Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 199
Fréttir_____________________________________pv
Sala ríkissj óðs á Geir goða GK:
Kærleiksverk eða klúður
- báturinn langt undir markaðsverði
Sala ríkissjóðs á vélskipinu Geir goða GK er umdeild.
Sala ríkissjóðs á vélskipinu Geir
goða GK verður að teljast með undar-
legri viðskiptum sem sögur fara af
hin síðari ár. Ejármálaráðuneytið
hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna
málsins sem varla getur tahst annað
en yfirklór og tilraun til að réttlæta
gjörning sem af flestum sem til
þekkja er nánast út í hött.
Geir goði á uppboð
Upphaf málsins er það að Miðnes
hf. í Sandgerði lendir í slæmum mál-
um við ríkissjóð á árinu 1992. Að
venju leitar ríkið eftir því að tryggja
kröfu sína sem endar í uppboði á bát
fyrirtækisins, Geir goða GK, í októb-
er það ár. Þá er gengið til þess að
semja við Miðnes hf. um að fyrirtæk-
ið kaupi skipið aftur. Þetta er gert á
þeim forsendum að það sé hefð fyrir
því að ríkissjóður gefi uppboðsþolum
tækifæri til að kaupa eignir aftur
eftir uppboð eða, eins og segir í grein-
argerð , fjármálaráðuneytisins:
„Lengi hefur verið tíökað að sá sem
missir eign sína á uppboði geti aö
öðru jöfnu keypt hana beint aftur án
þess að hún sé auglýst til sölu, sé það
ríkissjóði að skaðlausu."
Gengið til samninga
í þessu ljósi er gengið til samninga
við Miðnes hf. um að fyrirtækið
kaupi skipið aftur. Þar sem fyrirtæk-
iö hafði ekki handbær þau veð sem
þurfti til að ná skipinu aftur er geng-
ið til þess að gera leigusamning við
í skýrslu Ríkisendurskoðunar um
störf Guðmundar Árna Stefánssonar
í heilbrigðisráðuneytinu er að finna
ýmsar athugasemdir um embættis-
færslu hans sem ráðherra. Þyngst
vegur gagnrýni á þá ákvörðun ráð-
herrans að gera verklokasamning
við Bjöm Önundarson, fyrmm yfir-
tryggingalækni, og fela honum sér-
verkefni.
í Fram kemur í skýrslunni að Bimi
voru greiddar tæplega 3 milljónir
þegar hann lét af störfum hjá Trygg-
ingastofnun ríkisins. í því sambandi
er meðal annars bent á að áður hafði
ríkislögmaður sent frá sér áht um
í afsagnarbréfi því sem Guðmund-
ur Ámi ritaði Davíð Oddssyni for-
sætisráðherra í gær segir hann
skýrslu Ríkisendurskoðunar stað-
festa að embættisfærsla sín haíi ver-
ið fullkomlega í samræmi við viður-
kenndar stjómsýslureglur og venjur.
Síðan segir hann.
„Hin opinbera umræða hefur hins
fyrirtækið. Sá samningur verður að
teljast marka nokkur tímamót 1 ís-
lenskri viðskiptasögu því þar er tí-
undað m.a. að leigutaki skuli greiða
lögbundin gjöld, svo sem í Stofnfjár-
sjóð og Vátryggingarsjóð. Óljóst er
hvers vegna tekið er fram að leigu-
taki eigi að greiða í Stofnijársjóð þar
sem jafnframt lá fyrir að leigutaki
fengi endurgreitt úr sjóðnum nánast
jafnóðum. í greinargerð fjármálaráð-
herra kemur jafnframt fram að
leiguverð á timabilinu hafi verið 14
milljónir króna. Greiðsla við lok
tveggja ára tímabils sem leigan
spémnaði var 6 milljónir króna í pen-
ingum. Allar aðrar greiðslur voru
með skuldabréfum, annars vegar 80
milljónir sem tryggðar eru af hinu
nýja bæjarfélagi á Suðumesjum,
Keflavík og Njarðvík, hins vegar
hvíla svo 20 milljónir á bátnum sjálf-
um. Samanlagt þýðir þetta að við
kaupin á bátnum voru greiddar 106
milljónir sem eiga að dekka kaupin
á bátnum og leiguna á honum í tvö
ár. Niðurstaðan er sú að það er ekk-
ert greitt út og, það sem meira er,
leigan fer að stærri hluta á skulda-
bréf.
Tveggja ára leiga
Venjan er sú að þegar fiskiskip er
leigt greiðir leigutaki 27 til 30 prósent
af aflaverðmæti bátsins til leigusala.
