Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Page 40
48 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu 8 vikna hvolpar , border-collie, hreinræktaðir fjárhundar. Uppl. í síma 96-26295. __________________________ 450 I fiskabúr á boröi með flestum fylgi- 'hlutum til sölu. Uppl. í síma 91-14396. Til solu af sérstökum ástæöum colli- ehvolpur. Upplýsingar í síma 91-18312.______________________________ Fallegir persneskir kettlingar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i síma 91-675911. Til sölu persneskir kettlingar, verð 25 þús. Upplýsingar í síma 98-34937. V Hestamennska Dómaranámskeiö. Námskeió fyrir dóm- ara í hestaíþróttum veróur haldið í Rvík 7.-9. okt. Einnig verður námskeið í hlýðnidómum ef næg þátttaka næst. Þeir sem áhuga hafa að ná sér í þessi réttindi skrái sig á skrifstofu HIS í síma/fax 91-811103 fyrir 25. sept. Nán- ari upplýsingar í síma 93-71760. Hrossabændur, hestamenn. Glæsilegt úrval þýskra sturtuklefa, baóinnrétt- inga og blöndunartækja á frábæru verði. Tökum tamin og ótamin hross sem greiðslu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9210._________________ 5 vetra foli undan Gáska 920 og Sölku frá Helgastöóum 1 til sölu, vindrauður á lit, alhliða, allnokkuð taminn. Upplýsingar 1 sima 98-68818,_______ Haustbeit - vetrarfóörun - heysala. Góó haustbeit í afgirtum hólfum, tek hross í vetrarfóðrun. Þurrhey og rúllur til sölu. Uppl. í s. 93-38958 og 985-40086. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hey i böggum og rúllum til sölu, stutt frá Reykjavík. Verð 10 kr. hvert kg af teig. Sími 91-686770 virka daga og 91-46372 eftir kl, 20._____________________ Hross til sölu (fyrir vana). A sama stað óskast pláss fyrir 2-3 hesta á félags- svæði Sörla, Andvara eóa Gusts. Upplýsingar í síma 91-651915._____ Til sölu er 6 vetra hestur, alþægur og góður reióhestur. Hentar öllum. Veró 200 þús. Einnig 4ra vetra hryssa, f. Hrafn 802, Sími 91-37290 á kvöldin. Til sölu rauö 8 vetra klárgeng meri, er fal- leg, ljúf og viljug. Athuga skipti á vélsleóa. Upplýsingar í síma 96-63138 eftir kl, 20.______________________ 3 herbergja íbúö i Sandgeröi til sölu, vil taka hross upp í kaupveró. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9255. Mjög vel meö farinn Goertz-hnakkur til sölu. Verð 40 þúsund. Uppl. í síma 91-651598 í dag og næstu daga,_____ Hestar til sölu. Uppl. í síma 91-35699 e.kl. 20. Hey til sölu á Álftanesi. Upplýsingar í síma 91-650882 eða 989-60650. Hey til sölu, beint af teig, sanngjarnt verð. Upplýsingar í sima 98-31338. Til sölu 4 pláss í glæsilegu hesthúsi á Heimsenda. Uppl. í síma 91-676355. Til sölu 7 vetra alhliöa hestur, grár að lit. Uppl. 1 síma 91-653063. gfa Mótorhjól Hjálp! Vantar varahl. íYamaha YZ465. Þeir sem eiga gamalt hjól eóa hluti úr YZ 465, IT 465 eóa ‘82-’83 YZ 490 eða þekkja einhvern sem á slíkt vinsamleg- ast hringi í slma 98-34896. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvois- velli, fimmtudaginn 15. september 1994 kl. 15.00, á eftirfarandi eign- um: Austurvegur 10, Hvolsvelli, 50% eign- arhl., þingl. eig. Eyrún Sæmundsdótt- ir. Gerðarbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Brekkur I, íbúðarhús og lóð, Holta- og Landsveit, þingl. eig. Ragnheiður Jónasdóttir. Gerðarbeiðendur eru Kaupfélag Rangæinga, Vátrygginga- félag íslands hf. og sýslumaður Rang- árvallasýslu. Hólavangur 18, Hellu, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðend- ur eru Mjólkurfélag Reykjavíkur og Búland hf. Ketilsstaðir, Holta- og Landsveit, þingl. eig. þrotabú Ólafs Sigfússonar. Gerðarbeiðendur eru Löggarður sf. og Búnaðarbanki íslands. