Dagur - 20.12.1952, Side 6

Dagur - 20.12.1952, Side 6
6 -r— JÓLABLAÐ D AGS sem því er nauðsynleg, það þráix-, og sjálfum oss er einnig til gagns og gleði, undir eins og vér með því reisum einn af traustustu hyrningarsteinum til vegs og viði-eisnar fósturjörð vorri.“ F jársöf nunarnef ndir. Á þessum fundi voru kjörnar nefndir í öllum nálægum hreppum til að ann- ast fjáx-söfnun og gera tillögur um skipulag skólans. Voru þær þannig skipaðar ,að í hverjum hreppi voru kjörnar fjórar konm' og einn karlmað- ur þeim til aðstoðar Allar nefndarkonur voru húsfreyjur í fi'emstu röð og margar hinar mikil- hæfustu. Höfðu þær einkum það verk- efni að annast fjái'söfnunina og tóku þegar til óspilltra málanna. Lítið var um peninga manna á meðal, svo að fjál'hæðirnar voru ekki miklar, sem gefnar voi’u. En þátttaka var mjög almenn í nærliggjandi sveitum, bæði Elyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum og jafnvel komu gjafir austan úr Múla- sýslum og víðar að. Gefið var af flest- um bæjum í Eyjafirði og létu efnaðri húsfreyjur af hendi rakna 3—5 krónur en hinar fátækai’i 1—2 kr. Vinnufólk og unglingar gáfu frá 25 aurum og upp í 1 kr., líklegast oft einu peningana, sem Frú Júhanna Gunnlaugsdóllir, móöir Eggerts Gunnarssonar og Tryggva ■ handbæx'ir voru. En þess ber að gæta, að 3—5 krónur var dilksverð á þessum tímum og svai'ar því til 200—300 kr. nú, svo að þetta var alls ekki eins lítið fé og það sýnist nú vera. Hæstu tillög- in frá konum héx'lendis komu frá frú Jóhönnu Gunnlaugsdóttur( Syðra- Laugalandi, 40 ki-. og frú Ki’istjönu Havstein 50 kr. og var þetta reyndar stórmikið fé í'eiknað yfir í nútíma pen- ingavei'ð. Alls söfnuðust hérlendis í fi'jálsum samskotum á árunum 1876—78: Úr Akureyrarsókn ........ kr. 228.43 — Munkaþverársókn .... — 203.16 — Kaupangssókn ......... — 34.00 — Grundarsókn .......... — 33.00 — Möðruvallasókn ........— 33.75 — Hólasókn ............. — 35.57 — Saurbæjarsókn .........— 42.00 — Miklagai’ðssókn .......— 51.00 — Lögmannshlíðarsókn . . — 37.12 — Glæsibæjarsókn ....... — 38.82 — Bægisái'sókn ......... — 46.16 — Bakkasókn .............— 22.58 — Myrkársókn.............— 12.59 — Laufássókn ............— 52.00 — Gi’ýtubakkasókn ...... — 36.00 — Höfðasókn ............ — 31.35 — Illugastaðasókn .......— 22.50 — Draflastaðasókn ...... — 33.50 — Hálssókn ............. — 44.00 — Ljósavatnssókn ........— 26.00 — Lundai’brekkusókn .. — 120.80 — Þistilfirði .......... — 36.12 Frá Langanesi ........... — 42.00 Úr ýmsum áttum ..........— 135.46 Samtals kr. 1398.27 Samkomur. Þá var reynt að hafa saman fé með samkomuhöldum. Hinn 24. marz 1876 var efnt til hlutaveltu á Akureyri og leiknir tveir gamanleikir á eftir, og á sumardaginn fyi’sta, hinn 21. apríl sama ár, var hlutavelta á Grund og sónleik- ur á eftir. Þá var leikinn í fyrsta sinn sjónleikui’inn: „Sigríður Eyjafjarðar- sól“ eftir Ai-a Jónsson, bónda í Víðir- gerði, og einnig var leikinn: „Búi’fells- biðillinn“. Fóru Eyfirðingar síðan með „Sigríði Eyjafjarðarsól" til Akureyrar og léku þar tvö kvöld og sungu ættjarð- ai’kvæði milli þátta. Var mjög rómuð skemmtun þessi og þótti leikurinn vera af mikilli snilld. Upp úr þessu öllu höfðust kr. 437.87. Kosin forstöðunefnd. Foi’stöðukonur fjársöfnunai’nefnd- anna komu saman á Laugalandi 6. ág. 1876 til að ráða ráðum sínum og var síðan ákveðinn annar fundur á Akur- eyri hinn 20. september um haustið til að ræða þar nánar ýmis mál er skól- ann varðaði. Á þeim fundi mættu for- menn fjársöfnunai’nefndanna og að- stoðarmenn. Var Eggert Gunnax’sson kosinn fundarstjóri en séra Amljótur Ólafsson ritari. Á þessum fundi lagði fi’ú Kristjana Gunnarsdóttir fram nokkx’ar tillögur varðandi skólamálið og voru þær allar samþykktar. Tillög- umar voru þessar: 1. Hefja skal skólann á hausti kom- anda (þ. e. 1877) á þeim bæ í Eyjafirði, sem beztur getur fengizt og hentugast- ur þykir til þess. 2. Ráðnar skulu tvær kennslukonur og skal önnur þeii’ra veita skólanum forstöðu. 3. Ekki þýðir að gera ráð fyrir minna húsrúmi til að byrja með en því, sem tekur a. m. k. 10—20 námsmeyjar. 4. Þessar námsgreinar skal kenna: Góða bústjórn^ reglusemi, þrifnað, til- búning á alls konar mat, þar sem baéði er hugsað um hollustu og nýtni í mat- argerðinni, ræsting, þvott á líni og öll- um fatnaði, tóvinnu alls konar og að sníða og sauma alls konar fátnað. Enn- fremur skal kenna: skrift réttritun, einfaldan reikning og almennar reglur fyrir uppeldi barna. Þær stúlkur, sem þess óskuðu ættu auk þess að geta feng- ið tilsögn í dönsku og fl. tungumálum, svo og í landafræði, sögu og söng, einn- ig í vönduðum og margbreyttum út- saum og ýmsum fögrum hannyi’ðum. Sérstaklega ætti það að vei’ða mark og mið skólans að innræta hinum ungu stúlkxxm guði’ækni og góða siðu, venja í

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.