Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994
21
l
Matreiðslumeistari Sjónvarpsins:
Lambapottréttur með sesam
Úlfar Finnbjörnsson býður upp á
lambapottrétt með sesam í þætti
sínum á þriðjudagskvöldið og birt-
ist hér uppskriftin að því sem best
er að klippa út úr blaðinu og
geyma. Einnig er hér uppskrift að
salati og blönduðum ávöxtum með
sabaloue-sósu.
Lambapottréttur i
með sesam
lambakjöt
2 hvítlauksgeirar
1 stk. engifer
1 msk. sesam
1 tsk. rósapipar
1 tsk. koriander
Bridge
Bridge-
samband
Austurlands
Austurlandsmót í tvímenningi fór
fram í Valhöll, Eskifirði, dagana 21.
og 22. október. Þrjátiu og sex pör
kepptu um titilinn og jafnframt um
þátttökurétt í íslandsmeistaramót-
inu í tvímenningi. Keppnisstjóri var
Kristján Hauksson. Verðlaun í mótið
gaf Eskifjarðarkaupstaður og fiestir
aðkomumanna gistu í verbúð Hrað-
frystihúss Eskifjarðar þar sem vel
var tekið á móti bridgefólki sem fékk
þar ókeypis gistingu. Efstu pör urðu:
1. Pálmi Kristmannsson-Guttormur
Kristmannsson, 244
2. Kristján Magnússon-Gunnar Róberts-
son, 187
3. Böðvar Þórisson-Jón Ingi Ingvason,
183
4. Sigurjón Stefánsson-Svavar Björns-
son, 143
5. Asgeir Metúsalemsson-Kristján Krist-
jánsson,120
6. Ágúst Sigurðsson-Ólafur Magnússon,
117
Hraðsveitakeppni B. Austuriands
verður haldin að Skrúð í Fáskrúðs-
firði 12. nóvember og er það breytt
dagsetningfrá mótaskrá. Bridgefélag
Suðurfjarðar hefur tekið að sér fram-
kvæmd mótsins. Þann 26. nóvember
verður parakeppni B. Austurlands
haldin í Golfskálanum að EkkjufeUi.
TH'
Stálvaskar
Besta verð á íslandi
1XA hólf + borð
Kr 10.950
11 gerðir af eldhúsvöskum á
frábæru verði.
Einnig mikið úrval af blönd-
unartækjum. Verslun
fyrir
alla
LDSOI
RSLUNIN
tryggrt
:fyrirlýg
vcrði!
Faxafeni 9, s. 887332
Opið: mánud.-föstud. 9-18
laugard. 10-14
4 msk. ostrusoja
1 msk. edik
salt og pipar
blandað salat
rauðlaukur
maís
sveppir
kiuau-hreðka
paprika
blaðlaukur sólþurrkaðir tómatar t.d jarðarber, bláber, ferskjur, rifs-
basil ber, brómber.
Blandað svartur pipar Sósa
íslenskt salat Blandaðir ávextir 2 eggjarauöur
blandað salat fetaostur með sabaloue-sósu 2 msk. flórsykur . 'A dl kampavín
furuhnetur blandaðir ávextir
I dag verður opnuð í Kringlunni sýning á
gríðarstórum verkum eftir Erró.
Á sunnudaginn kl. 13.30 -«16.00 verður
Erró í Kringlunni og áritar nýútkomna
bók um list sína.
Isiensk fyrirtæki, handverks- og
listafólk kynnir vörur sínar.
Matvörur, bækur, værðarvoðir,
hákarlalýsi, handunninn pappír, keramik,
lórufatnaður, tískufatnaður o.fl.
h€il heigl ímm$múm