Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Qupperneq 32
40
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
cgbi
b r é f a b i n d i
I
Þið hringið - við sendum
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c
Símar 688476 og 688459 • Fax: 28819
Bridge
Bikarkeppni Bridgesambands íslands:
Dregið verður í und-
anúrslit á morgun
1
Nú dregur til úrslita í Bikarkeppni
Bridgesambands íslands, en aðeins
eru fjórar sveitir ósigraðar að lokinni
fjórðu umferð.
Eins og kunnugt er sigraði sveit
S. Ármanns Magnússonar sveit
Landsbréfa í spennandi leik með 3ja
impa mun en sveitir Ragnars T. Jón-
assonar, Glitnis og Tryggingamið-
stöðvarinnar unnu sína örugglega
með talsverðum mun. Bridgesam-
bandið heldur silfurstigamót á morg-
un og að því loknu verður dregið um
hvaða sveitir mætast í undanúrslit-
unum, sem spiluð verða helgina
22.-23. október nk.
Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar
fór norður á Akureyri til að spila við
BREYTINGAR
Gefins
Nýr dálkur í smá-
auglýsingum DV:
Gefins
Á miðvikudögum
getur þú auglýst
ókeypis þá hluti sem
þú vilt gefa í allt að
4 lína smáauglýsingu.
Til að létta símaálag
bendum við á bréfa-
síma DV, 63 27 27, og
að sjálfsögðu getur
þú sent okkur
auglýsinguna í pósti.
Meiri afsláttur
Við komum til móts við hinn
almenna auglýsanda og
hækkum birtingarafsláttinn.
Dæmi: Lágmarksverð
(4 lína smáauglýsing meö sama texta)
FYRIR BREYTINGU (staögr. edagreltt m/greiösluk.
BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR
1 1.302,- 1.302,-
2 2.473,- 1.237,-
3 3.630,- 1.210,-
EFTIR BREYTINGU (staðgr. eöagreitt m/greiösluk.
BIRTINGAR VERB KR. NVER AUGL. KR
1 1.302,- 1.302,-
2 2.343,- 1.172,-
3 3.319,- 1.106,-
FYRIR BREYTINGU (reiknlngursendur)
BIRTINGAR VERfi KR. HVER AUGL.
1 1.531,- 1.531,-
2 2.910,- 1.455,-
3 4.272,- 1.424,-
EFTIR BREYTINGU (reikningur sendur)
VERfi KR.
1.531,-
2.75C,-
3.995,-
RVER AUGL. KR.
1.531,-
1.371,-
1.302,-
Nýir dálkar - Nýtt útlit
Enn aukum við þjónustuna.
Við fjölgum valmöguleikum
í smáauglýsingunum.
Dæmi: M Bílartilsöiu
(skráðir í stafrófsröð eftir tegundum)
Fornbílar
Hópferðabílar
Jeppar
Pallbílar
Sendibílar
Vörubílar
Einnig bendum við á að nú er
auðveldara að finna það
sem þú leitar að í smá-
auglýsingum DV því að
tengdir flokkar raðast hver á
eftir öðrum.
Nýir og táknrænir hausar
auðvelda þér einnig leitina.
fflH! flSKRIFENDUR FÁ AD flUKI
10% AFSL AF SNIflflUGLÝSINGUM
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-16
Sunnudaga kl. 18-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað DV
verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 632700 - Bréfasími 632727
Græni síminn: 99-6272
(fyrir landsbyggðina)
sveit Magnúsar Magnússonar. Sú
fyrrnefnda vann öruggan sigur og
átti 25 impa þegar upp var staðið.
Við skulum skoða eitt skemmtilegt
spil frá leiknum.
S/n-s
♦ Á652
V K1063
♦ 8652
4. Á
* KD73
V D7
♦ 104
4» D10754
N
V A
S
♦ G104
¥ ÁG2
♦ G973
+ 962
♦ 98
V 9854
♦ ÁKD
+ KG83
Þar sem Hrólfur Hjaltason og Sig-
urður Sverrisson sátu n-s en Akur-
eyringarnir Pétur Guðjónsson og
Ánton Haraldsson a-v gengu sagnir
á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
lgrand pass 21auf pass
2 hjörtu pass 4hjörtu pass
pass pass
Vestur spilaði spaðakóng sem fékk
að halda slagnum. Þá kom tígull,
drepinn heima og hjarta á tíuna í
blindum. Austur spilaði meiri tígli
og sagnhafi spilaði aftur trompi.
Austur fékk slaginn á ásinn og kaus
að trompa til baka.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Meira þurfti Sigurður ekki. Hann
spilaði laufaás, síðan tígli og vestur
var í vandræðum í svörtu litunum.
Ef hann kastar laufl fríar Sigurður
laufið en ef hann kastar spaða fríar
Sigurður fjórða spaðann. Unnið spil.
Á hinu borðinu sátu n-s Magnús
Magnússon og Stefán Ragnarsson,
en a-v Sigtryggur Sigurðsson og Val-
ur Sigurðsson.
Nú gengu sagnir á þessa leið :
Suður Vestur Norður Austur
1 lauf pass 1 tígull pass
lhjarta pass 4hjörtu pass
pass pass pass
Valur lagði af stað með spaðakóng
sem fékk að eiga slaginn. Þá kom tíg-
ull og næstu slagir voru eins og á
hinu borðinu. Þegar Sigtryggur fór
iim á trompásinn sá hann hættuna á
kastþrönginni og leysti Val úr álög-
unum með því að spila spaða og rjúfa
samgang sagnhafa við blindan. Fal-
leg vöm á öðru borðinu og frábært
úrspil á hinu bjuggu til 13 impa fyrir
Tryggingamiðstöðina.
TOKUM
ÁFENGIÐ
ÚR UMFERÐ
UMFERÐAR
RÁÐ