Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 54
"62 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 Laugardagur 5. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góð- an dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Smámyndir úr ýmsum áttum. Nikulás og Tryggur (9:52). Trygg- ur er frelsinu feginn. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guð- mundur Ölafsson. Múmlnálfamir (20:26). Múmlnsnáðinn kannar leyndardóma undirdjúpanna. Þýð- andi: Kristin Mantylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristj- án Franklín Magnús. Vélmennið (2:5). Geta vélmenni leikið sér í fótbolta? Þýöandi: Edda Kristjáns- dóttir. Sögumaður: Elfa Björk Ell- ertsdóttir. Anna í Grænuhlíð (13:50). Anna fer í skólann. ' 10.50 H\é. " 13.55 í sannlelka sagt. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Liverpool og Nott- ingham Forest í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Bjömsson. 16.50 Alþjóðlamól í handknattlelk Bein útsending frá seinni hálfleik I viður- eigninni um þriðja sætið. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Alþjððamðt í handknattlelk. Bein útsending frá úrslitaleiknum. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. Fréttaskeyti verða send út I leikhléi. 19.20 Elnu sinnl var... (5:26) Upp- finningamenn (II était une fois... Les decouvreurs). Franskur teikni- myndaflokkur um helstu hugsuði og uppfinningamenn sögunnar. i þessum þætti er fjallað um Hihrik sæfara, son Jóhannesar konungs af Portúgal. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Konsert. Guðmundur Pétursson gítarleikari og félagar hans leika nokkur lóg á órafmögnuð hljóð- færi. 21.10 Hasar á heimavelll 21.35 Óskabrunnúrinn 23.10 Samhliða lik (Det paralelle lig). Oönsk spennumynd frá 1982. Maður nokkur kemur stjúpdóttur sinni fyrir kattarnef og kemur líkinu fyrir á öruggum stað, að hann heldur, en annað kemur á daginn. Leikstjórar: Sören Melson og Hans-Erik Philip. Aðalhlutverk: Buster Larsen, Jörgen Kiil, Agneta Ekmanner og Masja Nessau. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 01.00 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. fflfff 9.00 Með afa. 10.15 Gulur, rauður, grœnn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Æyintýrl Vifils. 11.15 Srriáborgarar. 11.35 Eyjakllkan. 12.00 Sjórrvarpsmarkaðurinn. 12.25 Heimsmeistarabrldge Lands- bréfa. 12.45 Léttlynda Rósa (Rambling Rose). Rose er fónguleg sveita- stelpa sem ræður sig sem barn- fóstra á heimili fjölskyldu einnar i suðurrlkjum Bandarfkjanna. Aðal- hlutverk: Laura Dem, Robert Du- vall, Dianne Ladd og Lukas Haas. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1991. 14.35 Úrvalsdelldin (Extreme Limite) (5:26). 15.00 3-BIO. Aleinn heima (Home Al- one). McCallister-hjónin fara I jólafrl til.Parlsar en I öllum látunum steingleyma þau að taka árta ára son sinn með og skilja hann eftir aleinan heima. 16.40 Fyrlrsstur (Supermodels). 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndlr (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.35 BINGÓ LOTTÓ. 21.50 Slðleysi 13.40 A glapstigum (South Central). Oliver Stone stoð að gerð þessarar myndar sem gerist í skuggahverf- um stðrborgarinnar, Los Angeles, og fjallar um mannleg örlög and- spænis ofurvaldi glæpagengjanna. I aðalhlutverkum eru' Glenn Plummer og Carl Lumbly. Leik- stjóri er Steve Anderson. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Rauðu skðrnlr (The Red Shoe Diaries). Erótlskur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum (22:24). 