Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 23 Hönnunarsamkeppni um grunnskóla Reykjavíkurborg efnir til tveggja þrepa samkeppni um hönnun þriggja heildstæðra, einsetinna grunn- skóla í Reykjavík. Skólarnir verða byggðir í Engja- hverfi, Víkurhverfi og Borgahverfi og verður stærð þeirra hvers um sig á bilinu 4-5 þús. ferm. Öllum, sem eru félagar í Arkitektafélagi Islands eða hafa réttindi til að leggja aðaluppdrætti fyrir byggingar- nefnd Reykjavíkur, er heimil þátttaka í samkeppn- inni. Keppnisgögn verða afhent þátttakendum í des- ember nk. samkvæmt nánari auglýsingu. Áætlaó er að tillögum í fyrra þrepi samkeppninnar verði skilað fyrir miðjan janúar 1995. Dómnefnd LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! HÚSB Y GG JENDUR Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheim- taug að halda í hús sín í vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröft- ur að húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar ef frost er komið í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Jafnframt bendir Rafmagnsveitan á að inntakspípur heimtauga fyrir einbýlis- og raðhús skulu ná út fyr- ir lóðamörk. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaaf- greiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í síma 604686. RAFMAQNSVEITA REYKJAVIKUR Valgeröur Matthíasdóttir stjómar vönduðum og skemmtilegum þœtti á Aöalstööinni á milli eitt ogjjögur á laugardögutn. Vala fœr til sín góða gesti úrýmsum geirum þjóðlífsins og rœðir við þá á einlœgan og opinskáan hátt. íþœttinum fjallar Valgerður einnig ítarlega um menningar- og listviöburöi líöandi stundar. Valgerður Matthíasdóttir á laugardögum. Þáttur sem enginn útvarpssœlkeri œtti aö látafram hjá sérfara. 9D9Y9G9 AÐALSTÖÐIN VISA ISLAND er styrktaraðili þáttarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.