Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Síða 48
56 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 Andlát Anna Ragnheiður Sveinsdóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, lést í Borgarspítalanum fimmtudaginn 3. nóvember. Þorgeir Sigurðsson trésmiður frá Hólmavík lést í St. Jósefsspítalanum, Hafnarfirði, að morgni 4. nóvember. Kristján Georg Jósteinsson, stjórnar- formaður Þýsk-íslenska, er látinn. Þorvarður Bjarnason frá Hörgsdal á Síðu lést á Dvalarheimili aldraðra, Kirkjubæjarklaustri, 3. nóvember. Þórleif Friðriksdóttir lést í Sjúkra- húsi Siglufjarðar fimmtudaginn 3. nóvember. Andrés Pálsson andaðist 3. nóvember í Landspítalanum. Guðmundur Þórarinn Björnsson frá Grjótnesi, til heimili að Miðási 5, Raufarhöfn, er látinn. Jarðarfarir Ari.þrúður Halldórsdóttir frá Gils- bakka verður jarösungin frá Skinna- staðarkirkju laugardaginn 5. nóv- ember kl. 14. Pétur Gíslasson, Grundarlandi 9, sem lést í Borearspítalanum 28. okt- óber, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju þriðjudaginn 8. nóvemb- er kl. 13.30. Guðrún Auðunsdóttir frá Stóru- Mörk verður jarðsungin frá Stóra- dalskirkju laugardaginn 5. nóvember kl. 14. Sigurður Magni Marsellísson, Sól- götu 8, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 5. nóvember kl. 14. Tilkyimingar Skaftfellingafélagið í Rvík Félagsvist sunnudaginn 6. nóv. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Hjálparsveit skáta í Kópavogi 25 ára í tilefni af 25 ára afinæli Hjálparsveitar skáta í Kópavogi mun Hjálparsveitin halda tjölskyldudag í húsnæði sínu í Hafnarskemmunni við Kópavogshöfn sunnudaginn 6. nóv. Mun sveitin þar kynna sig og starfsemi sína, auk þess sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum, verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Nestún 8, vesturhluti, Hellu, miðviku- daginn 9. nóvember 1994 kl. 15.00, þingl. eig. Hinrik Grétarsson. Gerðar- beiðandi er Vörur og dreifing hf. Gata, Holta- og Landsveit, miðviku- daginn 9. nóvember 1994 kl. 16.00, þingl. eig.'Einar Brynjólfsson. Gerðar- beiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Hellu, og Stofnlánadeild landbúnað- arins. SÝSLUMAÐURINNIRANGÁRVALLASÝSLU UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli fimmtudaginn 10. nóvember 1994 kl. 15.00 á eftirtöldum eign- um: Brekkur 1, Holta- og Landsveit, þingl. eig. Ragnheiður Jónasdóttir. Gerðar- beiðendur eru Kaupfélag Rangæinga, Vátryggingafélag Islands og sýslu- maður Rangárvallasýslu. Hólavangur 18, Hellu, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir. Gerðarbeiðend- ur eru Mjólkurfélag Reykjavíkur, Búland hf. og íslandsbanki hf. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðiðkl. 20.00 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti iaus, sud. 13/11 kl. 14.00, sud. 20/11 kl. 14.00. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, öriá sæti laus, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fld. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, öriá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fld. 10/11, laus sætl, Id. 12/11, fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld, nokkur sæti laus, föd. 11/11, nokkur sætl laus, Id. 19/11, nokkur sæti laus. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir Wjlliam Luce íkvöld.föd. 11/11, Id. 12/11. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGURAF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guöberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar I kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, mvd. 9/11, uppselt, föd. 11/11, öriá sæti laus, Id. 19/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alla vlrka daga frá kl. 10.00. Græna llnan 9961 60. Brélsimi 611200. Sími 1 12 00 -Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TRÚÐAR Lau. 5/11 kl. 20.30. Sun. 6/11 kl. 20.30. Þri. 8/11 kl. 20.30. Takmarkaður sýnlngafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn. ★ Ný sending af Double two herraskyrtum. Frá- bært verð. Margir litir. ★ Bláu ullarpeysurnar komnar. Verð kr. 4.300. ★ Mikið úrval af fallegum herraskóm. Verð frá 2.990. Opið í dag frá kl. 10-16. Verslunin Greinir Skólavörðustíg 42 Sími 621171 Póstsendum frítt Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Holtaborg v/Sólheima, s. 31440 Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230 Múlaborg v/Ármúla, s. 685154 Vesturborg v/Hagamel, s. 22438 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 í 50% starf e.h.: Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230 Kvistaborg v/Kvistaland, s. 30311 Einnig vantar leikskólakennara, þroskaþjálfa eða starfs- mann með aðra uppeldismenntun í 50% stuðningsstarf í leikskólann Árborg v/Hlaðbæ, s. 874150. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 HiLLUR OG STEINAR SEM F4RA VEL FYRIR - OFM GARÐ OG NEÐAN Margbrotið úrval af hellum og steinum í mörgum litum fyrir bílastæði, gangstéttar, og ótal margt fleira. Þá fást hjá okkur ýmsir fylgihlutir svo sem: kantsteinar, brotasteinar og múrsteinar fyrir hleðslur og veggi. Okkar vörur eru eingöngu unnar úr óalkalívirkum landefnum með fínni yfirhorðsáferð 1 og miklu brotþoh. Gerið verðsamanburð. 25% affsláttur vikuna 5. nóv. til 13. nóv. 1994 WWW Hellusteypa Afgreiðsla Vagnhöfða 17, s. 872222 Skrifstofa Drangahrauni 10-12 Hafnarfirði, s. 651595 m LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 5. nóv. 40. sýn. fimmtud. 10/11, uppselt. Fösfud.11/11,uppselt. Laugard. 12/11. Föstud. 18/11, fáein sæti laus. Laugard. 19/11. Föslud. 25/11. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 ettir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 5/11, laugard. 12/11, föstud. 18/11, fáein sæti laus, laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 7. sýning sunnud. 6/11, hvít kort gilda, fá- ein sæti laus, 8. sýn. fimmtud. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. föstud. 11 /11, blelk kort gilda, flmmtud. 17/11, laugard. 19/11. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Leikmynd og búningar: Stigur Steinþórs- son Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Þórólfur Eiriksson Lejkstjóri: Hlin Agnarsdóttir Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt Erlingsson, Ellert A. Inglmundarson, Jó- hanna Jónas og Margrét Vilhjálmsdóttir. Frumsýning miðvikud. 9/11, uppselt, sýning sunnud. 13/11, miövikud. 16/11, timmtud. 17/11. Stóra svið kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leifsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Frumsýnlng 8/11,2. sýn. mlðvikud. 9/11,3. sýn.sunnud. 13/11. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar HÁTÍÐ í LEIKHÚSINU KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur meö söngvum fyrir alla fjölskylduna! Laugardagur 5. nóv. kl. 14. Laugard. 12. nóv. kl. 14. Siöustu sýningar. BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á síðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1 Laugardag 5. nóv. kl. 20.30. Föstud. 11. nóv.kl. 20.30. Laugard. 12. nóv. kl. 20.30. SÝNINGUM LÝKUR í NÓVEMBER Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miöapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.