Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
v
Einkamál
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aö kom-
ast í varanleg kynni við konu/karl?
Hafóu samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 870206.
Skemmtanir
GeymiS auglýsinguna. Það gæti vantað
tónlist við haustfagnaóinn, jólaglöggið,
jólatréð, þorrablótið, árshátíóina, qf-
mælið eða brúðk. Hljómsveitirnar: „Ur
einu í annað", „Tríó Þorvaldar", „Þ.V.
feðginin" eóa einn m/nikku og/eóa
hljómb. S. 91-75712.
Veisluþjónusta
Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa.
Frábær veislufóng. Nefndu það og við
reynum að veróa við óskum þínum.
Veitingamaðurinn, sími 91-872020.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hU
Hraóvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf„ Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Bókhald
Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Bókhald, VSK-uppgjör, launaútreikn-
ingar, tollskjöl. Aðstoóa við aUt sem
viðkemur skrifstofunni. Góð þjónusta á
góóu verói. Ari Eggertsson rekstar-
fræðingur, sími 91-75214.
Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að
sér bókhald og vsk-up.pgjör fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Odýr og góð þjón-
usta. S. 653876 og 651291,____________
Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og
einstakl. v. greiósluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Rekstrar- og greiösluáætlanir.
Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310.
Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
húseignum, Ld. þakviðgeróir, skiptum
um og leggjum hitastrengi í rennur og
niðuilÍbU. OU almenn trésmíðavinna,
t.d. parketlagnir, glerísetningar,
sprungu- og múrviðgerðir, flísal., máln-
ingarvinna, móóuhreinsun gleija
o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf„ símar
989-39155, 985-42407, 671887 og
644333._____________________________
Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak-
dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við
bárujárn, þakrennur, niðurfoU,
þaklekaviðgerðir o.fl. Þaktækni hf„
simi 91-658185 eða 985-33693.
Óska eftir verkefnum í viöhaldi húsa, s.s.
gluggaskiptum eóa viðgeróum (fræsi
fyrir tvöfóldu gleri) og klæðningum
bárujámshúsa. Föst verðtflboð.
S. 870141. Geymið auglýsinguna.
Sandspörslun - málun.
Tökum að okkur sandspörslun og mál-
un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs.
91-641534 og 989-36401._____________
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stiUing á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.
t 11
Tilboð óskast I eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn
15. nóvember 1994 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni
7 og víðar.
1 stk. Volvo 850 GLE, fólksbifreið (sk. eftir umferðaróhapp) 1993
1 stk. Saab 900 fólksbifreið 1989
1 stk. Toyota Carina 1990
5stk. Toyota Corolla 1987-91
5stk. Subaru station4x4 • 1985-91
1 stk. Toyota LandCruiser 4x4 1989
1 stk. Nissan Patrol 4x4 1987
6 stk. Toyota H i Lux 4x4 1984-90
1 stk. UAZ-4524x4 1981
2 stk. Lada sport 4x4 1987-89
2 stk. Volvo Lapplander 4x4 1981
5stk. Mitsubishi L-300minibus4x4 1988-90
2 stk. Toyota H iace 4x4 1987-90
1 stk. Ford Econoline 1987
1 stk. Mercedes Benz 914 sendibifreið m/lyftu 1985
1 stk. Mazda B-2000 pickup 1986
1 stk.GottwaldbílkraniAKM45 1971
1 stk. Ford 7840 dráttarvél m/ámoksturstækjum 4x4 1982
Tll sýnis hjá Vikurbaröanum, Haukamýri 4, 640 Húsavfk
1 stk. Toyota HiLux pickup4x4 1990
Tll sýnls hjá Vegagerð rikislns, blrgðastöð I Grafarvogi
1 stk. hjólaskófla, Caterpillar 966 C 1975
1 stk. snjótönn á hjólaskóflu, Gjerstad 1982
1 stk. spissplógur á veghefil, A-W Giant V 1970
Tll sýnis hjá Vegagerð rlkisins I Borgarnesi
1 stk. hjólaskófla, Caterpillar 966 C 1979
1 stk. snjótönn á hjólaskóflu, Gjerstad 1982
1 stk. snjótönn á vörubíl, S8t0 3000- H 1981
Tll sýnls hjá Vegagerð riklslns á ísafirðl
1 stk. snjófeykir, Viking pex 722 B 1985
Tll sýnis hjá Vegagerð rfkisins á Akureyrl
1 stk. veghefill, A. Barford Super 600 6x6,
snjóvæng
með snjótönn og1976
711 sýnls hjá Pósti og sfma, birgðastöð, Jörfa (skemmdir ettir óhöpp)
1 stk. Mercedes Benz sendibifreið m/kassa og lyftu 1990
1 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 1994
Tll sýnls hjá Pósti og sfma i Gufunesi
1 stk. Deutz Fahr KM-22sláttuvél
1 stk. Zaga múgavél
Til sýnls á Litla-Hraunl v/Eyrarbakka
1 stk. Zetordráttarvél
Til sýnls hjá Skógrækt rlkisins á Hallormsstaö
1 stk. Lada station
1983
1983
1977
1987
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum
bjóöendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðun-
andi.
