Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 UÚönd Stuttarfréttir Ung móðir í Bandaríkjunum játar á sig morð á kornungum börnum sínum: Myrti báða synína að ósk kærastans - bjó til sögu um að bræðrunum hefði verið rænt fyrir níu dögum „Það er ótrúlegt aö Susan skyldi geta gert þetta. Hún sem var alltaf svo góö móðir," segir Sarah Singel- ton, amma tveggja drengja sem fund- ust eftir níu daga umfangsmikla leit í vatni nærri heimili þeirra. Móðir þeirra, Susan Smith, hefur viður- kennt að hafa ráíið þeim bana. Saga bræðranna, 3 ára og 14 mán- aða, hefur vakið mikinn óhug i Bandaríkjunum. Allt þar til í gæi naut móðirin þó óskiptar samúðar Hún sagði að ókunnur maður hefði ruðst inn í bíl hennar þar sem hún beið eftir manm' sínum fyrir utan verslun í bænum Union í Suður- Karólínu, kastað sér út úr bílnum og ekið á brott með synina. Upphófst nú mikil leit að drengjun- um og birtu fjölmiðlar vestra ótt og títt fréttir af hvernig leitinni miðaði. Lögreglan sagðist vera komin á spor ræningjans og móðirin flutti þeim kveðjur í sjónvarpi og bað þá að vera hughrausta. Þar kom þó á níunda degi að Susan gafst upp. Hún játaði fyrir lögregl- unni að hún hefði sjálf myrt syni sína og ekið bfl sínum með líkum þeirra í út í vatn. Áður var lögreglan farin að gruna móöurina um græsku. Susan segir að hún hafi losað sig við drengina að kröfu kærasta síns. Hún og maður hennar voru að skilja og vildi væntanlegur eiginmaður ,ekki að hýn hefði með sér börn úr fyrra hjónabandi. Fremur en að láta nýja kærastann róa réðst Susan í það voðaverk að myrða syni sína. Lögreglan lét Susan tvívegis taka lygapróf. Hún féll á þeim báðum. Eftir það fékk lögreglan heimild til húsrannsóknar. Ekkert fannst en nú voru kraftar'Susan á þrotum og hún játaði á sig verknaðinn. „Ég elskaði syni mína eins mikið og nokkurt foreldri getur elskað börn sín," sagði Susan þegar hún var leidd fráheimflisínu. Reuter Flugræninginn varvopnlaus Norska lögreglan hefur upplýst að Bnstóunraðurinn, sem rændi SAS-þotu í innanlandsflugi í fyrradag, hafi verið vopnlaus með öllu. Þá þykir sannað að hann hafi verið einn að verki. Maðurinn hefur verið úrskurð- aðu i mánaðar gæsiuvarðhaid. Hann á yfir höfðl sér aiit að 10 arafangelsl - ntb Vöruverð erlendis: Hráolían hækkar Hráoha á markaði í London var í gærmorgun komin í 18 dollara hver tunna að meðaltali. Á einni viku hef- ur tunnan hækkað um rúman 1 doll- ar, eöa um 6 prósent. Verðiö hefur smám saman verið að stíga síðustu vikurnar en markaðssérfræðingar reikna ekki með meiri háttar hækk- unum á næstunni. Bensín á Rotterdam-markaði hefur sömuleiðis verið á uppleiö undanfar- iö. 92 og 98 oktana bensín hefur náð svipuðu veröi aftur og var á mark- aðnum í haustbyrjun. Hlutabréfaverð í helstu kauphöll- um heims hefur haldist svipað í þess- ari viku frá þeirri síðustu. Að lokum skal geta þess að tölur um kaffi- og sykurverð hafa ekki borist blaðinu. Reuter Susan Smith hefur nú játað að hafa ráöiö tveimur kornungum sonum sinum bana til að þóknast vœntanlegum eiglnmanni. Hún bjó til sögu um að drengjunum hefði verið rænt og f nfu daga var þeirra leitað af lögreglu og