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU NAS/Dislr. BULIS ^Er það ekki^ þúsundkall eins jú, ég verðV og venjulega, L—a >j—< ' uT7 Þétur? ^ með, Jón! (Þjónustustúlkan er að fara jað gifta sig, Pétur, og við ætlum að kaupa/ ^eitthvað fallegt! Því miður, félagÓ ' Eg þekki hana"" varla! ^ Hjól - bill. Óska eftir hjóli í skiptum fyr- ir Oldsmobile Cutlass Ciera Broug- ham, árg. ‘84. Veró ca 300-400 þús. Uppl. í síma 98-33857 e.kl. 16. Til sölu Husqvarna WR 400, árg. ‘88 (á götuna ‘90), og Yamaha DT 175, árg. ‘91 (á götuna 92). Góð hjól. Upplýsingar í síma 91-672327._______ Til sölu Kawasaki Ninja RX1000, árg. ‘87, nýupptekinn mótor. Til athugunar að taka bíl upp í, er meó milligjöf. Uppl. í síma 91-626996. Til sölu stórglæsilegt Honda Shadow 700, árg. ‘85, ekið 15 þús. mílur. Skipti á bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-650670 eða 984-60334. Topp-byrjandahjól. Til sölu Kawasaki GPZ550, árg. ‘82, lítið ekið, gott eintak. Staógreiósla eða góð kjör. Uppl. í síma 91-45505 eða 91-642930._____________ Vélhjól til sölu, Suzuki TS, 70 cc, mótor nýupptekinn, fallegt eintak. Upplýsingar í símum 91-24960 og 25265 á kvöldin. Yamaha 650 special, árg. ‘85, einstakt og vel meó farið hjól, ekió aðeins 26 þús. km. Verð 250 þús. Upplýsingar í síma 91-682392,_____________________ Cylinder og stimpill í KX 80, 14” og 17” gjaróir, óskast. Upplýsingar í síma 91-78310.___________________________ Til sölu Honda Shadow 500, árg. ‘86, svart og vel með farió. Upplýsingar í síma 91-74490 eftir kl. 16-30. Til sölu Kawasaki GPZ 750, árg. ‘82, í góóu lagi. Skipti koma til greina á end- urohjóli. Uppl. í síma 91-79886. -Öfl© Fjórhjól Óska eftir fjórhjóli. Uppl. í síma 93-12453. Flug Ath. Flugtak flugskóli auglýsir: Skrán- ing er hafin á bókl. einkaflugmanns- námskeið. Námió er metió í flestum framhaldsskólum landsins. S. 28122. Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin fyrir haustönn í síma 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggóur. Flugmenn, til leigu Cessna 150, stakur tími, kr. 4.400, 10 tímar, kr. 3.750 tím- inn. Jórvík hf., flugskýli 31-D, sími/fax 91-625101 og 985-40369. Flugtak flugskóli heldur bóklegt námskeió fyrir King air 200 réttindi í september. Uppl. í síma 91-28122. Jl§® Kerrur Hestakerra fyrir 2 hesta til sölu, stillan- legt beisli, 2 burðaröxlar, snúnings- fjaðrir (flexitorar). Veró kr. 350.000. Símar 93-12296 og 93-11896. Tjaldvagnar Tjaldvagnageymsla. Tökum aftur tjald- vagna í geymslu í vetur, sama verð og í fyrra. Pantió tímanlega. Uppl. í síma 91-673000. Til sölu Camp-let Apollo tjaldvagn ‘92. Uppl. í síma 91-612186 eóa 985-44386. Tökum hjólhýsi, tjaldvagna, húsbíla og kerrur í geymslu. Stórt og gott hús. