Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 5 Fréttir Þingmenn og ráðherrar á faraldsfæti: Þorsteinn Pálsson með öll ráðuneytin? Svo gæti farið að Þorsteinn Pálsson yrði eini ráðherrann á landinu í byrj- un næstu viku. Þar með yrði hann nánast einvaldur í nokkra daga. í vikunni höfðu aUir ráðherrar ríkis- stjórnarinnar nema Þorsteinn boðað þátttöku sína á Norðurlandaráðs- þinginu í Tromsö sem hefst á mánu- daginn og stendur fram á miðviku- dag. í stjórnarráðinu var sú skýring gefin á ferð ráðherranna að nú gegndu þeir formennsku í ráðherra- nefndum Norðurlandaráðs. En það eru ekki bara ráðherrar sem verða á faraldsfæti því alls 17 almennir þingmenn verða einnig fjarverandi í byrjun næstu viku vegna fundarhalda erlendis. Þrátt fyrir þetta er ætlunin að þing starfi með eðlilegum hætti út vikuna sam- kvæmt upplýsingum sem DV aflaði sér á skrifstofu Alþingis í gær. Meðal þeirra þingmanna sem fara utan eru fulltrúar Islands á Norður- landaráðsþinginu, þau Valgerður Sverrisdóttir, Geir Haarde, Árni Mathiesen, Sigríöur Anna Þórðar- dóttir, Kristín Einarsdóttir, Rann- veig Guðmundsdóttir og Hjörleifur Guttormsson. Ekkert þeirra hefur látið kalla inn varaþingmann í sinn stað vegna fundarins í Tromsö. Margir fleiri þingmenn verða fjar- verandi næstu daga vegna fundar- halda úti í heimi. Á þingi Sameinuðu þjóðanna eru þau Ami P. Ámason, Guðjón Guömundsson og Ingibjörg Pálmadóttir. Þá er Björn Bjamason erlendis í opinberum erindagjörðum og á morgun fara þau Sólveig Péturs- dóttir, Jón Kristjánsson, Petrína Baldursdóttir, Ingi Bjöm Albertsson og Jóhannes Geir Sigurgeirsson á fund Norður-Atlantshafsráðsins. : Steffens Mikið úrval af falleg- um fatnaði í stærð- um 128-173 cm Peysa 2.480,- Pils 2.480,- Vesti 3.995,- 10% staðgreiðsluafsl. Ekkert póstkröfugjald /4 Barrrafataverslun V ' Laugavegi 89 • Reykjavík • Sími 10610 f£ ■íir <2KO Group Teko AG i'-'^TTœðu s 1 u heimilistœki TEKA heimilistækin eru seld í 87 þjóölöndum, þau eru falleg, nýtískuleg og ein vönduöustu heimilistækin á markaönum í dag. Kynningarveröiö, sem viö nú bjóöum er eitt þaö hagstæöasta sem býöst hérlendis. INNBYGGINGAROFN, gerb HT710. Blástur, klukka meb 8 prógrömmum, sjálfhreinsandi meb Turbo-grilli, snúningsteíni, tvöflat kristalgler í hurb, tvær blástursviftur. Utir: hvítur,brúnn. TVÍSKIPTUR KÆtlR / frystir, 375 lítra. Kælir: 240L/ frystir: 1351. Hrabfrystir nibur f -24 grábur. Tvær pressur, orkunotkun 1.75KW/sólarhring. Mál: 185X60X60 cm. ÞRÍSKIPTUR KÆLlR/frystir, 300.lítra. Kælir: 135L/Mibhólf, sem kælir í 0 gr. 70L/frystir 95L. Hrabfrystir í -24 grábur. Orkunotkun: 1,65KW/sólarhring. Mál: 183X60X60 cm. INNBYGGINGAROFN gerb HT490. Sjálfhreinsandi. Grill meb snúningsteini. VIFTUR ROFABORO GUFUGLEYPIR, gerb DK -60 Úr burstubu stáli, hvítir eba svartir meb 2 mótorum. Sjálfvirk gangsetning, málmsíur, afköst 700 rúmmetrar / klst. INNBYGGINGAROFN gerb HT510 Sjálfhreinsandi. Grill meb snúningsteini. INNBYGGINGAROFN gerb HT610. Blástur, klukka, 7 kerfi, sjálf- hreinsandi meb Turbo-grilli, tvöfalt kristalgler í hurb, litur: hvítur, brúnn. KÆLISKÁPUR gerb TS 136 136 lítra. Gott frystihólf Mál: 85X50X59 cm. UPPÞVOTTAVÉL, gerb LP770. Tekur borbbúnab fyrir 12 manns. Sérlega hljóblát, 7 kerfi, þ.á.m. gijá- og sparnabarkerfi. INNBYGGINGAROFN gerb RT800. Tölvuklukka meb prógrömmum, 7 kerfi, sjálfhreinsandi meb Turbo-grilli, snúningsteini og blæstri, tvöfalt kristalgler í hurb, antik útlit. KERAMIKHELLUBORÐ, gerb VT CM 4 subufletir, áfast rofaborb. INNBYGGINGAROFN gerb HE720. Forritub tölvuklukka, sjálfhreinsandi meb Turbo-grilli, tvöfalt kristalgler í hurb, tvær blástursviftur, Litir: hvítt eba brúnt. INNBYGGINGAROFN, gerb HE735. Sami og HE720, en úr burstubu stáli. RAÐGREIÐSLUR KERAMIKHELLUBORÐ, gerb VT TH 4 subufletir, þar af 2 stækkanlegir, áfast rofaborb. Burstaö stál á kanti. Mál: 75X51 cm. KERAMIKHELLUBORÐ, gerb VT N 4 hrabsubufletir, rúnnub eba skörp horn. Sjálfstætt rofaborb eba borb fyrir ofn. Litin brúnt, hvítt eba burstab stál. Mál: 59X51 cm. HELLUBORÐ, gerb E 60/4P 4 hellur, 1 hrabsubuhella, áfast stjórnborb. Litir: hvítt, brúnt eba burstab stál. Mál: 60X51 cm. i1 OPIÐ: MÁNUD.-FÖSTUD. S-18 UUGARD. 10-14 VERSLUN FYRIR ALLA! FAXAFENI 9 SIMI 887332 HELLUBORÐ, gerb SM/4P 4 hellur, 1 hrabsubuhella. Sjálfstætt KERAMIKHELLUBORÐ, rofaborb eba borb fyrir ofn. Utir: gerb VT H2DC brúnt, hvítt eba burstab stál. 4 hrabsubufletir, þar af 1 stækkanlegur Mál: 59X51 cm. og 2 halogen . Sjálfstætt rofaborb eba borb fyrir ofn. Mál: 59X51 cm. Rúnnub eba skörp horn. ^ i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.