Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 21 Fulltrúar DV og Kodak-umboðsins ásamt vinningshöfum og fulltrúum þeirra. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Efrihlíð v/Stigahlíð, s. 18560 Fífuborg v/Fífurima, s. 874515 Foldakot v/Logafold, s. 873077 Gullborg v/Rekagranda, s. 622455 Sólborg v/Vesturhlíð, s. 15380 Vesturborg v/Hagamel, s. 22438 I 50% starf e.h.: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 Fífuborg v/Fífurima, s. 874515 Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350 Nánari upplýsingargefa viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak-umboðsins: VIKVTILBOD 9C0/ staðgreiðsluafsláttur af IFÖ og UV /0 SPHINX salernum til 15. október. Urval annarra hreinlætistækja: • Handlaugar • Baðkör • Sturtuklefar Blöndunartæki frá °g ma MORA ofðs Sérsmíðaðar íslenskar baðinnréttingar Hornbaðkörin vinsælu með eða án vatnsnudds. Armúla 22 - sími 813833 Vandaðir fótlaga skór úr leðri, skinnfóðr- aðir og með slitsterkum sóla. Litir: Svart, brúnt eða grátt leður. Stærðir: 40-47 Verð kr. 7.695 ecco Laugavegi 41, sími 13570 PÓ'RVA'R CjC&ð í/ Oty pj&YUÁ^td' KIRKJUSTRÆTI8 s / m / 1 4 1 a 1 Vinningamir afhentir CCCO-FREE Berglind H. Helgadóttir, sigurvegari keppninnar, t.v., ásamt Hildi Petersen frá Kodak umboðinu, Páli Stefánssyni, auglýsingastjóra DV, og fyrirsætunni á verðlaunamyndinni, írisi Evu. DV-myndir S Vinningshafar í sumarmyndasam- keppni DV og Kodak-umboðsins hitt- ust í Kringlunni sl. sunnudag þar sem fram fór verðlaunaafhending. Páll Stefánsson, auglýsinga- og sölu- stjóri DV, og Gunnar Finnbjörnsson frá Hans Petersen afhentu höfundum verölaunin en verðlaunamyndirnar hafa verið stækkaðar og hanga nú til sýnis á annarri hæð í Kringlunni meðan á sýningunni World Press Photo stendur yfir. Fyrstu verðlaun hlaut Berglind H. Helgadóttir, Múlasíðu 20, Akureyri, og fékk hún ferð með Flugleiðum til Flórída að verömæti 90 þúsund krón- ur fyrir mynd sína, Dagur að kveldi. Önnur verðlaun, Canon EOS 500 myndavél, að verðmæti 43.000 krón- ur, hlaut Davíð Logi Sigurðsson, Eyjabakka 24, Reykjavík, fyrir mynd sína, Fegurð. Þriðju verölaun, Kodak Phono CD geislaspilara, að verðmæti 37.600, hlaut Þórhallur Óskarsson, Baldurs- garði 12, Keflavík, fyrir mynd sína, Staðið á vatninu. Fjórðu verðlaun, Canon AS-1 vatnsmyndavél, að verðmæti 19.900 krónur, hlaut Svanhildur Þorsteins- dóttir, Bólstaðarhlíð 12, Reykjavík, fyrir mynd sína, Erum við ekki sæt- ar? Fimmtu til sjöundu verðlaun, Can- on Prima AF-7 myndavélar, að verð- mæti 8.490 krónur, hlutu Nanna Christiansen, Sörlaskjóli 15, Reykja- vík, fyrir Systur á sólpalli, Hólmfríð- ur Jóhannesdóttir, Víðimel 19, 107 Reykjavík, fyrir myndina Rjómalind P. og Eyrún Björnsdóttir, Næfurási 12, Reykjavík, fyrir myndina Elsku pabbi. Allar þær myndir sem þárust í keppnina verða endursendar og þakkar DV og Kodak-umboðið þeim fjölmörgu sem tóku þátt í keppninni að þessu sinni. Arkitekt Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða arkitekt. Umsækjendur skulu hafa lokiö prófi í arkitektúr og hafa starfsreynslu á því sviði. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 21. október nk. til starfsmannastjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, þriðju hæð, sem ásamt byggingarfulltrúa gefur upp- lýsingar um starfið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.