Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Side 46
54 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 Viltu eiga ógieymanlegt ævintýraár sem ASSE skiptinemi í: Bandaríkjunum, ensku- eða frönskumælandi Kanada, Ástr- alíu, á Nýja-Sjálandi, í Þýskalandi, Frakklandi, Hollandi, Bretlandi, Portúgal, Mexíkó, Japan eða á Norðurlöndun- um? Ef þú ert fædd/ur 77, 78 eða 79 og hefur opinn og jákvæðan huga, langar að læra tungu- mál, hefur kjark til að takast á við hið ókunna, hefur áhuga á öðrum þjóðum og menningu þeirra, getur þú sótt um að gerast skiptinemi. Umsóknarfrestur rennur út 15. nóvember nk. Hafðu sem fyrst samband við: Lækjargötu 3 (Skólastrætismegin), 101 Reykjavík, í síma 91 -621455. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 13-17. 53% af skráðum tjónum verða þegar ökumenn bakka! En nú er hægt að setja „ auga " aftan á bílinn! EYEMAX, skynjari og viðvörunar- búnaður í allar tegundir bifreiða, veitir aukið öryggi og getur afstýrt tjónum upp á tugþúsundir króna! EYEMAX er einfalt í notkun: Tækið fer í gang í hvert skipti sem þú setur bílinn í bakk-gír og ef annar bíll, lítið barn eða eitthvað annað á væntanlegri leið þinni í geisla skynjarans, lætur viðvörunar- búnaðurinn þig vita bæði með hljóði og ljósum. - þú átt skilið það besta EYEMAX fæst nú á sérstöku tilboðsverði: Aðeins 11.900,~ kr. .....^jpllpP;. Fákafeni 11 Sími 688005 Smáauglýsingar - Sími 632700 Ford F-150 XLT Lariat 4x4, árg. 1987, ek- inn 120 þús. km, 302 EFi, 33“ dekk, sjálfskiptur, rafdrifnar rúöur, samlæs- ingar, cruisecontrol, 2 bensínt. o.fl. Slopti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 666398, 985-33677 eða 91-76075. Daihatsu Feroza EL II, árg. ‘90, til sölu, mjög fallegur bíll, ekinn aóeins 57 þús. kin, með útvarpi og kassettutæki. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-615149 eftir kl. 18. Vantar þig góöan vetrarbíl? Langur Pajero, árg. ‘86, dísil, til sölu, fallegur og góður bíll á mjög sann- gjörnu verði. Skipti möguleg. Símar 91-668523 og 91-689009. Toyota double cab dísil ‘90 til sölu, 35“ dekk, nýjar felgur, 5:71 drif, kastarar. Mjög góóur bUl. Upplýsingar í síma 91-872248. ^ Fombílar VW Karman Ghia, árgerö 1965, rauður meó svörtum toppi, hvít innrétting, ek- inn 60 þúsund km á vél og kassa, skoð- aður 1995 og í góðu lagi. Góð sumar- og vetrardekk. Tilboð. Upplýsingar í síma 96-24148. Sendibílar Til sölu Benz 309D, árg. ‘86, ekinn 290 þús. km, rauóur, sjálfskiptur, mælir. Skipti, skuldabréf. Verð 1.150 þús. Til sýnis og sölu í dag og næstu daga hjá Bílatorgi, Funahöfóa 1, sími 91-877777 og 91-644082 eftirkl. 19. Til sölu þessi Vanette, árg. ‘91, ekinn að- eins 42 þús. km, 7 farþega, vetrar- og sumardekk. Verð aóeins kr. 900.000. Mögulegt að taka ódýrari bíl upp í. Upplýsingar í síma 91-45669. Volvo F 12 ‘87, stellari, góóur bíll, MAN 24362 ‘89, stellari, 8 m kassi, toppbíll, einnig er á plani Scania 82 H ‘83, flutn- ingab., Volvo F 614 ‘89, flutningab. Bíl- arnir verða til sýnis 7. nóv. á plani. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4 Hf., s. 91-652727, fax 652721. Pallbílar Chevrolet C30, árg. ‘88,6,2 dísil, til sölu, ekinn 34 þús. mílur, fastur pallur, tvö- fóld afturhjól. Góður bíll. Eyöslugrann- ur. Upplýsingar í síma 91-643801. 0 Þjónusta Nýtt. Microlift-andlitslyfting án lýtaaó- gerðar og MD formulation húóendur- nýjun. Nýjar og byltingarkenndar meó- ferðir frá Gatineau veróa kynntar í Kringlunni sunnudag. Uppl. í síma 91-888677. Tilkynningar Ann Coupe (miöill). Hinn vinsæli breski miðill verður á landinu frá 12. nóv. til 4. des. Verður með einkafundi í Rvík, starfar einnig sem heilari og leiðbein- andi. Nánari uppl. í s. 29832. Skyggnilýsingafundir auglýst síðar. Ævintýraferðir í hverri viku Askriftarsírninn er 63-27-00 til heppinna - áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim! Hjónaband Þann 13. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Áskirkju af sr. Halldóri S. Grön- dal Berglind Berghreinsdóttir og Torfi Arnarson. Þau eru til hemúlis að Grófarseli 5, Reykjaví. Ljósm. Jóhannes Long Gefin voru saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Halldóra Margrét Gylfadóttir og Ry- an Hollinshead. Þau eru til heimilis að Stórholti 12, Reykjavík. Ljósmst. Kópavogs Þann 13. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Innra-Hólms kirkju af sr. Jóni Einarssyni Hallveig Skúladóttir og Stefán Jónsson. Heimili þeirra er að Furugrund 37, Akranesi. Ljósm. Myndsmiðjan Akranesi Þann 27. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Guðrún Otterstedt pg Eyjólfur Ingi Hilmarsson. Þau eru til heimilis að Eyjabakka 7, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long Þann 27. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Soffíu Helgu Konráðsdóttur María Lisa Benedikts- dóttir og Ragnar Steinn Ragnarsson. Þau eru til heimilis að Öldugötu 41, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.