Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 55 Hjónáband Þann 8. október voru gefin saman í hjóna- band í Wolfville, Nova Scotia, Kanada Guðný Rut ísaksen og Baldur Gylfa- son. Heimili þeirra er um sinn í Kanada. Þann 15. júlí voru gefin saman i hjóna- band í Víöistaðakirkju af sr. Braga Friö- rikssyni Helena Óskarsdóttir og Ro- bert Scobie. Heimiii þeirra er í Noröur- Karóllnu, USA. Ljósmst. Kristjáns. Hafnarfirði Safnaðarstarf Laugardagur 12. nóvember Arbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opiö hús fyrir eldri borgara mánudag kl. 13-15.30. Grensáskirkja: Basar Kvenfélags Grens- ássóknar kl. 14. Hallgrímskirkja: Samvera fermingar- bama kl. 11. Andlát Unnur Kristinsdóttir frá Núpi í Dýra- firði andaðist í hjúkrunarheimilinu Skjóli að morgni 11. nóvember. Jarðarfarir Útfor Grétu Gunnhildar Sigurðar- dóttur, Hólmakoti, er lést 7. nóvemb- er sl., verður að Ökrum laugardag- inn 12. nóvember kl. 11. Guðmundur Þórarinn Björnsson frá Gijótnesi, sem lést í sjúkrahúsi Húsavíkur 3. nóvember sl., verður jarðsettur frá Snartarstaðakirkju laugardaginn 12. nóvember kl. 14. Þórleik Friðriksdóttir verður jarð- sungin frá Siglufjarðarkirkju laugar- daginn 12. nóvember kl. 14. Tilkyimingar Silfurlínan Síma- og viövikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga ffá kl. 16-18. Sími 616262. Jólabasar Fóstbræðrakvenna í Fóstbræöraheimilinu sunnudaginn 13. nóvember kl. 14. Fóstbræður taka lagið kl. 14.30. Vadaðar jólagjafir. Kaffi og vöffiur. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Rvík veröur meö vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíö 17, sunnudaginn 13. nóvember, kl. 14. íþróttaféiagið Ösp - happ- drætti Dregið hefur veriö í happdrætti íþróttafé- lagsins Aspar. Þessi númer komu upp: Sjónvarp, 28‘, nr. 1603 og 3941. Mynd- bandstæki, nr. 383 og 3214. Fjallareiðhjól, nr. 4540,4576,4797 og 1271. Svigskíðabún- aður, nr. 289 og 1395. Gönguskiðabúnaö- ur, nr. 2773 og 3656. Ajungilak sængur, nr. 1656 og 1879. Þeir sem eru handhafar þessara vinningsnúmera geta snúið sér til Kristínar í síma 73558 eða Karls í síma 880068. Kvenfélag Hreyfils verður með basar og kaffisölu í Heyfils- húsinu á morgun, 13. nóv., kl. 14-16. Tek- ið á móti gjöfum ffá kl. 12. Listaklúbbur Leikhúskjallar- ans Mánud. 14. nóv. verður þess minnst með fjölbreyttri dagskrá í Listaklúbbi Leik- húskjallarans að senn verða liðin 250 ár frá fæðingu Jóns Þorlákssonar, skálds og þýðanda á Bægisá. Kynnt verður nýtt tímarit sem nefnist Jón á Bægisá. Það eru þýðendur sem standa að útgáfunni enda er þessu riti ætlað að birta þýddar sögur, ljóð og'greinar, auk greina um þýðingar og umsagna um þýddar bækur. Félag austfirska kvenna heldur basar og kaffisölu á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 13. nóvember, kl. 14. Skaftfellingafélagið í Rvík Félagsvist og skemmtikvöld laugardags- kvöldið 12. nóvember kl. 21 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Slysavamadeild kvenna í Rvík heldur hlutaveltu á morgun, sunnud. 13. nóv., kl. 14, í Sigtúni 9. Engin núll, ferða- vinningar. Baháíar með nýja miðstöð Baháíar á íslandi hafa nú fengið sitt fyrra húsnæði að Áifabakka í Mjódd afhent á ný. Fjölþættri starfsemi hefur verið hrundið af stað. Námsflokkar baháía, sem hafa að inntaki sameiginlega rann- sókn á ritum trúarinnar. Stofnaður hefur verið kór og er stjórnandi Guðrún Bima Hannesdóttir. Fyrirhuguð eru bæna- kvöld fyrir fólk allra trúarbragða og nú hafa „opnu húsin“ byrjað á ný. Lífsstíll 2000 í Perlunni dagana 11., 12. og 13. nóvember. LífsstíU 2000 sýningin verður stærsti tisku- og menningarviðburður á íslandi 1994, ein- stök sýning þar sem gestir eru staddir á eins konar torgi og upplifa sýninguna sem þátttakendur í nálægð atburðarins. Sýriingar Gunnar Kr. sýnir í Listasafni ASÍ Nú um helgina opnar Gunnar Kr. Jónas- son málverkasýningu í Listasafni ASÍ þar sem hann sýnir 18 málverk. Hér er um að ræða stór og lítil acrylmálverk, máluð á síðustu fjórum árum. Þetta er fyrsta einkasýning Gunnars Kr. í Reykjavík og eru alíar myndirnar til sölu. Sýningin verður opnuð laugard. 