Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 Andlát Anna Ragnheiður Sveinsdóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, lést í Borgarspítalanum nmmtudaginn 3. nóvember. Þorgeir Sigurðsson trésmiður frá Hólmavík lést í St. Jósefsspítalanum, Hafnarfirði, að morgni 4. nóvember. Kristján Georg Jósteinsson, stjórnar- formaður Þýsk-íslenska, er látinn. Þorvarður Bjarnason frá Hörgsdal á Síðu lést á Dvalarheimili aldraðra, Kirkjubæjarklaustri, 3. nóvember. Þórleif Friðriksdóttir lést í Sjúkra- húsi Siglufjarðar flmmtudaginn 3. nóvember. Andrés Pálsson andaðist 3. nóvember í Landspítalanum. Guðmundur Þórarinn Björnsson frá Grjótnesi, til heimili að Miðási 5, Raufarhöfn, er látinn. Jarðarfarir Ariibrúður Halldórsdóttir frá Gils- bakka verður jarðsungin frá Skinna- staðarkirkju laugardaginn 5. nóv- ember kl. 14. Pétur Gíslasson, Grundarlandi 9, sem lést í Borcarspítalanum 28. okt- * Ný sending af Double two herraskyrtum. Frá- bært verð. Margir litir. * Bláu ullarpeysurnar komnar. Verð kr. 4.300. •k Mikið úrval af fallegum herraskóm. Verð frá 2.990. Opið í dag frá kl. 10-16. Verslunin Greinir Skólavörðustíg 42 Sími 621171 Póstsendum frítt CM) HK óber, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju þriðjudaginn 8. nóvemb- er kl. 13.30. Guðrún Auðunsdóttir frá Stóru- Mörk verður iarðsungin frá Stóra- dalskirkju laugardaginn 5. nóvember kl. 14. Sigurður Magni Marsellísson, Sól- götu 8, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 5. nóvember kl. 14. Tilkyiiriingar Skaftfellingafélagið í Rvík Félagsvist sunnudaginn 6. nóv. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Hjálparsveit skáta í Kópavogi 25 ára í tilefni af 25 ára aftnæli Hjálparsveitar skáta í Kópavogi liiun Hjálparsveitin halda fjölskyldudag í húsnæði sínu í Hafnarskemmunni við Kópavogshöfn sunnudaginn 6. nóv. Mun sveitin þar kynna sig og starfsemi sína, auk þess sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Leikhús UPPBOÐ Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Holtaborg v/Sólheima, s. 31440 Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230 Múlaborg v/Ármúla, s. 685154 Vesturborg v/Hagamel, s. 22438 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 í 50% starf e.h.: Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230 Kvistaborg v/Kvistaland, s. 30311 Einnig vantar leikskólakennara, þroskaþjálfa eða starfs- mann með aðra uppeldismenntun í 50% stuðningsstarf f leikskólann Árborg v/Hlaðbæ, s. 874150. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Framhald uppboðs á eftJrtöldum eignum, verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Nestún 8, vesturhluti, Hellu, miðviku- daginn 9. nóvember 1994 kl. 15.00, þingl. eig. Hinrik Grétarsson. Gerðar- beiðandi er Vörur og dreifing hf. Gata, Holta- og Landsveit, miðviku- daginn 9. nóvember 1994 kl. 16.00, þingl. eig.'EinarBrynjólfsson. Gerðar- beiðendur eru Búnaðarbanki Islands, Hellu, og Stomlánadeild landbúnað- arins. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrífstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli fimmtudaginn 10. nóvember 1994 kl. 15.00 á eftirtöldum eign- um: Brekkur 1, Holta- og Landsveit, þmgl. eig. Ragnheiður Jónasdóttir. Gerðar- beiðendur eru Kaupfélag Rangæinga, Vátryggingafélag Islands og sýslu- maður Rangárvallasýslu. Hólavangur 18, Hellu, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðend- ur eru Mjólkurfélag Reykjavíkur, Búland hf. og íslandsbanki hf. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU $m% WÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviöiö kl. 20.00 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 13/11 kl. 14.00, sud. 20/11 kl. 14.00. VALD ÖRLAGANNA efiir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppsell, sud. 27/11, örfá sæli laus, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, f id. