Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 37
J LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 45 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 « 4 0 f • Tilsölu Faxtæki, hjólbörur, eldhúsinnrétting, 100 W hátalarar, geislaspilari, baðhill- ur, ljósakúplar, þráðlaus sími, video- tæki, rafmagnsofnar, mottur, veggpla- köt í ramma, skápagrindur, eldhús- borð, 6 stólar, kommóóa, veggljós, gard- ínuefni (silki), veggklukka, spegill, tré- kassar, korktafla, silkibindi, 18 k. arm- bönd, 18 k. barnagullhringar, skápar, rússnesk perustæói, hljómplötur, 40 m garóslanga, rafmagnsframlengingar. Sími 882908. Buslóö til sölu v/flutnings af landi brott. Seljum allt nema börnin, m.a. leður, sófasett, 3+2+1, sjónvarp, góóar græjur, ísskápur, diskar, frystiskápur, amerisk þvottavél/þurrkari, upp- þvottavél, barnahjól, reióhjólakerra fyrir 2 börn, svefnsófi, sjcrifborð + stóll (Drabert), eldhúsáhöld + allt annaó sem vantar á heimilið. Rjúpufell 40, s. 91-71461 laugardag og sunnudag 5.-6.11 millikl. 13ogl8. Til sölu mjög lítio notuo nagladekk, stærð 13", og heimilistrimmformtæki, glæ- nýtt. A sama stað óskast notuð eld- húsinnrétting, ódýr eóa gefins, ásamt eidavél, ofni og viftu. Erum til í aó taka hana nióur fyrir þig ef um semst. Okk- ur vantar einnig baðinnréttingu og kommóðu eða skenk. Uppl. í s. 91-46200, 642161 og 984-53411. Þín innrétting - þin ibúð. Eldhús-, bað- og fataskápar, smíðað eftir þínum hugmyndum, hægt aó velja um hundruó litasamsetninga, heim- keyrsla og uppsetning þér að kostnaó- arlausu. Sjáum einnig um breytingar, standsetningu og hönnun á eldra hús- næói. Trévinnustofan, Smiójuvegi 54, sími 870429, 985-43850. Ódýrt folalda- og hrossakjöt. Trippaframpartar, 115 kr. kg; trippa- læri, 200 kr. kg, og frampartar af full- orónu, 85 kr. kg. Einnig folaldakjöt af nýslátruóu, folald í hálfu eða heilu, 216 kr. kg; folaldalæri, 280 kr. kg; folalda- frampartar, 155 kr. kg. Sendum hvert á land sem er. Sölufélag Austur- Hún- vetninga, sími 95-24200. Baostofan, opiö kl. 9-18. Verðdæmi: Salerni m/setu frá kr. 8.900 stgr. Handlaug frá kr. 1.900 stgr., blöndunart. m/lyftit. frá kr. 3.780 stgr. Hitastillt blöndunartæki í sturtu, kr. 8.010 stgr., fyrir baó, kr. 9.720. Stál- vaskar og sturtuklefar í úrvali. Flísar á afslverói. Margt fleira. Baðstofan, Smiójuvegi 4a, græn gata, s. 871885. Dux-rúm, 2x2 m, meö krómgöflum, kostar nýtt 198 þús., selst á 45 þús., Electrolux ísskápur, 1,80 m, hálfur kælir, hálfur frystir, á 35 þús., Weider æfingabekkur m/þrekstiga á 15 þús., 2 sturtubotnar, hvítir, nýir, 80x80 cm, á 3.500 stk., krómgaflar fyrir Ikea-rúm, 1,60x2 m, á 6 þús. S. 15563.__________ 2 kvengínur, afgrborö, útstillingapallar og grindur, 30 stk. múrsteinar, Amstrad tölva 464 m/leikjum, 5 þ., barnarúm, 70x170, m/skúfrurn og dýnu, bastgard- ína, 81x173, litið eldhúsborð, tekk- sófab., bordsofub. S. 883830.__________ Til sölu boröstofuborö + 6 stólar + skenk- ur m. gleri í miðju, sófaborð með lituðu gleri í krómramma + 2 hornborð eins, djúpsteikingarpottur, sem nýr, rafm.áleggshnífur, sem nýr, rafmagns- grill, inni, sem nýtt, Brio barnabílstóll fyrir 6 mán.-4 ára. S. 92-15140., Búslóö. Hjónarrúm úr eik, einstaklings- rúm, AEG-bvottavél, þurrkari, Philips örbylgjuofn, allt i eldhús, Pinoeer ster- eogræjur, rafmagnstæki, 4 barstólar, hillur, borð, Citizen prentari og ýmsir stofumunir. S. 91-628007.