Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1994, Side 23
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994
23
Hönnunarsamkeppni
um grunnskóla
Reykjavíkurborg efnir til tveggja þrepa samkeppni
um hönnun þriggja heildstæðra, einsetinna grunn-
skóla í Reykjavík. Skólarnir verða byggðir í Engja-
hverfi, Víkurhverfi og Borgahverfi og verður stærð
þeirra hvers um sig á bilinu 4-5 þús. ferm. Öllum,
sem eru félagar í Arkitektafélagi Islands eða hafa
réttindi til að leggja aðaluppdrætti fyrir byggingar-
nefnd Reykjavíkur, er heimil þátttaka í samkeppn-
inni. Keppnisgögn verða afhent þátttakendum í des-
ember nk. samkvæmt nánari auglýsingu. Áætlaó er
að tillögum í fyrra þrepi samkeppninnar verði skilað
fyrir miðjan janúar 1995.
Dómnefnd
LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
HÚSB Y GG JENDUR
Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagnsheim-
taug að halda í hús sín í vetur, er vinsamlegast bent
á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til
þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost
er komið í jörðu.
Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta
hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröft-
ur að húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri
ekki lagningu hennar.
Heimtaugar verða ekki lagðar ef frost er komið í
jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem
af því hlýst.
Jafnframt bendir Rafmagnsveitan á að inntakspípur
heimtauga fyrir einbýlis- og raðhús skulu ná út fyr-
ir lóðamörk.
Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaaf-
greiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlandsbraut 34, í
síma 604686.
RAFMAQNSVEITA
REYKJAVIKUR
Valgeröur Matthíasdóttir stjómar vönduðum og skemmtilegum
þœtti á Aöalstööinni á milli eitt ogjjögur á laugardögutn.
Vala fœr til sín góða gesti úrýmsum geirum þjóðlífsins og rœðir við
þá á einlœgan og opinskáan hátt. íþœttinum fjallar Valgerður
einnig ítarlega um menningar- og listviöburöi líöandi stundar.
Valgerður Matthíasdóttir á laugardögum. Þáttur sem enginn
útvarpssœlkeri œtti aö látafram hjá sérfara.
9D9Y9G9
AÐALSTÖÐIN
VISA ISLAND
er styrktaraðili þáttarins