Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 42
50
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
®
Mercedes Benz
Mercedes Benz 3000, árg. '80, til sölu, 8
manna eðalvagn í algjörum
sérflokki, verð 890 þús. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 20780.
Benz 240 dísil, árgerö '80, til sölu, þarfn-
ast lagfæringar. Selst ódýrt. Svör send-
ist DV, merkt „Benz 247".___________
Benz station.
Til sölu Mercedes Benz 230 TE, árgerð
'84. Góður bffl. Uppl. í síma 91-677030.
Fallegur Benz 300 dísil, árgerö '82, í góðu
standi, til sölu. Upplýsingar í síma
91-77667.__________________________
Mercedes Benz 230 E, árg. '82, til sölu,
mjög góður bíll. Fæst á góðu verði ef
samið er strax. Uppl. í síma 91-657058.
JL Mitsubishi
Lancer hlaöbakur, árg. '90, ekinn 62
þús., verð 800 þús. staðgreitt, skipti
möguleg á japönskum, árg. '93-'94, íít-
ið eknum, t.d. Corollu, Lancer,
Elantra eða Sunny, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-54025.________
Lancer GLX, árg. '86, til sölu, ekinn 110
þús. km, þarfnast smávægilegra lag-
færinga. Selst á sanngjörnu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-43439.
MMC Colt EXE '88, hvítur, ekinn 90 þús.
km, skoðaður '95, 3 dyra, ekta skutlu-
bfll. Verð 410 þús. Upplýsingar í síma
91-627049._________________________
MMC Galant GLSi 2000 4x4, árg. '91, til
sölu, 15" álfelgur o.fl. Skipti möguleg á
odýrari. Upplýsingar í símum 93-61431
og 985-41384.______________________
MMC Galant GLSi, árg. '89, til sölu, sj'41f-
skiptur, rafdr. rúóur, samlæsingar, Út-
varp/segulb. Sk. á ódýrari koma til gr.
S. 92-13634 og simboði 984-53495.
MMC L-300 til sölu, 4x4, árgerð '88, fal-
legur bfll. Góður í vetrarfærðina. Skipti
á odýrari. Upplýsingar í síma
91-629170._________________________
Til sölu Lancer GLXi, árg. '91, ekinn 46
þús. km, snjódekk, verð 920 þiís., at-
huga skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 91-656738.____________________
MMC Galant GLS 2000 '87 til sölu, ek.
87.000 km, sjálfskiptur, topplúga, raf-
magn í öllu, skoð. '95. Lítur mjög vel út
Ath skipti á 4x4. S. 94-8254._________
Galant '91 til sölu, mjög góður bíll.
Einnig Suzuki Samurai '88.
Upplýsingar i sími/fax 91-656168.
L-300, árgerö '82, vel klæddur að innan,
með sætum og gluggum, verð ca
80.000. Uppl. í síma 91-872747.
Mitsubishi Galant, árgerö '81, ekinn 104
þúsund, góður bíll, tUboð óskast.
Upplýsingar í síma 91-78160.________
MMC Lancer 1500, árgero '90, til sölu, ek-
inn 60 þús. Æskileg skipti á minni bíl.
Upplýsingar i síma 91-72322.________
MMC Lancer, árg. '87, til sölu, ekinn 109
þús. km, verð 350 þús. Upplýsingar í
síma 91-74150._____________________
Rauöur og fallegur MMC Colt, árg. '91, til
sölu, ekinn 76 þús. km. Verð 740 þús.
Upplýsingar í síma 91-52550.________
Til sölu Mitsubishi Colt GTi, árg. '90.
Uppl. i síma 91-611937.
Nissan / Datsun
Nissan Cedric dísil, árg. '85, til sölu,
sjálfskiptur, allt rafdrifið, góóur bfll.
Uppl. í sima 91-44756 eða 91-27676.
• *•••••••
GITARINN HF.
Laugavegi 45, s. 22125
Úrval hljóðfæra
á góöu verði.
Rebel gítar og bassamagn.
Fernandes rafmg. Marina
kassagítara, Blue Stee
hágæðastrengir, Thunder
trommusett.
ATH: Vantar í sölu p.a. kerfi
bassa- og lampagitarmagn-
ara. Kraftm. og mixara
Líttu inn, það borgar sig!
********
Nissan Sunny sedan, árg. '88 SLX, til
sölu vegna brottflutnings eiganda, sk.
