Ríkisútvarpið falaðist eftir af þessu tilefni af tónverki fyrir klarínett eftir Hróömar I. Sigur- Slgurður I. Snorrason klarí- björnsson. nettuleikari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.