Útboi ilrlla árangrll
BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844.
BRÉFASÍMI 91-626739
Tek aö mér allt viöhald húsa, utan sem
innan, s.s. gleijun, skipta um glugga og
þök o.fl. Gunnar M. Sigurðsson bygg-
ingam., sími 91-676224.
Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn-
um. Tilboð eða tímavinna. Hreióar Ás-
mundsson, löggildur pípulagninga-
meistari, símar 91-881280 og
985-32066.__________________________
Tökum aö okkur málningarvinnu, flísa-
og dúklagnir, pípulagnir og trésmíði.
Vönduð og fljót þjónusta. Uppl. í síma
985-40908 eða símboói 984-60303.
Ath. Flisalagnir. Múrari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduó þjónusta. Uppl.
í síma 91-628430 og 989-60662.______
Flísalagnir. Tek að mér vinnu vió flísa-
lagnir, glerveggjahleóslu og alhliða
múrviógerðir. Uppl. í síma 91-674056.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og
inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og
Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Hreingerningar
Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.________________
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Heimilisþrif.
Tek að mér þrif á heimilum.
Upplýsingar gefnar frá kl. 13-18 í síma
91-35053.___________________________
JS-hreingerningaþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
M
fíæstingar
Ath.! Tek aö mér þrif í heimahúsum og
fyrirtækjum. Vönduð vinnubrögð, er
vön. Einnig tilboð í jólahreingemingar.
S. 883998. Geymið auglýsinguna.
Tek að mér þrif í heimahúsum.
Agæt meðmæli. 45 ára kona, vandvirk
og reykir ekki. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20250.
7?/ bygginga
Ódýrt þakjárn og veggklæöning.
Framleiðum þakjárn og fallegar vegg-
klæðningar á hagstæóu verói.
Galvaniserað, rautt og hvítt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11,
simar 45544 og 42740, fax 45607.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmióju
með 40 ára reynslu. Aratugareynsla
trj'ggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf„ Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600.
20 m2 vinnuskúr til sölu. Verðtilboó.
Einnig nýr franskur gluggi, 70x160 cm,
hvítur og fuflgleijaður. Upplýsingar í
sima 91-39938._____________________
Klæönigarstál innanhúss. Hvítt stál í
loft og á veggi. Einnig gatað stál í loft.
Klæóning er snyrtleg lausn.
Vírnet hf„ Borgnarnesi, sími 93-71000.
Linden byggingarkrani til sölu, þarfnast
lagfæringar, fæst fyrir lítinn pening.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
20241._____________________________
Vélar - verkfæri
Lyfta. Bílalyfta til sölu, fæst fyrir sann-
gjarnan pening. Upplýsingar í símum
985-25848 og 92-37679._____________
Litið notuö snjótönn fyrir jeppa eða
traktor til sölu. Vökvaskekkt.
Upplýsingar í síma 98-78959.
Landbúnaður
Notaöar dráttarvélar til sölu:
• Fendt 310 LSA, 4x4, 92 hö„ árg. ‘87,
meó vökvaskekktri 2,4 m tönn.
• Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö„ árg. ‘91,
m/Fendt-moksturstækjum, m/aflút-
taki, 1000 sn/mín„ beisli að framan.
• MF 690, 4x4, 86 hö„ árg. ‘86, með
Trima 1840 moksturstækjum.
• MF 350, afturdr., 47 hö„ ‘87, án
tækja.
• MF 362, afturdr., 62 hö„ ‘93, án
• Zetor 7045, 4x4, 70 hö„ árg. ‘85, án
tækja, í toppstandi.
• Zetor 7245, 4x4, 70 hö„ árg. ‘90, með
Alö 540 moksturstækjum.
• Case 985,4x4,82 hö„ ‘90, m/vendigír
og Veto 2-to moksturstækjum.
• Ford 3600, afturdrif, 47 hö„ árg. ‘79,
með delux húsi.
• Deutz Intrac, 4x4, 70 hö„ árg. ‘85, m.
beisli og aflúttaki að framan.
• MF 3070, 4x4, 95 hö„ árg. ‘88,
m/Trima 1620 moksturstækjum.
• MF 165, afturdrif, 62 hö„ árg. ‘76,
multipower með grind, með ámokst-
urstækjum.
Ennfremur:
• Beislistengdur gaflallyftari, lyftir
1.400 kg í 2,7 m hæð.
• Mykjudælur og heyskerar fyrirl.
• Nokkrar sláttuþyrlur á haustverói.
Upplýsingar hjá Búvélum, Síðumúla
27, Reykjavík, s. 91-687050.
Sunbeam-Oster fjárklippur og kambar
til sölu, einnjg stórgripaklippur. Vönd-
uð vara frá Ástralíu og U.S.Á. Brýnum
kamba. Vélahlutir, s. 46005.
