Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 20
48 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Þrumað á þrettán Tippað á hálfleiki á sænsk-íslenskum seðli Sigurður Baldursson, fram- kvæmdastjóri íslenskra getrauna, og forráðamenn AB Tipstjánst í Svíþjóð eru með á teikniborðinu nýjan 14 leikja getraunaseðil. Hver röð á að kosta 5 krónur og á seðillinn að vera á markaðinum sem tilraun í tíu vikur eftir áramót. Á seðlinum verða sjö leikir Evr- ópuliða sem verða leiknir á miðviku- dögum eða í einstaka tilfellum fimmtudögum. Einnig verður tippað á hálfleiki liðanna. A sama tíma eru þau getraunafyr- irtæki sem stóðu að Eurotips: Aust- urríki, Danmörk, Holland, Island og Svíþjóð, að kanna nýjan sex leikja seðil þar sem tippað er á mörk. Sá seðill ber heitið Eurogoals en ekki er vitaö hvenær hann kemur á mark- aðinn. Enn eru Englandsmeistar- arnir á skjánum Næstkomandi laugardag verður sýndur leikur Manchester United og Nottingham Forest í ríkissjónvarp- inu. Ensku leikirnir hafa nær undan- tekingarlaust verið mjög íjörlegir í haust og mörg mörk skoruð. Töluverö meiðsh hafa verið á þeim leikmönnum Manchester United sem Alex Ferguson framkvæmdastjóri ætlaði að nota í baráttunni um Eng- landsmeistaratitilinn. Ferguson hef- ur neyðst til að nota unga leikmenn sem hafa staðið sig með prýði. Markvörðurinn Peter Schmeichel verður frá í nokkrar vikur vegna bakmeiðsla, varnarmaðurinn Paul Parker var skorinn upp nýlega og veröur frá í tvo mánuði, Lee Sharpe verður frá í nokkrar vikur í viðbót og Ryan Giggs hefur verið meiddur meira og minna í haust. Þá gengur Roy Keane ekki heill til skógar og hefur misst af fjölda leikja. Hann fer í kviðshtsuppskurð í vor þegar leik- tiðinni er lokið. Ekki hefur verið mikið um meiðsli hjá Nottingham Forest liðinu. Hinn harðskeytti framherji Stan Cohy- more meiddist fyrr í haust en er kom- inn í liðið á ný. Hohendingurinn Bry- an Roy hefur kvartaö undan álagi en geta hans hefur komið töluvert á óvart. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefh. Stefnir í bráðabana í ítalska hópleiknum Einungis einni umferð er ólokið í ítalska hópleiknum. STEBBI er efst- ur með 91 stig, UTANFARAR og 7 GR-13 eru með 89 stig, BOND og GOLDFINGER eru með 88 stig, TÝR 87 stig og SVENNI 86 stig. Miklar hkur eru á að einhverjir hópanna muni beijast í bráðabana og sú einkennilega staða gæti komið upp að margir þessara hópa verði efstir og jafnir að lokum. ítalskir knattspyrnumenn