'95, mjög góður bíll, vetrardekk, góður
stgrafsl. eða skuldabréf. S. 91-671330
e.kl. 16 fóstudag og laugardag.________
Nissan Sunny 1600, árg. '92, til sölu, ek-
inn 45 þús. km, dökkblár, sumardekk
með álielgum fylgja. Upplýsingar i
síma 91-75267 e.kl. 14._________-
Nissan Sunny GTi, árg. '91, lítið ekinn, á
nýjum vetrardekkjum. Lítur út eins og
rtýr. Bein sala eða ódýr bfll upp í. Uppl.
í simum 91-11573 og 91-71376._______
Nissan Laurel dísil, árg. '83, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 280 þús., þarfnast
viðgerðar. Uppl. í sima 93-86701.
Nissan Sunny 1300, árg. '87, til sólu, ek-
inn 90.000, hvítur, í góðu lagi. Uppl. í
síma 91-673476 og 91-627707.
^l Peugeot
Til sölu 8 manna Peugeot 505, árg. '83,
dísil, með mæli, veró 150 þús., einnig
nýr bílgeislaspilari. Upplýsingar í síma
91-814563.
Skoda
Skoda Favorit 136, árg. '90, dýrari gerð-
in, lítið ekinn, mjög gott eintak, gott
staógreiðsluverð, einnig til sölu 6 cyl.
Fordvél. Uppl. í síma 91-666905.
Ódýr. Skoda Favorit, árg. '90, til sölu,
ekinn 30 þús., skoðaður '95, sumar- og
vetrardekk. Uppl. í síma 91-675777.
Skoda, árg. '87, til sölu á kr. 50.000. Upp-
lýsingar í síma 91-620621.___________
Skoda, árg. '88, til sölu, þarfnast við-
geróar. Tilboó. Uppl. í síma 91-642338.
Jæ}) Subaru
Legacy 1,8 4WD GL '90, ekinn 80 þ. km.
Veró 1.250 þús. Skipti koma til greina á
ódýrari eða á double cab í sama verð-
flokki, helst Toyota. S. 91-643323.
Subaru 1800 4x4 station, árg. '86, ekinn
ca 130 þ. km. Gangverk gott en útíit
þarfnast lagfæringar. Veró kr. 300.000
stgr. Upplýsingar i síma 91-872562.
Subaru Legacy 1,8 GL station, sjálf-
skiptur, árg. '91, ekinn 40 þús. km.
Einnig 32" negld dekk á 6 gata felgum.
Upplýsingar í síma 985-27098._______
Subaru Legacy 2,2 GL '91, sjálfskiptur,
topplúga, álfelgur, hiti í sætum. Verð
1,6 millj. Ath. skipti* Upplýsingar í
síma 91-40466._____________________
Subaru 1800, árg. '87, til sölu. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
92-15116.__________________________
Subaru station turbo '88 til sölu, ekinn
107 þús. Athuga skipti. Upplýsingar í
súna 91-677067 eftir kl. 19.__________
Subaru XT, turbo, 4x4, árg. '86, sjálf-
skiptur, til sölu, ný vetrardekk, bíll í
góðu standi. Uppl. í síma 91-643134.
Toppeintak, Justy, árg. '87, ekinn 86
þús., reyklaus, 2 umgangar á felgum,
verð 320 þus. Uppl. í síma 91-46412.
?, Suzuki
Mjög vel meö farinn Suzuki Swift GL '87,
5 dyra, sjálfskiptur, rauður, veró 300
þúsund. Upplýsingar í síma 93-61325
eða 91-874208._____________________
Suzuki Swift 1300 GLi, árg. '91, til sölu,
ek. 56.000 km. Uppl. í síma 91-77793.
®) Toyota
Corolla GTi, 16 v. '88, liftb., 5 d., svartur,
vökva- og veltistýri, rafdr. rúður/ spegl-
ar, vetrardekk, 15" álfelgur og low
profile dekk geta fylgt. S. 650567.
M]ög vel meö farinn Toyota Tercel, árg.
'86, ekinn 120 þús., sumar- og vetrar-
dekk, með dráttarkúlu. Bein sala. Upp-
lýsingar í sima 91-75626.____________
Toyota Carina 2,0, árg. '90, sjalfskipt,
vínrauð, ek. 82.000 km. Einn með öllu.
Vetrar- og sumardekk. Bein sala.
