Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
51
Seltjarnarnes. 2ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 91-36889 e.kl. 17.
Stór ibúö, 3-5 herbergja, óskast, helst í austurbæ Kópavogs. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20265.
Ung, reglusöm kona óskar eftir íbúð á leigu í miðhænum. Upplýsingar í síma 91-620555 eóa 91-621239.
Óska eftir 2ja herbergja- eöa stúdíóíbúö á svæði 105 eða 108, strax. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-652283.
Óska eftir 3ja herbergja íbúö í Hafnar- firói sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-50593.
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúö í Hafn- arfirði. Upplýsingar í símum 91-875756 og 96-25945.
Óskum eftir 2-3 herbergja íbúö með hús- gögnum, helst í Breiðholti, algjör reglu- semi. Uppl. í síma 91-874496.
Óska eftir 4-5 íbúö í austurbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 91-642007 eftir kl. 18.
g Atvinnuhúsnæði
Meöleigjandi óskast. Fallegur salur í Hafnarfirði, ca 100 m2 , er laus frá kl. 9-16 daglega og stundum á kvöldin og um helgar. Hagstæó leiga. Hentar vel undir t.d. námskeið, meðferðarvinnu eóa dans. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20243.
Til leigu 3 skrifstofuherb. ásamt sameig- inlegri móttöku, kaflist. og snyrtingu á 3. hæð í lyftuhúsi miðsvæðis í borginni. Leigufjárhæó kr. 60.000 á mán. Svarþj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 20262.
50 m2 gott og vel staösett verslunarhús- næði til leigu fram til jóla. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21445.
50 m2 skrifstofu/iönaöarhúsnaeöi á annarri hæð við Skipholt til leigu. Uppl. í síma 91-676792 eóa 91-676365.
Bílskúr óskast tll leigu. Upplýsingar í síma 989-62992, 91-870018 og 91-13218.
# Atvinna í boði
Nýr veitingastaöur sem opnaöur veröur eftir 2 vikur í Hafnarfirði, óskar aó ráóa matreióslumann og framreiðslu- mann. Einnig vantar hresst aðstoðar- fólk 1 sal (hlutastörf). Reglusemi, stundvísi og snyrtimennska algjört skilyrói. Skrifaðu nokkrar h'nur um þig og sendu til DV, merkt „Dís-354“.
Eigin rekstur. Til sölu nýr „photo- Glazing" ofn ásamt stórum lager af plöttum og öllu tilh. til aó heija þína eigin framleiðslu á eftirminnilegri jóla- gjöf. Ef þú ert aó leita aó aukatekjum, hringdu þá strax í s. 9044-883-744704. Fyrstur til að skoða mun kaupa.
Au pair til Venesúela. Stelpurnar sem höfóu samband vió ræóismanninn eóa sendihr. frá Venesúeia hafi endilega samband núna, eða þeir sem hafa áhuga, við Maríu í s. 71461 eóa herra R. Molina á Hótel Sögu um helgina.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
og skilvísum gr. heitið. Uppl.
s. 621602 e.kl. 17 í dag. Guðrún.
þvottahúsi. Uppl. í síma 91-643464.
28 ára reglusöm kona óskar eftir 2
herbergja íbúó, helst miðsvæóis,
öruggar greióslur. Upplýsingar í
91-10996 eftirkl. 17.30.
bænum. Skilvísum greiðslum heitið.
Upphísíma 91-31765.
Uppl. í síma 91-879208 eftir kl. 13.
5 manna reyklaus og reglusöm fjöl-
iö. Uppl. í síma 91-655284.
greiðslum heitið. Upplýsingar
95-13454.
uói. Upplýsingar í síma 91-43078.
er þá bráóvantar okkur 3-4 herb. íbúó.
helst í austurbæ Kóp. Láttu í þér heyra
í s. 91-624219 og 46315.
að taka á leigu 3-4 herb. húsnæði í
Garóabæ. Upplýsingar í
91-670170 frá kl. 17-22.
Hljóölát 3ja manna fjölskylda óskar
eftir 3^t herb. leiguíbúð í Rvík frá 15.
des. (helst á svæói 101, 105 eóa 107).
Sími 91-10613 um helgar og á kvöldin.
Karlmann um þrítugt vantar 2 herb.
húsnæói í Rvík sem fyrst. Greiðslugeta
25-30 þús. á mán. Nánari uppl. í síma
91-77068 e.kl. 17. Róbert.
Kona utan af landi m/2 börn óskar eftir
4 herb. íbúð (má vera minni) í vestur-
bænum, sem næst Melaskólanum, frá
og með 10. jan. S. 97-88130 e.kl. 19.
Par aö austan óskar e. 2 herb. íbúö frá
áramótum, helst nærri Fósturskóla Isl.
Greiðslugeta 30 þús. Halldóra,
s. 91-874641, eóa Konráð, 91-870652 á
kv.