2.00 Stórvandræðl i Klnahverflnu (Big Trouble in Little China). Æv- intýraleg og gamansöm mynd um stðrvandræði vörubllstjóra eftir að kærustunni hans er rænt beint fyr- ir framan nef ið á honum. Aðalhlut- verk: Kurt Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun og Suzee Pai. Leik- stjóri: John Carpenter. 1986. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.35 Blóðþorstl(RedBloodedAmeric- an Girl). Spennumynd um ungan vlsindamann, Owen Urban, sem ræður sig til starfa á virtri rannsókn - arstöð án þess að vita um hryllileg leyndarmál sem leynast á bak við hvftmálaöa veggi stöðvarinnar. Aðalhlutverk: Andrew Stevens, Christopher Plummer, Heather Thomas. Leikstjóri: David Blyth. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.10 Dagskrárlok. cörQoEn ?eÐwHRQ 10.00 Scooby's Lafl Olympics. 10.30 Captain Caveman. 11.00 Wacky Races. 11.30 Dynomutt. 12.00 Dastardly & Muttley Flying Mac- hines. 12.30 Fish Pollce. 13.00 Valley of Dinosaurs. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Super Adventures. 14.30 Canturions. 15.00 Mlghty Man and Yuk. 15.30 Addams Famlly. 16.00 Toon Heads. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs and Daffy Tonight. 18.00 Captairi Planet. 18.30 Flintstones. jrMjrjmr jpðsnjjf JHSBSf SmÆ mmM &mm 10.40 Grange Hill. 11.05 TBA. 11.30 Countryfilc. 12.00 World News Week. 12.30 BBC News from London. 12.35 On the Record. 13.30 Eastenders. 14.50 One Man and His Dog. 15.35 TBA. 17.05 A Cook's Tour of France. 17.35 Network East. 18.05 BBC News from London. 18.25 Songs of Praise. 19.00 Chlldren In Need. 19.10 Lovejoy. 20.00 Screenplay: Meat. 21.25 Ancient Llves. 22.15 Heartof the Matter. 23.00 BBC World Service News. 23.25 TBA. Dk|£ouery 16.00 Disappearing World. 17.00 Skybound. 17.30 Deadly Australlans. 18.00 Wildside. 19.00 The Nature of Things. 20.00 Connections 2. 20.30 From the Horse's Mouth. 21.00 First Tuesday. 22.00 Waterways. 22.30 Wlld Sanctuarles. 23.00 Beyond 2000. Mut k rauvisiorr 13.00 MTV Sports. 13.30 MTV'sTop100EverlWeekend. 17.00 MTV's the Real World 3. 17.30 MTVNews-WeekendEdltlon. 18.00 MTV's US Top 20 Vldeo Countdown. 20.00 MTV's 120 Minutes. 22.00 MTV's Beavis & Butthead. 22.30 MTV's Headbangers' Ball. NEWS 13.30 14.30 15.30 16.30 17.00 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.30 22.00 23.30 Beyond 2000. CBS 48 Hours. Target. The Book Show. Live at Five. Fashlon TV. Sky Evening News. Target. Sky World News. The Book Show. Sky Worldwide Report. Sky News Tonlght. CBS Weekend News. INTERNATIONAL 12.30 13.30 14.00 15.30 16.30 17.30 18.30 19.30 20.00 22.00 23.00 Inslde Business. Earth Matters. Larry Klng Weekend. Futurewatch. Global Vlew. Travel Gulde. Dlplomatic Llcence. Global View. World Report. CNN's Late Editlon. The World Today. ö*" 13.00 Paraoise öeacn. 13.30 Hey Dad. 14.00 Dukes of Hazzard. 15.00 FamilyTles. 15.30 BabyTalk. 16.00 Wonder Woman. 17.00 Parker Lewls Can't Lose. 17.30 The Mlghty Morphln Power Rangers. 18.00 WWF Superstars. 19.00 KungFu. 20.00 Unsolved Mysterlcs. 21.00 Cops. 22.00 Comedy Rules. 22.30 Seinfeld. 23.00 The Movle Show. 23.30 Mlckey Spillane's Mlke 19.00 Don't Go Near the Water. 21.00 The Honeymoon Machlne. 23.00 Follow the Boys. 0.40 A Tlckllsh Affalr. 2.15 No Leave, No Love. SEYMOVESPLÐS 6.05 8.00 10.25 12.10 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 Showcase. Hurry Sundown. One Mllllon Years BC. Across the Grcat Divide. Lionheart: The Children's Crusade. The Accidental Golfer. Voyage to the Bottom of the Sea. The Posltively True Adventure of the Alleged Texas Cheerlad- er Murdering Mom. Indecent Proposal. • *.* EUROSPORT * • *•* 7.30 Step Aerobics. 8.00 Formula One. 9.00 Superblke. 10.00 Wrestling. 