Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsirtgar - Sími 632700 Þverholti 11 1,1-fréttir: Árshátíö Andvara verður haldin á veit- ingahúsinu Fossinum, Garóabæ, laug- ardaginn 26. nóvember '94.___________ 1-2 stíur fyrir 2-4 hesta í húsi við Faxa- ból, Víðidal, til sölu. Seljast saman eða hvor í sínu lagi. Upplýsingar í sima 91-879331._________________________ Aðstoöarmanneskja óskast við tamningar á hrossaræktarbúi á Vesturlandi. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21400._______________ Framlei&um stalla og grindur í bása og stíur. Einnig hvitar lofta- og veggja- klæðningar úr stáli og loftræstikerfi. Virnet hf., Borgarnesi, sími 93-71000. Hesta- og heytlutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott Key og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurðsson. Smi&um staila, grindur, hliö og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Góó veró, góð þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, sími 91-641144. Stór 6 vetra hestur, rauðstjörnóttur, ' til sölu. Gangtegund brokk og tólt. Vænn hestur, góóur fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma 91-77116._________ Tamningama&ur óskast í Hafnarfiröi í vet- ur. Einnig óskast baggahey. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21457.__________ Til sölu folöld og trippi til 4ra vetra ald- urs, möguleiki á vetrarfóðrun, til greina koma skipti á aldrifsbíl. Uppl. í síma 95-11176, Hilmar. ___________ Til sölu tvær tveggja hesta stíur í góðu húsi í Glaóheimum, félagssvæói Gusts, Kópavogi. Simi 91-42283 milli kl. 18.30 Qg20._________________________________ Tökum í fó&run á húsi, folöld, graðhesta og fullorðin hross. Einnig hross í haga- göngu og útifóórun. Uppl. í síma 91-678498 eftirkl. 19._______________ Prjú vel ættuö trippi til sölu, hryssa á tamningaraldri og tvö yngri. Hu„saníeg skipti á vélsleóa. Uppl. í sima 96-61548 á kvöldin.____________ 22 ára tamningama&ur (búf ræöingur) ósk- ar eftir vinnu við tamningar. Upplýsingar í síma 91-72204.________ Hesthús (3 básar) á Gustssvæöinu, Kópavogi, til sölu. Góó kjör i góóu húsi. Upplýsingar í sima 91-657807._______ Til sölu í Fjárborg helmingur af 8 hesta húsi. Topphús. Upplýsingar í síma 91-23426 eftirkl. 20.________________ Hey til sölu á Álftanesi. Upplýsingar í sima 91-650882 eóa 989-60650._______ Til sölu 6 básar i 12 hesta húsi á svæói Gusts. Uppl. i sima 91-74061 e.kl. 17. Óska eftir folum á 5. vetri í skiptum fyr- ir bíl. Upplýsingar í sima 91-877568. Reiðhjól Silfurlitaö lcefocks keppnisfjallhjól með XTR búnaði til sölu, mjög vel meó farið. Einnig 21 gírs nýlegt kvenmanns fjallahjól. S. 91-73661 e/hád._________ Mongoos fjallahjól til sölu, tegund Sycamore, selst á 25 þús. Upplýsingar í síma 91-811258. ðfa Mótorhjól Vélhjólamenn!!!!!!!!!!!!!! Þú ert hér með boðin(n) í 10 ára afmæl- isveislu okkar laugardagskvöldið 5. nóv. kl. 19 að Stórhöfóa 16. Stórtónleik- ar, veitingar. Fram koma hljómsveit- irnar Sniglabandið, K.F.U.M. & the Andskodans, Stálfélagió og hryU- irokksveitin „Halim heim". Allir vel- komnir. Vélhjól & sleóar - Kawasaki, Stórhöfða 16, sími 91-871135. Sérhæfing, traust og gæói i 10 ár._____ Kawasaki Ltd. 750, árg. '84, USA, þarfn- ast viógerðar, selst fyrir slikk. Uppl. í síma 91-18337._____________________ Suzuki RM, 125 cc, árg. '89, í toppstandi, til sölu. Upplýsingar í sima 98-78453. Vélsleðar Vélsle&amenn!!!!!!!!!!!!!! Þú ert hér meó boðin(n) í 10 ára afmæl- isveislu okkar laugardagskvöldió 5. nóv. kl. 19 að Stórhöfða 16. Stórtónleik- ar og veitingar. Fram koma hljómsveit- irnar Sniglabandið, K.F.U.M. & the Andskodans, Stálfélagið og hryll- irokksveitin „Halim heim". AUir vel- komnir. Vélhjól. & sleðar - Kawasaki, Stórhöfða 16, sími 91-871135. Sérhæfing, traust og gæði í 10 ár. Ski-doo Mach-Z '94, ek. 900 km, til sölu, kostar nýr 1.200 þ. stgr., veró 900 þ. stgr. Einnig Ski-doo MX-ZX, ek. 800 km, > '94, kostar nýr 890 þ. stgr., v. 750 þ. stgr. Ýmsir aukahlutir geta fylgt. Ath. skipti. S. 985-23969 eða 91-659055.__________ Arctic Cat, Wild Cat, 700 EFi, árg. '93, til sölu, ekinn 2.900 mílur. Ný kúpling, nýjar legur í búkka. Einnig kerra tií sðlu. Uppl. í síma 91-39830. Gyða. Wildcat 700 EFI vélsle&i til sölu, árg. '94, ek. 1.600 mílur. Mjög vel meó farinn. Farangursgrind og GPS plotter getur fylgt. Uppl. í s. 96-81197, Asgeir. Nú er borgum þeirra hvorra tveggja borgið Hvorir tveggja fagna sigri og við verðum horfnir á brott áður en þeir muna eftir' okkur! <? Tarzan Darna fer^ r, viðgerðar- " Vmaðurinn./. , Yamaha Phazer II ST, árg. '92, til sölu, mjög vel með farinn, sem nýr. Plast undir skíðum, hnakktöskur og yfir- breiösla fylgja. Uppl. í síma 91-41878. Gott úrval af notu&um vélsle&um. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, sími 91-876644.________________________ Sleöi ársins '94. ZR-580, árg. '94, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. i sima 91-658870 e.kl. 17. Til sölu Polaris Indy 500/SKS, árg. '91, ekinn um 2000 milur. Aöeins bein sala. Upplýsingar í síma 91-73262. Til sölu Ski-doo MXZ 470. Uppl. í síma 985-39570. JX Flug Jórvik hf., Flugfélag. Leigu-, útsýnis-, ljósmynda- og eftirlitsflug. Leigjum út flugvélar til flugmanna. Erum í flugsk. 31D. S. 91-6251017985-40369.________ Stopp. Nú getur þú látið gamla drauminn rætast. Eins manns fisflug- vél til sölu. Upplýsingar í síma 92-15697 eftirkl. 18.________________ Til sölu 1/6 hluti í Cessnu. Upplýsingar i síma 91-873575. Kerrur Kerra til sölu, tilvalin fyrir vélsleóa. Stæró 290x109. Verð kr. 20.000 staó- greitt. Uppl. í sima 91-34153. 4£> Sumarbústaðir Á Arnarstapa á Snæfellsnesi er til sölu ein fallegasta lóðin á svæðinu. Steyptir sökklar ásamt smáhýsi með rafmagns- og vatnslögn, snyrtingu, eldunaraó- stöðu og kojum. S. 91-872562.________ ATH. Tilboö: 10% afsl. af sumarhúsum ef samió er fyrir 30. nóv. Besta veróió, bestu kjörin, bestu húsin. Sumarhúsa- smiðjan hf., sími 989-27858/91-10850. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum einnig allar gerðir af reykrörum. 'BIikksmiðjan Funi, sími 91-641633. Sumarhús óskast, má þarfnast lagf. AUt kemur til gr. Utb. 100-200 þús. og/eða 2 1/2 t trilla, gott ástand. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20202. X Byssur „Shooters Bible 1995" er komin. Margir titlar af byssuþókum og tímaritum. Póstsendum. Askriftir. Bókahúsið, Skeifunni 8, sími 91-686780, fax 651815.