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 98-76534. Til sölu 23 feta Hobby hjólhýsi + fortjald, hentar vel sem heilsársbústaður. Uppl. í síma 92-14779 eftir kl. 18. Langat; þig til aö eignast ósvikinn bjálka- kofa? Bjóðum bandarísk bjálkahús (með öllu) á frábæru verói. Hafið sam- band við sölumenn okkar. H. Olafsson og Bernhöft, s. 812499, kl. 9-17 og 666107 á kvöldin (Páll)._____________ Sumarbústaöarlóöir í og vió Svarfhóls- skóg (Vatnaskóg) til leigu, 8Q km frá Rvík. Vegur, vatn, giróing. Örstutt í sundlaug, golf og verslun. Mjög gott verð. Mikil friðsæld. Sími 93-38826. í Skorradal. Til sölu 45 m2 fokhelt sum- arhús, möguleiki að taka bíl upp í hluta af verði. Framleiósla á sumarhúsum eftir eigin teikningum eða óskum við- skiptavina. S. 93-70034. Útveggjaeiningar fyrir 45 m2 sumarbú- staó til sölu, tilbúnar meó öllum glugg- um og dyrakörmum, ekki meó gleri. O- trúlegt staógreiósluverð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-9243.__________ 18 m! mjög góöur vinnuskúr, jafnvel sumarhús, allur nýklæddur og gegn- umtekinn, bjartur, allur einangraður. Verð 300 þ. Hs. 619439, vs. 654599. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleið- um einnig allar geróir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633. Vandaöir rafmagnsofnar, geislahitarar, hitakútar og önnur heimilistæki í sum- arbústaðinn. Gott veró. Rönning, sími 91-685868. Hlið. Sumarbústaðahlió til sölu, breidd 2,8 m, mjög vandað og á góóu verði. Hegat, sími 91-882424 á vinnutíma. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöóluð og sérsmíðuó vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211. *£ Sumarbústaðir Ath. tilboö. Veitum 10% afsl. af sumar- húsum ef samið er fyrir 31. nóv. Eigum til 44 m2 hús, stig 1, með 300 þús. kr. afsl. til afh. strax. Besta veróió, bestu kjörin - kannaóu málin. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 91-881115/989-27858. X) Fyrir veiðimenn Hvammsvík í Kjós. Vænn og sprækur fiskur, silungur og lax. Vegleg verðlaun fyrir merktan fisk, m.a. utanlandsferó. Dregið veróur úr merkjum 29. september. Golfvöllur og hestaleiga á staónum. Sími 91-667023 Breiödalsá. Veitt er til 30. september, veiðihús get- ur fylgt. Veiðileyfi fást hjá Hótel Blá- felli, Breiðdalsvik, sími 97-56770. Hill’s Performance er orkumesta veið.i- hundafóður heims. Frábært verð. Ó- keypis prufur. Goggar og Trýni, Aust- urgötu 25, Hf„ s. 91-650450._________ Hvammsvík i Kjóg. Fluguveióimenn, æfið köstin og fáið jafnframt góða töku í vænum fiski, sil- ungi eða laxi. Sími 91-667023. Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum við laxa og silunga. Sími 91-18232. Geymió auglýsinguna. Byssur Riffil- og skammbyssuskot frá ýmsum framleióendum: • 22 LR, kr. 295 pr. 50 stk. • 9 mm, kr. 1.590 pr. 50 stk. • 222, kr. 1.290 pr. 20 stk. • 303, kr. 1.390 pr. 20 stk. • 308, kr. 1.490 pr. 20 stk. • 30-06, kr. 1.590 pr. 20 stk. Sendum í kröfu í pósti eða um vöru- flutningastöðvar. Ath! Lágmarkspönt- unarupphæó er 1.400 kr. Arma Supra, s. 622322, fax 622151. Haglaskot. • Federal Classic Magnum 52 gr., 3”, nr. 2 og 4, verð 1.995. • Federal Classic Magnum 42 gr., • 2 3/4”, nr. 2 og 4, verð 1.695. • Federal Classic Hi-Brass 36 gr. nr 5, 2 3/4”, verð 1.380. Mikið úrval af skotveióivörum. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð, s. 621780. Hlaö sf. auglýsir verö á haglaskotum! 24 g, 350 kr., 36 g, 800 kr., 42 g, 975 kr., 50 g, 1.475 kr. Einnig skot meó blöndun af höglum, t.d. 1 og 4. Veitum magnafslátt! Söluaóilar í Reykjavík Veiðihúsió og Utilíf. Bráóin á skilið það besta! Hlaó sf„ Húsavík, s. 96-41009, fax 96-42309. Haglabyssa. Til sölu hálfsjálfvirk Winchester haglabyssa, lítið notuð, vel með farin. Sk. á jeppadekkjum, 36-38”, koma til greina. S. 98-68959, Pétur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.