Dagur - 20.12.1952, Side 21

Dagur - 20.12.1952, Side 21
JÓLABLAÐDAGS 21 minna mig á þá og tengja þá sam- an, eins og mér virtist síðar eg geta geiit.: Næsta dag var ferðinni haldið áfram suður yfir sandana í blíðskap- ar veðri sem fyrr. Lengst í norðri var þó blika í lofti, sem gat boðað breytt veðurlag. Að áliðnum degi var staldrað við í gróðurbletti einum allvíðlendum. Slíkar vinjar á söndunum kalla Sunnlendingar ver. Þetta ver er kennt við löngu dauðan fjallaþjóf, sem liér hafðist við um eitt skeið. Svo tjáði okkur fararstjórinn og sýndi okkur jafnframt rústir af kofa Jians nærri jaðri versins. Eitthvað fleira sagði liann um þá, sem hér liáðu lífsbaráttuna fyrir svo löngu síðan, og fólkið var þar flest saman komið og lilýddi á. Sumt tók mynd- ir. En eg lteyrði lítið af því, sem Iiinn góði fararstjóri liafði að segja. Eg dró mig fjær og settist á gamla, gróna kofavegginn, sem nú var lík- astur venjulegri langri þúfu. í lsotni rústanna glytti í dálitla lind, sem sprettur undan Jirauninu liið efra og rennur að mestu neðanjarðar út í mýrarsundið neðan við. Á Jindar- botninum lá fallegur, marglitur steinn á stærð við Imefa manns. F.g veit ekki, hve lengi eg sat þarna og Jiorfði niður í lindina, sem enginn niður lieyrðist í. Eg tók ekki eftii' Jiví, sem gerðist í kringum mig, og heldur ekki eftir Jrví, að fólkið liatði smásaman týnzt burtu og haldið til bílanna, Jiví að ætlun- in var að liafa þarna stutta viðdviil, fá sér þó matarlúta, en lialda Joá eitthvað lengra áleiðis, áður en náttstaður væri valinn og tjöldum slegið. Mér leið ekki vel, eittlivað var að lnjótast um í lniga mér. Eg var að reyna að muna eittlivað, sem eg þó ekki vissi, hvers eðlis væri. Smám saman virtist mér, að Jrað væri eittlivað í sambandi við stein- inn í lindarbotninum. Eg kannað- ist við þennan stein. Já, það var Jrað. En livar liafði eg séð liann? Bráðlega Jivarf þessi tilfinning fyrir annarri sterkari. Mér fannst einliver ltorfa á mig. Eg leit upp liægt og liikandi. Við ltinn enda rústanna, beint andspænis mér, stóð stúlka og liallaði sér fram á gróinn vegginn. Hún Iiorfði á mig, kyrru, spyrjandi augnaráði, og Jró virtist hún samtímis annars hugar. Hún var dökkhærð stúlka og úti- tekin, á að gizka um tvítugt. Eg hafði ekki séð hana fyrr. Jafnskjótt, sem eg mætti augna- ráði hennar, vöknuðu hjá mér und- arlegar kenndir. Mér fannst sem eg og Jiessi stúlka værum á einn eða annan hátt tengd böndum gamall- ar, náinnar vináttu. Eg hafði áður verið dapur og niðurdreginn, en nú blossaði upp í mér lieitur fögnuð- ur. Hjarta mitt barðist af von og feginleik, því að á næsta andartaki mundi mér uppljúkast dásamlegur leyndardómur. Við horfðumst í augu langa stund, að mér virtist. Svipur stúlk- unnar breyttist smám sarnan, eins og hægt og treglega rynni upp fyrir henni ljós. Vaxandi skilningur spegiaðist í augnaráðinu. Þá lyfti luin höfðinu hægt og án þess að líta af mér. Varir hennar bærðust hvað eftir annað, eins og til að rnynda orð, sem þó fékk ekki hljóm. Eg var eins og fjötraður og beið Jress í ákafri eftirvæntingu að heýra orðið, sem á svipstundu leysti mig og okk- ur bæði úr álögum. í stað þess hvað við annað hljóð, sem smaug eins og kalt stál í gegn- um höfuð mér. í einu vetfangi hurfu hin kynlegu áhrif úr hug mér, og eg áttaði mig á Jrví, að far- arstjórinn var með bílflautunni að kalla saman hinn dreifða ferða- mannahóp til merkis um það, að hvíldin væri á enda og áfram skyldi haldið. Stúlkan hrökk við, bar hiindina snöggt upp að liálsinum, spratt upp og hljóp hvatlega til bíl- anna án þess að líta við. Hún var í dökkbláum vinnubuxum, brotnum upp á hné. Það, sem skeði næstu nótt, hafði um langt skeið mikil áhrif á mig, og oft verður mér hugsað til þess með samblandi af hryllingi og söknuði. Eg hef aldrei verið maður hjátrúarfullur, það Jiori eg að stað- hæfa, og hefði eg ekki vitnisburð annars, sem eg treysti betur, myndi eg ef til vill hafa talið sjálfum mér trú um, að allt sem skeði, hefði ver- ið hugurburður einn eða draumur, framkallaður af ímyndunarafli mínu í Jressu hagstæða mnhverfi. En Halldór vinur minn, sem eg hef raunar aldrei sagt alla söguna, getur staðfest, að nokkur hluti hennar gerðist í raun og veru, en liitt, sem eg einn, eða aðeins við tvö vitum, var þá engu síður raunveru- leiki. Tímanleg-a um kvöldið hafði far- arstjórinn valið okkur náttstað í litlu veri sunnar og austarlega á sandinum. Jöklarnir taka við skammt undan í austri. Veður hélzt alltaf jafnfagurt. Himinn var nær Jrví skýlaus, en langt í norðri teygði sig livít Jjoka upp á hálendisbrún- ina og benti á, að regn eða súld væri í byggðum norðan fjalla. Hin kyrra, hreina fegurð öræf- anna var voldug og heillandi þetta kvöld, enda virtist ferðafólkið eiga bágt með að slíta sig frá henni og taka á sig náðir. Smám saman hljóðnaði þó í tjöld- unum, og einhvern tíma fyrir mið- nættið sofnaði eg. Eg man Jiað síð- ast, að eg horfði á dökkan blett í tjalddúknum, sem minnti mig á mynd af frænda mínum nýlega látnuin. Eg mun ekki hafa sofið lengi, er eg vaknaði dálítið ringlaður. Mér var ekki vel ljóst, hví eg væri þarna. Hitt skyldi eg strax, að eg varð um-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.