Upplýsingar í síma 91-18278.________
Toyota Carina sedan '86, skoðaður '95,
sjálfskiptur, 4 dyra, ekinn 100 þús., vel
með farinn bfll. Veró 400 þús. Upplýs-
ingar i síma 91-627049.______________
Toyota Corolla 1300 XL, árg. '89, ekinn
129 þús. km, nýjar bremsur, púst og
afturdemparar, nýskoðaður, verð að-
eins 400 þús. Uppl. í síma 91-676104.
Toyota Corolla DX '87, hvit, 5 dyra, ek.
130 þús., Hyundai Excel '87, rauður,
ekinn 100 þús. Bein sala eða skipti á
4x4 fólksbfl. Milligjöf stgr. S. 91-10953.
Á hvaða
tíma
sem er! 99*56*70
lAðeins 25 kr. mín. Sarria vero fvrir alla landsmenn.
Toyota Corolla DX, árg. '87, til sölu, 3
dyra, rauður, ekinn 110 þús. km, falleg-
ur bfll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í
síma 91-872511 og 91-25780._________
Toyota Corolla, árg. '88, 3 dyra, hvít, tíl
sölu, ekinn 109 þús. Skipti á
ódýrari eða bein sala. Tilboð óskast.
Uppl. í sima 91-21137. Helga Björk.
Toyota Tercel 4x4, árg. '85, til sölu, ek-
inn 150 þús., ástand mjög gott,
skoðaður V5. Verð 330 þús. Uppl. í
síma 91-10123 eða 91-17959.
($fí) Volkswagen
Glæsileg VW Jetta. Til sölu mjög falleg
ognýskoðuð Jetta '85, nýsprautuó. Sk. á
od., má þarfnast lagfæringar. S. 888830
á daginn og 20235 á kv. Einar.________
Golf, árg. '84, ekinn 147 þús., nýyfir-
farinn, skoðaður '95, sumar- og vetrar-
dekk. Tilboó óskast. Uppl. í síma '
91-611027 í kvöld og næstu daga.
VW Golf 1800 GL '87, svartur, m/topp-
lúgu, álfeglum, sumar/vetrard. og
smurbók frá upphafi. Einnig Subaru til
niðurrifs. S. 98-77749/985-40656.
Golf GTi, árg. '83, til sölu, krómfelgur,
topplúga, skoðaður *95, gylltur, verð
250 þús. Uppl. i síma 91-44832.
VW Golf, árg. '82, tíl sölu, skoðaður '95.
Upplýsingar í síma 91-685990.
volvo Volvo
Volvo 240 GL, árg. '87, ek. aðeins 90.000
km, 5 gíra, sumar- og vetrardekk. Sér-
staklega fallegur bífl. Gíóðir greiðslu-
skilmálar. Skiptí koma til greina. Sími
98-75838 og 985-25837._____________
Volvo 265 GLT '82 til sölu, ek. 165 þ.,
blár, statíon, sjálfsk., 6 cyl., leðursæti,
aflst., rafdr. rúður. samlæs., hundagr.,
toppgr., topplúga, dráttarkr., sumar- +
vetrard., á álfelgum. S. 91-811852.
Volvo 440 GLT, árg. '90, ek. 68.000 km.
Upplýsingar gefur Litla bílasalan,
Skeifunni llb, sími 91-889610 eða
94-1484.__________________________
Volvo 244, árg. '85, til sölu," nýskoðaður,
mjög gott eintak. Upplýsingar í síma
91-10335.
Fornbílar
Cadillac, árgerð 1956, til sölu, b/llinn á
sér sérstaka sögu, þarfnast uppgerðar.
Upplýsingar í símum 92-68422 og
92-67200, Kjartan._________________
Volvo 544 kryppa, árg. '63, til sölu. Verð
25 þúsund. Þarfnast lagfæringar. Upp-
lýsingar í síma 91-656864.
Jeppar
Cherokee Laredo, árg. '89,4 lítra.
Sjálfskiptur, rafdr. rúður, cruisecontrol,
samlæsingar, ný dekk og álfelgur. Mjög
fallegur bfll. Verð 1.780 þús.
S. 985-42407 eða 91-671887 á kvöldin.
Nissan Patrol turbo dísil, langur, há-
þekja, árg. '90, ek. 128.000 km, 31" dekk
og krómfelgur. Fallegur bfll. Skipti
koma til greina. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Sími 98-75838 og 985-25837.
Blazer K5, árg. '74, upphækkaður, með
driflæsingum aó framan og aftan,
jeppaskoðaður. Upplýsingar í síma
91-658290 virka daga milli 9 og 17.