___________________________ Beretta A390 Auto, 3" Mag., 28" hlaup, 3 mism. þrengingar og þrýstijafnari. Byssusmiðja Agnars, simi 91-43240. Remington Sportsman riffill, 243 cal., með sjónauka, 3x-9x32. Verð kr. 45.000. Uppl. í síma 91-667411. Fasteignir Til sölu versl. og þjónustuhúsn. við Hamraborg, Kóp., 80 m2 , götuhæó við Hverfisgötu í Rvík, ca 75 rn2 , eigna- skipti, íbúð, bílar, bátur o.fl. Ibúðir: við Fellsmúla, 4ra herb., Vesturberg, 4ra herb., Þórsgötu, 3ja og 2ja herb. Lausar fljótt. Áhvíl. húsbréf, 2,2-4,6 millj. Góð kaup. Eignaskipti möguleg. Uppl. hjá Sigurði í síma 91-627788. 2ja herbergja íbúö til sölu, 8 kostir: rúm- góð, hlý, björt, ódýr (4,3 m.), sérinn- gangur, hússjóóur jafnt og 0 kr., mió- svæöis, laus. 1 galli: við umferóargötu. Bjóddu bilinn upp i. S. 688377._______ Einbýlishús á Drangsnesi til sölu. V. 3,5-4,5 m. Brunam. 10,5 m. Laustfljót- lega. Einnig óskast flugfiskur/sportbát- ur án veióiheimilda. S. 95-13307. Lítiö einbýlishús baka til á Laugavegi til sölu, möguleiki á að taka bil upp í hluta af greióslu. Uppl. í síma 98-23523 e.kl. 20_______________________________ Mjög gó& 4ra herb. ibúö me& bílskýli til sölu í Seljahverfi. Ibúóin er mjög björt og rúmgóó, á annarri hæó. Laus strax. Verð kr. 7,9 millj. S. 91-672625. Til sölu 100 m! 3ja herbergja íbúö í Vog- um, Vatnsleysuströnd, nýstandsett. Uppl. í síma 92-46648 eóa Fasteigna- salan í s. 92-11420. # Fyrirtæki Bílaverkstæ&i til sölu í Hafnarfir&i. Um er aó ræóa fyrirtæki í fullum rekstri með traust og góð viðskiptasambönd fyrir stóra sem smáa bíla. Fyrirtækió er í leiguhúsnæði með langtímasamning. Mjög góð aðstaóa úti sem inni, einnig varahluta- og umboðssala. Einnig möguleikar fyrir ýmsar hlióargreinar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20204.____________________________ Söluturn til sölu, ýmsir möguleikar. Sanngjarnt veró, skuldabréf eóa bill kemur til greina. Uppl. í síma 91- 62Q614.___________________________ Óskum eftir að kaupa fyrirtæki meö veru- legu tapi. Svör sendist DV, merkt „1-231". 4 Bátar Antik sportbátur meó V 4 cyl. utan- borðsmótor til sölu, mjög góöur til upp- gerðar. Upplýsingar í símum 92-68422 og 92-67200. Kjartan._______________ Óska eftir flugfiski/sportbáti sem ekki hefur verið með veiðiheimild. Á sama stað er til sölu einbýlishús á Drangs- nesi. Laust fljótlega. S. 95-13307. Krókaleyfi. Höfum kaupendur að krókaleyfum. Skipasalan Bátar og búnaóur, sími 91-622554.________________________ Beitningartrekt úr ryöfríu stáli + 30 stokkar og beituskurðarhnífur, til sölu. Uppl. í sima 91-673637._______. Grásleppuleyfi til sölu, 6 tonn, 130 löng net og netaspil. Uppl. í síma 97-41357 e.kl. 19.___________________________ Óska eftir bátavagni undir 5 tonna bát. Einnig bátavél með gír- og skrúfubún- aði, 100-160 hö. Uppl. í síma 91-653795.