___________ Hausttilboö á málningu. Innimálning, verð frá 2751; gólfmálning, 2 1/2 1, 1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum alla liti kaupendum að kostnaóarlausu. Wilckensumboðið, Fiskislóð 92, sími 91-625815. Þýsk hágæðamálning. Nóvembertilboö, 15 dagar á aoeins 4900 Ljósabekir leigðir út, engin fyrirhöfn. Bekkurinn keyrður heim og sóttur, þjónusta um aÚt höfuðborgarsvæóió og Suðurnesin. Heimasól, sími 98-34379, Visa//Euro._________________________ Skíði, 1,50 m, 6 þ., 1,20 m, 4 þ., skór (38), 3.500, (35), 2.500, skautar (38), 2.500, (36+39) 1.500 stk., fótstiginn bíll, 2 þ., bílabraut, 2 þ., mokkajakki, 2 þ., strauvél, 6 þ., Walt Disney bækur, 100 kr. stk., Playmo-dót. S. 74975.________ Til sölu 2ja ára gamalt sófasett frá Önd- vegi, 3+1+1, borðstofuhúsgögn, skenk- ur og 6 stólar úr palesander, hillusam- stæóa, litsjónvarp, B&O hljómflutn- ingstæki og 50 ára gömul svefnher- bergishusgðgn. S. 91-78670.__________ • Bílskúrseigandi: Brautarlaus járn, mjög lipur, einnig brautarjárn, allar teg. f. bílskúrsopnara frá USA. Odýrar bílskhurðir e. máli. Bílskúrshurðaþjón- ustan, sími 91-651110 og 985-27285. Búslóö. Hluti búslóóar, s.s. fatnaóur, skrifb., skápur, skenkur, svefnbekkur, barnabílstóll, barnareiðhjól, leikf. og m.fl. Selt ódýrt í bilskúr að Melgerói 10, Rvík, kl. 13-16 í dag. S. 91-682547. Ekki gráta, elskan mín. Þau voru að koma teppin þín! Filtteppi í 12 litum, v. frá kr. 360 pr. m2 . O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Litil eldhúsinnrétting með vaski, blönd- unartækjum, ofni, helluborói og viftu fæst fyrir sanngjarnt verð gegn því að kaupandi taki hana niður. Uppl. í síma 91-34437 í dag og næstu daga.________ Franskir - sprautun. Setjum franska glugga 1 hurðir, sprautum hurðir, notum eingöngu niósterk polyúretan lökk, seljum hurðir og allt tilheyrandi. Nýsmíói hf., Lynghálsi 3, s. 877660. Kirby ryksuga, þri&ja kynslóö, með teppa- hreinsibúnaði, veró 50 þús., og Mar- met-barnavagn með stálbotni og báta- laginu, grár og hvítur, veró 15 þús. Upplýsingar i sima 91-653004._______ Krepputilboo. Lambasteik m/öllu, 690, djúpst./pönnust. fiskur, 490, kótel. m/ö., 590, djúpst. rækjur, 590, kaffi, 100, o.fl. Opið 8-20, helgar 11-20. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33, s. 627707. Ljósritunarvél f/A4 og A3, repromaster, gamall, í góðu lagi, nýlegt DBS-kven- reiðhjól, gervihnattadiskur, 1,20 m, og móttakari, Volvo 244 GL '80, í ágætu lagi. Uppl. í síma 91-685582._________ Svartur járnstóll og glerborö, kr. 3.500, baststóll, kr. 1.500, dúkkuvagn, kr. 1.500, Simo barnavagn, Hókus Pókus stóll, skiptiborð, BMX-hjól, 2 Britax- barnastólar. Uppl. í síma 91-46824. Syngur þú í ba&i? Það er mjög líklegt eft- ir að þú hefur kynnt þér veróió okkar á hreinlætis- og blöndunartækjum, sturtuklefum og flísum. Ó.M. búóin, Grensásvegi 14, s. 681190.___________ Sögin 1939-1994. Sérsmíði úr gegnheil- um viói, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, huróir,, fóg, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Utlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfóatúni 2, s. 22184. Ódýrt v/flutninga: 14" sjónvarp m/fjars- týr., 18 þ., videotæki, 20 þ., sjónvarpsb., 5 þ., ryksuga, 5 þ., kringlótt eldhúsb., 4 þ., nýyfirfarin 3 ára Kirby ryks. m/tepphr., 25 þ. S. 666330.___________ Stórkostleg ver&lækkun. 