Bronco - Rússi. Bronco '74, grind, á
nýjum dekkjum, upptekin vél, einnig
Rússajeppi, Gaz 69, nýir varahl. fylgja.
S. 92-68422 og 92-67200, Kjartan.
Ford Econoline 150 '83, 351 W, 4x4, 35"
dekk + álfelgur, upph. toppur, svefn-
pláss fyrir 5 manns. Verð tilboð. Einnig
Weider æfingabekkur. S. 91-642010.
Mitsubishi Pajero, árg. '84, dísil til sölu,
vel með farinn, ekinn 190 þúsund, 31"
dekk, veró ca 550 þúsund, skipti á
ódýrari eða bein sala. S. 91-17811.
Mjög glæsilegur Isuzu Trooper 2,6 MPi,
árg. '91, ekinn 59 þús. km, 5 gíra, 7
manna, 31" dekk, álfelgur o.fl., skoðað-
ur '96, athuga skipti. Sími 91-76181.
MMC L-300 4x4, bensín, árg. '90, mjög
fallegur bfll, grjótgrind, sílsa- og
brettakantar og dráttarbeisli. Skipti á
ódýrari, ca 500-700 þús. S. 91-622530.
Nissan Patrol dísil '86, langur, upp-
hækkaður, 33" dekk, ek. 250 þ., góður
bfll, góðir greiðsluskilmálar. Skipti
koma til gr. S. 98-75838 og 985-25837.
Range Rover Vogue, árg. '88, sjálfskipt-
ur, ekinn aðeins 71.000 km.
Einstakt eintak. Upplýsingar í síma
95-10005 e.kl. 20.___________________
Scout '76, 35" dekk, no spin, skoóaður
'95, gott staðgreiðsluverð. Skipti á
ódýrari koma tfl greina. Upplýsingar í
sima 91-658076, Kjartan.____________
Til sölu gott eintak af Bronco IIXLT, 2,91,
árg. '87, ekinn 95 þús., upphækkaður,
negld dekk, skiptí möguleg á ódýrum
fólksbíl. Sími 91-670359.____________
Toyota 4runner, árg. '85, ek. 156.000 km,
upphækkaður, 5:71 hlutfóll, 36" dekk,
22R bensínvél m/flækjum. Uppl. í síma
94-1409 eða 94-4554. ____________
Toyota double cab, árg. '91, á 33" dekkj-
mrn, með plasthúsi, ekinn 69 þús. km.
Skipti ath. Uppl. í síma 91-624501 milli
kl. 13 og 17 laugardag og sunnudag.
Toyota extra cab V6 - Volvo. Toyota
extra cab '88 til sölu, öll skipti koma til
greina. Einnig Volvo 244 '87. Mjög góð
eintök. S. 91-52805 eða 91-874672.
Toyota Hilux '90, V6, skráður 4 manna,
38" dekk, vel breyttur og góður ferða-
bíll. Upplýsingar í símum 91-656661 og
985-40140.________________________
Toyota Hilux, double cab, disil, árg. '91,
38" dekk, turbo, intercooler o.fl. Til sýn-
is og sölú hjá Bílaþingi Heklu,
símar 91-695660 og 91-695500._______
Willys '74 til sölu, 350 vél, 4 gíra, 38"
dekk. Allt nýyfirfarið. Skiptí á fólksbíl
eða vélsleóa. Gott útiit. Uppl. í síma
93-14223 eða i vs. 93-11376.__________
Cherokee Laredo, árg. '90, til sölu.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar í símá
91-656701 eftirkl. 13._______________
Dodge Ramcharger, árg. '79, á 38"
dekkjum til sölu. Verð 700 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. 1 síma 94-4925.________
Ford Bronco '74 til sölu, fallegur bfll
sem fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma
91-77295.__________________________
Hilux, árgerö '81, yfirbyggður/óskráður,
hækkaður fyrir 36". Upplýsingar í síma
91-673724.________________________
Range Rover, árg. '75, með lítið ekinni
vél og í góðu ástandi, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-681964._______
Scout '67 til sölu, hækkaður fyrir 35"
dekk, skoóaður tíl júlí '95, veró 70.000.
