Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
Laugardagur 12. nóveiriber
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur-
sýndur þáttur frá miövikudegi.
11.45 Hlé.
13.30 Framtíö EES. Fréttaskýringaþátt-
ur í umsjón Ingimars Ingimarsson-
ar. Dagskrárgerð: Vilhjálmur Þór
Guðmundsson. Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudegi.
14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
14.55 HM í blaki. Nú er fríhelgi í ensku
knattspyrnunnivegna Evrópuleikja
á næstu dögum en í staðinn verð-
ur sýndur verður úrslitaleikur Hol-
lendinga og ítala í heimsmeistara-
móti karla í blaki sem fram fór í
Aþenu. Lýsing: Samúel Örn Erl-
ingsson.
16.30 íþróttaþátturinn. í þættinum
verður fjallað um Evrópukeppni
félagsliða í handknattleik. Umsjón:
Arnar Björnsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (6:26). Upp-
finningamenn. (II était une fo-
is...Les decouvreurs). Franskur
teiknimyndaflokkur um helstu
hugsuði og uppfinningamenn
sögunnar. i þessum þætti er sagt
frá Gutenberg og upphafi prentlist-
arinnar. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
Leikraddir: Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.25 Feröalelðir. Hátíðir um'alla álfu
(6:11) (A World of Festivals).
Breskur heimildarmyndaflokkur
um hátíöir af ýmsum toga sem
haldnar eru í Evrópu. Þýðandi og
þulur: Gylfi Pálsson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Geimstöðin (19:20) (Star Trek:
Deep Space Nine). Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist
í niðurníddri geimstöð í útjaðri
vetrarbrautarinnar í upphafi 24.
aldar.
20.00 Fréttir
20.30 Veöur 20.35. Lottó.
20.40 Konsert. Hljómsveitin Bong leikur
nokkur lög á órafmögnuð hljóð-
færi. Umsjón: Dóra Takefusa.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
21.10 Hasar á heimavelli (11:22)
(Grace under Fire). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um þriggja
barna móður sem stendur í ströngu
eftir skilnað. Aðalhlutverk: Brett
Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
21.35 Siödegissýningin (Matinee).
Bandarísk gamanmynd frá 1993.
Hryllingsmyndaframleiðandi bei.tir
nýjum og áhrifaríkum búnaði við
frumsýningu nýrrar myndar í Key
West árið 1962. Leikstjóri: Joe
Dante. Aðalhlutverk: John Good-
man, Cathy Moriarty og Simon
Fenton. Þýðandi: Páll Heiðar
Jónsson.
23.15 Gráa svæöiö (Shades of Grey).
0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö afa.
10.15 Gulur, rauður, grænn og blár.
10.30 Baldur búálfur.
10.55 Ævintýri Vifils.
11.20 Smáborgarar.
11.45 Eyjaklíkan.
12.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.40 Heimsmeistarabridge Lands-
bréfa.
13.00 Leyndarmál
Leikstjóri: Peter Hunt. 1992.
14.35 Úrvajsdeildin (Extreme Limite).
15.00 3 BÍÓ. Nornirnar (The Witches).
Luke litli flytur með ömmu sinni
til Lundúna eftir að foreldrar hans
láta lífið I bílslysi. Amma hans er
norsk og kann urmul af draugaleg-
um nornasögum. Luke litli hugsar
mikið um nornirnar og verður virki-
lega hræddur þegar dularfull,
svartklædd kona í borginni reynir
að lokka hann til sín. Skömmu síð-
ar veikist amma hans og þau Luke
fara saman I leyfi til að hún geti
jafnað sig. En á hótelinu hittir
strákurinn aftur dularfullu konuna
og í Ijós kemur að þar er haldin
nornaráðstefna sem hefur þaö yfir-
lýsta markmið að breyta öllum
börnum Bretlands í mýs. í aðal-
hlutverkum eru Anjelica Huston,
Mai Zetterling, Jasen Fisher og
Rowan Atkinson. Leikstjóri er Nic-
holas Roeg en sagan er eftir Roald
Dahl. 1990.
