Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 47 V Hestamennska Námskeiö viö Hólaskóla. Hringtaumsvinna: verklegt og bójdegt, 25.-27. nóv. Kennari: Eyjólfur Isóifs- son. Járningar: verklegt og. bóklegt, 3.-5. des. Kennari: Eyjólíur Isólfsson. Skráning £ s. 95-35962 á skrifstofu- tíma.______________________________ Árshátíö Hestamannafélagsins Gusts veróur haldin fbstudaginn 18. nóv. í Víkingasal Hótel Loftleiða. Húsið opn- aó kl. 19.30 og boróhald hefst kl. 20.30. Mióaverð kr. 3000. Miðapantanir í síma 91-46061, Oddný, 91-44546, Her- mann, og 91-652431, Sturla. Gullfalleg jörp 2 vetra hryssa undan Höfða-Gustssyni og dóttur Hrafns 802 til sölu. Einnig 2 vetra foli undan Tögg frá Eyjólfsstöðum og hreinræktaóri Kolkuós-hryssu, brokkar mjög hátt og fallega. Sími 78420. Alþæg hryssa undan Snældu-Blesa til sölu, mjög mjúk á tölti, einnig 2 stórir og myndarlegir folar á 4. og 5. vetri, undan Höfóa-Gustssyni. S. 673294. Framleiöum stalla og grindur í bása og stíur. Einnig hvítar lofta- og veggja- klæóningar úr stáli og loftræstikerfi. Vírnethf., Borgarnesi, sími 93-71000. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurósson.________________________ Hesthús í Mosfellsbæ. Oska eftir að kaupa gott 10 hesta hús á Varmárbökkum. Nánari upplýsingar í síma 91-71714._____________________ Hesthús óskast. 6-20 hesta hús óskast til leigu í vetur á höfuóborgarsvæóinu, helst í Gusti. Upplýsingar í síma 91-655043, símsvari._______________ Hross til sölu, efnilegir, tamdir hestar, bæöi klárhestar og alhljöa hestar, einnig trippi og folöld. Ymis skipti möguleg. Uppl. í síma 93-51384.____ Hross til sölu, m.a. 4ra vetra hestur und- an Hrafni 802 og 2ja vetra hestur und- an Hervari 963 o.fi. Uppl. í síma 91-651915._________________________ Smíöum stalla, grindur, hliö og loftræst- ingari hesthús. Sendum um allt land. Gott veró, góö þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, s. 91-641144. Brúnn 8 vetra hestur, góóur töltari fæst fyrir lítinn pening. Úpplýsingar í síma 95-22763.__________________________ Nokkrir básar til leigu á Andvarasvæð- inu í góðu húsi. Upplýsingar í símum 91-873869 og 91-10665._____________ Skemmtilega brúnskjóttur 4ra vetra hestur til sölu, vel ættaóur. Uppl. í síma 98-78515._____________________ Til sölu 6 eöa 12 hesta hús vió Kjóavelli hjá Andvara , Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-40447 eftirkl. 19._________ 2 hesta kerra til sölu. Upplýsingar í síma 91-38510. Reiðhjól 15 gíra nýlegt fjallahjól með keðju og hjálmi til sölu. Upplýsingar í síma 91-46327. Mótorhjól Yamaha 750 Virago ‘82 til sölu, þarfnast lagfæringar, lítur ekki vel út, nýir varahlutir fylgja. Verð 150 þús. - tilboó óskast. S. 985-22877 frá kl. 16-18. Honda MBX, árg. ‘86, 80 kubik, vatnskælt, til sölu. Upplýsingar í síma 92-13313._________________________ Kawasaki Ltd. 750, árg. ‘84, USA, þarfn- ast viógeróar, gjafverð. Upplýsingar í síma 91-18337.____________________ Vegna fjárhagsöröugleika er til sölu Yamaha XJ 900, árg. ‘85, á útsöluverói. Upplýsingar í síma 91-874536. tfró__________________Fjórhjól Kawasaki Mojave 250 til sölu. Upplýsingar í síma 91-666257. Vélsleðar Til sölu 1 stykki Polaris Indy wide Track, ekinn 2416 mílur, og 2 stykki Indy 500 Classic, eknir2210 og2047 mílur. Sleð- arnir eru allir árg. 1991 og líta mjög vel út. Uppl. I síma 95-38210.________ 250.000 kr. vélsleöi óskast í skiptum fyr- ir Escort station 1600 og Hondu kross- ara 125. Góó eintök. Upplýsingar í sím- um 91-667363 og 91-667196.________ Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 91-876644. _______________________ Yamaha ET 340, árg. ‘88, til sölu. Er í góóu lagi. Yfirbreiðsla og kerra fylgja. Uppl. í síma 91-673406.___________ Óska eftir ódýrum, kraftmiklum vélsleða, má þarfnast viógerðar!!! Upp- lýsingar í síma 96-21559. 700 Wild Cat, árg. ‘91, til sölu, ekinn 2 þús. km. Úppl. í síma 92-11471. Gummi. _____________________Flug_ Jórvík hf., Flugfélag. Leigu-, útsýnis-, ljósmynda- og eftirhtsflug. Leigjum út flugvélar til flugmanna. Erum í flugsk. 31D. S. 91-625101/985-40369. JQp Kerrur Jeppakerra til sölu, meö Ijósum, einnig fólksbllakerra. Uppl. I síma 91-32103. Tjaldvagnar Óska eftir aö kaupa fellhýsi, 3-6 ára gamalt. Svarþjónusta DV, slmi 99-5670, tilvnr. 