Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
27
Sviðsljós
Þátttakendur á námskeiðinu. Ólafur kennari annar frá hægri í efri röð.
DV-mynd Sigursteinn Melsted, Breiðdalsvík
Tréskurður á Breiðdalsvík
Á vegum fræðsluskrifstofu Aust-
urlands var haldið námskeið í tré-
skuröi í Grunnskóla Breiðdalsvíkur
fyrstu helgina í nóvember. Þetta var
grunnnámskeið sem stóð í 20
klukkustundir.
Nemendur voru 8, einkum kennar-
ar á svæðinu frá Djúpavogi til Fá-
skrúðsfjarðar og Ólafur Eggertsson,
Berúnesi, kenndi. Guðmundur
Magnússon, fræðslustjóri Austur-
lands, afhenti nemendum viðkenn-
ingarskjöl sem gefa punkta eftir
námskeiðið. Almenn ánægja var með
það og nemendur fóru heim með fall-
ega hluti. Fleiri slík námskeið eru
fyrirhuguð. Það næsta verður á
Skriðuklaustri á vegum búnaöar-
samtakanna.
' Laugavegi 178
Kvöldverðartilboð
11/11-17/11
*
Hunangslegin graflaxrós
með kavíartvennu og sítrónudillsósu
*
Rósasteiktur lambavöövi í jurtahjúp
meö eplasalati og camembertsósu
*
Heimalöguö sítrónuterta
meö melónukúlum og jaröarberjasósu
Kr. 1.950
Opið í hádeginu mánud.-föstud.
Opið á kvöldin miðvikud.-sunnud.
Nýr spennandi a la carte matseðill
Borðapantanir í síma 88 99 67
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRADA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
yujTCROAH
Við afhendum
síðustu qlösin
14. oq 15. nówmber!
Enn eiga einhverjir eftir að nálgast
mjólkurbikarana sína!
Afhendinqu lýkur 15. nóvember!
Mjólkurbikararnir veröa afhentir á áöur auglýstum stööum um allt land!
Við hvetjum þá sem hafa ekki notað „inneignarnótuna" og fengið
mjólkurbikarinn í hendun, tii að drífa sig á næsta afhendinganstað
og taka við venölaununum, ekki síðan en 15. nóvemben.
Við þökkum frábæra þátttöku í mjólkurbikarleiknum, en síðustu
tölur herma að afhent hafi verið alls 140.000 glös!
Við ófkum
ú?urve?wr«num
öllum til hamin?ju
með verðlaunin!