spha síðustu umferð fyrir áramót 18. des- ember en fyrsta umferð eftir áramót verður sunnudaginn 8. janúar. Ef hópar lenda í bráðabana keppa þeir 8. janúar og svo áfram eftir það. Lee Sharpe er mikilvægur hlekkur i liði United en hann er meiddur og verður frá í nokkrar vikur. Haustleiknum lauk síðasthðinn laugardag, en þar börðust hópar í bráðabana. BREIÐABLIK sigraði í haustleiknum og fær fjórar ferðir á knattspymuleik, RÓBÓTAR eru í öðru sæti og fá tvær ferðir á knatt- spyrnuleik og DÚTLARAR eru í þriðja sæti og fá eina ferð á knatt- spymuleik. Tíangaf 600 krónur Vinningar á ítalska seðlinum voru ágætir. Tveir Svíar fengu 2.140.650 krónur hvor fyrir 13 rétta, en íslend- ingar voru töluvert frá því að ná 13 réttum, þó svo að einum íslenskum tippara hafi tekist að ná 12 réttum. 85 raðir fundust með 12 rétta og fær hver röð 31.700 krónur. 1.292 raðir fundust með 11 rétta, þar af 19 á íslandi, og fær hver röð 2.190 krónur. 10.019 raðir fundust með 10 rétta, þar af 201 á íslandi, og fær hver röð 600 krónur. Úrslit eftir bókinni á enska seðlinum Það er langt síðan jafn margar rað- ir hafa fundist með 13 rétta eins og nú. 3.875 reynust þær vera, þar af 48 á íslandi, og fær hver röð 15.600 krón- ur. 52.146 raðir fundust með 12 rétta, þar af 733 á íslandi, og fær hver röð 950 krónur. Vinningar fyrir 11 rétta og 10 rétta náðu ekki lágmarki og runnu saman við fyrstu tvo vinn- ingspottana. 1.044.058 raðir fundust með 10 rétta og er það ótrúlega mikiö hlutfall seldraraða. -E.J. Leikir 50. leikviku 18. desember Heima- leikir síöan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá •Q w < CÚ < 2 O D. UJ Q- ö ii Z a < o O w 5 Q 5 Samtals 1 X 2 1. Man. Utd. - Notth For 5 1 4 15-10 2 4 4 10-14 7 5 8 25-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Arsenal - Leeds 3 3 1 6- 3 1 4 3 11-11 4 7 4 17-14 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 3. Leicester - Blackburn 3 0 4 10- 7 3 2 3 12-15 6 2 7 22-22 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 4. Coventry - Newcastle 2 1 3 9- 9 3 1 3 10-14 5 2 6 19-23 2 2 X 2 2 2 X X X 2 0 4 6 5. Everton - Tottenham 5 2 3 11-10 1 2 7 14-21 6 410 25-31 1 1 1 X 2 1 1 1 1 X 7 2 1 6. C. Palace - Norwich 3 1 4 13-13 1 3 5 13-17 4 4 9 26-30 2 1 1 1 2 X X 1, 1 2 5 2 3 7. West Ham - Man. City 4 1 1 12- 5 1 2 4 4-12 5 3 5 16-17 2 X X 1 2 1 X X 2 2 2 4 4 8. Sheff. Wed-QPR 7 1 2 23-8 1 5 4 10-15 8 6 6 33-23 1 1 X X 1 1 1 1 1 1 8 2 0 9. Charlton - Oldham 