Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 24
52 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tll lelgu glæsileg 4ra herbergja ibúö í Breiðholti. Leiguveró 48 þús. með hús- sjóði. Laus strax. Uppl. í símum 91-683777, 91-676913 eða 985-23980. 2ja herbergja íbúö vlö Grettisgötu til leigu. Laus strax. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr. 20982._________ 2ja herbergja rúmgóö fbúö viö Háskólann til leigu frá 1. janúar út skóla- árið. Uppl. í síma 91-667189 eftir kl. 19. 2-3 herbergja ibúö til leigu í miðbæ Garóabæjar, laus strax. Upplýsingar í sima 91-656522.______________________ Jól í New York. Lítil, falleg ibúð til leigu í skemmtilegu hverfi (niðri í bæ). Uppl. i síma 91-813858.____________________ Lítiö notuö uppþvottavél fæst i skiptum fyrir góóa þvottavél. Upplýsingar í sima 91-33166 eftirld. 19,___________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 91-632700._________________ Til leigu 2ja herb. íbúö í hverfi 108. Leiga kr. 30.000 á mánuði. Uppl. í sima 91-685939. Gjöfsemgleðuraugað Handunnir trébílar á frábæru verði. 15 cm kr. 200,- 30 cm kr. 720, 21 cm kr 420, 38 cm kr. 940, Mikið úrval af húsbúnaði og gjafavöru til jólanna á hreint frábæru verði. Mœasin C-x IIÚHáuuiMihölllnnl Bíldshöfða 20 -112 Reykjavík - Síml 91-871199 Ut Húsnæði óskast Bresk fjölskylda óskar aö taka á leigu íbúó eða hús með húsgögnum og svefn- pláss fyrir 4+1 ungbam frá 22. des. eða fyrr til 30. des. Nánari uppl. hjá Olgu i síma 91-623518.____________ Reglusaman sjómann sem er lítið heima, bráðvantar 2-3 herb. íbúð frá og meó 15. des. fyrir sanngjarnt verð. Langtímaleiga. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvisunamúmer 20989.____ Ársalir - 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stærðir íbúðar- og atvinnuhúsnæðis tO sölu eóa leigu. Skoðum strax, ekkert skoðunargjald. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglusemi og ömggar greiðslur. Uppl. i síma 91-26969. Atvinnuhúsnæði 80 m! iönaöarhýsnæöi til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. A sama stað er til leigu geymsluhúsnæði, 75 m2 og 20 m2 . Uppl. i símum 91-25780 og 91-25755. Um 200 m! iönaöahúsnæöi óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 20957.______________________________ Óskum eftir iönaöarhúsnæöi á Reykjavik- ursvæðinu, ca 50-100 m2, á leigu. Þarf aó vera með 3 fasa rafmagni. Tilboó sendist DV, merkt „ME 787. K Atvinna í boði Vinna fram aö jólum. Ef þú ert oróinn 18 ára og vilt vinna við sölu og/eóa kynn- ingu á nýjum íslenskum spilum, Askur spunaspil og mynda-Atlas, hafðu þá samband á milli kl. 9 og 17 í síma 91-625407.___________________________ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu i DV þá er síminn 91-632700. Starfsfólk óskast í hlutastörf eftir hádegi vió leikskólann Lækjaborg við Leiru- læk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í sima 91-686351._________________ Vantar sölufólk til aö selja myndir. Agóð- inn fer til mannúóarstarfa. Góó sölu- laun. Upplýsingar í síma 91-42784 kl. 17-23. Veitingahús óskar eftir aö ráöa trú- badora, hljómsveitir og aðra skemmti- krafta. Góð aðstaða til hvers kyns einkasamkvæma. Sími 91-882086. Nýr pitsustaöur óskast eftir sendlum, helst vönum. Uppl. í síma 91-618090. Barnagæsla Traustur og barngóöur unglingur óskast til aó gæta ungbams af og til, um helg- ar og á kvöldin, sem næst Hrísmóum í Garðabæ. S. 91-653819 e.kl. 17. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436.___ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Simi 91-72940 og 985-24449,_____ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929, k4* Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. lönaöarfyrirtæki geta sparaö raforku frá 20-50%. Ein besta Qárfesting í vió- skiptaheiminum. 