12. nóv., ld. 16, og verður opin frá kl. 14-19 til 27. nóv. Fyrirlestrar Norræna húsið Sunnudaginn 13. nóvember, kl. 16, heldur Erik Skyum-Nielsen fyrirlestur um ís- lenskar nútímabókmenntir í Norræna húsini í fyrirlestraröðinni Orkanens oje. Erik flytur mál sitt á dönsku og nefnir fyrirlesturinn: 0jet i nakken. Hvorfor er modeme islandsk litteratm: ikke verd- ensberomt i Norden? Alhr em hjartan- lega velkomnir á fyrirlesturinn. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Jón Ingi- bjöm Ingólisson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 16. nóvember 1994 kl. 10.00. Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafiir Ein- ar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 16. nóvember 1994 kl. 10.00,________________ Ugluhólar 2, hluti, þingl. eig. Sigurður Rúnar Sæmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. nóv- ember 1994 kl. 10.00. „________ Völvufell 46,04-01, þingl. eig. Salmann Tamimi, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Hitaveita Reykjavíkur, 16. nóvember 1994 kl. 10.00.__________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Arahólar 4, 7. hæð E, þingl. eig. Her- mann Kjartansson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 16. nóvemb- er 1994 kl. 16.00. Asparfell 8, 7. hæð C, þingl. eig. Jök- ull Ólafsson, gerðarbeiðendur Finnur Gíslaison, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsfélagið Asparfell 2-12 og tollstjór- inn í Reykjavík, 17. nóvember 1994 kl. 14.00._________________________ Ásvegur 10, eignarhluti 71,10%, þingl. eig. Ingi Már Helgason, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. nóvember 1994 kl. 15.00. Bogahbð 22, eignarhluti 7,35%, þingl. eig. Steinunn Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. nóvember 1994 kl. 17.00. Flúðasel 94, hluti, þingl. eig. Öm S. Einarsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 16. nóvember 1994 kl. 16.30. Fossagata 6, ris, þingl. eig. Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 17. nóvember 1994 kl. 11.00. Grýtubakki 12, 3. hæð t.h., þingl. eig. Benedikt Pálsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Vá- tryggingafélag íslands, 17. nóvember 1994 kl, 14.30.____________________ Grýtubakki 14, 03-02, þingl. eig. Hrafiihildur Georgsdóttú, gerðarbeið- endur Kreditkort hf. og Islandsbanki hf., 17. nóvember 1994 kl. 15.30. Hátún 27 ásamt bílskúr, þingl. eig. Guðrún Þorkelsdóttir, gerðarbeiðend- ur Kaupþing hf. og Kreditkort hf., 16. nóvember 1994 kl. 13.30. Hofteigur 23, kjallari, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Islands- banki h£, 16. nóvember 1994 kl. 17.00. Hrafiihólar 6, 3. hæð C + bílskúr nr. 5, þingl. eig. Páll M. Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður nkisins, húsbréfadeild, Búnaðarbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson, Líf- eyrissjóður Dagsbrúnar og Framsókn- ar, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins, Sparisjóður vélstjóra, Vátrygg- ingafélag íslands hf. og íslandsbanki hf., 16. nóvember 1994 kl. 15.00. Hringbraut 47, 2. hæð t.h., þingl. eig. Borghildur Pétursdóttir, gerðíirbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Búnað- arbanki íslands, Hellu, Landsbanki íslands, Lögþing hf. og Sparisjóður Hafharfjarðai', 17. nóvember 