5 2 0 15- 7 ‘0 3 5 10-17 5 5 5 25-24 1 X 2 X 1 1 2 2 X X 3 4 3 10. Watford - Sheff. Utd 0 0 1 1-3 0 0 2 1- 7 0 0 3 2-10 X X 2 1 2 1 X 2 1 2 3 3 4 11. Port Vale - Swindon 2 1 0 7- 3 1 0 3 2-7 3 1 3 9-10 1 1 1 1 1 1 1 1 2 1 9 0 1 12. Southend - Millwall 0 2 1 6- 7 1 1 2 6- 7 1 3 3 12-14 1 1 X 1 2 1 1 1 1 X 7 2 1 13. Derby- Barnsley 3 2 2 10- 7 3 3 2 9- 9 6 5 4 19-16 1 X X 1 1 1 1 1 1 2 7 2 1 Italski seðillinn Leikir 19. desember Staðan í úrvalsdeild 18 8 0 1 (27- 9) Blackburn ... 5 3 1 (14- 6) +26 42 18 9 0 0 (21- 0) Man. Utd ... 4 2 3 (14-12) +23 41 18 6 3 0 (23- 9) Newcastle ... 5 1 3 (16-13) +17 37 18 6 3 0 (18-5) Liverpool ... 3 2 4 (16-13) +16 32 18 5 3 2 (18-11) Notth For ... 4 2 2 (13-8) +12 32 18 5 3 1 (24-11) Man. City .... 3 1 5 ( 6-17) + 2 28 18 6 2 1 (16- 9) Leeds ... 2 2 5 (10-15) + 2 28 18 4 1 3 (15- 7) Chelsea ... 4 2 4 (11-16) + 3 27 18 6 3 0 (14- 5) Norwich .... 1 3 5 ( 4-10) + 3 27 18 4 2 4 (18-17) Tottenham 3 2 3 (14-17) - 2 25 18 3 3 2 (11-7) Arsenal ... 3 3 4 (11-12) + 3 24 18 4 2 3 (10-11) Coventry .... 2 3 4 (10-18) - 9 23 18 2 2 4 ( 6-10) C. Palace 3 4 3 ( 9- 9) - 4 21 18 3 3 3 (10-10) Southamptn .. .... 2 3 4 (15-20) - 5 21 18 3 4 2 ( 9- 8) Sheff. Wed .... .... 2 2 5 (10-18) - 7 21 18 5 1 4 (15-16) Wimbledon .... .... 1 2 5 ( 4-15) -12 21 18 5 1 4 (18-16) QPR 0 3 5 ( 9-19) - 8 19 18 3 4 2 (13-10) Everton 1 2 6 ( 2-14) - 9 18 18 4 1 3 ( 6- 6) West Ham 1 2 7 ( 6-15) - 9 18 18 1 5 3 ( 7-10) Aston V .... 2 2 5 (14-19) - 8 16 18 3 3 3 (14-14) Leicester .... 0 1 8 ( 5-19) -14 13 18 2 0 7 (11-18) Ipswich .... 1 2 6 ( 6-19) -20 11 21 21 21 8 20 1 20 20 20 21 21 21 21 21 8 1 8 1 2 2 3 4 2 4 1 3 2 3 4 4 4 6 5 3 1 5 2 4 3 4 Staðan í 1. deild (21- 8) Middlesbro .... 4 3 3 (11-11) (23-11) Wolves ........ 3 3 4 (14-12) (26-11) Tranmere ...... 2 4 5 ( 9-14) (18- 5) Bolton ........ 3 3 5 (15-19) (16- 7) Barnsley....... 3 2 5 ( 8-15) (10- 6) Reading ........ 5 2 4 (14-14) (19-8) Sheff. Utd ..... 2 3 5 (14-15) (18-9) Grimsby ......... 2 4 4 (11-15) (14-7) Southend ........ 2 3 6 ( 9-25) (14-18) Luton .........6 3 1 (17-11) (20-10) Stoke .......... 2 4 4 ( 5-15) (18-11) Oldham ........ 2 2 6 (10-16) (14- 9) Watford ........ 2 4 5 ( 8-15) (13-8) Derby ........... 3 3 5 ( 9-11) (19-12) Millwall ....... 1 3 6 ( 8-16) ( 8-10) Sunderland .... 4 3 3 (14-10) (12-11) Burnley ........ 3 4 4 ( 9-14) (14-14) Charlton ....... 2 5 3 (16-18) (15-10) Port Vale ...... 1 4 6 ( 9-17) (18-14) Swindon ........ 