________________________ Óska eftir kvótabát á leigu til línuvei&a í desember og janúar. Upplýsingar í sima 92-37663._____________________ Ný beitningarvél til sölu. Uppl. í síma 97-81561 eða 985-21153. #¦ Útgerðarvörur Gott vorö - allt til neta- og línuvei&a. Netaveiðar: Cobra flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: Mustad krókar, línur frá Fiskevegen, 4 þ. sigurnaglalínur o.fl. Veiðarfærasalan Dímon hf, Skútuvogi 12e, simi 91-881040._______ Til sölu 30 bjóö, 6 mm lína, 420 krókar, járnbalar. Uppl. í síma 94-6236. Varahlutir Bílaskemman Völlum, Olfusi, 98-34300. Audi 100 '82-'85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-88, Colt '80-'87, Galant '79-'87, L-200, L-300 '81-84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-'87, Camry '84, Cressida '78-83, Celica '82, HiAce '82, Charade '83, Nissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83-85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82, Ascona '86, Monza '87, Citroén GSA '86, Mazda 323 '81-'85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Prelude '83-'87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, '82, Lancia '87, Subaru '80-'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort '82-84, Orion '87, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Scania, Plymouth Volaré '80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: MMC Lancer st. 4x4 '94 og '88, Sunny '93 og '90 4x4, Topaz '88, Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100 '85, Mazda 2200 '86, Terrano '90, Hilux double cab '91 dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Urvan '90, Hiace '85, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Sierra '85, Cuore *89, Golf'84, '88, Volvo 345 '82, 244 '82, 245 st, Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 504, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, CRX '85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Bílapartasalan Austurhliö, Akureyri. Range Rover '72-82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L200 '82, Sport '80-'88, Fox '86, Subaru '81-'87, Dusty '85, Colt/Lancer '81-'90, Tredia '82-87, Mazda 323 '81-89, 626 '80-'87, Corolla '80-87, Camry '84, Tercel '83-'87, Sunny '83-'92, Charade '83-'88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-'89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78-'83, Peugeot 205 '85-'87, BX '87, Ascona '84, Monza '87, Kadett '87, Escort '84-87, Orion '88, Sierra '83-'85, Fiesta '86, E10 '86, Blazer S10 '85, Benz 280E '79, 190E '83, Samara '88 o.m.fl. Opió 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro._________________________ • Japanskar vélar, sími 653400. Flytjum inn litió eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Ennfremur varahlutir í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum aó rífa MMC Pajero '83 og '89 V6, Colt '89 og '93, Galant '87, Subaru st. '85, Justy '91, Mazda-626 '88, Charade turbo '84, Nissan Cabstar '85, Sunny 2,0 '91, Honda Civic '87, Honda Civic Sedan '86 og '90, CRX '88 og/90 V-TEC. Kaupum bfla til niðurr. ísétning, fast veró, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið kl. 9-18, laugd. kl. 11-16. Jap- anskar vélar, (nýtt heimilisf.) Dals- hrauni 26, s. 653400.________________ Dodge Ram, yfirbygg&ur '84, hálfklárað- ur, kr. 150 þús., Power Wagon 200 '79, kr. 80 þús., Plymouth Barracuda '68, óuppgerður. Varahlutir í Daytona '84, LeBaron '85, Aries, Century '80, V6 231, .318, 360, gírkassar, millikassar o.fl. Ymis skipti, t.d. á hestum, bindivél o.