50% afsl. af kösturum, veggljósum og loftljósum þessa viku. Ný tilboð daglega. Rafmagn hf., Skipholti 31, s. 680038. Celestion 7 MK II hátalarar (120 w) m/stöndum, Vivitar 6 litstækkari m/2 linsum (50 og 80 mm) og ónotaðir skaut- ar, nr. 40 1/2 . S. 91-20701, Gunnar. Ameriskur Philco-ísskápur til sölu, sér- frystihólf, hæð 160 cm, br. 70 cm. Hægt að fá í hann klakavél. Veró kr. 27.000. Uppl.ísíma 91-46721.______________ Billjaröborö. Til sölu 12 feta Riley billjaróborð í toppstandi ásamt fylgihlutum, verð 100 þús. staógreitt. Upplýsingar í síma 96-24805.________ 8 feta Riley billjar&borö til sölu ásamt fylgihlutum, vel með farið og gott borð. Uppl. í síma 91-78305. Giænýtt Panasonic KX-F130 faxtæki og símsvari til sölu. Margar stillingar. Veró 49.500. S. 91-34841 í dag og á morgun og e.kl. 17 næstu viku._______ Hjónarúm, lútuö fura, m/tveimur 85 cm dýnum (latex) og náttborðum, verð 35-40 þús. S. 91-675383. Einnig óskast stingsög og handvélsög. S. 91-73694. Hvítt king slze vatnsrúm, bárnarimla- rúm, burðarrúm og göngugrind til sölu. Upplýsingar í síma 92-15027 eftir kl. 20._______________________________ Hársnyrtistofur, athugiö. Til sölu nýlegur stóll frá Wella með pumpu, nánast ónotaóur. Fæst á góóu verði. Uppl. í síma 98-11806._________ Le&ur svefnsófar! Seljum gullfallega 2ja m. stofusófa á aóeins 67 þ. stgr. (al- mennt verð 100 þ.). Einnig glerborð. ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Mjög fallegt hjónarúm meö náttboröum og dýnum, Toshiba örbylgjuofn, sófa- borð, útvarpsbíltæki, Kirby ryksuga og einstaklingsrúm. Sími 91-73959.______ Mobira farsími, kr. 45 þ., Storno farsími, 65 þ„ 2 stk. náttb., 5 þ., diskdrif fyrir Macintosh, 7.500, bókah., 7.500, bað- skápur m/spegli, 1500. 91-872562. Pool-borö. Vel með farió Pool-boró, í fullri stærð, til sölu ásamt kjuóum, kúl- um, töflu og lampa. Upplýsingar í síma 91-28247.__________________________ Silver Cross barnavagn me& bátalaginu til sölu, lítið notaóur, v. 20 þús, einnig svart king size vatnsrúm, v. 20 þús. Upplýsingar í síma 91-644326._______ Svart og gyllt járnrúm, 1,40x2 m, m/dýnu á 15 þús., sófi á 3 þús., leik- grind á 4 þús. og Hókus pókus-stóll á 1 þús. Uppl. í sima 91-653515._________ Telextæki, Sagem TX35, m/sk|á, prent- ara, innbyggóu minni, íslensku lykla- borði og handbók. Selst ódýrt. S. 91-22300 mán.-fös. frá kl. 9-17, Hreinn. Til sölu Kirby ryksuga, lítið notuð, selst á hálfvirði, eldhúsboró sem hægt er að stækka og sófi, selst ódýrt. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20207. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoóarvogi 44, sím- ar 91-33099, 91-39238, 985-38166. Ágætu jafnréttiskonur! Málið fyrir jól meó okkar ódýru innimálnjngu, 5, 10 og 25% glans. Margir litir. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.___________ Afgrei&sluborö, 70x170 cm, til sölu, selst á 50 þús. Upplýsingar í símum 91-871065 og 91-876036.____________ Ba&innrétting til sölu. Tegund Gerva Sony úr reyr og aski. Uppl. í síma 91-45030. Blásari meö vatnskassa til sölu, til hit- unar í vinnurými o.fl., ca 200 m3. Veró kr. 35.000. Uppl. í síma 91-667411. Búslóö. Til sölu búslóð. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-870839 eða 91-29920.__________________________ Herbalife - Herbalife. Útsala - útsala. Mánaðarskammturinn nú á aðeins 3000. Uppl. í síma 91-612087.________ Hobby rennibekkur fyrir tré og járn, 30 cm milli odda, mikið af fylgihlutum. Uppl. í símum 91-871065 og 91-876036. Mitsubishi farsími me& buröareiningu til . sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 91-44365.