Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 5 Barna- o$ unglingabielair \NI)| UH MÖOÍWNÖN ÖI'SSON^ — —<•=> m m » * Nína, Pálína, Emilía... Eins og venjulega eru það stelpurnar sem mest ber á í huga Berts og dagbókinni hans. Svo prófar hann rúllubretti félaga síns - í stiga- ganginum. Ef hann bara fengi nú eins og eitt ástarbréf... Það væri vel þegið af einmana strák, sem er þrettán og hálfs árs. I þessari bók lýkur Svanur öðrum bekk, en er ekki viss um að hann vilji fara í þann þriðja . Hann er nefnilega búinn að læra flest sem nann þarf að kunna. Þessi bók kitiar hláturtaugarnar ekki síður en hinar fyrri en bækurnar um grallarann Svan eru eftir sömu höfunda og metsölubækurnar um Bert. somanum Hanna er níu ára gömul stúlka og á heima í íslenskum torfbæ um 1930. Hér verða bráðlifandi lífshættir þegar ungir og gamlir unnu saman að því að breyta „ull í fat og mjólk í mat." Sagan segir frá horfnum tíma sem kemur aldrei aftur nema í ævintýrum. Hér sendir Jóhanna Á. Steingrímsdóttir frá sér bók sem skrifuð er á kjarnyrtu íslensku máli með frábærum teikn- ingum eftir Freydísi Kristjánsdóttur. lætur ser aldrei leiðast Bækurnar um Magga mörgæs eru orðnar fimm. Aðdáendum Magga fjölgar stöðugt enda er Maggi skemmtilegur og lætur sér aldrei leiðast. Hér lendir hann í margvíslegum ævintýrum. Asbjtírnticn ouMoe Geithafrarmr Tvlknlntfnr aftlr Svewl OHo S. ***■»«■■■»*■«**** Einu sinni voru þrír geithafrar sem áttu að fara upp í selið til að fita sig. Á leiðinni var brú yfir árgljúfur og undir brúnni átti heima stór, Ijótur tröllkarl... Þetta sígilda ævintýri er nú komið aftur nýjum búningi með gullfallegum teikningum Svend Otto S. «■»* Var það rétt að þeir hefðu næstum staðið séra Sturlaug að innbroti í vöruhúsið? Af hverju fannst hluti þýfisins heima hjá prestinum? Var vofan í kirkjugarðinum hluti af skýringunni? Ný bók eftir Kristján Jónsson með teikningum eftir Bjarna Jónsson. mmmuÁi Höfundar bókarinnar eru aðeins átján ára gamlir. Efnið sem þeir skrifa um er komið úr umhverfi þeirra, daglegu lífi íslenskra unglinga. Skólinn, fyrsta ástin, samskipti við foreldra, þetta er lífs- reynsla sem allir þekkja. Bókin er frumraun þeirra félaga en kemur mjög á óvart. Hún er fuil af húmor, en þó er sterkur undirtónn í sögunni. Þessi bók er skrifuð á máli unglinga, um unglinga, fyrir unglinga. dora Lísa Dóra er skemmtileg stelpa sem bíður óþreyjufull eftir jólunum. í tilhlökkuninni dreymir hana ýmis ævintýri. Þetta er fyrsta bók Þorfinns Sigurgeirssonar sem einnig myndskreytti hana með fallegum litmyndum sem prýða hverja síðu. |Skjaldborg ARMULA 23 SÍMI91-882400 AFGREIÐSLA A AKUREYRI: FAX 888994 FURUVELLIR 13 • SÍMI 96-24024 MAGGI mörgæs KrtP-.f.lAfi JODSSOH ðularfulla mrnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.