Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 34
62 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994 Miðvikudagur 14. desember SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (43) (Guiding Light). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jarðar (14:24). 18.05 Myndasafniö. Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Áöur sýnt í Morg- unsjónvarpi barnanna á laugardag. 18.30 Völundur (36:65) (Widget). 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er I spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leiö til jaröar (14:24). Fjórt- ándi þáttur endursýndur. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.50 í sannleika sagt. 21.45 Nýjasta tœkni og vísindi. I þætt- inum er fjallaö um ofurtölvur, gasknúna strætisvagna, eldgosa- spár og steinrisana á Páskaeyju. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.10 Finlay læknir (6:6) (Dr. Finlay II). Skoskur myndaflokkur 23.10 Seinni fréttir. 23.25 Einn-x-tveir. Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.40 Dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Skrifaö í skýin. 18.10 VISASPORT (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.20 Eirikur. 20.55 Melrose Place (20:32). 21.50 Stjóri (The Commish li). (8:22) 22.40 Tiska. 23.10 Veömállö (Dogfight). 0.40 Dagskrárlok. cDrDoEn □eQwHRD 8.00 Richie Rich. 8.30 The Fruittles. 10.00 Pound Puppies. 10.30 Shlrt Tales. 11.00 World Famous Toons. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down wlth Droopy. 14.00 Birdman/Galaxy Trlo. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. EH3EÍ 12.00 BBC News from London. 13.00 BBC News from London. 15.20 Monster Cafe. 16.15 Byker Grove. 18.00 BBC News from London. 18.30 The Clothes Show. -19.30 Food and Drink. 20.00 Assignment. 22.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnighi 4.00 BBC World Service News. Diágouerv kC HANNÍL 16.00 Life In the Wild. 16.30 Bellamy’s Bird's - Eye View. 17.00 The Munro Show. 17.30 The Extremists. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Predators. 20.00 Inventlon. 20.30 Bush Tucker Man. 21.00 The Inflnite Voyage. 22.00 The Red Bomb. 23.00 Terra X. — 23.30 Encyclopedia Galactica. 24.00 Closedown. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hlts. 15.45 ClneMatlc. 16.00 MTV News. 17.00 Muslc Non-Stop. 18.30 Bon Jovl: The Hlts. 20.00 MTV’s Most Wanted. 22.15 ClneMatlc. 22.30 MTV News at Nlght. 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grlnd. 14.30 Parllament - Llve. 16.00 World News and Buslnoss. 17.00 Live at Rve. 21.30 Sky News Extra. 23.30 CBS Evenlng News. 00.30 ABC World News. 1.10 Llttlejohn. '2.30 Parllameni 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News Tonight. INTERNATIONAL 11.30 Business Morning. 14.00 Lary King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 00.00 Moneyline. 00.30 Crossfire. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- Stöö 2 kl. 21.50: Stjóri Tony er mjög brugöiö þeg- ar glæpamanni tekst næst- um aö stinga af af lögreglu- stöðinni af þvi aö Lou getur ekki hlaupið á eftir honum. Hann skipar Lou að fara til læknis en þegar maður sem er grunaöur um rán skýtur Stan kemst Tony aö því að Lou hafði aldrei farið í læknisskoðun. Tony setur Lou í tímabundið veikind- afrí og það kemur í ljós við læknisskoðun aö Lou á við alvarleg hjartavandamál að stríða. Tony getur ekkert gert annað en sagt Lou aö dagar hans í lögreglunni séu taldir. Lou ber sig vel og segist hlakka til aö hætta. Þegar hringt er í Tony til aö segja honum að Rachel sé komin upp á spítala með Það er mikið að gera hjá stjóranum í kvökt. hríöir er honum sagt að Lou sé kominn út á gluggasyllu og ætli aö stökkva. Hann sendh Cyd upp á spítala meö Rachel en fer sjálfur tO að reyna að tala um íyrir Lou. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. 6.30 Moneyline Replay. Theme: Our Favorite Movies 19.00 An American Romance. Theme: European Directors in Hollywood. 21.20 The Swan. 23.20 God is My Co-Pilot. 1.00 Captains of the Clouds. 3.20 O’Shaughnessy’s Boy. 5.00 Closedown. 12.00 Euroski. 13.00 Eurotennis. 14.00 Eurofun. 16.30 Cross-Country Skiing. 17.30 Freestyle Skllng. 18.30 Eurosport News. 22.00 Live Football: Samba Football. 0.30 Eurosport News. 1.00 Closedown. 13.00 Falcon Crest. 14.00 Henry Ford: The Man and the Machine. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 21.00 The Wanderer. 24.45 Barney Mlller. 1.15 Nlght Court. SKYMOVESPLUS sen. Þýðing: Ingunn Asdísardóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 8. þáttur af 10. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Árni Egill Örnólfs- son, Álfrún Örnólfsdóttir og Þóra Friðriksdóttir. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þóröarsyni. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (14:15). 14.30 Konur kveöja sér hljóös: Karla- saga, kvennasaga, kynjasaga 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstiglnn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti.)' 