Þá greiðir leigutaki fyrir kvótann það
leiguverð sem er á markaðnum
hverju sinni. Kvóti bátsins er stór
að víkja mætti Bimi úr starfi vegna
skattsvikamáls en þeirri álitsgerð
var hins vegar stungið ofan í skúffu.
„Að taka ákvörðun um svo umtals-
verð fjárútlát fyrir ríkissjóð vegna
starfsloka Bjöms Önundarsonar,
þrátt fyrir jafn afdráttarlausa og vel
rökstudda niðurstöðu embættis rík-
islögmanns um að skilyrði væm til
að víkja honum úr starfi, er að mati
Ríkisendurskoðunar aðfinnsluverð
meðferð á almannafé," segir í skýrsl-
unni.
Fram kemur að staðgreiðslu var
ekki haldið eftir og að síðar hafi ráð-
herra með óeðlilegum og óviðeigandi
vegar ekki snúist um málefni eða
efnisatriði, heldur verið með blæ
upphrópana og ósannra fullyrðinga,
óháð málavöxtum. Ég geri mér ljóst
að sú óvandaða, óeðlilega og einhta
umræða mun að óbreyttu halda
áfram hvaö sem efnisatriðum líður.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar, þrátt
fyrir afdráttarlausa staðfestingu þar
miðað við það sem gengur og gerist,
eða um 660 þorskígildi. Samsetning
hans er þannig að um er að ræða 66
tonn af þorski, 166 tonn af ýsu, 149
tonn af ufsa, 48 tonn af karfa, 21 tonn
af skarkola og 166 tonn af úthafs-
rækju. Þá fylgir bátnum einn síld-
arkvóti eða 1331 tonn. Þetta er að
vísu kvótinn eins og hann er á yfir-
standandi fiskveiðiári en ekki eins
og hann var á leigutímanum þannig
að um var að ræða meiri þorskkvóta
en nú er. Leiguverð þessa kvóta er
samkvæmt markaðsverði 14,7 mhlj-
ónir á ári. Þetta þýðir að tveggja ára
leiga hefði gefið ríkissjóöi tekjur upp
hætti faliö Birni sérverkefni.
í skýrslu Ríkisendurskoðunar er
einnig aö finna gagnrýni á þann
kostnað sem Guðmundur Ámi stofn-
aði til með því að fá Hrafnkel Ás-
geirsson til að inna af hendi lögfræði-
legar áhtsgerðir fyrir ráðuneytið.
Fram kemur að Hrafnkell fékk greitt
fyrir 108 klukkustunda vinnu, eða
samtals um 345 þúsund krónur, þrátt
fyrir að plaggið sem hann skilaði
hafi verið einungis tvær og hálf vél-
rituð síða. Að auki fékk Hrafnkell 75
þúsund krónur fyrir annað verkefni
sem enn er ólokið.
Verksamningur Guðmundar Áma
á því að stjórnsýsla mín hafi verið í
samræmi við viðurkenndar stjóm-
sýslureglur og venjur, mun að mínu
áhti því miður engu breyta þar um.
Ljóst er að við slíkar aðstæður hafa
og munu mín mikilvægu störf, sem
mér hefur verið trúað fyrir í félags-
málaráðuneytinu, ekki njóta sann-
mælis og hugsanlega skaðast. Jafn-
á tæpar 30 mhljónir ef fylgt hefði
verið þeirri venju sem er á almenn-
um fnarkaði. Ársleiga á skipinu hefði
verið samkvæmt sömu lögmálum
11,3 milljónir eða 22,6 mhljónir sam-
anlagt. Bæði hvað varðar leigu á
kvóta og skipi þá er það venjan að
þetta sé staðgreitt eða greitt einu
sinni í mánuði. Leigupakkinn, sem
er verðlagður á 14 milljónir af ríkis-
sjóði, er því að raunvirði upp á 52
milljónir.
Sé litið th sölunnar á skipinu og
kvótanum þá er ljóst að gangverð á
stálskipum af þessari stærð er um
60 prósent af tryggingamatsverði.
við Steen Johanson sætir einnig
gagnrýni í skýrslu Ríkisendurskoð-
unar. Samkvæmt samninginum fékk
Steen rúmlega 225 þúsund krónur á
mánuði sem verktaki en að auki fékk
hann greitt orlof, ferðakostnað og
yfirvinnu. Uppsagnarfrestur var
ákveðinn 3 mánuðir. „Markmiðið
með slíku virðist fyrst og fremst að
sneiða hjá launakerfi ríkisins í því
skyni að öðlast meira svigrúm th
samninga um þóknun fyrir vinnu,“
segir í skýrslunni.
framt er ljóst að Alþýðuflokkurinn
hefur á sama hátt ekki hlotið sann-
gjama umfjöllun. Það sama gildir að
hluta um ríkisstjórnina.