Par óskar eftir ódýrri stúdíó- eða 2 her-
bergja ibúð, helst í Hafnarfirói. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. i síma 91-653751.______________
Reglusama konu vantar 3ja herbergja
íbúó, helst á svæði 101-105. Greióslu-
geta 30 þús. Upplýsingar í síma
91-20718 eftir kl. 12._______________
Ung kona meö eitt barn óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð á svæói 101 frá 1.
des. Greióslug. 30-35 þús. Skilvísar
greiðslur og góð umgengni, S. 622205.
Ung, reyklaus stúlka utan af landi óskar
eftir 2-3 herb. íbúó, sem næst Verslun-
arskólanum. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 91-16245._____
Ungt og reglusamt par óskar eftir að
taka á leigu 2 herb. íbúó frá áramótum,
bæói reyklaus., Uppl. í síma 95-24223
eða 95-24298, Ásthildur._____________
Ungt, reglusamt par úr sveit óskar eftir
3 herb. íbúó á leigu í Rvík. Skilvísum
greiðslum og algjörri reglusemi heitið.
Upplýsingar i síma 93-70011._________
Óska eftir einstaklingsíbúö eða 2ja
herbergja íbúó til leigu sem fyrst á
póstsvæói 100-220. Upplýsingar í sima
91-657308.___________________________
3-4 herbergja íbúö óskast á leigu í
Reykjavík. Erum tvö fullorðin í heimili.
Svör sendist DV fyrir 20. nóvember,
merkt „ÞS 344”,______________________
2ja herbergja íbúö óskast á leigu.
Greióslugeta ca 25 þús. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 20257._____
2ja herbergja íbúö óskast til lelgu sem
fyrst. Skilvísum greiðslum heitió. Upp-
lýsingar í síma 98-34817.____________
3ja herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst, helst miósvæðis í Rvík. Upplýs-
ingar í síma 91-10811._______________
4ra-5 herbergja íbúö óskast til leigu í
Norðurbæ Hafnarfjarðar frá 1. des.
Uppl. í síma 91-650547 eftir kl, 19.
Einstaklings- eöa 2ja herbergja íbúö
óskast, helst miðsvæóis. Upplýsingar í
síma 91-79523 eða 91-872391,_________
Par óskar eftir 2-3 herb. íbúö í Reykjavík
frá og með 1. desember. Upplýsingar í
síma 91-44202 eftir kl. 13.__________
Par óskar eftir ódýrri íbúö á rólegum
staó, skilvísar greióslur og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-874174.______
Reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja
íbúð á svæói 101. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, ýilvnr, 20254._________
Reglusamt par meö eltt barn óskar eftir
3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. des-
ember. Uppl. í síma 91-684985._______
Reglusöm kona óskar eftir einstaklings-
eóa 2 herbergja íbúó sem næst Laugar-
dalslaug. Uppl. í síma 91-686713.
Eigin rekstur. Til sölu phpto glazing
rekstur sem er nú þegar á Islandi. Ofn
ásamt stórum lager af postulínsplött-
um og öllu tilheyrandi til að hefja þína
eigin framleiðslu á eftirminnilegri jóla-
gjöf. Uppl. í sima 91-24910.
Aukavinna til jóla. Hentugt fyrir aðila
sem geta komió vel fram og hafa áhuga
á listum og handverki, sveigjanlegur
vinnutími. Svarþjónusta í síma
91-622383.
Dugnaöarstarfskraftur m/bíl til umráöa
óskast til að gæta 4 ára stúlku í vest-
urb., m/léttri heimilisaðstoð f. hádegi
og e.kl. 17, ca 4-6 tíma á dag. Tilboð
sendist DV, merkt „Stelpa-379”.
Starfsmaöur óskasttil pökkunarstarfa og
starfsmaóur óskast við verðmerkingu í
kjötvinnslu Ferskra kjötvara. Upplýs-
ingar í síma 91-887580 milli kl. 12 og
14 virka daga.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 91-632700.
„Au pair“ sem langar að læra meiri
ensku óskast til enskrar fjölskyldu á
Vestfjörðum til þess að gæta barna.
Upplýsingar í síma 94-1201.
Heildsölur/handverksfólk. Get tekið vör-
ur í umboóssölu fram til jóla.
Allt kemur til greina. Er v.el staðsett.
Svör sendist DV, merkt „Ö-375".
Starfsmaöur í snyrtivöruverslun óskast
strax. Tilboó sendist DV meó upplýs-
ingum um aldur og fyrri störf, merkt
.G-370”. -
Vantar/höfum á skrá fólk til afleysinga-
starfa. Sími 91-873729 kl. 14-18 virka
daga, laugardaga kl. 10-18.
Forfallaþjónusta.
Telknari eöa tækniteiknari óskast á aug-
lýsingastofu strax. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20193.
Starfskraftur óskast á skyndibitastaö
allan daginn. Stundvísi og reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-883090.
H Atvinna óskast
35 ára maöur óskar eftir atvinnu. Hefur
iðnmenntun og stúdentspróf (vió-
skiptasvið). Getur hafió störf strax.
Uppl. í síma 91-674056. Karl.
Bifvélavirki með fjölþætta reynslu óskar
eftir starfi, getur byrjað strax. Eignar-
aðild að verkstæði gæti komið til
greina. S. 91-644428 eða 985-39788.
