Dagur - 20.12.1952, Síða 14

Dagur - 20.12.1952, Síða 14
14 JÓLABLAÐDAGS Jóhann ættfræðingur - sérkennilegur svarfdælskur fræðimaður Eftir VALD. V. SNÆVARR FYRIR TÆPUM 100 árum - eða 8. uiiir/. 1853 — fæddist í Sælu í Skíðadal sveinbarn, er í skírnýuii 17. s. ni. lilaut nafnið Jóhann. Foreldrar lians voru þau Jóhanna Halldórsdóttir, vinnukona þar, og Sigurður Jónsson, bóndi í Sælu. Jó- hanna var svarfdælsk að ætt, en Sigurð- ur sennilega ættaður innan úr sveitum. — Sagt er, að Jóhanna liafi hvorki verið fög- ur kona né glæsileg og eigi heldur af- kastamikil til verka, og varð því ekki gott til góðra vista. Hins vegar var hún gagn- vönduð i alla staði og tTijiig guðhrædd. Mun hún hafa, jrrátt íyrir allt, átt vin- sældir rnanna, og urðu margir til að gefa henni til fata og matar og j>á hún ]>ær gjafir með |>akklæti og bað Guð að launa J>ær. Hún var lcngst af í húsmennsku hér og Jrar, i Skíðadalnum og miðsveitinni austan árinnar. Aldrei mun hún hafa beiðst hjálpar, hve mjög sem hungrið og allsleysið herti að lienni. I-Iún dó sem húskona á Skeggsstöðum 7. júlí 1890, 57 ára gömul —. Sigurði í Sælu, föður Jó- hanns, er svo lýst, að hann hafi verið vel meðalmaður á vöxt, en þrekinn. Flann var ntikill íjörmaður og bar ellina vel og var lengst af rólfær ,en blindur J>ó. Flann varð 84 ára gamall (d. 10. des. 1904). — Ekki er vitað, hve lengi Jóhanna gat haft Sigurðsson bóndi á Steinsstöðum lík Howells austur undan Steinsstöðum. Það lá við eyri og flaut næstum yfir. Við rannsókn kom í ljós, að áverki var á andliti eins og far eftir skeifu. Frásögn þessari er nú lokið og er hún öll með líkindum. Eitt atriði er þó nokkur ráðgáta: Hvers vegna svaf ekki Howell nóttina áður en áður hann drukknaði? Sótti feigðin að honum? Þeirri spumingu verðut' ekki svarað. Héraðsvötn eru nú brúuð og vonandi er sá tími liðinn, að þau verði nokkrum manni að grandi. Samt sem áður er ekki loku fyrir það skotið, að erlendir menn komi á íslenzka grund og vaki þar hina síðustu nótt. son sinn hjá sér, en )>að hefur víst ckki lengi vcrið. Móðir liennar, Broteva Gísla- dóttir, tók hann ungan til sín og ól hann upp. Naut hann ]>ví fremur ömmu sinnar en mömmu í uppeldinu. — Snemma varð hann hins vegar að fara að vinna fyrir Jóhann Sigurð'sson eettfraðingur. sér, að svo miklu leyti, sem veikir kraftar hans leyfðii og ef til vill sér um megn. Xiu úra gamall var liann lánaður smali í Böggvisstaði. Hversu vel honum hel'ur látið smalamcnnskan, greina ekki Jiekkt- ar heimildir, en hitt er víst, að yíirleitf þótti honum frernur ósýnt um líkams- vinnu og talinn var liann ólagvirkur. — Eftir 9 ára aldur verður að álíta, að lrann hafi tímum saman verið lijá vandalaus- um, en átt Jress á milli athvarf hjá Brot- evu, ömmu sinni, Jiar til hún dcyr, 5. nóv. 1866. Hefur Jóhann ]>á verið 13 ára gam- all. — Trúlegast er, að Jóllann hafi einskis notið frá löður sínum, enda var hann litils mégnugur og hafði lyrir heimili að sjá: Jóhann mun því hafa á þessum ár- um átt fárra kosta völ. Tilverubaráttan hér í sveitinni hclur tvímælalítið verið liörð J>á, eins og oftar, og ekki er laust við að manni virðist sem sjálfsagt liafi verið talið liér sem viðar, að lialda bæri umkomulitla unglinga nokkru liarðara en vandabundna. Líklcgt má ]>ví telja, að Jóhann, sem lengi lrani eftir mun hala verið þroska- og vaxtarsmár, — liafi feng- ið að kcnna á hörku tíðarandans, bæði í atlæti og viðurgerning. Um nám fram ylir hið allra nauðsynlegasta til ferming- ar hefur fráleitt verið að tala. Hann liel- ur lært að lesa í æsku, sennilega hjá ömmu sinni eða að liennar tilhlutan, en um kennslu í öðrum greinum, var víst ekki að tala, nema J>á í kristnum íræðum lijá sóknarprestinum, séra Páli Jónssyni sálma- skáldi á Völlum, er fermdi hann. Víst er, að hann var „litt skrifandi". — Jóhann gengur J>á þannig út í lífið, að J>ví er bczt verður vitað: Hann hann að lcsa, litið sem ekkert að' skrifa og þaðan af minna að reikna. Hann kann það í kristnum freeð- urn, er krafizt var lil fermingar, en i hinu verklega var kunnáttan takmörkuð og verklecgnin smáveegileg. Hann liefir )>ví átt sér lítils góðs að vænta af lífinu og virðist ekki heldur hafa gjört sér neinar glæsivonir. Honum mun miklu fremur hafa fundizt liann vera settur skuggameg- in í tilveruna, — en óréttvíslega þó. Strax á mótum æskuáranna og þroskaaldursins mun J>essi sára kennd hafa tekið að mynda beizkju í huga lians og orðið lipnum til ævilangrar kvalar. Hann |>ráði að fá að njóta menntunar, en sú lcið var honum lokuð, eins og fleirum á ]>eim árum. Al- J)ýðufólk á Norðurlandi átti ekki margra kosta völ. Sá einn var Jóhanni fyrir hendi að gjörast vinnumaður. En ]>ar sem ekk- ert orð fór af honum sem miklum verk- manni, nema síður væri, varð hann að sætta sig við lífið kaup. Hann var nokk- ur ár vinnumaður hjá Jóhanni hrepp- stjóra á Ytra-Hvarfi ,og J>ar hygg ég að honurn hafi liðið vel. Sagt er, að húsmóð- irin hafi beffið stúlkur sínar, að stríða honum ekki. Hún hefir skilið það, heið- urskonan, að þeim má cigi stríða cr illa J>ola mótgerðir. — Sú sögn lifir hér ,að i >

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.