Upplýsingar í síma 91-13697.________
Suzuki SJ413, langur, árg. '87, breyttur,
31" dekk, B20 vél, skoðaður '95. Uppl. í
síma 91-612182.____________________
Toyota Hilux óskast í skiptum fyrir
Peugeot 405, árg. '88. Upplýsingar í
síma 91-651964._________________
Toyota Hilux, árg. '81, tíl sölu,
upphækkaður, 33" dekk, þarfnast
viðgerðar á véi. Uppl. i síma 95-12742.
Suzuki Fox 410, árg. '88, ekinn tæplega
42 þús. Uppl. í síma 91-35194.
Pallbílar
Leer plasthús á Hilux eöa aöra pallbíla til
sölu, lengd 190 cm og br. 150 cm.
Einnig 6 gata, 8" álfelgur og loftlæsing
í Hilux. S. 91-672893 og 989-62556.
Nissan king cab 4x4, árg. '82, með plast-
húsi á palli til sölu. Upplýsingarí síma
91-79272 og 91-51682.
Sendibílar
Oska eftir Toyotu Hi-Ace 4x4 dísil '92
eða yngri, lítið eknum, í skiptum fyrir
Toyotu Hi-Ace eindrifs, bensín, '90, ek.
38 þús., mjög gbtt útlit. Milligjöf staó-
greidd. Upplýsingar í s. 985-40426.
MMC L-300 sendibíll, árg. '83, til sölu,
ekinn 135 þús., skoðaður '95, verð 80
þús. Upplýsingar í símum 91-641720
og 985-24982.______________________
Nissan Vanerte, árg. '89, 7 manna, ný
vetrardekk. Ymis skipti koma til
greina eða staðgreiðslutílboð. Verð ca
590 þús. Uppl. i síma 91-814688.
TilboB óskast í Ford Econoline, árg. '76,
8 cyl., ekinn ca 25 þús. á vél og skipt-
ingu, skoðaóan '95. Upplýsingar í síma
91-643195 og 98-34438.______________
VW Transporter sendiferöabíll, árg. '92,
vsk-bíll, til sölu, ekinn 50 þús. km, verð
1.150 þús. Upplýsingar í síma
91-889773.________________________
Óska eftir Mercedes Benz með kúlu-
toppi í skiptum fyrir Lödu Sport '86,
hestakerru og barnahest. Uppl. í síma
98-34457._________________________
Suzuki ST 90, árg. '83, sendibíll, til sölu,
ný vetrardekk, verð 20 þús. Uppl. í
síma 91-670778.
&
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og vi&ger&aþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar oim.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifr., laus blöð, fjaóraklemmur og
slitbolta. Fjaórabúðin Partur,
Eldshöfóa 10, s. 91-678757 og
91-873720.________________________
Eigum ódýru loftvarirnar til afgreioslu
strax, sendum hvert á land sem er. Vél-
smiðja Valdimars Friðrikssonar, Gagn-
heiði 29, Selfossi, sími 98-22325.
Vélaskemmman, Vesturvör 23,641690.
Bjóðum góða vörubíla frá Svíþjóð. Vald-
ir notaðir varahlutir: vélar,
drif, gírkassar, fjaðrir o.m.fl,_________
Er aö rífa Scaniu 81 og 66, Benz 1513,
1418, 1113, Man 635 og TD8B jaróýtu.
Uppl. í síma 95-38055.
*rt
Vinnuvélar
Veghefill, Champion 740 A, 16 tonna,
'81, til sölu, MF 390T m/framdrifi '90,
sem nýr, traktorskerra, 5 tpnna, Volvo
F-7 vörubíll, 6 hjóla, '81. Á sama stað
óskast 10 hjóla vörubfll og minna-
prófsvörubíll með sturtum. Aðeins góð-
ir bílar koma til greina. Ath. skiptí á of-
angreindum tækjum. S. 91-811650.
Lagervörur, sér- og hra&pantanir. Vinnu-
vélaeigendur - verktakar: varahlutír í
fiestar gerðir vinnuvéla, leitið upplýs-
inga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiðs-
höfða 14, s. 91-672520.______________
Skerar - tennur - undirvagnshlutir.
Eigum á lager,gröfutennur, ýtu- og hef-
ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl.
gerðir vinnuvéla með stuttum fyrir-
vara. OK varahlutir hf., s. 642270.
Hyster lyftari, árg. '75, 6 tonna, til sölu.
Verð 350 þús. + vsk. Einnig Feroza EL
II, árg. '89. Verð 870 þúsund.
Upplýsingar í síma 95-13245.________
Pel-Job EB 14 mini grafa, árg. '91, tíl
sölu. Fylgihlutir: 3 skóflur, staurabor
og vökvafleigur. Leitið upplýsinga.
