Dagur - 29.08.1987, Side 20

Dagur - 29.08.1987, Side 20
GuÖni Kjartansson, landsliðsþjálfari í knattspymu: „Kmfiurinn kemurekki af siálfii sér. Mundu ettirnijólkinni’* Menn verða ekki afreksmenn í íþróttum núoröiö án alhliða undirbúnings. GuÖni Kjartansson, leikmaöur og þjálfari í knattspyrnu leggur ríka áherslu á, aö einn liðurinn í undirbúningi knattspyrnumanna, sem annarra íþróttamanna, sé að borða rétta fæðu, til þess aö líkaminn fái þann kraft og snerpu sem nauðsynleg er. Mjólkin er ómissandi uppistaða í daglegri fæðu þeirra, sem hugsa um uppbyggingu líkamans. Fáar fæðutegundir eru eins ríkar af bætiefnum og mjólk. Nær vonlaust er t.d. fyrir okkur aö tryggja líkamanum nægilegt kalk án mjólkurmatar og kalk verður líkaminn aö fá til vaxtar og viöhalds beina og tanna. Auk kalksins sér mjólkin líkamanum fyrir mikilvægum próteinum, B-vítamínum, A-vítamíni, kalíum, magníum, zinki o.fl. bætiefnum sem eru nauðsynleg fyrir heilbrigöi okkar. Þess vegna er mikilvægt að mjólk og mjólkurvörur séu hluti af hverri máltíð. MJÓLKURDAGSNEFND Börn og unglingar ættu að nota allan mjólkurmat eftir því sem smekkur þeirra þýður. Fullorðnir ættu á hinn bóginn að halda síg við fituminni mjólkurmat, raunarvið magrafæðu yfirleítt. 2 mjólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammturævilangt. Munduað hugtakið mjólk næryfir léttmjólk, undanrennu og nýmjólk. eftir dr. Jón Ottar Ragnarsson Pétur Pétursson, landsliðsmaður í knattspyrnu drekkur mikla mjólk og leysir þar með stóran hluta af bætiefnaþörfinni enda krefst íþrótt hans mikillar snerpu, þreks og sterkra tauga. * (Með mjólk er átt við nýmjólk, léttmjólk og undanrennu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.