Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994
+
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendum um allt land. ísetning og
viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið
kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard.____
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta. Smíð-
um einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 91-641144._______
Alternatorar, startarar, rafgeymar, bíla-
rafmagn. Sala og þjónusta.
VM hf., Kaplahrauni 1, s. 54900. Opið
kl. 8-22 virka daga, 12-18 um helgar.
Bílamiðjan, bílapartasala, s. 643400,
Hlíðarsmára 8, Kóp. Er að byija að rífa
Toyota Liteace ‘88, MMC Pajero ‘84,
Mazda 626 ‘85 og Lancer ‘86.__________
Citroén - varahlutir. Nýir og notaðir
varahlutir í flestar gerðir Citroén bíla.
Viðgerðir á sama stað.
Bretti hf., sími 71766, Smiðjuvegi 4d.
Ert þú einn af þeim sem eiga varahluti í
Amazon? Ég er að gera upp einn slíkan
og mig vantar ýmislegt, t.d bretti,
krómfelgur o.fl. Sími 668519, Gunnar.
Erum aö rífa Saab 900 ‘82,5 gíra, vökva-
. stýri, Subaru 1800 ‘82, Fiat Regata
Uno ‘84, Skoda ‘88. Kaupum bíla til
niðurrifs. S. 667722, 667620, 667650.
Partasalan Ingó, Súðarvogi 6. Varahl. í
japanska, þýska, ítalska, franska,
sænska og ameríska bila. Viðgerð og
ísetning. Visa/Euro/debet. S. 683896.
Óska eftir hentugri vél ásamt gírkassa í
Suzuki Fox, árg. ‘84. Uppl. í síma
-91-653336 eftirkl. 18.
Bílar óskast
Nýtt í bílasölu
Myndaskrá
Komdu og skráðu bílinn hjá
okkur og við myndum bílinn
fyrir þig og ef þú ert úti á landi
getur þú líka sent okkur mynd
og lýsingu og við vinnum vel
í málum fyrir þig.
Óskum eftir MMC Lancer
'89-91, Galant'88-91. Höf-
um fjársterka kaupendur.
Óskum einnig eftir öðrum
nýlegum bílum á skrá og sér-
staklega á staðinn.
Húsbílaleigendur
Ætlum að hafa sölusýningu á
húsbílum á næstunni. Hafið
samband við okkur ef þið
hafið áhuga á að selja því að
nú er rétti tíminn til að byrja
á flakkinu um landið okkar.
BÍLASALAN
NÝI
HF.
Hyrjarhöfða 4 - sími 673000
(við hliðina á Austurjeið)
Hjólbarðar
Mikið úrval af nýjum og sandblásnum
felgum. Tökum gömlu felguna upp í ef
óskað er. Eigum dekk undir allar gerð-
ir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef keypt eru
bæði felgur og dekk. Sendum um allt
land. Sandtak við Reykjanesbraut,
Kópav., s. 641904 og 642046.
4 ný Goodyear radial low-profile dekk til
sölu, stærð 185x14” á 4 gata Ronal
álfelgum. Upplýsingar í síma
91-870848 eftir klukkan 17.30.
Fjögur litiö slitin radial sumardekk, stærð
175/70x13”, til sölu. Uppl. í síma
91-685812.
Viðgerðir
Bflaviögerðir. Hjólastilling, vélastilling,
hemlaviðgerðir, almennar viðgerðir,
endurskoðun. Varahlutir í hemla o.fl.
Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðju-
vegi 24c, s. 91-72540.
Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs viö Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny,
Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4,
hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höf-
um einnig fólksbílakerrur og farsíma
til leigu. Sími 91-614400.
Bílaróskast
Skipverjar á rússneska togaranum
Aleksei Kuznetsov óska eftir að kaupa
notaða bíla. Skipið liggur við Voga-
bakka. Vinsaml. hafið m. afsal, skrán-
ingarskírteini og veðbókarvottorð.
Mikil sala, mikil eftirspurn.
Vantar bxla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald.
Bflasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Skutbíll óskast, ekki eldri en árg. ‘90,
4x4 eða framdrifinn, í skiptum fyrir
Peugeot 205 XR, árg. ‘87 + 600-700
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-14600.
Óska eftir Audi 100, árg. ‘85-’86, 5 cyl., í
skiptum fyrir 150-200 þúsund kr. bfl
og skuldabréf. Upplýsingar í síma
91-668315 eftirkl. 19.________________
Óska eftir Toyota double cab, árg.