H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 91-672520.
Vélskófla til sölu. Til sölu Michigan 175
vélskófla, árg. '72, ásamt töluverðu af
varahlutixm. Nánari uppl. gefur Sig-
urður Þór. Björgun hf., sími 91-871833.
A
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfiurum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar gerðir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Nota&ir, innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl-
breyttu úrvali. Frábært verð og
greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON,
Pétur O. Nikulásson sf, s. 91-22650.
Ef byrðin er að buga oss
og bökum viljum hlífa,
stillum inn á Steinbock Boss,
sterkan að keyra og hífa.
Varahlutir- Viögeröir. Varahlutir í ýmsar
gerðir lyftara á lager. Útvegum vara-
hluti í allar geróir lyftara á aðeins 2
dögum. Vöttur hf., Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, s. 610222.______________
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
H Húsnæðiíboði
Makaskipti á íbúö. Hef: 2 herb. íbúð
mÆaói og svölum í Kaupmannahöfn,
nálægt Bispebjerg. Vantar: Litla íbúð í
Rvík eða nágr. í 6-12 mánuði frá 1.12.
'94, Skilyrði: algjör reglusemi. Hafió
samband vió Racel í s. 91-884532 e.kl.
18 eóaJyttuís. 9045-1-830622.
3 herb. ra&hús á besta staö í Gar&abæ til
leigu á 38 þús. á mán. Tæplega 90 m2,
laust strax, langtímaleiga. Uppl. í síma
91-11866 e.kl. 19.30.________________
3-4 herbergja íbúö til leigu á 1. hæó í
fjölbýlishúsi í Hlíðunum. Meómæli
skilyrói. Svör sendist DV fyrir 9. nóv.,
merkt „O 226"._____________________
3 herb. ibú& mibsvæ&is í Rvík til leigu,
35 þ. Aðeins reglus., skilvíst fólk kemur
til gr. Langtfmaleiga. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 20783.
Ath. Geymsluhúsnæ&i fil leigu til lengri
eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha-
húsið, Hafnarfirði, s. 655503._________
Einstaklingsibúö til leigu strax í hverfi
104. Reglusemi áskilin. Leiga 25 þús. á
mán. Umsóknir sendist DV fyrir 9. nóv-
ember, merkt „Z 202"._______________
Einstakiingsherbergi til leigu.
Aðstaða til eldunar og fyrir þvottavél.
Rafmagn, hiti o.fl. innifalió.
Upplýsingar í síma 91-814688._______
Glæný 2 herb. íbúö til leigu í Grafarvogl*
sérinngangur og garður. Leiga 33 þús.
meó rafmagni og hita. Tilboó sendist
DV, merkt „Laus strax 227"._________
l&nnemasetur. Umsóknarfr. um vist á
iðnnemasetri á vorönn '95 rennur út 1.
des., eingöngu leigð út herb. Uppl. hjá
Félagsíbúðum iðnnnema, s. 10988.
Til leigu herb. inni í íbúö m/sjónvt. og
fatask., aðg. aó baói, þvottav./þurrkara
og eldh., leigist aðila sem lítió er heima
á 12 þ. á mán. S. 91-875324._________
Til leigu skemmtileg einstaklingsrisibú& í
mióborginni, engin fyrirframgreiðsla.
Laus. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 20220.______________________
Óupphitao sjálfstætt geymsluhúsnæ&i til
leigu á svæði 108. Gólfflötur 278x400
cm, lofthæó 220 cm. Verð 17 þús. á
mán. Simi 91-813496._______________
2 herb. íbúö til leigu á Klapparstíg fyrir
reglusaman og skilvísan leigjanda.
Upplýsingar í síma 91-20779.________
3 herbcrgja íbú& í vesturbæ Kópavogs
til leigu um óákveðinn tíma.
Upplýsingar í síma 91-44153.________
3ja herb. íbú&til loigu í Hátúni. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20219.
3ja herbergja ibúö til leigu i Setbergs-
hverfi í Hafnarfirði. Laus strax. Upp-
lýsingar i síma 91-653078.___________
Herbergi meö snyrtingu til leigu í Þing-
holtunum. Sérinngangur. Svarþjón-
usta DV, simi 99-5670, tilvnr. 21381.
Lítil einstaklingsibúö til leigu i Selja-
hverfi. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma
91-72260.