Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu 8 vikna hvolpar , border-collie, hreinræktaðir fjárhundar. Uppl. í síma 96-26295. __________________________ 450 I fiskabúr á boröi með flestum fylgi- 'hlutum til sölu. Uppl. í síma 91-14396. Til solu af sérstökum ástæöum colli- ehvolpur. Upplýsingar í síma 91-18312.______________________________ Fallegir persneskir kettlingar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i síma 91-675911. Til sölu persneskir kettlingar, verð 25 þús. Upplýsingar í síma 98-34937. V Hestamennska Dómaranámskeiö. Námskeió fyrir dóm- ara í hestaíþróttum veróur haldið í Rvík 7.-9. okt. Einnig verður námskeið í hlýðnidómum ef næg þátttaka næst. Þeir sem áhuga hafa að ná sér í þessi réttindi skrái sig á skrifstofu HIS í síma/fax 91-811103 fyrir 25. sept. Nán- ari upplýsingar í síma 93-71760. Hrossabændur, hestamenn. Glæsilegt úrval þýskra sturtuklefa, baóinnrétt- inga og blöndunartækja á frábæru verði. Tökum tamin og ótamin hross sem greiðslu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9210._________________ 5 vetra foli undan Gáska 920 og Sölku frá Helgastöóum 1 til sölu, vindrauður á lit, alhliða, allnokkuð taminn. Upplýsingar 1 sima 98-68818,_______ Haustbeit - vetrarfóörun - heysala. Góó haustbeit í afgirtum hólfum, tek hross í vetrarfóðrun. Þurrhey og rúllur til sölu. Uppl. í s. 93-38958 og 985-40086. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hey i böggum og rúllum til sölu, stutt frá Reykjavík. Verð 10 kr. hvert kg af teig. Sími 91-686770 virka daga og 91-46372 eftir kl, 20._____________________ Hross til sölu (fyrir vana). A sama stað óskast pláss fyrir 2-3 hesta á félags- svæði Sörla, Andvara eóa Gusts. Upplýsingar í síma 91-651915._____ Til sölu er 6 vetra hestur, alþægur og góður reióhestur. Hentar öllum. Veró 200 þús. Einnig 4ra vetra hryssa, f. Hrafn 802, Sími 91-37290 á kvöldin. Til sölu rauö 8 vetra klárgeng meri, er fal- leg, ljúf og viljug. Athuga skipti á vélsleóa. Upplýsingar í síma 96-63138 eftir kl, 20.______________________ 3 herbergja íbúö i Sandgeröi til sölu, vil taka hross upp í kaupveró. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9255. Mjög vel meö farinn Goertz-hnakkur til sölu. Verð 40 þúsund. Uppl. í síma 91-651598 í dag og næstu daga,_____ Hestar til sölu. Uppl. í síma 91-35699 e.kl. 20. Hey til sölu á Álftanesi. Upplýsingar í síma 91-650882 eða 989-60650. Hey til sölu, beint af teig, sanngjarnt verð. Upplýsingar í sima 98-31338. Til sölu 4 pláss í glæsilegu hesthúsi á Heimsenda. Uppl. í síma 91-676355. Til sölu 7 vetra alhliöa hestur, grár að lit. Uppl. 1 síma 91-653063. gfa Mótorhjól Hjálp! Vantar varahl. íYamaha YZ465. Þeir sem eiga gamalt hjól eóa hluti úr YZ 465, IT 465 eóa ‘82-’83 YZ 490 eða þekkja einhvern sem á slíkt vinsamleg- ast hringi í slma 98-34896. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvois- velli, fimmtudaginn 15. september 1994 kl. 15.00, á eftirfarandi eign- um: Austurvegur 10, Hvolsvelli, 50% eign- arhl., þingl. eig. Eyrún Sæmundsdótt- ir. Gerðarbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Brekkur I, íbúðarhús og lóð, Holta- og Landsveit, þingl. eig. Ragnheiður Jónasdóttir. Gerðarbeiðendur eru Kaupfélag Rangæinga, Vátrygginga- félag íslands hf. og sýslumaður Rang- árvallasýslu. Hólavangur 18, Hellu, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðend- ur eru Mjólkurfélag Reykjavíkur og Búland hf. Ketilsstaðir, Holta- og Landsveit, þingl. eig. þrotabú Ólafs Sigfússonar. Gerðarbeiðendur eru Löggarður sf. og Búnaðarbanki íslands. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU NAS/Dislr. BULIS ^Er það ekki^ þúsundkall eins jú, ég verðV og venjulega, L—a >j—< ' uT7 Þétur? ^ með, Jón! (Þjónustustúlkan er að fara jað gifta sig, Pétur, og við ætlum að kaupa/ ^eitthvað fallegt! Því miður, félagÓ ' Eg þekki hana"" varla! ^ Hjól - bill. Óska eftir hjóli í skiptum fyr- ir Oldsmobile Cutlass Ciera Broug- ham, árg. ‘84. Veró ca 300-400 þús. Uppl. í síma 98-33857 e.kl. 16. Til sölu Husqvarna WR 400, árg. ‘88 (á götuna ‘90), og Yamaha DT 175, árg. ‘91 (á götuna 92). Góð hjól. Upplýsingar í síma 91-672327._______ Til sölu Kawasaki Ninja RX1000, árg. ‘87, nýupptekinn mótor. Til athugunar að taka bíl upp í, er meó milligjöf. Uppl. í síma 91-626996. Til sölu stórglæsilegt Honda Shadow 700, árg. ‘85, ekið 15 þús. mílur. Skipti á bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-650670 eða 984-60334. Topp-byrjandahjól. Til sölu Kawasaki GPZ550, árg. ‘82, lítið ekið, gott eintak. Staógreiósla eða góð kjör. Uppl. í síma 91-45505 eða 91-642930._____________ Vélhjól til sölu, Suzuki TS, 70 cc, mótor nýupptekinn, fallegt eintak. Upplýsingar í símum 91-24960 og 25265 á kvöldin. Yamaha 650 special, árg. ‘85, einstakt og vel meó farið hjól, ekió aðeins 26 þús. km. Verð 250 þús. Upplýsingar í síma 91-682392,_____________________ Cylinder og stimpill í KX 80, 14” og 17” gjaróir, óskast. Upplýsingar í síma 91-78310.___________________________ Til sölu Honda Shadow 500, árg. ‘86, svart og vel með farió. Upplýsingar í síma 91-74490 eftir kl. 16-30. Til sölu Kawasaki GPZ 750, árg. ‘82, í góóu lagi. Skipti koma til greina á end- urohjóli. Uppl. í síma 91-79886. -Öfl© Fjórhjól Óska eftir fjórhjóli. Uppl. í síma 93-12453. Flug Ath. Flugtak flugskóli auglýsir: Skrán- ing er hafin á bókl. einkaflugmanns- námskeið. Námió er metió í flestum framhaldsskólum landsins. S. 28122. Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin fyrir haustönn í síma 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggóur. Flugmenn, til leigu Cessna 150, stakur tími, kr. 4.400, 10 tímar, kr. 3.750 tím- inn. Jórvík hf., flugskýli 31-D, sími/fax 91-625101 og 985-40369. Flugtak flugskóli heldur bóklegt námskeió fyrir King air 200 réttindi í september. Uppl. í síma 91-28122. Jl§® Kerrur Hestakerra fyrir 2 hesta til sölu, stillan- legt beisli, 2 burðaröxlar, snúnings- fjaðrir (flexitorar). Veró kr. 350.000. Símar 93-12296 og 93-11896. Tjaldvagnar Tjaldvagnageymsla. Tökum aftur tjald- vagna í geymslu í vetur, sama verð og í fyrra. Pantió tímanlega. Uppl. í síma 91-673000. Til sölu Camp-let Apollo tjaldvagn ‘92. Uppl. í síma 91-612186 eóa 985-44386. Tökum hjólhýsi, tjaldvagna, húsbíla og kerrur í geymslu. Stórt og gott hús. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 98-76534. Til sölu 23 feta Hobby hjólhýsi + fortjald, hentar vel sem heilsársbústaður. Uppl. í síma 92-14779 eftir kl. 18. Langat; þig til aö eignast ósvikinn bjálka- kofa? Bjóðum bandarísk bjálkahús (með öllu) á frábæru verói. Hafið sam- band við sölumenn okkar. H. Olafsson og Bernhöft, s. 812499, kl. 9-17 og 666107 á kvöldin (Páll)._____________ Sumarbústaöarlóöir í og vió Svarfhóls- skóg (Vatnaskóg) til leigu, 8Q km frá Rvík. Vegur, vatn, giróing. Örstutt í sundlaug, golf og verslun. Mjög gott verð. Mikil friðsæld. Sími 93-38826. í Skorradal. Til sölu 45 m2 fokhelt sum- arhús, möguleiki að taka bíl upp í hluta af verði. Framleiósla á sumarhúsum eftir eigin teikningum eða óskum við- skiptavina. S. 93-70034. Útveggjaeiningar fyrir 45 m2 sumarbú- staó til sölu, tilbúnar meó öllum glugg- um og dyrakörmum, ekki meó gleri. O- trúlegt staógreiósluverð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-9243.__________ 18 m! mjög góöur vinnuskúr, jafnvel sumarhús, allur nýklæddur og gegn- umtekinn, bjartur, allur einangraður. Verð 300 þ. Hs. 619439, vs. 654599. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleið- um einnig allar geróir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633. Vandaöir rafmagnsofnar, geislahitarar, hitakútar og önnur heimilistæki í sum- arbústaðinn. Gott veró. Rönning, sími 91-685868. Hlið. Sumarbústaðahlió til sölu, breidd 2,8 m, mjög vandað og á góóu verði. Hegat, sími 91-882424 á vinnutíma. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöóluð og sérsmíðuó vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211. *£ Sumarbústaðir Ath. tilboö. Veitum 10% afsl. af sumar- húsum ef samið er fyrir 31. nóv. Eigum til 44 m2 hús, stig 1, með 300 þús. kr. afsl. til afh. strax. Besta veróió, bestu kjörin - kannaóu málin. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 91-881115/989-27858. X) Fyrir veiðimenn Hvammsvík í Kjós. Vænn og sprækur fiskur, silungur og lax. Vegleg verðlaun fyrir merktan fisk, m.a. utanlandsferó. Dregið veróur úr merkjum 29. september. Golfvöllur og hestaleiga á staónum. Sími 91-667023 Breiödalsá. Veitt er til 30. september, veiðihús get- ur fylgt. Veiðileyfi fást hjá Hótel Blá- felli, Breiðdalsvik, sími 97-56770. Hill’s Performance er orkumesta veið.i- hundafóður heims. Frábært verð. Ó- keypis prufur. Goggar og Trýni, Aust- urgötu 25, Hf„ s. 91-650450._________ Hvammsvík i Kjóg. Fluguveióimenn, æfið köstin og fáið jafnframt góða töku í vænum fiski, sil- ungi eða laxi. Sími 91-667023. Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum við laxa og silunga. Sími 91-18232. Geymió auglýsinguna. Byssur Riffil- og skammbyssuskot frá ýmsum framleióendum: • 22 LR, kr. 295 pr. 50 stk. • 9 mm, kr. 1.590 pr. 50 stk. • 222, kr. 1.290 pr. 20 stk. • 303, kr. 1.390 pr. 20 stk. • 308, kr. 1.490 pr. 20 stk. • 30-06, kr. 1.590 pr. 20 stk. Sendum í kröfu í pósti eða um vöru- flutningastöðvar. Ath! Lágmarkspönt- unarupphæó er 1.400 kr. Arma Supra, s. 622322, fax 622151. Haglaskot. • Federal Classic Magnum 52 gr., 3”, nr. 2 og 4, verð 1.995. • Federal Classic Magnum 42 gr., • 2 3/4”, nr. 2 og 4, verð 1.695. • Federal Classic Hi-Brass 36 gr. nr 5, 2 3/4”, verð 1.380. Mikið úrval af skotveióivörum. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð, s. 621780. Hlaö sf. auglýsir verö á haglaskotum! 24 g, 350 kr., 36 g, 800 kr., 42 g, 975 kr., 50 g, 1.475 kr. Einnig skot meó blöndun af höglum, t.d. 1 og 4. Veitum magnafslátt! Söluaóilar í Reykjavík Veiðihúsió og Utilíf. Bráóin á skilið það besta! Hlaó sf„ Húsavík, s. 96-41009, fax 96-42309. Haglabyssa. Til sölu hálfsjálfvirk Winchester haglabyssa, lítið notuð, vel með farin. Sk. á jeppadekkjum, 36-38”, koma til greina. S. 98-68959, Pétur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.