Óska eftir sláttuþyrlu, 135 cm, eða
heybindivél í skiptum fyrir nokkur
hross. Upplýsingar í síma 91-656756.
*
Líkamsrækt
Weider æfingabekkur meö þrekstiga til
sölu, kr. 10 þús„ kostar nýr kr. 18 þús.
Uppl. í sima 91-621385.
® Dulspeki - heilun
Ann Coupe miöill heldur kennslu- og
fræðslufund í sal Sjálfsbjargar, Hátúni
12, frá kl. 11-16 laugard. 12.11.
Skyggnilýsingafundur verður á sama
stað kl. 20. Nánari uppl. í síma 29832.
Biö fyrir fólki. Áttu við veikindi að
stríða? Sendið nafn og hvað amar aó í
box 4126,124 Reykjavík. Sjáðu hvað ég
get gert. Geymið auglýsinguna.
Tilsölu
Kays er tiskunafniö í póstverslun i dag.
Yfir 1000 síður. Pantió jólagjafirnar.
Listinn ókeypis án burðargjalds. Pönt-
unars. 91-52866. B. Magnússon hf.
lönaöarhuröir fyrir íslenskt veðurfar, v. frá
kr. 110 þ. m/vsk, 3x3 m, einnig hlið,
handrið, stigar, auk allrar járnsmíði. S.
91-654860 og 91-686819 á kv.
Amerísk hágæöaním.
King size og queen size dýnur, 10 ára
ábyrgó. Aðeins örfá rúm eftir, síðasta
sending fyrir jól. Þ. Jóhannsson, sími
91-879709, alla daga.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta.
Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar
hf„ flutningaþjónusta.
Verslun
Grennri fyrir kvöldiö. Instructor’s
choice sokkabuxumar, mjög stífar alla
leið. Helstu útsölustaðir: Plexiglas,
Borgarkringlunni, Mondo, Laugavegi,
Koda, Keflavík, Nína, Akranesi, Topp-
menn og sport, Akureyri. Umboð Æf-
ingastúdíó, s. 92-14828.
Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list-
skautar, svartir eða hvítir.
St. 30-34, verð kr. 4.390 stgr.
St. 35-41, verð kr. 4.990 stgr.
St. 42-45, verð kr. 5.490 stgr.
Örninn, Skeifunni 11, sími 91-889890.
Húsbílar
Citroén C 35 húsbíll, árgerö 1988, ekinn
80 þús. km, nýsprautaður, skoóaður
‘95, gaseldavél og upphitun, rennandi
vatn o.fl. Upplýsingar í símum
91-671678 og 985-24675.
Varahlutir
tfMsLvÉ
§KF
VÉIAVERKSTÆÐIÐ
asnmi
VARAHLUTAVERSLUNIN
Brautarholti 16 - Reykjavík.
Véiaviögeröir og varahlutir I flestar
geróir véla. Plönum og borum blokkir
og hedd og rennum sveifarása.
Endurvinnum hedd og vélina í heild.
Varahlutir á lager og sérpöntum í
evrópskar, amerískar og japanskar
vélar. Gæóavinna og úrvals vara hlutir
í meira en 40 ár.
Leitió nánari upplýsinga í símum
91-622104 og 91-622102.___________
Aukahlutir á bíla
BÍLPLAST
Bílplast, Stórhöföa 35, sími 91-878233.
Brettakantar á alla jeppa og skyggni,
hús og skúffa á Willys, hús á pickup og
vörubílabretti, spoilerar á flutninga-
bíla, toppur á Scoutjeppa.
Bílartilsölu
Tilboö óskast í húsbíl í sérflokkl, 4x4,35“
dekk, álfelgur, meó nýupptekinni 351
Windsorvél, nýryðvarinn, 4 tonna spil,
sími, talstöð, ísskápur, 6 kastarar, 2
nýir rafgeymar, geymslupláss uppi og
að aftan, fortjald áfast bílnum meó
hurð + gluggum. Innréttaður hjá
Ragga Vals, með svefnplássi fyrir fjóra.
Möguleg skipti á ódýrari. Uppl. í
s. 91-6572936, 984-58857 og
985-24511.
Mazda 323 DOCH turbo GTX, 4x4, til
sölu, árg. “91, ABS, centrallæsingar,
rafdrifnar rúður, speglar og hiti I
sætum, vökva- og veltistýri, tvívirk raf-
magnstopplúga, tveir gangar af álfelg-
um, spoilerkit, skoóaður ‘96, reyklaus.
Upplýsingar í símum 91-875859,
91-77879 og 985-36515.
Rjúpnaskyttur, ath. Til sölu Dodge
Weapon ‘55, Trader dísil, klæddur að
innan, m/svefnaðstöðu og gashellu,
skoðaður “95. Upplýsingar á Bflasöl-
unni Bflás, Akranesi, s. 93-12622, hs.
93-12384 og 93-12185.