‘91-’92, í skiptum fyrir Dodge Raider,
árg. ‘87. Einingis fallegur bfll kemur til
greina. Sími 96-21663. Guðmundur.
Óska eftir bílum tll uppgeröar og niður-
rifs. Upplýsingar hjá Bflamiðjunni,
bflapartasölu, Hlíðarsmára 8, Kópa-
vogi, í síma 91-643400.
Vil kaupa bfl á ca 10-30 þús., má þarfn-
ast viðgerðar fyrir skoðun. Þarf að vera
á númerum. Uppl. í síma 91-33495.
Óska eftlr ódýrum bil fyrir allt aö 40 þús-
und, allt kemur til greina, fólksbfll eða
lítill sendibfll. Sími 91-682747.
Óska eftir bíl, helst japönskum, er með
100 þúsund í peningum. Upplýsingar í
síma 91-675107, Pétur.
Bílartilsölu
Landcruiser ‘67, til uppgerðar. Einnig
350 cc Chevy vél og turbo 400 skipting
með quadratrack. Selst saman á kr.
110 þ., eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í hs.
96-26576 eða vs. 96-22700, Ásgeir
2 litlir sendibílar. Mazda 323 ‘83, góður
bfll, nýskoðaður, verð 75 þús. stgr. og
Subaru bitabox ‘86, verð ca 150 þ. stgr.
Get tekið ódýrari bfl upp í. S. 77287.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fbst
verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta. Bfl-
virkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Chevrolet
Til sölu Chevrolet Monte Carlo ‘78, skoð-
aður ‘95. Staðgreiðsluverð 170 þús.
Upplýsingar í sfma 91-650812 eða
91-655443.
Ford
Ódýrt. Ford Mustang, árg. 79, til sölu,
sumar- og vetrardekk á álfelgum, skoð-
aður. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. í
síma 91-72093 eða 91-77554.
GM Buick
Buick Skylark, árg. ‘81, ekinn 150 þús.,
skoðaður ‘94, þarfnast smá lagfæringa.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
91-668143 eftirkl. 22.
Lancia
Lancia Y-10 ‘87, rafdrifnar rúður, sam-
læsingar, ekinn 75 þús. Lítur mjög vel
út. Verð 120-140 þús., skipti á dýrari
koma til greina. Sími 874669 e.kl. 19.
Mitsubishi
L-300 fólksb., 4x4, árg. 1991, selst gegn
staðgreiðslu eða í skiptum fyrir lítið ek-
inn L-300 fólksb., m/afturhjóladrifi,
árg. ‘89-’90, eða Vanettu. S. 39554.
Opel
Opel Corsa, árg. ‘88, ekin 89 þús., þarfh-
ast lagfæringa, verð 60 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-46022 e.kl. 18.
Renault
Renault Clio RN ‘91, ekinn aðeins 12
þús., útvarp/segulband, Michelin sum-
ar- og vetrardekk. Sem nýr, selst að-
eins gegn staðgr. S. 39820 og 657929.
Saab
Saab 99 GL, skoðaður ‘95, góður og fal-
legur bfll, árgerð ‘81. Verð aðeins kr. 99
þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
92-27920 e.kl. 19.
Jeppar
Suzuki Fox ‘82, mikið breyttur, B-20
Volvo vél, Dana 20 millik., Willys
hásingar, vökvast., 38” mudderar, góð-
ur bfll, fæst á góðu verði. Porsche 924
turbo ‘79, þarfnast aðhl. Á sama stað
óskast tvö ódýr fjallahjól. S. 679642.
Benz Unimog húsbíll, 5 cyl., dísil, öku-
mælir, hitari, svefnaðstaða fyrir fimm,
góður bfll, selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-74346.
Rússajeppi til sölu, árg. ‘79, með blæju,
33” dekk, óbreyttur að öðru leyti. Lítur
vel út, í góðu lagi. Upplýsingar gefur
Stefán í síma 96-52230 á kvöldin.
Til sölu Toyota Hilux, yfirbyggöur, lengri
gerð, turbo, dísil, árg. ‘85, ekinn 135
þús. km, á 32” dekkjum. Upplýsingar í
síma 97-13048.