16.25 Robinson Crusoe. Spennandi og
vönduð teiknimynd gerö eftir þess-
ari ævintýralegu sögu.
17.15 Gerö myndarinnar Speed (The
Making of Speed).
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.05 Fyndnar fjöiskyidumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos).
20.40 BINGÓ LOTTÓ.
21.55 Hrói höttur: Prins þjófanna
(Robin Hood: Prince of Thieves).
0.20 Bragöarefir (Midnight Sting).
Svikahrappnum Gabriel Caine er
ekki viðbjargandi. Fyrir þremur
árum var honum stungið í steininn
fyrir aö selja nýlegar akrílmyndir
sem gömul meistaraverk. Innan
múranna hagnaðist hann á því að
selja samföngum sínum aðgang
aö loftræstikerfinu út ( frelsið og
nú er hann með enn eina svika-
mylluna á prjónunum. i aðalhlut-
verkum eru James Woods, Bruce
Dern, Louis Gossett Jr. og Oliver
Platt. Leikstjóri er Michael Ritchie.
1992. Stranglega bönnuö börn-
um.
2.00'Rauöu 8kórnir (The Red Shoe
Diaries). Erótlskur stuttmynda-
flokkur. Bannaður börnum.
(23:24)
2.30 Hippinn (Far Out Man). Gaman-
mynd frá Tommy Chong um gaml-
an hippa sem dýrkar grasið og gró-
andann en er hálfmisskilinn í hröð-
um heimi nútímans. Hann býr í
sinni eigin útgáfu af Disneylandi
og nefnir staðinn Hippaland. Aðal-
hlutverk: Tommy Chong, Shelby
Chong og Paris Chong. Leikstjóri:
Tommy Chong. 1990. Stranglega
bönnuð börnum.
3.50 Dagskrárlok.
cQröoHn
□EDWHRg
5.00 World Famous Toons.
10.00 Back to Bedrock.
10.30 Perils of Penelope Pitstop.
11.00 Clue Club.
13.30 Sky Commanders.
14.00 Super Adventures.
16.00 Dynomutt.
16.30 Johnny Quest.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
19.00 Closedown.
_ __
5.00 BBC World Service News.
7.25 The Late Show.
8.00 BBC World Service News.
9.55 Blue Peter.
11.00 Top of the Pops.
11.15 Holiday Outings.
11.20 The Lord Mayor’s Show.
12.15 To Be Announced.
18.40 Natural Neighbours.
21.10 Royal Britlsh Legion Festival
of Remembrance.
1.00 BBC World Service News.
3.25 Kilroy .
Di&nvery
k C H A N N E L
16.00 Wings of the Luftwaffe.
20.00 Invention.
20.30 Arthur C Clarke’s Mysterious
Worid.
21.00 Predators.
22.00 Fields of Armour.
22.30 Spies.
23.00 Beyond 2000.
7.00 MTV’s Áll Star Weekend.
9.00 The Best of Most Wanted.
10.30 Hit Líst UK.
12.30 MTV’s First Look.
13.00 The Pulse.
17.30 MTV News: Weekend Edition.
18.00 MTV’s European Top 20.
23.00 The MTV 1994 Video Music
Awards - Uncensored!
2.00 Chill out Zone.
3.00 Night Videos.
[0n
csra
6.00 Sunrise.
9.30 Special Report. O
11.30 Week in Review.
12.00 News at Twelve.
12.30 Memories of 1970-69.
15.30 FT Reports.
16.30 Documentary.
17.00 Live at Five.
18.30 Beyond 2000.
20.30 Special Report.
21.30 CBS 48 Hours.
1.30 Those Were the Days.
5.30 Entertainment This Week.
INTfRNATIONAL
7.30 Earth Matters.
11.30 Health Works.
13.30 Pinnacle.
14.00 Larry King Llve.
18.30 Newsmaker Saturday.
19.30 Science & Technology.
23.30 Diplomatic Licence.
24.00 Pinnacle.
2.00 Larry King Weekend.
4.00 Both Sides... with Jesse Jack-
son.