sjálfboðaliðum. Símamynd Reuter Forsætisráðherra Dana vill taka vægt á syndum Færeyinga: Vitringarnir þrír f á engu að ráða „Við munum taka fullt tillit til þess sem færeysku landsstjórinni er fært að gera," sagði Poul Nyrup Rasmus- sen, forsætisráðherra Dana, á fundi í Eæreyjum í gær. Hann hefur verið þar á ferð síðustu daga til að und- irbúa viðræður landsstjórnarinnar og dönsku ríkisstjórnarinnar um stuðning við eyjaskeggja. Af orðum Pouls Nyrups má skflja að ekki verið farið að ráðum sér- stakrar ráðgjafarnefndar sem nýver- ið skilaði af sér tfllögum um lausn á efnahagsvanda Færeyinga. í nefnd- inni sátu þrír menn og voru þeir jafn- an kallaðir vitringarnir þrír. Nefndin mælti með stórfelldum niðurskurði útgjalda landssjóðsins og hækkun skatta. Álit heimamanna var að þetta væri ógerlegt með öllu og nú staðfesti Poul Nyrup að Færey- ingar þyrftu ekki að kvíða „hrossa- lækningum" þótt vandi þeirra væri mikill. Ritzau Hlutabréfavísitölur í kauphöllum ; New York London Frankfurt 3250 Æ\"'*i 1*0 Kr- Á S 0 N 2250 2150^a 2050 ^WKþ 1950 a»M«" Kr. Á S 0 N Hong Kong 21000 20500 Bensín 92 okt. f 1 Bensín 98 okt 20000 1T§X<21— RollsísælunahjáBenz Sterkar lfltur eru á að Benz- verksmiðjurnar þýsku kaupi hlut íRollsRoys. Mubarakíheimsókn Hosni Mu- barak Egypta- landsforseti fór í gær aðkynna sér ástandið á hðrmungar- svæðunum í suðurhluta landsins. Á sjotta hundrað manna fórust í flóðum og eldum þar í vikunni, Slagurí Afganislan Harðir bardagar geisuðu í gær í Kabúl, höfuðborg Afganistans. FögnuduríSajrajevo íbúar Sarajevo fbgnuöu í gær sígrum herliðs múslimaí bardög- um við Serba síöustu daga. Karadizic í vígahug Karadizic, leiðtogi Bosníu- Serba var í vígahug í gær. Von var á yfirlýsingu um allsherjar- stríð. EnginvopntílBosniu Öryggisráð Sí> hefur fellt tillögu Bandarikjamanna um að afiétta vopnasölubanni á Bosníu. Kieiraíherinn Suður-Kóreustjórn ætlar að auka framlög til hermála þrátt fyrir friövænlegt ástand. Pláganafstaðin Indiandsstjórn hefur lýst yfir að svartidauði ógni ekki lengur hfi manna í landinu. NýrKínaleiðtogÍ? Sögur eru um að Jing Zemin, forseti Kina, njóti stuðnings.; helstu valda- mahna í land- inu og flokkn- umsemarftaki Deng Xiaoping sem mun mjög sjúkur. SamiðíHongKong Stjórnir Kína og Brefiands hafa samið um fjárframlög til lagning- ar flugvaflar í Hong Kong. Japanirgræðaminna Hagnaður Jápana af viöskipt- um við útlönd minnkar nú ört. KosiðíSlóvakíu Afráðiö er að efna til þing- og forsetakosninga í Sióvakíu eftir afsögn forsetans í gær. Grohundskömmuð Grö Harlem, forsætisráðherra Noregs, liggur nú úndir ámæM fyrir að beita grófum hræðsluá- róðri í ESB-baráttunnL Fleirifáatvinnu Dregið hefur úr atvinnuleysi í Danmörku í haust. Munar pró- senti frá september tU október. ¦'.¦] MickeyRourkeíham Leikaranum Mickey Rourke; var í gær; sparkað út af Plaza-hötelinu í New Yprk^ vegna slæmrar umgengni. Jlíinnmunhafa brotið allt og bramlað á fylliríi í svitu hótelsins. Demókratarsœkjaá Fylgi demókrata í Bahdarikjun- um eykst nú lítillega en ósigur vofir yfir í þingkcsningum á þriðjudag. Reuter, Elíaau ojNTB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.