Suzuki Vitara, árg. ‘89, til sölu, 3 dyra,
upphækkaður, 33” dekk. Upplýsingar í
símum 95-11158 og 95-11109.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett
kúplingsdiskar og pressur. Fjaðrir,
stimplasett, loftpressur, stýrisendar,
spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta.
í. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubíla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi
lle, síma 91-641144.
Vinnuvélar
Höfum tll sölu: JCB 3D-4 turbo Servo,
‘89 og ‘90, MF 50 HX ‘90, Case 680L 4x4
‘89, JCB 2cx-4x4x4 ‘91. Tvær ódýrar
Case 580F og Schaeff SKB600 ‘78 og
‘83. Pel Job EB12 ‘89. JCB 820 ‘87,
3.000 tímar, í toppstandi og CAT 225
‘82 í góðu ástandi. JCB 525-67 turbo
‘91. Globus hf., Lágmúla 5,
s. 91-681555.__________________________
Keöjur-spyrnur-rúllur og aðrir undir-
vagnshlutar í flestar gerðir vinnuvéla.
Afgreiðslufrestur ca 2-3 vikur, leitið
tilboða. H.A.G. hf. - Tækjasala,
Smiðshöfða 14, s. 91-672520.
Ath. Óska eftir traktorsgröfu, árgerð
‘88-’90, er með nýuppgerðan jeppa
og/eða Volvo 88 vörubfl upp í greiðslu.
Uppl. í síma 644058 eftir kl. 20.
Lyftarar
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra raf-
magns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt verð og greiðslu skilmál-
ar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Stein-
bock-þjónustan, sími 91-641600.
Notaöir lyftarar. Raflyftarar frá 1,6 t til
2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og
kjör. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyjar-
slóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.______
@ Húsnæðiíboði
2 herb. íbúö, ca 45 m2, til leigu í Grafar-
vogi, laus strax. 2 mán. fyrirfram, verð
32.000 á mán. með hússjóði og hita.
Reglusemi áskilin. Sími 91-676095.
Bjart, 16 fm herb. til leigu f Hlföunum,
sturta, wc, borðkrókur, allt sér, síma-
og sjónvarpstengi. Leiga 20 þús.
Uppl. í síma 91-13426 e.kl. 18.
Hafnarfjöröur.
Meðleigjandi/meðleigjendur óskast að
150 m2 einbýlishúsi, mega hafa bam.
Leiga 28 þús. Uppl. í síma 651651.
Herbergi til leigu meö svefnbekk, hillum,
símtengli, ísskáp og aðgangi að wc.
Leiga 10 þús. á mánuði. Rafmagn og
hiti innifalið. Uppl. í s. 91-688223.
Lftil stúdíóíbúð í Mörkinni 8 við Suður-
landsbraut til leigu fyrir reglusamt par
eða einstakling. Uppl. í s. 683600 eða
813979. Hótel Mörk, heilsurækt.
Til leigu nýleg 50 m2,2ja herbergja fbúö í
suðurhlíðum Kópavogs frá 1 maí. Leig-
ist á 31 þús. með rafmagni og hita. Svör
sendist DV, merkt „F-6375“.
íbúö til leigu f Parfs. 2 herbergja íbúð
með húsgögnum á góðum stað í París
til leigu í júlí og ágúst. Uppl. í síma
91-15320 eða í síma 90-33-1-40183290.
Góö 2ja herbergja íbúö á Seltjarnarnesi
til leigu. Leiga 35 þús. með hússjóði.
Tilboð sendist DV, merkt „SÞ-6399“.
© Húsnæði óskast
íbúö/einbýlishús.
Óskum að taka á leigu rúmgóða íbúð
eða einbýlishús í 2-3 mánuði í sumar
fyrir erlenda ráðgjafa okkar. Æskilegt
að húsgögn fylgi. Húsnæðið þarf að
vera á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. gef-
ur Gestur Hjaltason í s. 686650. Ikea,
Kringlunni 7, sími 686650.
Opinber starfsmaöur, 1 í heimili, óskar
eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í
grennd við Heilsuvemdarstöð Rvíkur.
Lofað er reglusemi og góðri umgengni.
UppLís. 811128 e.kl. 18.
Reglusama konu vantar einstaklings
íbúð á leigu í gamla miðbænum, helst
sem næst Landspítdanum. Uppl. í
síma 601760 kl. 9.30-13 og í síma
91-623350 e.kl. 18 á kvöldin.________
3 herbergja fbúö óskast, greiðslugeta
30-35 þúsund, helst í austurbæ Kópa-
vogs eða Fossvogi. Upplýsingar í síma
91-644058 eftirkl. 20._______________
3ja herb. fbúö óskast til leigu sem fyrst.
