Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 21 l Matreiðslumeistari Sjónvarpsins: Lambapottréttur með sesam Úlfar Finnbjörnsson býður upp á lambapottrétt með sesam í þætti sínum á þriðjudagskvöldið og birt- ist hér uppskriftin að því sem best er að klippa út úr blaðinu og geyma. Einnig er hér uppskrift að salati og blönduðum ávöxtum með sabaloue-sósu. Lambapottréttur i með sesam lambakjöt 2 hvítlauksgeirar 1 stk. engifer 1 msk. sesam 1 tsk. rósapipar 1 tsk. koriander Bridge Bridge- samband Austurlands Austurlandsmót í tvímenningi fór fram í Valhöll, Eskifirði, dagana 21. og 22. október. Þrjátiu og sex pör kepptu um titilinn og jafnframt um þátttökurétt í íslandsmeistaramót- inu í tvímenningi. Keppnisstjóri var Kristján Hauksson. Verðlaun í mótið gaf Eskifjarðarkaupstaður og fiestir aðkomumanna gistu í verbúð Hrað- frystihúss Eskifjarðar þar sem vel var tekið á móti bridgefólki sem fékk þar ókeypis gistingu. Efstu pör urðu: 1. Pálmi Kristmannsson-Guttormur Kristmannsson, 244 2. Kristján Magnússon-Gunnar Róberts- son, 187 3. Böðvar Þórisson-Jón Ingi Ingvason, 183 4. Sigurjón Stefánsson-Svavar Björns- son, 143 5. Asgeir Metúsalemsson-Kristján Krist- jánsson,120 6. Ágúst Sigurðsson-Ólafur Magnússon, 117 Hraðsveitakeppni B. Austuriands verður haldin að Skrúð í Fáskrúðs- firði 12. nóvember og er það breytt dagsetningfrá mótaskrá. Bridgefélag Suðurfjarðar hefur tekið að sér fram- kvæmd mótsins. Þann 26. nóvember verður parakeppni B. Austurlands haldin í Golfskálanum að EkkjufeUi. TH' Stálvaskar Besta verð á íslandi 1XA hólf + borð Kr 10.950 11 gerðir af eldhúsvöskum á frábæru verði. Einnig mikið úrval af blönd- unartækjum. Verslun fyrir alla LDSOI RSLUNIN tryggrt :fyrirlýg vcrði! Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. 9-18 laugard. 10-14 4 msk. ostrusoja 1 msk. edik salt og pipar blandað salat rauðlaukur maís sveppir kiuau-hreðka paprika blaðlaukur sólþurrkaðir tómatar t.d jarðarber, bláber, ferskjur, rifs- basil ber, brómber. Blandað svartur pipar Sósa íslenskt salat Blandaðir ávextir 2 eggjarauöur blandað salat fetaostur með sabaloue-sósu 2 msk. flórsykur . 'A dl kampavín furuhnetur blandaðir ávextir I dag verður opnuð í Kringlunni sýning á gríðarstórum verkum eftir Erró. Á sunnudaginn kl. 13.30 -«16.00 verður Erró í Kringlunni og áritar nýútkomna bók um list sína. Isiensk fyrirtæki, handverks- og listafólk kynnir vörur sínar. Matvörur, bækur, værðarvoðir, hákarlalýsi, handunninn pappír, keramik, lórufatnaður, tískufatnaður o.fl. h€il heigl ímm$múm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.