Theme: Action Factor
19.00 Ambush.
20.40 Many Rivers to Cross.
22.25 The Outriders.
0.05 Carbine Williams.
1.45 Apache Trail.
3.00 Fury River.
5.00 Closedown.
0^
6.00 Rln Tln Tin.
6.30 The Lucy Show.
7.00 D.J.’s KTV.
12.00 WWF Manla.
13.00 Paradlse Beach.
13.30 Hey Dad.
14.00 Dukes of Hazzard.
15.00 Family Ties.
15.30 Baby Talk.
18.00 WWF Superstars.
19.00 Kung Fu.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops.
22.00 Comedy Rules.
22.30 Seinfeld.
23.00 The Movle Show.
23.30 Mickey Splllane’s Mike Ham-
mer.
00.30 Monsters.
1.00 Married People.
1.30 Rlfleman.
SKYMOVŒSPLUS
6.05 Showcase.
8.00 The Rare Breed.
10.25 The Jokers.
12.00 Savage Islands.
14.00 Columbo: Butterfly in Shades
of Grey.
16.00 The Woman Who Loved Elvis.
18.00 Revenge of the Nerds 3.
20.00 Singles.
22.00 Joshua Tree.
23.45 Eleven Days, Eleven Nights.
1.20 Poison Ivy.
2.50 Howling V: The Rebirth.
4.25 Revenge of the Nerds 3.
mmmpbmr
★ . ,★
7.30 Step Aerobics.
8.00 Formula One.
9.00 Golf.
12.00 Formula One.
13.00 Supercross.
14.00 Live Tennis.
21.00 Live Supercross.
23.00 Live Formula One.
23.30 Internationai Motorsports Re-
port.
1.00 Closedown.
3.30 Live Formula One.
5.30 Formula One.
OMEGA
Kiistíkg qónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
11.00 Tónlistarsjónvarp.
20.30 Praise the Lord.
22.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þul-
ur velur og kynnir tónlist.
7.30 Veðurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
heldur áfram.
9.00 Fréttlr.
9.03 Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson og Valgerður Jóhanns-
dóttir.
9.25 Meö morgunkaffinu. - Eldhús-
revían eftir Bohuslav Martinú.
10.00 Fréttir.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ág-
úst Þór Árnason.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiöan. Menningarmál á líð-
andi stund. Umsjón: Halldóra Frið-
jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson. (Endurflutt nk.
miðvikudagskvöld kl. 21.50.)
16.30 VeÖurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins. Flutt verk eftir Snorra
Sigfús Birgisson og Atla Ingólfs-
son. Umsjón: Dr. Guðmundur
Emilsson.
17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mann-
kyns. Umsjón: Halldóra Thorodd-
sen og Ríkarður Örn Pálsson.
(Endurflutt á miðvikudagskvöld kl.
21.00.)
18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnason-
ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags-
kvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýn-
ingu á óperuhátíðinni í Bayreuth í
sumar. - Rínargullið eftir Richard
Wagner.
22.55 Orö kvöldsins.
23.00 Smásagan: Veðhlaupahestar eftir
Gabriele Wohmann. Elísa Björg
Þorsteinsdóttir les eigin þýðingu.
(Áður flutt í gærmorgun.)
23.40 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Flmm fjóröu. Djassþáttur ( umsjá
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áð-
ur á dagskrá í gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
8.00 Fréttlr.
8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1.
(Frá mánudegi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvað er að gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laug-
ardag.
14.40 Litið í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Einnig
útvarpað (næturútvarpi kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Guðni Már Henningsson. Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til
* morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2
heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturlög.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Jackson Browne.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.) Morguntónar.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi
Eiríkur Jónsson er vaknaður og
verður á léttu nótunum fram að
hádegi. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guðmundsson og Sigurður Hlöð-
versson ( sannkölluðu helgarstuði
og leika létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburð-
um helgarinnar og hlustað er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
15.00.
16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand-
áður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnár.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hafþór Freyr með hressileg tónlist
fyrir þá sem eru að skemmta sér
og öðrum.