Skilvísum greiðslum og reglusemi heit-
ið. Upplýsingar í síma 91-33606 eða
91-686150.___________________________
Enskan búddamunk vantar herbergi í
vesturbænum á rólegum stað frá og
með 1. júlí. Reyklaus. greiðslugeta 10
þús. á mán. S. 91-44876 e.kl. 20. Hild-
ur.__________________________________
Hjálp! 5 manna fjölskyldu bráðvantar
4ra herb. eða stærri eign í Garðabæ eða
Hafnarfirði, reglusöm og reyklaus.
Uppl. í síma 91-658271 eftir kl. 18.
Leiguskipti. Hjón með 1 bam (11 ára)
óska eftir íbúð til leigu í Rvík í 1 ár
vegna náms. Skipti möguleg á 4ra
herb. íbúð á Akureyri. Sími 96-11199.
Læknafjölskylda. Hjón með 2 böm bráð-
vantar 3-4 herb. íbúð, helst í nágrenni
Landspítalans. Upplýsingar í síma
91-43395.____________________________
Reglusöm 4ra manna fjölsk. óskar eftir
3-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði frá 1. eða
15. maí. Góðri umgengni og ömggum
greiðslum heitið. Sími 98-34786._____
Reyklaus og áreiöanleg 24 ára gömul
stúlka óskar eftir íbúð á svæði
101-108. Greiðslugeta 18-25 þúsund.
Pottþéttar greiðslur. S. 677717 e.kl. 17.
Þrjár reykiausar og reglusamar stúlkur
bráðvantar 4 herb. íbúð. Em með hund
og kött. Greiðslugeta 40 þús. á mán.
S. 35148 eða 24161. Sölva.___________
Óska eftir minnst 3ja herbergja góðri
íbúð, helst í Grafarvogi, fyrir 1. maí.
Greiðslugeta á bilinu 35-40 þús. á
mán. Uppl. í síma 91-674910 e.kl.
20.30._______________________________
2ja herbergja íbúö óskast í vesturbæ
Kópavogs, annað kemur til greina.
Uppl. í símum 98-22496 og 985-39788.
Óska eftir 2ja herb. fbúö eöa herbergi.
Uppl. í síma 96-42310 eftir kl. 19.
Atvinnuhúsnæði
113 m2 . Til sölu er 113 m2 verslunar-
húsnæði á jarðhæð í vönduðu húsi á
góðum stað í austurbænum. Húsnæðið
hentar vel fyrir sérverslun, sambland
af verslun og heildverslun o.fl. Söluverð
er 6.990 þús. Útborgun 1.690 þús. Til
greina kemur að taka nýlega bifreið
upp í útborgun. Upplýsingar í síma
91-812300 á daginn.
í miöbænum. Hentugt og gott húsnæði
undir skrifstofur eða aðra atvinnu-
starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð,
gegnt Tollinum. Stærð um 230 m2.
Vs. 882111 og hs, 91-52488. Steinn.
Atvinnuhúsnæöi óskast. Óska eftir
40-60 m2 húsnæði undir lager, helst í
austurhluta Kópavogs eða Reykjavík.
Uppl. í síma 91-666382 eftir kl. 18.
Minnst 300 m2 húsnæöi óskast á Reykja-
víkursvæðinu, má vera iðnaðar eða lag-
erhúsnæði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6390.____________________
Til leigu á góöum staö f Skeifunni 45 m2
skrifstofú- eða verslunarhúsnæði og 15
m2 skrifstofuhúsnæði, sérinngangur. S.
31113 og á kv. ís. 657281.____________
Til leigu á svæöi 104 40 m2 skrifstofu-
pláss og 12, 27,47 og 105 m2 pláss
fyrir lager eða léttan iðnað. Uppl. í
síma 91-39820, 91-30505 eða
985-41022.____________________________
230 m2 verslunarhúsnæöi aö Síöumúla 33
er til leigu nú þegar. Upplýsingar í
síma 91-686969 á skrifstofiitíma.
BILAR
20 síðna aukablað um bíla ’94
fylgir DV á morgun.
Fjallað verður um nýja bíla af árgerð 1994
sem bílaumboðin bjóða upp á.
í