5 ára ábyrgð. Simi 91-24665 og 989-64464. Raftæknirinn. X? Einkamál Miölarinn er tengiliöurinn á milli þin og þeirra manna/kvenna sem þú vilt kynnast, „Dating,“ varanleg sambönd, tilbreyting. Miólarinn, s. 886969. • )$ Skemmtanir Aivöru jólasveinar. Hurðarskellir og Kertasnikir geta bætt við sig verkefn- um fyrir jólin. Þeir óska því eftir aó skemmta krökkum á öllum aldri. Margt kemur til greina, t.d. jóla- skemmtanir, húsvitjanir eða innlit í verslanir, S. 654145 eða 10877._ Jólasveinar, jólasveinar. Erum í beinu sambandi viö 2 jólasveina sem hafa mætt á jólaböll í mörg ár. Uppl. í síma 91-687299._____________________ Jólasveinarnir Giljagaur og Ketkrókur eru á leió í bæinn meó gítarinn og harmoníkuna. Þeir eru heilsuhraustir og í húsum hæfir. Uppl. í s: 91-813677. f Veisluþjónusta Er veisla framundan? Láttu okkur sjá um matinn. Veislueldhús Sælkerabúó- arinnar: Hvers kyns veislur og mann- fagnaðir, einnig smurt brauð og pinna- matur. Okeypis ráógjöf. 20 ára reynsla. Leitið tilb. Sælkerabúðin, Gott í gogg- inn, Laugavegi 2, s. 26160. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþinghf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, simi 688870, fax 28058 Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, litil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög ath! Oll alm. viðgerðarþjónusta, einnig ný- smíói, nýpússning, flísa- og parketl., gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þakviðg., lekaj>éttingar, pípulagna- þjón., málningarvinna. Kraftverk sf., símar 989-39155, 644333,655388. Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun glerja. Skiptum um bárujám, þakrennur, niðurföll, lekaviðgeróir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693. Öll alm. trésmiöavinna. Parketlagnir, glerísetn., leka- og þakviðg., móóu- hreinsun glera, skiptum um rennur og niðurföll. S. 989-64447, 671887. Málningarvinna. Tek að mér smærri verkefni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-671915. Hreingerningar Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingerningar á stigag., íbúóum, vinnustöóum, húsg. o.fl. 15% afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingerningarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599._________ Ath.l Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Vió emm meó traust og vandvirkt starfsfólk í hieingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017._______________ Hreingerningarþj., s. 91-78428. Teppa-, húsgagna- og h.andhreing., bónun, allsheijar hreing. Oryrkjar og aldraóir fá afsl. Góð og vönduð þjón- usta. R. Sigtryggsson, s. 91-78428. Hreingerum loft, veggi og djúphreinsum teppi. Getum bætt vió okkur. Gemm föst verótilboó. Notum aóeins umhverf- isvæn efni. Bila- og heimilisþjónustan, s. 587-2323. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049, Guómundur Vignir. Visa/Euro. JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Jólagetraun DV - 8. hluti: Hvar er jólas veinninn? Hér birtist áttundi hluti af 10 í jólagetraun DV þetta ár- ið. Til að eiga möguleika á að hljóta einhvem hinna glæsi- legu vinninga, sem í boði era, verða lesendur að hjálpa jóla- sveininum Jóla að finna út hvar á landinu hann er staddur. Jóli hefur gaman af því að ferðast um landið en hann er ekki minnugur á nöfn stað- □ Deildartunguhver anna sem hann heimsækir. Jóli veit að hann er staddur við frægasta hver landsins. Hverinn ber mjög frægt nafn og er nafn hans reyndar not- að í enskri tungu sem sam- heiti yfir alla vatnshveri heims. Nú er það vandinn, lesandi góður, að nefna hvað staðurinn heitir. Hér á síðunni eru gefnir 3 möguleikar og einn af þeim □ Grýta er réttur. Þitt hlutverk er að krossa við rétta staðinn. Klipptu síðan getraunaseðil- inn út, geymdu á vísum stað og safnaðu saman öllum svörunum 10 áður en þú sendir getraunaseðlana til DV. Ekki má skila þeim fyrr en allir 10 hlutar jólagetraun- arinnar hafa birst en skila- frestur er fyrir 23. desember. □ Geysir Þriðju verðlaun í jólagetraun DV er SC-CH40 Panasonic hljómtækjasam- stæða með geislaspilara og fjarstýringu frá Japis að verðmæti 69.450 krónur. DV-mynd ÞÖK Nafn. Heimilisfang Staður................Sími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.