03.00 Næturvaktin.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Slgvaldi Búi.
13.00 Á mjúkum nótum með Völu
Matt.
16.00 Jenný Jóhannsdóttlr.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon.
9.00 Steinar Viktorsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Allt í öllu milli 1 og 5.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson
23.00 Á lífinu. einni á vinsælustu
skemmtistöðvum borgarinnar.
10.00 Lára Yngvadóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Böðvar Jonsson og Ellert Grét-
arsson.
17.00 Ókynnt tónlist.
22.00 Næturvaktin.
10.00 örvar Gelr og Þóröur örn.
12.00 Ragnar Blöndal.
14.00 Þossi.
17.00 X-Dómínóslistinn endurtekinn.
19.00 Partýzone.
22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir.
Óskalagadeildin, s. 626977.
3.00 Næturdagskrá.
Sjónvarpið kl. 23.15:
.Vlolh Kikoin ít
nýútskrifuð muö laði
úr lagadeild Ilar-
: vard-háskóla og get-
fengiö vinnu á
hvaða lögmanns-
stofu í New York sem
er en hún hefur
ákveöið aö feta i fót-
spor föður síns, lög-
reglumannsins, og
berjast gegn gln’p
hlustar ekki
á neinar fortöiur og
fær vinnu sem aö-
stoöarsaksóknari í
einni af mesui
: glæpnborgum heims.
Hún fer aö rannsaka
mál mafíuforingja og
kanna tengsl hans viö lögregluna og linnir ekki látum fyrr
en hún hefur svipt huiunni af óþægilegu leyndarmáli.
Bandaríska sakamálamyndin Gráa svæðið var gerð árið
1992. ........
Valerie Bertinelli leikur aðalhlut-
verkið.
Niflungahringurinn var sýndur á listahátíð.
Ráslkl. 19.35:
Óperukvöld Útvarpsins
Óperukvöld Utvarpsins
hefjast að nýju í kvöld. Þá
verða fluttar óperur í fullri
lengd frá óperuhúsum í
Evrópu og frá hinu virta
óperuhúsi Metropolitan í
New York.' Fyrsta verk
óperukvöldanna veröur
Niflungahringurinn eftir
Richard Wagner, óperurnar
Rínargullið, sem verður
flutt í kvöld, Valkyrjan, Sig-
urður Fáfnisbani og Ragna-
rök. Mikið hefur verið fjall-
að um þetta stórvirki Wagn-
ers að undanförnu og er
skemmst að minnast ís-
lenskrar uppfærslu verks-
ins í styttri útgáfu á listahá-
tíð í vor. Óperuunnendum
ætti að þykja fengur að því
að heyra Hringinn í upp-
færslu frá Wagnerhátíðinni
í Bayreuth í sumar þar sem
margir þekktustu Wagner-
söngvarar dagsins í dag
syngja. Kynnir á óperu-
kvöldum Útvarpsins er Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
Kevin Costner leikur Hróa hött.
Stöð 2 kl. 21.55:
Hrói höttur
Sagan um Hróa hött hefur
nokkrum sinnum verið
færð í kvikmyndabúning en
trúlega hefur aidrei verið
jafnmikið tii útfærslunnar
vandað og að þessu sinni.
Hér er valinn maður í
hverju rúmi. Kevin Costner
fer með hlutverk Hróa hatt-
ar, Morgan Freeman leikur
hirðingjann spaka, Azeem,
Christian Slater er Will
Scarlet.
Sagan gerist fyrir um 800
árum og er líklega ein fræg-
asta þjóðsaga allra tíma.
Hér greinir frá því þegar
Hrói af Locksley snýr heim
eftir langa fjarveru í Land-
inu helga. Hann kemst að
því sér til mikillar skelfmg-
ar að fógetinn í Nottingham
hefur myrt fóður hans og
lagt undir sig jarðeignir ætt-
arinnar. Hrói lætur ekki
bugast heldur safnar um sig
hði dugmikilla manna til að
berjast með sér fyrir rétti
almúgans og til að endur-
heimta það sem honum ber.