Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Page 23
a LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 23 f sland gegn Englandi í dag: Berjumst til síðustu konu „Leikurinn leggst mjög vel í okkur. Viö ætlum að berjast til síðustu konu,“ segir Vanda Sigurgeirsdótt- ir, fyrirliði íslenska kvennalandsl- iðsins í knattspyrnu, sem í dag leik- ur mikilvægasta leik sinn hingað til. Liðið mætir Englendingum á Laugardalsvelli í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. íslensku stelpurnar unnu bæði heima og að heiman þegar þær mættu Grikkjum og Hollendingum í keppninni. Skömmu áður höfðu þær unnið æfingaleiki við Wales og Skotland þannig að sjálfstraust- ið er í lagi, að því er Vanda greinir frá. „Leikurinn við England verður erf- iður en hann leggst vel í okkur,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrir- liði íslenska kvennalandsiiðsins i knattspyrnu. DV-mynd Brynjar Gauti „En við þurfum líka að koma okkur niður á jörðina fyrir þennan leik við England. Þetta verður mjög erfiður leikur," bætir hún við. Und- anfama viku hafa verið æfingar alla daga nema miðvikudag. Um hádegisbihð í gær safnaðist allt Uð- ið á hóteh ÍSÍ þar sem dvaUst verð- ur fram að leiknum í dag. „Við höfum auðvitað borðað hoU- an mat og farið snemma að sofa. Þjálfarinn okkar, hann Logi Ólafs- son, hefur lagt mikla áherslu á heil- brigt líferni." Leikmenn era á aldrinum 17 tU 33 ára, blanda af ungum og efnileg- um stúlkum og eldri og reyndari, eins og Vanda orðar það. Sjálf hefur LWWWWWWWI SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga laugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 segir fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspymu hún iðkað knattspyrnu í tvo ára- tugi. Hún er nú 29 ára en byrjaði um 10 ára aldur í TindastóU á Sauð- árkróki og þá í strákaliði því þar var þá ekkert stelpuUð í fótbolta. Þegar Vanda stundaði nám í Menntaskólanum á Akureyri var hún í KA í eitt ár og fór síðan yfir í ÍA. Núna er hún í Breiðabliki. íslenska kvennalandsUðið lék síðast við England fyrir tveimur áram og tapaði þá 4-0 úti og 2-1 heima. Ef íslenska liðið sigrar í viður- eigninni við England er það komið í fjögurra liða úrslit í Evrópu- keppninni og jafnframt í heims- meistarakeppnina sem fram fer í júní. Átta bestu Uðin í heimsmeist- arakeppninni fara síðan á ólympíu- leikana í Atlanta 1996, að sögn Vöndu. „Ég hvet íslendinga til að fjöl- menna á þennan leik og veita okk- ur stuðning. Það skiptir ákaflega miklu máli og sést til dæmis af fyrri leikjum okkar við England. Á hei- maleikinn mættu 700 til 800 manns og þá töpuðum við með minni mun en í útileiknum. Og núna erum við betri en þá,“ segir Vanda bjartsýn. BREYTINGAR Gefins Nýr dálkur í smá- auglýsingum DV: s Gefins Á miðvikudögum getur þú auglýst ókeypis þá hluti sem þú vilt gefa í allt að 4 lína smáauglýsingu. Til að létta símaálag bendum við á bréfa- síma DV, 63 27 27, og að sjálfsögðu getur þú sent okkur auglýsinguna í pósti.. Meiri afsláttur Við komum til móts við hinn almenna auglýsanda og hækkum birtingarafsláttinn. Dæmi: Lágmarksverð (4 lína smáauglýsing með sama texta) Verð er með virðisaukaskatti FYRIR BREYTINGU (staOgr. eöa greitt m/greiösluk. BIRTINCAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR 1 1.302,- 1.302,- 2 2.473,- 1.237,- 3 3.630,- 1.210,- EFTIR BREYTINGU (staögr. eöa greitt m/greiösluk.) BIRTINGAR VERD KR. HVER AUGL. KR. 1 1.302,- 1.302,- 2 2.343,- 1.172,- 3 3.319,- 1.106,- FYRIR BREYTINGU (reikningursendur) BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. 1 1.531,- 1.531,- 2 2.910,- 1.455,- 3 4.272,- 1.424,- EFTIR BREYTINGU (reikningursendur) BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR. 1 1.531,- 1.531,- 2 2.756,- 1.378,- 3 3.905,- 1.302,- Nýir dálkar - Nýtt útlit Enn aukum við þjónustuna. Við fjölgum valmöguleikum í smáauglýsingunum. Dæmi: Bílartilsölu (skráðir ístafrófsröð eftir tegundum) Fornbílar Hópferðabílar Jeppar Pallbílar Sendibílar Vörubílar Einnig bendum við á að nú er auðveldara að finna það sem þú leitar að í smá- auglýsingum DV því að tengdir flokkar raðast hver á eftir öðrum. Nýir og táknrænir hausar auðvelda þér einnig leitina. ATH! ÁSKRIFENDH FÁ AÐ AUKI 10% AFSL. AF SMAAUGLYSINGUM OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-16 Sunnudaga kl. 18-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. / / #1 jfm íÆfámk 'Nti AUGLYSINGAR / / Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir iandsbyggðina) I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.