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fid. 10/11, laus sæti, Id. 12/11, fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sætl. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, nokkur sætl laus, föd. 11/11, nokkur sætl laus, Id. 19/11, nokkur sætl laus. Litlasviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eflir William Luce l' kvöld, föd. 11/11, Id. 12/11. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNARSÖGURAF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar I kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, mvd. 9/11, uppselt, föd. 11/11, örfá sæti laus, Id. 19/11. Mlðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Teklð á móti simapöntunum alla vlrka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 6160. Bréfsiml 6112 00. Simi 112 O0-Greiðslukortaþiónusta. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TRÚÐAR Lau. 5/11 kl. 20.30. Sun. 6/11 kl. 20.30. Þrl. 8/11 kl. 20.30. Takmarkaður sýningaf jöldll Mlðapantanir allan sólarhrlnginn. HELLl R OG STEMAR - SEM ÍMA VEL FYRffi OFAN GARÖ OG NEÐM Margbrotið úrval af hellum og steinum í mörgum litum fyrir bílastæði, gangstéttar, og ótal margt fleira. Þá fást hjá okkur ýmsir fylgihlutir svo sem: kantsteinar, brotasteinar og múrsteinar fyrir hleðslur og veggi. Okkar vörur eru eingöngu unnar úr óalkalívirkum landefnum með fínni yfirborðsáferð .' og miklu brotþoh. Gerið verðsamanburð. 25% afsláttur vikuna 5. nóv. til 13. nóv. 1994 #WW Hellusteypa Afgreiðsla Vagnhöfða 17, s. 872222 Skrifstofa Drangahrauni 10-12 Hafnarfirði, s. 651595 LEiKFELAG REYKJAVÍKUR ðps Litlasyiðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) ettir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 5. nóv. . 40. sýn.fimmtud. 10/11, uppselt. - Föstud. 11 /11, uppselt. Laugard. 12/11. Föstud. 18/11, fáein sæti laus. Laugard. 19/11. Föstud. 25/11. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 5/11, laugard. 12/11, föstud. 18/11, fáein sæti laus, laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 7. sýning sunnud. 6/11, hvit kort gilda, fá- ein sæti laus, 8. sýn. fimmtud. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. föstud. 11/11, bleik kort gilda, fimmtud. 17/11, laugard. 19/11. Litlasviðkl.20: ÓFÆLNASTÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Leikmynd og búningar: Stigur Steinþórs- son Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Þóróif ur Eiriksson Lejkstjóri: Hlin Agnarsdóttir Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt Erlingsson, Ellert A. Ingimundarson, Jó- hanna Jónas og Margrét Viliijálmsdóttir. Frumsýning miðvikud. 9/11, uppselt, sýning sunnud. 13/11, miðvikud. 16/11, fimmtud. 17/11. Stórasviokl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við ísienska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Hófundar Auöur Bjarnadóttir og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Lelfsson Frumsýning 8/11,2. sýn. miðvikud. 9/11,3. sýn.sunnud. 13/11. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar HÁTÍÐ í LEIKHÚSINU KARAMELLUKVÖRNIN KVORNiN Gamanleikur með söngvum fyrir alla fjðlskylduna! Laugardagur 5. nóv. kl. 14. Laugard. 12. nóv. kl. 14. Siðustu sýnlngar. BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á siðasta leikáril Sýnt i Þorpinu, Höfðahlið 1 Laugardag 5. nóv. kl. 20.30. Föstud. 11. nóv.kl. 20.30. Laugard. 12. nóv. kl. 20.30. SÝNINGUM LÝKUR l' NÓVEMBER Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiöslukortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.