21441._________ *£ Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaöarlóö. (skipulögð leigulóó fyrir austan fjall). Ymiss konar skipti möguleg, t.d. hljómflutn- ingstæki, stereo video, farsími o.fl. Sími 91-8711231 kvöld og næstu kvöld. 28 m! 6 kanta vel byggt tréhús meö 2 bílalúgum, 3 fasa rafm. og loftræst- ingu, hentar vel sem t.d. sjoppa eóa sumarbústaður, S. 98-34789. Ólaíur. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæóavara. Framleiðum einnig allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, slmi 91-641633. X) Fyrirveiðimenn Óskum eftir aö komast í samband við veiðimenn sem geta útvegað Qölbreytt þrval af fuglakjöti (villibráð). Áhugasamir sendi bréf með nafni og síma til DV, fyrir 21.11., merkt „Villibráð 350“.________________ Stangaveiöimenn, ath. Munið flugukast- kennsluna nk. sunnudag, kl. 10.20 fyr- ir hádegi, I Laugardalshöllinni. KKR og kastnefndirnar. Byssur Rjúpnaskot, rjúpnaskot, rjúpnaskot, I miklu úrvali, Mirage, Express, Eley, Hull, Hlað, Islandia. Verð frá kr. 750 pakkinn. Haglabyssur frá kr. 14.900, Demon gönguskórnir frábæru frá kr. 10.700. Sendum I póstkröfu. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 91-687090. Verslun veiðimannsins.______________ „Shooters Bible 1995“ er komin. Margir titlar af byssubókum og tímaritum. Póstsendum. Áskriftir. Bókahúsið, Skeifunni 8, sími 91-686780, fax 651815._____________________________ Skotveiöifélag ísl. heldur fund um Geitlandsdóm Hæstaréttar og land- réttarmál fim. 17.11., kl. 20.30, að Lög- bergi, stofu 102. Fjölmennum. SKOT- VÍS.________________________________ Riffill til sölu, cal. 22 LR, með magasíni og 9X sjónauka. Upplýsingar I síma 91-873058.__________________________ Til sölu Mosberg pumpa, htið notuð, veró 35 þús. Uppl. I síma 96-61028. Fasteignir Mjög góö 4ra herb..ibúö meö bílskýli til sölu I Seljahverfi. Ibúðin er mjög björt og rúmgóó, á annarri hæó. Laus strax. Verð kr, 7,9 mifij. S. 91-672625. Til sölu einbýlishús.á Selfossi, 110 fm, með 60 fm bílskúr. Ymis skipti koma til greina. Upplýsingar I síma 91-644428 eóa 985-39788. Pétur. <|í' Fyrirtæki Æfingabekkir (Slender you) til sölu. Kjörió tækifæri fyrir likamsrækt, nudd- eða sólbaðsstofu. Góðir tekju- möguleikar meó lítilli fyrirhöfn. Gott verð og ýmis skipti möguleg. Uppl. I síma 91-650173 eða 91-650632. Einstaklingur óskar eftir aö komast í samband við fyrirtæki I plast- og málm- suðuiðnaði, til aó framleiða og mark- aðssetja hugmynd. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20247._______ Smáfyrirtæki í örum vexti, sem velti ca 10 millj. I ár, óskar eftir aðila sem vildi lána 4-5 millj. eða fasteignaveð fyrir sömu upphæð. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20240._____________ Vandaö tímarit (sérrit I áhugaveróum málaflokki) til sölu. Skapar einum manni mjög góðar aukatekjur. .Verð 950 þúsund. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20260. Bátar Skipstjórastóll. Til sölu nýr og vandað- ur skipstjórastóll. Stóllinn er bólstrað- ur og klæddur m/slitsterku áklæói og honum er hægt aó snúa og halla að vild. Stærðin hentar 1 flestar teg. báta og skipa. Hagstætt veró. S. 40607. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 6 tonna krókaleyfisbátur, Víking, með 3 DNG handfærarúllum, litadýptar- mæli, radar, 16 mílna, Alpcaco lóran með plotter og Danmak talstöó. Uppl. I síma 98-34053 og 98-34453._____________ • Alternatorar og startarar I Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120.___________________ Krókaleyfi/Kvóti. Óska eftir að kaupa krókaleyfi! Til greina kemur aó greióa það meó þorskkvóta. Ath., ekki þarf að farga bátum þó að krókaleyfi sé selt. Upplýsingar I síma 93-81682. Óska eftir nýlegum Sóma 800 með krókaleyfi. Er með 22 feta Flugfisk með krókaleyfi og öllum búnaði og bíl. Milli- gjöf stgr. Sími 91-42818. Bátaskýli til sölu. Skýlið er við Hvaleyrarlón, selst ódýrt. Uppl. I síma 91-52182,______________________________ Færeyingur, stærri gerö, árg. ‘83, með veióiheimild, til sölu. Upplýsingar I síma 93-86820 á kvöldin. Grásleppuleyfi. Veiðileyfi til grásleppu óskast. Uppl. I síma 91-53146 á kvöldin. Óska eftir kvótabát meö veiöiheimild á bilinu 4-6 tonn. Uppl. I síma 98-11198 e.kl. 19. Vatnabátur ásamt utanborösmótor óskast. Uppl. I síma 91-37573 um helg- ina. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveióar: Mustad krókar, línur frá Fiskevegen, 4 þ. sigurnaglalínur o.fl. Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, slmi 91-881040. Óskum eftir aö komast í samband við fiskverkendur og aðila sem hafa tiltek- ið hráefni: skata, hákarl, harófiskur, saltfiskur, lax, silungur, grásleppa og rauómagi. Fiskbúðin. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20263. Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusl, 98-34300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Suhny ‘83-’85, Peugeot 104, 5Ö4, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87,929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Scania, Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: MMC Lancer st. 4x4 ‘94 og ‘88, Sunny ‘93 og ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91 dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Urvan ‘90, Hiace ‘85,. Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 504, Mazda 323 ‘87, ‘38, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, CRX ‘85. Kaupum blla. Opió 9-19 og lau. 10-16. Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12 (rauó gata). VW transporter, Honda Accord ‘87, Monsa ‘87, Cherokee ‘84, Swift ‘88, Chevrolet Capric Classic, Peugeot 205, Fiesta ‘86, Sierra, Escort ‘84-’86, Taunus ‘82, Uno, Duna, Pulzar ‘86, Sunný ‘84, Micra ‘85, Lancer ‘86, Tredia ‘84, Galant ‘82, Skoda, Lada, Lada Sport, Samara, Volvo, Saab 99 og 900, Subaru E10, Porsche 924 og Ibiza. Kaupum bíla til nióurrifs. Opið virka daga 8.30-18.30, laugar- daga 10-16. Visa/Euro. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover ‘72—’82, LandCruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87, Dusty ‘85, Colt/Lancer ‘81—’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’87, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’88, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87—’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’87, BX ‘87, Ascona ‘84, Monza ‘87, Kadett ‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, BlazerSlO ‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659. Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘88, Charade ‘88, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer S-10. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka daga, 10-16 laugardaga. • Alternatorar og startarar i Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Óhevr., Dod- ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt veró. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Ódýrir varahlut ir I ýmsar gerðir bifreiða. Erum að rífa Suzuki Swift ‘84-’88, Dai- hatsu Charade ‘84-’88, Lada Sport ‘88, Buick Skylark. Bílapartar og bílaþjón- usta, Dalshrauni 20, s. 91-53560. Visa/Euro. Verið velkomin. Opið 9-22 virka daga og um helgar. Til sölu V6 2,8 Fordvél, 5 gira kassi og millikassi, I góóu lagi, nýtt 4,88 hlutfall I 9“ Ford og 9“ rör undan Van og öxlar. Einnig óskast 4,56 hlutfall I 9“ Ford og no spin 4,56 hlutfall I 44 framhásingu. Uppl. I síma 91-870447. 400 turbo skipting til sölu, New process glrkassi 1:4,56, Dana 20 millikassi, Hondu CRX stólar, lítið slitin 40“ mudder dekk, 4:10 drifhlutfbll I Dana 44. S. 96-22964 eftir kl. 17. Eigum á lager vatnskassa I ýmsar geróir bíla. Odýr og góð þjónusfa. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sllsalista. Stjörnublikk, Smiðju- vegi lle, sími 91-641144. Partaportiö, Súöarvogi 6, bakhús, s. 683896 og 36345. Höfum varahl. I flestar teg. Vélar og gírkassar I úrvali. ísetningar og viðgeróarþjónusta. Send- um um allt land. Kaupum bíla. Stokke tripp trapp Stóllinn sem vex með barni 5 ára ábyrgð Sama verð og annars staðar á Norðurlöndum kr. 9.760 Faxafeni 7 s. 687733 Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Suðurlandsbraut 30 - 108 Reykjavík sími 681240 - Fax 889640 UMSÓKNIR Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir umsóknum um kaup á 320 nýjum og eldri félagslegum eignaríbúðum sem koma til afhendingar fram á haustið 1996. Ennfrem- ur er óskað eftir umsóknum um 60 nýjar félagslegar kaupleiguíbúðir sem afhentar verða á sama tíma. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 97/1993. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, Suður- landsbraut 30, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 8-16. Umsóknum skal skila eigi síðar en 18. nóv. 1994. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.