Með vísan th þess óska ég því eftir
lausn frá störfum félagsmálaráð-
herra í ráðuneyti Davíðs Oddssonar.
Matsverð Geirs goða er 44 milljóni
sem þýðir að verð bátsins er út fr
því 26,5 mhljónir króna. Söluver
kvóta Geirs goöa er á verðlagi dags
ins í dag a.m.k. 76 mhljónir. Þar e
því um að ræða 102,5 milljónir fyri
skip og eignarkvóta. Sé leigan í 2 á
síðan lögð við þá er þetta samanlag
154,5 milljónir. Þar er um að ræö;
almenn viðskipti, gmndvölluð á þv
sem er að gerast í þessum bransa
Ríkið fær aftur á móti í sinn hlu
fyrir ahan pakkann 106 mhljónir sen
þýðir að inn í pakkann vantar tæpa
50 mhljónir.
Allirviðsama borð
Við þessa afgreiðslu vakna ákveðn
ar spumingar varðandi framgani
ríkisins þegar það hirðir eignir ;
nauðungaruppboðum, hvort sem un
er að ræða einstaklinga eða fyrir
tæki. Getur fólk sem lendir í hremm
ingum reiknað með því að fá eigni
sínar th baka á verði sem nemu:
kröfu ríkisins komi til nauðungar
uppboðs? Getur t.d. sá sem missi:
íbúðarhús á uppboð vegna skatta
skulda reiknað með því að fá að bú;
óáreittur og nánast leigufrítt í ein
hver ár í húseigninni á meðan hani
er að finna flöt á því að eignast hú:
sitt á ný? Er sala skipsins kærleiks
verk gagnvart byggðarlagi í íand;
eða klúður sem kallar á þaö að ríkií
bregðist við með sama hætti gagn
vart öllum þeim sem standa í svipuð
um sporum?
Misskilningurá
menntanetinu
„Það sem gerðist var það að við
héldum fund fyrir nokkru þar
sem settar voru fram nokkrar
grunnhugmyndir að kröfum
kennara í komandi kjarasamn-
ingum. Ákveðið var að senda
hugmyndirnar út th félaganna th
umræðu og til að fá viðbrögð og
frekarí hugmyndir manna um
kröfur. Þessar grunnhugmyndir
fóru út á tölvumenntanetið og
sumir misskhdu þetta og héidu
að hér væri um endanlega kröfu-
gerð aö ræða. Hún liggur hins
vegar ekki fyrir fyrr en eftir
viku,“ sagði Eiríkur Jónsson,
formaður Kennarasambands ís-
lands, í samtali við DV.
Samkvæmt heimildum DV
urðu viðbrögð sumara kennara,
sem sáu kröfurnar á menntanet-
inu, mjög hörð. Dæmi var um að
kennarar felldu niður kennslu og
héldu með sér fundi.
Það sem sýndist -aðallauna-
krafan var krafa um tveggja
flokka hækkun varðandi grunn-
röðun í launaflokka. Þaö er metiö
til 6 prósenta launahækkunar og
þótti heldur lítið.
Eiríkur Jónsson sagöí að þessi
tveggja flokka hækkun væri bara
einn liðurinn af mörgum í kröfu-
gerðinni.
Suöurlandskjördærai:
Eggertekkiá
D-listanum
- íhugar sérlista
„Ég hef ákveðið að taka ekki
íjórða sætiö á lista Sjálfstæðis-
flokksins á Suðurlandi og hef
skýrt uppsthlingarnefnd frá þess-
arí ákvöröun minni," sagði Egg-
ert Haukdal alþingismaður í sam-
tali við DV í gær.
Hann vhdi ekkert segja mn
hvort hann ætlaði fram með sér-
lista viö alþingiskosningarnar í
vor. Hann viðurkenndi þó að
mikhl þrýstingur væri á sig aö
gera það.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um embættisfærslu Guðmundar Áma:
Álit ríkislögmanns
í skúff u ráðherra
- starfslokasamningur Bjöms Önundarsonar aðfinnsluverð meðferð á almannafé
Úr bréfi Guðmundar Áma til forsætisráðherra:
Umræðan með blæ upphróp-
ana og ósannra f ullyrðinga