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haróardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. - Forleikur og millispil úr óperunni Alínu eftir Francesco Uttini. - 18.00 Fréttir. 18.C3 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Árásin á jólasveinalestina, leik- lesið ævintýri fyrir börn, endurflutt frá morgni. 20.00 Brestir og brak. Lokaþáttur Önnu Pálínu Árnadóttur um íslenska leikhústónlist. (Áður á dagskrá sunnudag.) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Halldóra Thorodd- sen og Ríkarður Örn Pálsson. (Áö- ur á dagskrá sl. laugardag.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bók- menntarýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónllst á síökvöldi. - Tilbrigöi ópus42 eftir Sergej Rakhmanínov, 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttlr. 12.00 Swing Shift. 14.00 Mister Ten Percent. 16.00 Texas Across the River. 18.00 Over the Hill. 20.00 Far and Away. 22.20 In the Line of Duty: The Price of Vengeance. 23.50 Animal Instincts. 1.30 Scorchers. 2.55 Two Faces of Evll. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. OMEGA Kristíkg sjjónvarpætöð 8.30 Lolg|örAartánllst. 19.30 Endurteklð efnl. 20.00 700 Club, erlendur vlðtalsþáttur. 20.30 ÞlnndagurmeöBennyHlnn. E. 21.00 Frœðsluelnl með Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNID/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/huglelðlng O. 22.00 Pralse the Lord - blandað efni. 24.00 Nœtursjónvarp. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvltlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Slminn er 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 íþróttarásin. Frá íslandsmótinu í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1.) 3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með The Beatles. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum við- tölum við þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 24.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagl. 17,00 Jass og sitthvaö fieira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góögæti í lok vinnudags. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Slgmar Guðmundsson. 18.00 Betra lit. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur í dós. 22.00 BJarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. 12.00 Slgvaldl Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betrl blanda. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57-17.53. 12.00 Íþróttafréttlr. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöóuloftiö. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturtónilst. 12.00 Slmml. 11.00 Þossl. 15.00 Blrglr Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi BJarna. 1.00 Næturdagskrá. Sigríður Arnardóttir og Ævar Kjartansson fjalla um karl- menn á íslandi. Sjónvarpið kl. 20.50: í sannleika sagt Eru karlmenn í leit aö sjálfsmynd? Þetta er stóra spumingin sem þau Sigríö- ur Arnardóttir og Ævar Kjartansson ætla að velta fyrir sér ásamt hópi gesta í síöasta þættinum af í sann- leika sagt á þessu ári. Þar verður rætt um karl- mennsku vítt og breitt, karla og vináttu, gjöld karl- mennskunnar, íslenska elskhuga og kosti og galla islenskra karlmanna. Þátt- urinn er í beinni útsendingu og henni stjómar Björn Emilsson. Stöð 2 kl. 22.40: í tískuþættinum í kvöld verður meðal annars fjallað um tískuvikuna í Lundún- um en gestakynrúr þáttar- ins á þeim vettvangi er eng- inn annar en Malcolm MeLaren. Hann þykir oft mjög djarfur í spumingum sinum og athugasemdum og á ekki langt að sækja það. Malcolm þessi stofnaöi á sínum tíma Sex Pistols, fyrstu pönksveitina sem eitthvað kvað að, en með- limir hennar voru alræmdir fyrir að vera dólgslegir og djarfmæltir. í þættinum verður einnig fjallað um verk Valerie Steele en hún hefur skrifað um tísku og erótík. Valerie rekur sögu erótíkurinnar frá Viktoríu- timanum fram á okkar daga og segir aö þessi næma kennd hafi blómstrað á nítj- ándu öldínni en á áttunda áratug þessarar aldar hafi komið fram öfuguggaháttur á þessu sviði, Nú hafi menn gjama fallið í þá gryfju að afhjúpa allt í stað þess að hyJja rétt. Auk þessa verður QaUað um hin svokölluðu „dehutante-böll“ í París þar sem heldri manna dætur þreyta frumraun sína í sam- kvæmislífinú og fylgst verð- ur með hátíðarhöldum í til- efni 30 ára útgáfuafmælis timaritsins Vogue á Ítalíu. Umsjónarmaður veltir fyrir sér vandamálum við að skrá sögu kvenna. Rás 1 kl. 14.30: Konur kveðja sér hljóðs í þessum síðasta þætti af Konur kveðja sér hljóös veltir umsjónarmaður fyrir sér vandamálum í ritun sögu kvenna. Fjallaö er um kenningar, áherslur og rannsóknaraðferðir sagn- fræðinga undanfarin ár. í upphafi kvennasögurann- sókna var spurt að því hvort hægt væri að skrifa sögu kvenna, hvort hún væri til. Saga kvenna reyndist vera til en nú þarf að skera úr um það hvers konar sögu við viljum skrifa, á það að vera karlasaga, kvennasaga eða kannski samofin saga kynjanna, kynjasaga? Um- sjónarmaður er Erla Huld Halldórsdóttir sagnfræðing- ur og lesari með henni er Margrét Gestsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.