Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 Sviðsljós Gerard Depardíeu ásamt konu sinni, Elisabeth. Sleppirhon- umaldrei Elisabeth Depardieu ætlar ekki að sleppa eiginmanni sínum, Ger- ard, þó svo að hann hafi eignast dottur með Karine Sylla frá Senegal fyrir tveimur árum. Ger- ard hittir stöku sinnum Karine og dótfurina Roxane ensnyr allt- af heim aftur til eiginkonunnar sem hann á tvö uppkomin börn með, Guijlaume og Julie. „Ég sleppi honum aldrei," segir Elisabeth sem hefur verið með Gerard í 27 ár. John Travoita og Kelly Preston. Travolta ísviðsljósið áný John Travolta þykir sýna á sér alveg nýja hlið i kvikmyndinni Pulp Fictíon sem fékk gullpálm- ann í Cannes síðastliðið vor. Tveggja ára sonur Travolta, Jeff, fær þó ekki að sjámyndina fyrr en hann verður fullorðinn vegna alls ofbéldisins sem í henni er. John hefur líka fjarlægt aðrar myhdir sem hahn hefur leikíð í úr myndbandasafhi sínu. John og eiginkonán,Kelly Preston, eru sammála um að sa stutti eigi ekki að horfa á kvikmyndir með for- eldrunum. Melanie Griffith. Elskarenn DonJohnson Svo virðist sem Melanie Griff- ith og Don Johnson séu endan- lega skilin. „Ég eiska Don en ég get ekki búið með honum," segir Melanie. Ba^ði háfa þau farið í afyötnun og leitað hjálpar vegna kókaínneyslu og þurfa því að forðast allar hættur. Melanie finnur styrk i börnum sínum og vinnunni. Hún hefur flutt frá búgaröi Dons í Aspen og býr nú í eigin húsi í Dds Angeles. ' °9 ferðo/ogíð Ver&ot * Sölukerfið lokar kl 20:20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.