þ.h. Uppl. í síma 97-88905. Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12 (rauð gata). VW transporter, Honda Accord '87, Monsa '87, Cherokee '84, Swift '88, Chevrolet Capric Classic, Peugeot 205, Fiesta '86, Sierra, Escort '84-'86, Taunus '82, Uno, Duna, Pulzar '86, Sunny '84, Micra '85, Lancer '86, Tredia '84, Galant '82, Skoda, Lada, Lada Sport, Samara, Volvo, Saab 99 og 900, Subaru E10, Porsche 924 og Ibiza. Kaupum bíla til nióurrifs. Opió virka daga 8.30-18.30, laugar- daga 10-16. Visa/Euro.______________ Bílapartasalan v/Rau&avatn, s. 877659. Toyota Corolla '84-'93, Touring '90, Twin Cam '84-'88, Tercel '83-88, Camry '84-'88, Carina '82-'89, Celica '82-87, Hilux '80-'85, Subaru '87, Legacy '90, Sunny '88, Charade '88, Econoline '79-90, Tráns Am, Blazer S-10. Kaupum tjónbíla. Opió 10-18 virka daga, 10-16 laugardaga.________ Ódýrir varahlutir í ýmsar geróir bifreióa. Erum að rífa Suzuki Swift '84-'88, Dai- hatsu Charade '84-'88, Lada Sport '88, Buick Skylark. Bílapartar og bílaþjón- usta, Dalshrauni 20, s. 91-53560. Visa/Euro. Verið velkomin, opið 9-22 virka daga og um helgar. 4 stykki Dunlop, 31", til sölu á 8" felgum, lítið slitin, verð 25 þús., einnig 5,7 1 disil á 18 þús., Dana 44 hásingar með diskabremsum og mæli á 12 þús. stykkió, 400 sjálfskipting og quadra track. Simi 98-78740 eða 98-78252. -Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smiðju- vegi lle, sími 91-641144. Partaportið, Sú&arvogi 6, bakhús, s. 683896 og 36345. Höfum varahl. í flestar tegrVélar og gírkassar í úrvali. ísetningar og viðgerðarþjónusta. Send- um um allt land. Kaupum bíla. Alternatorar, startarar, vi&geröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf„ Kaplahrauni 1, s. 91-54900. Ath! Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-varahlut- um. Erum i Flugumýri 4, 270 Mosfells- bæ, s. 91-668339 og 985-25849._______ Dana 60: Til sölu 2 stk. no spin á kr. 35 þús. stk. og 4,10 hlutfall með of- análiggjandi Pinion kr. 17 þús. Allt nýtt og ónotað. S. 622284 e.kl. 17. Díóöur og spennustillar fyrir japanska og flesta aðra bíla. Gæðavara, lág- marksverð. Umboð fyrir Transpo á Is- landi. Ljósboginn, sími 91-31244. Er a& rífa Subaru Justy, árg. '87, 4ra dyra, ekinn 52 þús., einnig til sölu dráttarbeisli undir Toyotu Corollu, árg. '91, verð 7500. Sími 91-34632.________ Erum aö rífa Saab 900 '82,5 gíra, vökva- stýri, Subaru 1800, Fiat Regata Uno '84, Skoda '88. Kaupum bíla til niður- rifs. Sími 667722/667620/667274. Ford 460 big block-vél með MSD- kveikibúnaði til sölu (góð vél) ásamt C-6 sjálfskiptingu fyrir millikassa. Eru í bíl. Uppl. í síma 91-667616. Kram úr Cherokee 76 og Scout 74, boddíhlutir úr Bronco '74 og 258 vél, veróió svíkur engan. Allar upplýsingar i síma 97-71412, Órn. ____________ Mazda, Mazda. Notaðir varahlutir í Mazda bíla. Einnjg viðgerðir á flestum tegundum bila. Ódýr og góð þjónusta. Fólksbílaland, Bíldsh. 18, s. 673990. Til sölu varahlutir (Bronco, árg. 74, t.d. 300 cc 6, 4ra gíra N.P., boddivarahlutir o.fl. Nánari upplýsingar i sima 93-47768. _L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.