Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 cgbi b r é f a b i n d i I Þið hringið - við sendum Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Símar 688476 og 688459 • Fax: 28819 Bridge Bikarkeppni Bridgesambands íslands: Dregið verður í und- anúrslit á morgun 1 Nú dregur til úrslita í Bikarkeppni Bridgesambands íslands, en aðeins eru fjórar sveitir ósigraðar að lokinni fjórðu umferð. Eins og kunnugt er sigraði sveit S. Ármanns Magnússonar sveit Landsbréfa í spennandi leik með 3ja impa mun en sveitir Ragnars T. Jón- assonar, Glitnis og Tryggingamið- stöðvarinnar unnu sína örugglega með talsverðum mun. Bridgesam- bandið heldur silfurstigamót á morg- un og að því loknu verður dregið um hvaða sveitir mætast í undanúrslit- unum, sem spiluð verða helgina 22.-23. október nk. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar fór norður á Akureyri til að spila við BREYTINGAR Gefins Nýr dálkur í smá- auglýsingum DV: Gefins Á miðvikudögum getur þú auglýst ókeypis þá hluti sem þú vilt gefa í allt að 4 lína smáauglýsingu. Til að létta símaálag bendum við á bréfa- síma DV, 63 27 27, og að sjálfsögðu getur þú sent okkur auglýsinguna í pósti. Meiri afsláttur Við komum til móts við hinn almenna auglýsanda og hækkum birtingarafsláttinn. Dæmi: Lágmarksverð (4 lína smáauglýsing meö sama texta) FYRIR BREYTINGU (staögr. edagreltt m/greiösluk. BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR 1 1.302,- 1.302,- 2 2.473,- 1.237,- 3 3.630,- 1.210,- EFTIR BREYTINGU (staðgr. eöagreitt m/greiösluk. BIRTINGAR VERB KR. NVER AUGL. KR 1 1.302,- 1.302,- 2 2.343,- 1.172,- 3 3.319,- 1.106,- FYRIR BREYTINGU (reiknlngursendur) BIRTINGAR VERfi KR. HVER AUGL. 1 1.531,- 1.531,- 2 2.910,- 1.455,- 3 4.272,- 1.424,- EFTIR BREYTINGU (reikningur sendur) VERfi KR. 1.531,- 2.75C,- 3.995,- RVER AUGL. KR. 1.531,- 1.371,- 1.302,- Nýir dálkar - Nýtt útlit Enn aukum við þjónustuna. Við fjölgum valmöguleikum í smáauglýsingunum. Dæmi: M Bílartilsöiu (skráðir í stafrófsröð eftir tegundum) Fornbílar Hópferðabílar Jeppar Pallbílar Sendibílar Vörubílar Einnig bendum við á að nú er auðveldara að finna það sem þú leitar að í smá- auglýsingum DV því að tengdir flokkar raðast hver á eftir öðrum. Nýir og táknrænir hausar auðvelda þér einnig leitina. fflH! flSKRIFENDUR FÁ AD flUKI 10% AFSL AF SNIflflUGLÝSINGUM OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-16 Sunnudaga kl. 18-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) sveit Magnúsar Magnússonar. Sú fyrrnefnda vann öruggan sigur og átti 25 impa þegar upp var staðið. Við skulum skoða eitt skemmtilegt spil frá leiknum. S/n-s ♦ Á652 V K1063 ♦ 8652 4. Á * KD73 V D7 ♦ 104 4» D10754 N V A S ♦ G104 ¥ ÁG2 ♦ G973 + 962 ♦ 98 V 9854 ♦ ÁKD + KG83 Þar sem Hrólfur Hjaltason og Sig- urður Sverrisson sátu n-s en Akur- eyringarnir Pétur Guðjónsson og Ánton Haraldsson a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur lgrand pass 21auf pass 2 hjörtu pass 4hjörtu pass pass pass Vestur spilaði spaðakóng sem fékk að halda slagnum. Þá kom tígull, drepinn heima og hjarta á tíuna í blindum. Austur spilaði meiri tígli og sagnhafi spilaði aftur trompi. Austur fékk slaginn á ásinn og kaus að trompa til baka. Umsjón Stefán Guðjohnsen Meira þurfti Sigurður ekki. Hann spilaði laufaás, síðan tígli og vestur var í vandræðum í svörtu litunum. Ef hann kastar laufl fríar Sigurður laufið en ef hann kastar spaða fríar Sigurður fjórða spaðann. Unnið spil. Á hinu borðinu sátu n-s Magnús Magnússon og Stefán Ragnarsson, en a-v Sigtryggur Sigurðsson og Val- ur Sigurðsson. Nú gengu sagnir á þessa leið : Suður Vestur Norður Austur 1 lauf pass 1 tígull pass lhjarta pass 4hjörtu pass pass pass pass Valur lagði af stað með spaðakóng sem fékk að eiga slaginn. Þá kom tíg- ull og næstu slagir voru eins og á hinu borðinu. Þegar Sigtryggur fór iim á trompásinn sá hann hættuna á kastþrönginni og leysti Val úr álög- unum með því að spila spaða og rjúfa samgang sagnhafa við blindan. Fal- leg vöm á öðru borðinu og frábært úrspil á hinu bjuggu til 13 impa fyrir Tryggingamiðstöðina. TOKUM ÁFENGIÐ ÚR UMFERÐ UMFERÐAR RÁÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.