Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 46
54 Viltu eiga ógleymanlegt ævintýraár sem ASSE skiptinemi í: Bandaríkjunum, ensku- eða frönskumælandi Kanada, Ástr- alíu, á Nýja-Sjálandi, í Þýskalandi, Frakklandi, Hollandi, Bretlandi, Portúgal, Mexíkó, Japan eða á Norðurlöndun- um? Ef þú ert fædd/ur 77, 78 eða 79 og hefur opinn og jákvæðan huga, langar að læra tungu- mál, hefur kjark til að takast á við hið ókunna, hefur áhuga á öðrum þjóðum og menningu þeirra, getur þú sótt um að gerast skiptinemi. Umsóknarfrestur rennur út 15. nóvember nk. Hafðu sem fyrst samband við: INTERNATlONAL STUOCNT EXCHANGE PflOGRAMG Lækjargötu 3 (Skólastrætismegin), 101 Reykjavík, ísíma 91 -621455. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-17. 53% af skráðum tjónum verða þegar ökumenn bakka! En nú er hægt að setja „ auga " aftan á bílinn! EYEMAX, skynjari og viðvömnar- búnaður í allar tegundir bifreiða, veitir aukið öryggi og getur afstýrt tjónum upp á tugþúsundir króna! EYEMAX er einfalt í notkun: Tækið fer í gang í hvert skipti sem þú setur bílinn í bakk-gír og ef annar bíll, lítið barn eða eitthvað annað á væntanlegri leið þinni lendir^ í geisla skynjarans, lætur viðvörunar- búnaðurinn þig vita bæði með hljóði og ljósum. EYEMAX fæst nú á sérstöku tilboðsverði Aðeins 11.900,- kr. - þú átt skilið það besta HUOMCO Fákafe'ni 11 Sími 688005 Smáauglýsingar - Sími 632700 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 Hjónaband Ford F-150 XLT Lariat 4x4, árg. 1987, ek- inn 120 þús. km, 302 EFi, 33" dekk, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, samlæs- ingar, cruisecontrol, 2 bensínt. o.fi. Sklpti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 666398, 985-33677 eða 91-76075. Daihatsu Feroza EL II, árg. '90, til sölu, mjög fallegur bfll, ekinn aðeins 57 þús. km, með útvarpi og kassettutæki. Skipti möguleg á ódýrari bfl. Uppl. í síma 91-615149 eftirkl. 18. Vantar þig góðan vetrarbíl? Langur Pajero, árg. '86, dísil, til sölu, fallegur og góður bfll á mjög sann- gjörnu verði. Skipti möguleg. Símar 91-668523 og 91-689009. Toyota double cab dísil '90 til sölu, 35" dekk, nýjar felgur, 5:71 drif, kastarar. Mjög góóur bfll. Upplýsingar í síma 91-872248. Fornbílar VWKarman Ghia, árgerö 1965, rauður með svörtum toppi, hvít innrétting, ek- inn 60 þúsund km á vél og kassa, skoð- aður 1995 og í góðu lagi. Góð sumar- og vetrardekk. Tilboð. Upplýsingar í síma 96-24148. m Sendibílar FUNAHÖ, Til sölu Benz 309D, árg. '86, ekinn 290 þús. km, rauður, sjálfskiptur, mælir. Skipti, skuldabréf. Veró 1.150 þús. Til sýnis og sölu í dag og næstu daga hjá Bflatorgi, Funahöfóa 1, sími 91-877777 og 91-644082 eftirkl. 19. Til sölu þessi Vanette, árg. '91, ekinn að- eins 42 þús. km, 7 farþega, vetrar- og sumardekk. Verð aðeins kr. 900.000. Mögulegt að taka ódýrari bfl upp í. Upplýsingar í síma 91-45669. Ævintýraíerðir í hverri viku til heppinna áskrifenda DV! «o Vörubilar Volvo F12 '87, steUari, góóur bfll, MAN 24362 '89, stellari, 8 m kassi, toppbíll, einnig er á piani Scania 82 H '83, fíutn- ingab., Volvo F 614 '89, flutningab. Bfl- arnir verða til sýnis 7. nóv. á plani. Bflasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4 Hf, s. 91-652727, fax 652721. Chovrolet C30, árg. '88,6,2 dísil, til sölu, ekinn 34 þús. mflur, fastur paílur, tvö- fóld afturhjól. Góður bfll. Eyóslugrann- ur. Upplýsingar í síma 91-643801. Þjónusta Nýtt. Microlift-andlitslyfting án lýtaaó- gerðar og MD formulation húðendur- nýjun. Nýjar og byltingarkenndar meó- ferðir frá Gatineau verða kynntar í Kringlunni sunnudag. Uppl. í síma 91-888677. r Tilkynningar Ann Coupe (miöill). Hinn vinsæli breski miðill verður á landinu frá 12. nóv. til 4. des. Verður með einkafundí í Rvík, starfar einnig sem heilari og leióbein- andi. Nánari uppl. í s. 29832. Skyggnilýsingafundir auglýst síðar. Askriftarsíminn er 63-27-00 lslánd Sækjum það heim! Þann 13. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Áskirkju af sr. Halldóri S. Grön- dal Berglind Berghreinsdóttir og Torfi Arnarson. Þau eru tfl heiirális að Grófarseli 5, Reykjaví. Ljósm. Jóhannes Long Gefin voru saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Halldóra Margrét Gylfadóttir og Ry- an Hollinshead. Þau eru til heimllis aö Stórholti 12, Reykjavík. Ljósmst. Kópavogs Þann 13. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Innra-Hólms kirkju af sr. Jóni Einarssyni Hallveig Skúladóttir og Stefán Jónsson. Heimili þeirra er að Furugrund 37, Akranesi. Ljósm. Mvndsmiðjan Akranesi Þann 27. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Guðrún Otterstedt pg Eyjólfur Ingi Hilmarsson. Þau eru til heinúlis að Eyjabakka 7, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long Þann 27. ágúst voru gefin saman i hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Soffiu Helgu Konráðsdóttur María Lísa Benedikts- dóttir og Ragnar Steinn Ragnarsson. Þau eru tfl heimflis að Öldugötu 41, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.