1994 kl. 16.00._____________________________ Hringbraut 103, 2. hæð t.v., þingl. eig. Gústaf Grönvold, gerðarbeiðendur Biíreiðaviðgerðir hf., Gjaldheinitan í Reykjavík, Húsfélagið Hringbraut 103 og íslandsbanki hf., 17. nóvember 1994 kl. 16.30._________________________ Kríuhólar 4, 7. hæð, merkt E, + bfl- skúr, merktur 10B, þingl. eig. Bjöm Steinar Guðmundsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Hús- félagið Kríuhólar 4 og Lífeyrissjóður sjómanna, 16. nóvember 1994 kl. 15.30. Snorrabraut 29, hluti, þingl. eig. Há- vöxtunarfélagið hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 17. nóv- ember 1994 kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, uppselt, fld. 17/11, uppselt, föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laussæti. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 19/11, nokkur sæti laus, Id. 26/11. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sætl laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkursæti laus, Id. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU til styrktar Listdansskóla íslands Þrd. 15/11 kl. 20.00, mvd. 16/11 kl. 20.00. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 20/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 27/11 kl. 13.00 (ath. sýningartima). Litla sviðið kl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce í kvöld, föd. 18/11, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Ath. sýningum lýkur i desember. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGURAF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar Ld. 19/11, uppselt, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi6112 00. Simil 12 00-Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TRÚÐAR Laugd. 12/11 kl. 20.30. Sunnud. 13/11 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn. Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! yujvsnoAB OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. z?7 AUGLÝSINGAR Þverholti 11 -105 Reykjavík • Simi 632700 Bréfasími 632727 - Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) Leikfélag Akureyrar KVÖRNJN Gamanleikur með söngvum fyrir allafjölskylduna! Laugard. 12. nóv. kl. 14. Allra síðasta sýning. BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á síðasta leikári! Sýnt í Þorpinu, Höfðahlið 1 Laugard. 12. nóv. kl. 16.30. Laugard. 12. nóv. kl. 20.30. Föstud. 18. nóv. kl. 20.30. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30. Næstsiðasta sýningarhelgi. KORTASALASTENDUR YFIR! AÐGANGSKORT Kosta nu aðeins kr. 3.900 og giida áþrjársýningar: ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Davið Stef- ánsson og Erling Sigurðarson ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Kortagestir geta bætt við miða á KARMELLUKVÖRNINA fyrir aðeins kr. 1.000. Miðasala í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Slmsvari tekur vlð miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson íkvöld, laugard. 12/11. Föstud. 18/11, fáein sæti laus. Laugard. 19/11. Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 12/11, löstud. 18/11, fáein sæti laus, laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 9. sýn. i kvöld, bleik kort gilda, fimmtud. 17/11, laugard. 19/11, sunnud. 20/11. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sunnud. 13/11, miðvikud. 16/11, flmmtud. 17/11, sunnud. 20/11. Stóra svið kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Lelfsson Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson 3. sýn. sunnud. 13/11, þriðjud. 22/11, fimmtud. 24/11. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leiktélag Reykjavikur - Borgarleikhús V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.