11.00 Live Alpine Skiing. 12.00 Formula One. 13 00 Figure Skating. 15 30 Dancing. 16.30 Alplne Skiing. 17.30 Formula One. 18.30 Llve Supercross. 21.00 Formula One. 22.00 Boxing. 23.30 Llve Formula One. 0.00 International Motorsports Re- port. 1.00 Closedown. 4.00 Live Formula One. OMEGA Kristikg sjónvarpsstöð Morgunsjðnvarp. 11.00 Tönlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. 6> Rás I FM 92,4/93,5 6.45 6.50 7.30 8.00 8.07 9.00 9.03 9.20 10.00 10.03 10.45 11.00 12.00 12.20 12.45 13.00 14.00 16.00 16.05 16.30 16.35 17.10 18.00 18.48 19.00 19.30 19.35 21.10 22.00 22.07 22.27 22.30 22.35 23.15 24.00 0.10 1.00 Veðurfregnlr. Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þul- ur velur og kynnir tónlist. Veðurfregnir. Fréttir. Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. Fréttir. Þingmál. Umsjðn: Atli Rúnar Hall- dórsson og Valgerður Jóhanns- dóttir. Með morgunkaflinu. Bubbi Mort- hens, Guðrún Gunnarsdóttir, Heimir, Jónas og Vilborg, Alfreð Clausen, Ingibjörg Þorbergs, Jam- esOlsen, Ellý Vilhjálms, Blandaður kvartett frá Siglufirði, Erla Þor- steinsdóttir og fleiri flytja lög frá liðnum árum. Fréttir. Evrðpa fyrr og nú. Umsjón: Ág- úst Þór Arnason. Veðurfregnir. í vlkulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Útvarpsdagbökin og dagskrá laugardagsins. Hádeglsfréttir. Veðurfregnir og auglýsingar. Fréttaauki á laugardegi. Hringiðan. Menningarmál á lið- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. Fréttlr. íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Endurflutt nk. mið- vikudagskvöld kl. 21.50.) Veðurfregnir. Ný tðnlistarhljóðrit Riklsút- varpsins. Umsjón: Dr. Guðmund- ur Emilsson. Krðnika. Þáttur úr sögu mann- kyns. DJassþáttur. Jóns Múla Árnason- ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöldkl. 23.15.) Dánarfregnlr og auglýslngar. Kvöldfréttlr. Auglýslngar og veðurfregnlr. Óperuspjall. Rætt við Jðhönnu Linnet, sópransöngkonu um Brott- námið úr kvennabúrinu eftir Moz- art og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. Stjðrnleysingl, stýrikerfi og sýndarheimar. Fléttuþáttur um þróun tölvutækni I samtíð og fram- tlð. Umsjón: Halldðr Carlsson. (Aður á dagskrá 27. ágúst sl.) Fréttir. Tönllst á siðkvöldi. Lena Horne syngur lög eftir Harold Arlen, Cole Porter, George Gershwin og Ric- hard Rodgers. Orð kvöldslns. Veðurfréttlr. Smðsagan: „Græni búðingurinn" eftir Fay Weldon. Þðrunn Hjartar- dóttir les eigin þýðingu. (Aöur flutt I gærmorgun.) Dustaö af dansskönum. Fréttlr. Flmm Ijórðu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolþrúnar Eddudóttur. (Að- ur á dagskrá i gær.) Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. ¦& FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.05 Endurtokið barnaefni rásar 1. (Frá mánudegi til timmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.10-12.20. Útvarp Norðurlands: Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Heloarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Helmsendlr. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Með grátt i vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón. Olafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljððstofu BBC. Umsjðn: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útyarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jðnsdðttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttlr. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö James Galway. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tið. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 989 aZEHSBg 7.00 Morguntðnar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegl. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 LJómandl laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. 16.00 íslenski listlnn. 17.00 Siðdeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Íslenskl llstinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþðr Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktln. BYLGJAN ll FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Slgvaldl Búl. 13.00 Á mjúkum nðtum meö Völu Matt. 16.00 Jenný Jðhannsdóttir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. Agúst Magnússon. jLTVAJWfflK^lN M-HH7 ULáwW^J 9.00 Haraldur Gislason. 11.00 Sportpakkinn. Hafþðr Sveinjðns- son og Jóhann Jóhannsson taka saman það helsta úr heimi Iþrótt- anna. 13.00 FM957 styttir fólki stundir i leikjum þess og störfum. 17.00 Amerlcan Top 40. ívar Guð- mundsson og Shadoe Stevens fara yfir 40 vinsælustu lögin I Banda- rfkjunum. 21.00 Ásgeir Kolbelnsson kyndir upp fyrir kvöldið. 23.00 A lífinu. FM957 I beinni á vinsæl- ustu skemmtistöðvum borgarinn- ar. ^Sg0IÖ 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tðnllst. 13.00 Böðvar Jðnsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tðnllst. 22.00 Næturvaktln. ¦Æte 10.00 örvar Geir og Þörður örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dómínósllstinn endurtekinn. 19.00 Parfýzone. 22.00 X-næturvakt Henný Arnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Nælurdagskrá. LandsMutaú1^aiprásar2kí. 11.20: Norour- 1 • r ljos Útvarp Noröurlands hefur ákveðið að auka útsending- ar í svæðisútvarpi. Á iaug- ardagsmorgnum kl. 11 fram að hádegisfréttum kl. 12.20 er þátíurinn Norðurps á dagskrá. Fréttir vikunnar á Norð- urlandi verða teknar saman í upphafi þáttarins, sest;! verður á rökstóla með: tveimur eða þremur Norð- lendingum og málefni sem ¦¦¦ varða þennan landshluta rædd og í iokin verður fjall-; aö um atburði og uppákotn- ur helgarinnar. Útvarpað verður á dreifl- kerfi rásar 2. Umsjónarmaður Norður- ljóss verður Arnar Páll Umsjónarmaöur Nordur- Ijóss, Arriar Páll Hauksson. Hauksson og aðrir starfs- menn Útvarps Norðurlands. Þingmaðurinn heíur ástarsamband við unnustu sonar sins. Stöð2kl.21.50: Siðleysi Breski þingmaðurinn Stephen Fleming er á besta aldri. Þessi siðfágaði íhalds- maður getur allt eins átt von á því að forsætisráðherrann skipi hann í valdamikið embætti þá og þegar. Hjóna- bandið er farsælt og Step- hen grunar því ekki hvílíkt óveður er í aðsigi þegar hann kynnist Önnu Barton í sendiráðsveislu. Þótt hún sé unnusta Martyns, sonar Fleming-hjónanna, þá kviknar á milli þeirra ástar- eldur og fyrr en varir hefja þau lostafullt ástarsam- band. Maltin gefur myndinni tvær og hálfa stjörnu en í aðalhlutverkum eru óskars- verðlaunahafinn Jeremy Ir- ons, Juliette Binoche, Mir- anda Richardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. Sjónvarpið kl. 21.35: Óskastund iRóm Loni Anderson, Stephanie Kramer, Shanna Reed og Anthony Newley leika aðal- hlútverkin í ástar- og gam- anmyndinni Óskabrunnin- um sem gerist í hinni róm- antísku borg Róm. Þrjár ungar og fallegar konur, Leah, Nicki og Bonnie, koma í frí'til Rómar og allar ala þær með sér drauma um að finna stóru ástína í lífinu. Leah vonast til aö geta biásið glæður í íöngu liðið ástarsambandí Nictó þarf að bægja frá sér óþægilegum mmningum um skilnað og Bonnie lang- ar að flýja úr hjónabandi sem er ekki annaö en nafnið tómt. En Rómaborg hefur margt óvænt að bjöða ungu koriunum þreraur og allar Konurnar lenda i ævintýr- um sem breyta lifi þeirra. lenda þær í ævintýrum sem eiga eftir, aö breyta lífi þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.