__________________________ Nilfisk-ryksuga, 4ra ára gömul, og kompudót (gott fyrir Kolaportió). Upp- lýsingar í síma 91-870069.___________ Pfaff saumavél 262, í nýju, vöndu&u borði. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma. 91-689404._________________________ Queen size - king size. Amerísk rúm, amerískar lúxus A-dýnur, queen size ' og king size. Sími 91-879709._________ Stórt skrifborð, Sanyo videotæki, sjónvarp, ísskápur, dýnur o.m.fl. Upplýsingar í síma 91-77242.________ Super Nintendo tölva meó 10 leikjum og vetrardekk, 135/13, til sölu. Upplýsingar í síma 92-13840.________ Sófasett, 3+2+1, brúnt pluss, og Sega Mega Drive tölva með leikjum til sölu. Uppl. í síma 91-74061 e.kl. 17.________ Til sölu: Línuskautar, ísskautar, hjóla- skautar, skíði, skíðaskór, skíðagallar, aldur 6-12 ára. Uppl. í síma 91-878681. Vinnulampar, 2x65 w, fyrir verkstæðið, skúrinh o.fl. Verð kr. 600-800 stk. Upplýsingar í síma 91-667411.______ Weider æfingabekkur meö þrekstiga til sölu á kr. 15.000. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20782.__________ Ódýrt, ódýrt. Til sölu Herba-life, 3 bragðtegundir, Formula 1 og 2, kr. 3.700. Uppl. i síma 91-34381._________ 20 feta gámur til sölu. Upplýsingar í síma 91-666127.____________________ 4ra ára Kirby ryksuga me& teppahr., að- eins 45 þúsund. Sími 91-25401._______ Búslóö til sölu v/brottflutnings. Uppl. í síma 91-75478. ________________ '. Hvítt vatnsrúm, king size, til sölu. Uppl.ísíma 91-675005._____________ j Kafarabúna&ur til sölu án búnings. Upp- f lýsingar í síma 98-33919.____________ | Til sölu notaQ JVC myndbandstæki. Uppl. í síma 91-20392.______________ ísskápur til sölu á kr. 8.000, einnig er sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 91-46721. Þj ónustuauglýsingar « \ IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL HÖFÐABAKKA 9 ÍC\/AI 'í^or^A >|i"112 REYKJAVIK I5VAL-BQKJSA rlr sími/fax: 91 873750 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN •MALBIKSSÖGUN ^S^T ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N SAGlÆKNI MURBR0T-STEYPUS0GUN FLEYGUN-MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI984-54044 SNÆFELD VERKTAKI Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓNJÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í ipnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. fc_=_j VELALEIGA SIMONAR HF., simar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25ára GRAFAN HF. 25ára Eirhöfða 17,112Reykjavík I Vinnuvélaleiga - Verktakar? f Vanti þig vinnuvél á leigu eða aó láta framkvæma verk I |j samkvæmt tilboði þá hafðu samband (þaó er þess virði). > j Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa meó fleyg. I l Sími 674755 eða bílas. 085-28410 og 985-28411. | Heimas. 666713 og 50643. Tekur við svörum fyrir þig! Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. [MioraoD^m^ ••99*56*70~ H3 Skólphreinsun Er Stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson ^i Síml 670530, bílas. 985-27260' _ vfl og símboði 984-54577 DES FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða ogstaðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ___ 688806 »985-221 55 ____# OÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806 Er stíflað? - Stífluþjónustan 4 Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson s.mi 870567 BÍí^sími 985-27760
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.