Dagur - 12.02.1943, Page 7
FYRSTA BLAÐIÐ
3
DAGUR
kemur úl tvisvar í mán-
uði og kostar 2 kr. árg.
Gjáldd. 1. júlí.
AFGREIÐSLU
og innheimtumaður: ■
Ráðhússtíg 4.
Lárus /. Rist. Talsími 31.
^>10 Ritstjóri: íngimar Eydal.
I. ár.
Akoreyri 12. febrúar 1918.
1. blað.
7/7 lesendanna.
Til skamms tíma hafa íslendingar
skipast í stjórnmálafiokka eftir af-
stöðu þeirra til deiiumálanna við
Dani. Á þeim dögum stóðu sam-
bandsmál og stjórnarskrármál efst á
blaði hjá forgöngumönnum flokk-
anna.
Á þessu hefir orðið breyting á
allra síðustu árum. Pó að gömlu
flokkanöfnin sjeu enn við líði,þá eru
þau ekki annað en dauður bókstaf-
ur, er enga þýðingu hefir fyrir
stjórnmálalífið í landínu. Oömlu
deilumálin eru úr sögunni, að minsta
kosti fyrst um sinn.
Fyrir rás víðburðanna er það
verslunarmálið í víðustu merkingu,
sem öðrum málum fremur es* orðið
að þungamiðju í ræðu og rid. Rað
mál sýnist ætla að veríja grundvöll-
ur nýrrar flokkaskipunar í landinu,
þó enn sjeu þeir flokkar ekki form-
lega fastir. ^
Að nokkru leyti er pað styrjðld-
in mikla, sem þessu veldur. Lands-
verslunin, þetta nauðsynlega bráða-
birgða fyrirkomulag, er til varð að
grípa á þessum neyðartímum, er ein
af afleiðingum ófriðarins.
. f raun og veru eru exki nema
tveir fiokkar hjer í landi nú sem
stendur. Annarsvegar eru fiestir
■ kaupmenn og þeirra fylgifiskar í
skoðunum, sem er illa við lands-
verslunina og í nöp við samvinnu-
stefnuna.
Hinumegin eru þeir, er teija lands-
versiunina þjóðamauðsyn, peðan
stríðinu ekki slotar, og þeir sem
unna samvinnuhugsjóninni.
Þessar tvær ólíku hugarstefnur,
sem hjer hefir verið vikið að, setja
mót sitt á ineðferð og framkvæmdir
flestra mála á þessum tímum, þó
þau heyri ekki beint undir verslun-
armálið. Má þar til nefna dýrtíðar-
ráðstafanir og raargt fleira.
Einhvemveginn hefir það atvik-
ast þannig, að fiest blöðin hafa
hneigst til fylgis við kaupmanna-
stefnuna. Þar á meðal eru bæði
Akureyrarblöðin.
Ýmsir áhugasamir menn hjer
norðanlands, sem ekki geta felt sig
við hugsunarhátt kaupmanhasinna,
hafa fundið sárt til þess, hve baga-
legt það væri að eiga ekki ráð á
blaði hjar á Akureyri, er þeir gætu
birt skoðamr sínar í. Hefir þeim
fundist þeir stæðu vamarlausir gegn
árásum á stefnu þá, er þeir aðhyll-
ast Sai?»tök hafa myndast í.því skyni
að ráða bót á þessu. Árangur þeirra
samtaka er blað það, er hér birtist
Pað er ekki litlum vandkvæðum
bundið að ráðast í útgáfu blaðs á
þessum tímum. Verðfall þeninganna
kemur niður á blöðunum ekki síð-
ur en annarsstaðar. Páppír og prent-
un hafa stigið gríðarlega í verði eins
og vænta má. Til þess aðreisasjer
ekki hurðarás um ðxl, hefir það ráð
verið tekið að láta blaðið fyrst um
sinn koma út á hálfsmánaðar fresti
og hafa það í litlu forrai. Megn
pappírsskortur veldur þó ekki minstu
hjer um. Oanga má að því vísu, að
margir muni meðal annars finna
það að þessu blaði, hvað útgáfa
þess sje í smáum stíl. Ea vel eru
þeir sömu beðpir að athuga erfið-
leikana, sern hjer er drepið á. Beðnir
eru menn líka að. minnast blaðanna,
er út voru gefin hjer á landi fyrir
ekki lengri tíma en 20 til 30 árum.
Pé voru þau ekki mikil fyrirferðar
og ljetu menn sjer þó nægja. Menn
verða að temja sjer nægjusemi nú
á þessum erfiðu tímum. Nokkur
huggun ætti það líka að vera les-
endum blaðsins, að einhvernveginn
iegst það í aðstandendur þess, að
kaupmenn finni ekkr hjá sér sterka
hvöt til að styðja það með auglýs-
ingum, svo að rúm þess mun að
mestu upp tekið af almennu iesmáii.
Með þessu er þó alls ekki gefið í
skyn, að tilgangur þessa blaðs sje
sá að sýna kaupmannastjettinni neinn
fjandskap, því það vill ræða hvert
má! oféalaust, en þó með fullri hrein-
skilni og einurð, hver sem í hlut á.
Tékið skal það hjer fram, að svo
virðist sem landstjóm sú, er nú sit-
ur að völdum, verði á stundum fyrir
mjög ónærgætnum, ómildum og
jafnvel algerlega röngum dómum og
ásökunum úr ýmsum áttum, fyrir
framkvæmdir sínar og ráðstafanir.
JÞetta verður að teijast illá farið, og
.mun því blað þetta bera hönd' fyrir
höfuð stjómarinnar, þegar hún er
höfð fyrir rangri sök eða gerðir
hennar rangfærðar eða lagðar út á
verri veg. En átalið mun á hinn
bóginn það, er henni ferst óhönd-*
ulega.
Að öðru feyti skal hjer ekki fjðl-
yrt um stefnu blaðsins. Hún kemur
smásaman f fjós í greinum þeim,
er blaðið flytur. Lesendum mun Uka
skiljast af því, sem nú er fram tek-
ið, þver stéfnan muni vera um það,
$r .flestum þykir mestu máli skifta
nú sem stendur.
F*að gefur að skilja, að rúm blaðs-
ins leyfir ekki að flytja langar rit-
M
Nákvæm eftirlíking ai 1. tbl., sama stærð. Dagur er nú orðinn stærsta íslenzkt blað sem gefið er út utan Reykjavíkur oé vesturíslenzku blaðanna.