Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1994, Blaðsíða 36
 FRÉTTASKOTIÐ 62 * 25 * 25 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað T DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: Iokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1994. Ólga meðal framsóknarmanna á Vestflörðum: Kraf a um end- urtekið próf kjör „Það hefur verið fariö fram á það armönnum á Vestíjörðum var æði annars hafi flokksskrifstofunni í viðmigmjögeindregiðaðfarafram frjálsleg. Tveir menn eiga að fara Reykjavík verið beitt Einnig er með sérhsta en ég hef fellist á með kjörkassa milli bæja í sveitum fullyrt að kosningasmalar Gunn- beiöni formanns kjördæmissam- og safna atkvæðum. Mér er sagt laugs hafi farið með prófkjörskassa bandsins, Halldórs Karls Her- að nú hafi jafnvel einn maður gert um kjördæmið. mannssonar, um að gefa máhnu þetta og það er ekki nógu gott og Meðal stuðningsmanna Péturs, tima. Ég mun því ekki taka neina bíður hættunni heim. Ég geri ekki sem hefur verið tiltölulega vinsæh ákvörðun fyrr en eftir næstu kröfu til þess að prófkjörið verði í kjördæminu, er mikih vhji fyrir helgi,“ sagði Pétur Bjarnason, endurtekið. Ég kannast við að hafa því að prófkjörið verði endurtekið varaþingroaður Framsóknar- heyrt slíkar raddir og veit að og þá verði þátttakendur skikkaöir flokksins á Vestfjörðum, um þá óánægjan er miög mikh,“ sagði til að mæta á kjörstað til aö tryggja mikluólgusemermeðalframsókn- Pétur. eðlileg vinnubrögð. Að öðrum kosti armanna vestra eftir prófkjörið í Gunnlaugur Sigmundsson og vilja margir að Pétur taki ekki flokknum. PéturBjarnasontókustáumfyrsta sæti á hstanum og bjóði fram BB Því er jafnvel haldið fram að ekki sætið í prófkjörinu og varð Gunn- lista. Nokkrir frambjóðendur, sem hafi að öhu leyti verið löglega að laugur ofan á í þeirri baráttu. líklegir hafa verið til að taka sæti prófkjörinu staöíð. Puhyrt er aö Steingrimur Her- á framboðslistanum, munu einnig „Ég hef nú ekki trú á að neitt mamisson og ýmsir aðrir í flokks- vera á þessari skoðun ólöglegt hafi farið fram en fram- forystunni hafi beitt áhrifum sín- kvæmd prófkjörsins þjá framsókn- um th stuðnings Gunnlaugi. Meðal Stór hluti Borgarkringlunnar skiptir um eigendur: Byggingafyrir- tæki kaupir einn þriðja á 150 milljónir Byggingafyrirtækið Mænir hf. hef- ur keypt hluta af Borgarkringlunni af rekstrarfélaginu Kringlunni 4-6 sem er í eigu Landsbankans, íslands- banka, Iðnlánasjóðs og Iðnþróunar- sjóðs. Samkvæmt heimildum DV nemur kaupverðið um 150 mihjónum króna. Um er aö ræða tæplega þriðj- ung húsnæðisins i Borgarkringlunni en eftir er að selja afganginn. Mænir hyggst ekki standa í verslunarrekstri í Borgarkringlunni heldur leigja húsnæðið áfram til þeirra þjónustu- aðila sem þar starfa í dag. Umræddir bankar og sjóðir voru stærstu lánardrottnar Borgarkringl- unnar hf. og leystu th sín fasteignir fyrirtækisins fyrir 210 milljónir króna á uppboði í maí á síðasta ári. Eftir það stofnuðu þeir rekstrarfélag- ið Kringluna 4-6 og settu sér það markmið að selja eignirnar á sem skemmstum tíma. Er þetta fyrsta salan sem fer fram. Heildarskuldir Borgarkringlunnar hf. voru á sínum tíma komnar í um 1 milljarð króna en brunabótamat hússins hljóðaði upp á um 1,7 millj- arða. Byggingafyrirtækið Mænir hf. stofnaði sérstakt hlutafélag um þessi kaup og óljóst er hvort fleiri aðilar koma til liðs við eigendur Mænis. Sjálfstæöisfélagiö Kári: Eggert hætti við framboð Á fundi í Sjálfstæðisfélaginu Kára í Rangárvahasýslu í fyrrakvöld var samþykkt tillaga um að skora á Egg- ert Haukdal að una niðurstöðu próf- kjörs og hætta viö sérframboð meö 8 atkvæðum gegn 6. Þorsteinn Mar- kússon, formaöur félagsins, staöfesti þetta í samtali viö DV í morgun. Þorsteinn bar sjálfur upp tillöguna. Hann staðfestir aö ágreiningur sé um talningu atkvæöa á fundinum en hún vartvítekin. -rt Sauðárkrókur: Rússneskir sjó- menn fyrir bíl Tveir rússneskir sjómenn voru fluttir í sjúkrahús á Sauðárkróki í gærkvöld eftir umferðarslys. Öku- maður bíls, sem ekið var eftir Aöal- götu, missti stjóm á bílnum meö þeim aíleiðingum að hann skah á ljósastaur og á rússnesku sjómenn- - — ina. Sjómennimir slösuðust ekki al- varlega. LOKI Já, já, ef það gengur ekki ífyrstasinn þá er bara að reyna aftur! Giljagaur var í miklu stuði á Ingólfstorgi i gær. Börn úr leikskólum fylgdust með Gaurnum, ýmist af mikilli lotningu eða forundran. Jólasveinninn var i hálfgeróum stúlkufans þegar sungið var. Á myndinni stendur hann i miðjum stúlknakór Kársness. Sigurður Rúnar Jónsson lék einnig í gær. DV-mynd GVA Giljagaur kominn Veðriö á morgun: Bjartá Norður- og Austurlandi Á morgun verður fremur hæg suðvestan- og vestanátt. Smáél verða við suður- og vesturströnd- ina en bjartviðri austan- og norð- austanlands. Veðriö 1 dag er á bls. 60 Fróðárheiði: Bílar hring- snerust í ofsa- Sendiferðabíh fauk út af veginum yfir Fróðárheiði í gærkvöld þegar ofasveður gekk yfir. Þrjár konur, sem voru í bhnum, sluppu aö mestu ómeiddar. „Það var svo vont veður að við höfðum ekki færi á að kanna skemmdir á bílnum. Lögreglubhlinn fauk út í kant og þarna var kona meö barn á ferö í bíl og hún treysti sér ekki til að keyra bíhnn. Ég fór inn í bíl th hennar og keyrði bílinn fyrir hana og hann hringsnerist á vegin- um í rokinu og endaði úti í kanti. Þama var líka flutningabíll sem fauk út í kant og fleiri bílar. Það mátti ekki miklu muna að þeir færu alhr út af,“ sagði Björn Jónsson, lögreglu- maður í Ólafsvík, við DV í morgun. Mjög mikil hálka og skafrenningur var í gærkvöld á Fróðárheiði og var ekki stætt úti í veðrinu. Björn segir að ósk um aðstoð hafi borist upp úr klukkan 20 en veðrið hafi gengiö niö- ur í um hálftíma og svo hvesst aftur og veðrið veriö ennþá verra .th miö- nættis en þá lægði. VINNA BLINDRA BURSTAFRAMLEIÐSLA SÉRGREIN BLINDRA HAMRAHLÍÐ 17 • REYKJAVlK ®91 - 68 73 35 K I N G Ltrrt alltaf á Miðvikudögoiin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.