Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Side 5
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
5
Fréttir
Þingmenn og ráðherrar á faraldsfæti:
Þorsteinn Pálsson
með öll ráðuneytin?
Svo gæti farið að Þorsteinn Pálsson
yrði eini ráðherrann á landinu í byrj-
un næstu viku. Þar með yrði hann
nánast einvaldur í nokkra daga. í
vikunni höfðu aUir ráðherrar ríkis-
stjórnarinnar nema Þorsteinn boðað
þátttöku sína á Norðurlandaráðs-
þinginu í Tromsö sem hefst á mánu-
daginn og stendur fram á miðviku-
dag. í stjórnarráðinu var sú skýring
gefin á ferð ráðherranna að nú
gegndu þeir formennsku í ráðherra-
nefndum Norðurlandaráðs.
En það eru ekki bara ráðherrar
sem verða á faraldsfæti því alls 17
almennir þingmenn verða einnig
fjarverandi í byrjun næstu viku
vegna fundarhalda erlendis. Þrátt
fyrir þetta er ætlunin að þing starfi
með eðlilegum hætti út vikuna sam-
kvæmt upplýsingum sem DV aflaði
sér á skrifstofu Alþingis í gær.
Meðal þeirra þingmanna sem fara
utan eru fulltrúar Islands á Norður-
landaráðsþinginu, þau Valgerður
Sverrisdóttir, Geir Haarde, Árni
Mathiesen, Sigríöur Anna Þórðar-
dóttir, Kristín Einarsdóttir, Rann-
veig Guðmundsdóttir og Hjörleifur
Guttormsson. Ekkert þeirra hefur
látið kalla inn varaþingmann í sinn
stað vegna fundarins í Tromsö.
Margir fleiri þingmenn verða fjar-
verandi næstu daga vegna fundar-
halda úti í heimi. Á þingi Sameinuðu
þjóðanna eru þau Ami P. Ámason,
Guðjón Guömundsson og Ingibjörg
Pálmadóttir. Þá er Björn Bjamason
erlendis í opinberum erindagjörðum
og á morgun fara þau Sólveig Péturs-
dóttir, Jón Kristjánsson, Petrína
Baldursdóttir, Ingi Bjöm Albertsson
og Jóhannes Geir Sigurgeirsson á
fund Norður-Atlantshafsráðsins.
: Steffens
Mikið úrval af falleg- um fatnaði í stærð- um 128-173 cm Peysa 2.480,- Pils 2.480,- Vesti 3.995,- 10% staðgreiðsluafsl. Ekkert póstkröfugjald
/4 Barrrafataverslun V ' Laugavegi 89 • Reykjavík • Sími 10610
f£
■íir
<2KO
Group Teko AG
i'-'^TTœðu s 1 u
heimilistœki
TEKA heimilistækin eru seld í 87 þjóölöndum, þau eru falleg, nýtískuleg og ein
vönduöustu heimilistækin á markaönum í dag. Kynningarveröiö, sem viö nú
bjóöum er eitt þaö hagstæöasta sem býöst hérlendis.
INNBYGGINGAROFN, gerb HT710.
Blástur, klukka meb 8 prógrömmum,
sjálfhreinsandi meb Turbo-grilli,
snúningsteíni, tvöflat kristalgler í hurb,
tvær blástursviftur. Utir: hvítur,brúnn.
TVÍSKIPTUR KÆtlR / frystir, 375 lítra.
Kælir: 240L/ frystir: 1351. Hrabfrystir
nibur f -24 grábur. Tvær pressur,
orkunotkun 1.75KW/sólarhring.
Mál: 185X60X60 cm.
ÞRÍSKIPTUR KÆLlR/frystir, 300.lítra.
Kælir: 135L/Mibhólf, sem kælir í 0 gr.
70L/frystir 95L. Hrabfrystir í -24
grábur. Orkunotkun:
1,65KW/sólarhring.
Mál: 183X60X60 cm.
INNBYGGINGAROFN gerb HT490.
Sjálfhreinsandi. Grill meb
snúningsteini.
VIFTUR
ROFABORO
GUFUGLEYPIR, gerb DK -60
Úr burstubu stáli, hvítir eba svartir meb 2
mótorum. Sjálfvirk gangsetning,
málmsíur, afköst 700 rúmmetrar / klst.
INNBYGGINGAROFN gerb HT510
Sjálfhreinsandi. Grill meb
snúningsteini.
INNBYGGINGAROFN gerb HT610.
Blástur, klukka, 7 kerfi, sjálf-
hreinsandi meb Turbo-grilli, tvöfalt
kristalgler í hurb, litur: hvítur, brúnn.
KÆLISKÁPUR gerb TS 136
136 lítra. Gott frystihólf
Mál: 85X50X59 cm.
UPPÞVOTTAVÉL, gerb LP770.
Tekur borbbúnab fyrir 12 manns.
Sérlega hljóblát, 7 kerfi, þ.á.m. gijá-
og sparnabarkerfi.
INNBYGGINGAROFN gerb RT800.
Tölvuklukka meb prógrömmum,
7 kerfi, sjálfhreinsandi meb
Turbo-grilli, snúningsteini og blæstri,
tvöfalt kristalgler í hurb, antik útlit.
KERAMIKHELLUBORÐ, gerb VT CM
4 subufletir, áfast rofaborb.
INNBYGGINGAROFN gerb HE720.
Forritub tölvuklukka, sjálfhreinsandi
meb Turbo-grilli, tvöfalt kristalgler í
hurb, tvær blástursviftur, Litir: hvítt
eba brúnt.
INNBYGGINGAROFN, gerb HE735.
Sami og HE720, en úr burstubu stáli.
RAÐGREIÐSLUR
KERAMIKHELLUBORÐ, gerb VT TH
4 subufletir, þar af 2 stækkanlegir,
áfast rofaborb. Burstaö stál á kanti.
Mál: 75X51 cm.
KERAMIKHELLUBORÐ, gerb VT N
4 hrabsubufletir, rúnnub eba skörp
horn. Sjálfstætt rofaborb eba borb
fyrir ofn. Litin brúnt, hvítt eba
burstab stál. Mál: 59X51 cm.
HELLUBORÐ, gerb E 60/4P
4 hellur, 1 hrabsubuhella, áfast
stjórnborb. Litir: hvítt, brúnt eba
burstab stál. Mál: 60X51 cm.
i1
OPIÐ:
MÁNUD.-FÖSTUD.
S-18
UUGARD. 10-14
VERSLUN FYRIR ALLA! FAXAFENI 9 SIMI 887332
HELLUBORÐ, gerb SM/4P
4 hellur, 1 hrabsubuhella. Sjálfstætt
KERAMIKHELLUBORÐ, rofaborb eba borb fyrir ofn. Utir:
gerb VT H2DC brúnt, hvítt eba burstab stál.
4 hrabsubufletir, þar af 1 stækkanlegur Mál: 59X51 cm.
og 2 halogen . Sjálfstætt rofaborb eba
borb fyrir ofn. Mál: 59X51 cm. Rúnnub
eba skörp horn.
^ i
i