1 0 8 (10-21) (11- 8) WBA ............ 0 4 8 ( 7-22) (11-17) Portsmouth ..... 2 4 4 (10-16) ( 9-15) Bristol C........2 1 7 ( 8-15) (13-14) Notts Cnty ..... 1 2 8 ( 8-17) + 13 40 + 14 37 + 10 36 + 9 35 + 2 35 + 4 33 + 10 32 + 5 32 - 9 31 + 2 0 + 1 - 2 + 3 - 1 + 2 - 4 - 2 - 3 - 7 -12 21 -12 20 -13 19 -10 18 1. Roma - Milan 2. Bari - Parma 3. Inter - Lazio 4. Fiorentina - Foggia 5. Sampdoria - Cagliari 6. Cremonese - Torino 7. Juventus - Genoa 8. Reggiana - Padova 9. Piacenza - Udinese 10. Fid.Andria - Ancona 11. Acireale - Verona 12. Chievo - Palermo 13. Cesena - Venezia • Staðan í ítölsku 1. deildinni 12 5 1 0 (10- 3) Juventus ... 4 1 1 (11- 8) + 10 29 13 7 0 0 (15-2) Parma .... 1 4 1 (8-7) + 14 28 13 5 2 0 (15- 6) Fiorentina .... ... 2 2 2 (14-12) + 11 25 13 3 3 0 ( 9- 3) Roma ... 3 2 2 (10- 5) + 11 23 13 4 1 2 (19-11) Lazio .... 2 3 1(6-5) + 9 22 13 4 1 1 ( 9- 3) Bari .... 3 0 4 ( 6-11) + 1 22 13 3 3 0 (13- 5) Sampdoria .. .... 1 3 3(4-6) + 6 18 13 3 2 2 i 9- 7) Foggia .... 1 3 2(6-7) + 1 17 13 2 1 3 ( 6- 7) Inter .... 2 4 1(5-3) + 1 17 13 4 2 0 ( 7- 2) Cagliari 0 3 4(4-9) 0 17 11 3 3 0 ( 6- 3) Milan .... 1 1 3(4-6) + 1 16 11 3 1 1 ( 8- 4) Torino 1 2 3(4-8) 0 15 13 2 2 2 (10-11) Napoli 1 4 2 ( 8-12) - 5 15 13 2 3 2 (10— 9) Genoa 1 0 5 ( 5-13) - 7 12 13 3 0 3 ( 7- 6) Cremonese ... 1 0 6 (2-11) - 8 12 13 3 1 3 ( 7- 8) Padova .... 0 1 5 (5-21) -17 11 12 1 3 2 ( 4- 7) Reggina 0 0 6 ( 3-1 í) -11 6 13 0 4 3 ( 5- 9) Brescia 0 0 6 ( 1-14) -17 4 Staðan í ítölsku 2. delldinni 14 3 3 0 (9-2) Piacenza .... 4 3 1(9-4) + 12 27 14 5 1 1 (14- 6) Cesena 0 7 0(3-3) + 8 23 14 3 4 0 (11-4) Udinese .... 2 3 2 (11- 8) + 10 22 14 3 2 2 (10-5) Salernitan .. .... 3 1 3 (10-10) + 5 21 14 3 3 0 (10- 3) Fid.Andria . 2 3 3(5-8) + 4 21 14 4 3 0 (13- 5) Lucchese ... 1 3 3 ( 5-10) + 3 21 14 4 2 1 (17- 9) Ancona 1 3 3(6-9) + 5 20 14 3 3 1 ( 7-4) Perugia 1 5 1(4-5) + 2 20 14 2 5 0 ( 6-4) Verona 2 3 2(6-7) + 1 20 14 3 5 0 ( 7- 1) Palermo 1 2 3(7-6) + 7 19 14 3 4 0 ( 7- 2) Vicenza 0 6 1 (1-3) + 3 19 14 2 4 1 ( 5- 3) Cosenza 2 3 2 ( 9-11) 0 19 14 1 3 3 ( 6-7) Chievo ...:. 3 2 2(8-4) + 3 17 14 3 1 3 ( 5- 6) Venezia 2 1 4(6-7) - 2 17 14 3 1 2 (6-6) Acireale 1 3 4 ( 2-10) - 8 16 14 2 3 2 ( 6-6) Atalanta 0 5 2(4-8) — 4 14 14 3 3 2 ( 8-9) Pescara 0 1 5 ( 4-14) 11 13 14 2 4 1 (5-3) Ascoli 0 1 6 ( 3-13) - 8 11 14 1 3 3 ( 5-12) Lecce 0 4 3(3-9) 13 10 14 1 3 4 ( 4-11) Como 1 1 4 ( 2-12) 17 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.