Skólastúlku vantar vinnu frá 7. des.,
kvöld- og helgarvinna kemur einnig til
greina. Er stundvís. Upplýsingar í
síma 91-73944 e.kl. 17, Valborg.
Tek aö mér aöstoö viö sjúklinga og aldraóa
í heimahúsum á kvöldin og um helgar.
Er reyklaus og ábyggileg. Svarþj. DV,
s. 99-5670, tilvnr. 20264.
Vanur, duglegur 20 ára sjómaöur óskar
eftir plássi á sjó strax. Upplýsingar í
síma 91-45775 til kl. 17 og 91-619776
eftir það.
16 ára strákur óskar eftir vinnu. Allt
kemur til greina, getur byijað strax.
Upplýsingarí síma 91-675402.
34 ára karlmann vantar vinnu strax,
helst vió veitingahús, allt annað kemur
til greina. Uppl. í síma 91-626758.
Eg er 21 árs stúlka, stúdent úr MH '94 ,
og bráóvantar vinnu strax. Upplýsing-
ar í síma 91-687094 eftir kl. 15.
Barnagæsla
15 ára eöa eldri barnapía í vesturbæ
Kópavogs óskast til að gæta 3ja barna
nokkrum sinnum í mánuói. Uppl. í
síma 91-644046.
Barnapía óskast nokkur kvöld í viku og
um helgar. Er í miðbænum. Uppl. í
síma 91-624971 e.kl. 17 og alla næstu
viku.
£ Kennsla-námskeið
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar.
ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.),
102/3, 202, 302. Aukatímar. Fullorðins
enska. Fulloróinsfræðslan, s. 71155.
Árangursrík námsaðstoö vió grunn-,
framh.- og háskólanema. Réttinda
kennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust-
Postulínsmálun. Málið jólagjafírnar,
1000 kr. kvöldió. Upplýsingar í síma
91-683730.
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
S.amræmi viö tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta.
Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565.
— Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. —
Nýútskrifaðpr ökukennari frá Kenn-
araháskóla Isl.-óskar eftir nemendum.
675082 - Einar Ingþór - 985-23956.
879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100.
Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku-
kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Oll
prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442.
Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu
‘94, náms- oggreiðslutilhögun snióin að
óskum nem. Aðstoó v/æfingarakstur og
endurtöku. S, 35735 og 985-40907.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449,
Árni H. Guömundsson. Kenni á
Hyundai Sonata, árg. ‘93. Utvega
námsgögn. Hjálpa til við endurtöku-
próf. Sími 91-37021 og 985-30037.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og sérhæfó bifhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býóur upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
Látum bíla
ekki vera
i gangi
aðóþörfu!
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fbstudögum.
Síminn er 91-632700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggóina er 99-6272,___________
Rómantiskur veitingastaöur. Skamm-
degið læðist að okkur! Nú er tíminn til
aó bjóóa elskunni sinni út að borða vió
kertaljós. Við njótum þess að stjana vió
ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns-
stíg 1, sími 91-613303._____________
Gamlar Ijósmyndir.
Geymi gamlar filmur frá Ljósmynda-
stofu Jón K. Sæm. Pantanir í síma
91-683564 eóa 91-21282,_____________
Áatöl og niöjatöl.
Utbý áatöl og niðjatöl. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 20236.
Nú þegar
skamm-
degið
leggst yfir og veður
fer kólnandi er nauðsynlegt
að huga að vömum líkamans til
að vega upp á móti sólarleysi og
sleni vetrarins. Þúsundir íslend-
inga viðhalda heilbrigði sínu
með Gericomplex.
Regluleg neysla þess bætir
starfsþrekið og eykur viðnám
gegn sleni og kvefþestum.
er úrvalsbland
bætíefná sem líkaminn þarfhast
og inniheldur Ginseng G115.
Hollusta í hverri hillu
Ihdlsuhúsið
Kringlunni simi 689266 Skóla vördustig slmi 22966
GERICOMPLEX - MEST SELDA BÆTIEFNI Á ÍSLANDI
l>VOTTA\ l’T.AK I TI’ÞYOTT.W I I. \l< l-'I.MUNART 1-KI K.-lil.lSKAI’AR MONVÖRI’ MYN’DHANOST l-.KI
FAGOR
Þú getur treyst Fagor
«•» * *
»ar og vandaðar
þvottavelar á góðu verði
Fagor þvottavélar hafa sannað
ágæti sitt hérlendis sem og
víðar í Evrópu.FjöIdi
ánægðra viðskiptavina
er okkar besta
viðurkenning.
r *£& V.*' . . y
^ ,.... ..............
:■■■ ■■ :• " ' •
FE-844 kr.47.900,-stgr.
Nlunalán, Visa og Euro-raögreiöslur
l'VOI | Wll Ai; ri’l'l'YOI I \YI I AR I I Dl \ART1 Kl K.l I ISKAI’AR SIONUJRI’ \l \\l >11 \\l )S I I M
RONNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI 68 58 68
I